Þjóðviljinn - 30.06.1978, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 30.06.1978, Qupperneq 13
Föstudagur 30. júnl 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Skrípaleikur Sjónvarpskvikmynd eftir Gísla J. Ástþórsson 1 kvöld kl. 20.35 veröur frum- sýnd sjónvarpsk vikmy ndin ..Skripaleikur” eftir Glsla J. Astþórsson Leikstjóri er Baid- vin Halldórsson. Tónlist er eftir Jón Sigurðsson. Aðalhlutverk leika Sigurður Sigurjónsson, Gisli Halldórsson, Katrin Dröfn Arnadóttir, Kristján Skarp- sjonvarp héðinsson, Guðmundur Pálsson, Elisabet Þórisdóttir, Rúrik llaraldsson og Haukur Þorsteinsson. Sagan gerist árið 1939 og fjall- ar um ungan mann sem heldur i kaupstað að fá lán til að kaupa vörubifreið. t kaupstaðnum kynnist hann ýmsu fólki, m.a. Borgari, fyrrum verksmiðju- stjóra, sem lifir á „kerfinu”, þjónustustúlkunni Binu og ann- arri ungri stúlku. Sigurður Sigurjónsson I hlut- verki vörubllstjórans Rósa I „Skripaleik". „Mannhvarf” (So Long atthe Fair), bresk mynd frá 1950, verður sýnd kl. 21.55. Aðalhlutverk leika Jean Simmons og Dirk Bogarde. vfk Endurtekinn þáttur Gunnars Kvaran frá þriðju- degi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Assýrlurlkið og endalok þess Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 20.00 Gitarkonsert i A-dúr op. 30 eftir Mauro GiulianiSieg- fried Behrend og I Musici leika. 20.30 Andvaka Fjórði þáttur um nýjan skáldskap og út- j gáfuhætti. Umsjónár- maöur: Ólafur Jónsson. 21.15 „Hafið” sinfónia nr. 2 i C-dúr eftir Anton Rubin- stein Sinfóniuhljómsveitin I Westfalen leikur: Richard Kapp stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Dauði maöurinn" eftir Hans Scherfig Óttar Einarsson lýkur lestri sögunnar I þýðingu sinni (9) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Ásta R. Jó- hannesdóttir stjórnar blönduöum dagskrárþætti. 23.50 Fréttir. Dagskrártok. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi) 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gréta Sigfúsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um „Katrinu á Króki” eftir Gunvor Stornes (3) 9.20 Morgunleikfimi. Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Gyorgy Sandor leikur Pianósónötu nr . 8 i B-dúr op. 84 eftir Sergej Prokofjeff/ Peers Coetmore og Eric Parkin leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir Ernest John Moeran. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku 15.00 Miðdegissagan: „Angellna” eftir Vicki Baum Málmfriöur Siguröardóttir les þýöingu sina (14) 15.30 Miödegistónleikar: John de Lancie og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika „Blómaklukkuna” tónverk fyrir óbó og hljómsveit eftir Jean Francaix. Hljómsveit Tónlistarháskólans I Paris leikur Þrjá dansa úr „Þri- hyrnda hattinum” eftir Manuel de Fallaj Albert Wolff stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp 17.20 Hvaö er aö tarna? Guö- rún Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfið: V: Veiöar. 17.40 Barnalög 17.50 Nátturuminjar i Reykja- 20.30 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Skripaleikur (L) Sjón- varpskvikmynd eftir Glsla J. Astþórsson. Frumsýning. Leikstjóri Baldvin Hall- dórsson. Tónlist Jón Sig- urösson. I aöalhlutverkum: Rósi: Siguröur Sigurjóns- son. Borgar: Gisli Halldórs- son. Stúlka: Katrin Dröfn Arnadóttir. Veitingamaöur: Kristján Skarphéöinsson. Bankastjóri: Guömundur Pálsson. Bina: Elisabet Þórisdóttir. Bisnesmaöur: Rúrik Haraldsson. Stýri- maöur: Haukur Þorsteins- son. Sagan gerist áriö 1939 og fjallar um ungan mann sem heldur I kaupstaö aö fá lán til aö kaupa vörubifreiö. I kaupstaönum kynnist hann ýmsu fólki, m.a. Borg- ari, fyrrum verksmiöju- stjóra, sem lifir á kerfinu, þjónustustúlkunni Binu og annarri ungri stúlku. Leik- mynd Jón Þórisson. Kvik- myndataka Haraldur Friö- riksson og Sigurliöi Guö- mundsson. Hljóöupptaka Sigfús Guömundsson og Jón Arason. Hljóösetning Sigfús Guömundsson. Búningar Árný Guömundsdóttir. Föröun Ragna Fossberg. 21.25 Frá Listahátið 1978 Sópransöngkonan Birgit Nilsson syngur meö Sin- fóniuhljómsveit Islands. Stjórnandi Gabriel Chmura. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. ___ 21.55 Mannhvarf (So Long at the Fair) Bresk biómynd fráárinu 1950. Aöalhlutverk Jean Simmons og Dirk Bo- garde. Sagan gerist á heimssýningunni i Paris 1889. Ungur maöur hverfur af hóteli sinu. Systir hans veröur skelfingu lostin þeg- ar starfsliö hótelsins þrætir fvrir aö hann hafi komiö þangaö meö henni. Þýöandi . Dóra Hafsteinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok Mikid FFamhald af ‘2. siðu. styrk Stórþingsins til A-pressunn- ar. Þar aö auki er meginhluti fjár- ins, sem fór i stuöning viö Alþýöu- blaöiö og Alþýöuflokkinn á Is- landi kominn frá norska Alþýöu- sambandinu og Norska Verka- mannaflokknum. A-pressan borgaöi aöeins þriöjung upp- hæöarinnar. — En A-pressan fær engu aö siöur fjárstuðning frá Stórþing- inu, og léttir þannig á ákveðnum útgjaldaliðum ykkar? — Já, en þeir peningar eru not- aöir beint til ákveöinna blaöa, sem á fjárstuöningi þurfa aö halda. Peningar þeir, sem notaöir voru til aö styrkja flokksbræöur okkar á tslandi voru teknir beint úr blööum norska Verkamanna- flokksins. — Telur þú, aö umgetinn fjár- stuðningur hafi oröið til þess, að Alþýöuf lokkurinn vann þetta mikinn kosningasigur? — Ég veit ekki. Ég á bágt meö aö trúa þvi, aö hægt sé aö kaupa traust og stuöning kjósenda, en hins vegar er ég viss um, aö þess- ir peningar okkar hafi hjálpaö flokknum til aö kynna stefnusina og koma skoðunum sinum á framfæri. Hvort þetta norræna fé hafi haft úrslitaþýöingu fyrir kosningasigur flokksins læt ég ósvaraö, en hafi svo veriö, er þaö mér mikiö fagnaöarefni. —IM o.sirv. Greinarhöfundur velur grein sinni einnig yfirskriftina „Gengislækkun er óhjákvæmi- leg.” Þess ber þó aö geta aö frystihúsaeigendur hafa aldrei komiö auga á aöra leiö en gengis- lækkun. —óre. SIS Gengislækkun Framhald af 2. siðu. ræmi sem nú rikir i tekjuskipt- ingu, ef þetta ástand á ekki að leiða til samdráttar I atvinnu- rekstri og gjaldeyristekjum”. Eyjólfur Isfeld framkvæmda- stjóri Sölumiöstöövar hraöfrysti- húsanna minnir loks á kostnaöar- hækkanir sem yfirvofandi séu vegna áfanga- og visitöluhækkun- ar launa sem I siöasta lagi komi til framkvæmda 1. sept. nk. og loksfiskverösákvöröun i lok sept- ember. Varar Eyjólfur mjög viö þviaö dráttur veröi á viöbrögöum við þessum vanda. Lýsing Eyjólfs er einkum til þess fallin aö fá þá sem fást viö efnahagsmál til aö gera þær efna- hagsráöstafanir sem hafa þann formála ,,aö vegna slæmrar stöbu útflutningsatvinnuveganna þá veröi Seölabankinn meö sam- Framhald af 16. siöu milj. kr. Þar af var variö 495.8 milj. kr. til bygginga Holtagarða, og 217.0 milj. kr. i fasteignir, vél- ar og áhöld hjá Iönaöardeild. Launagreiðslur SiS juk- ust um 56% Fastráönir starfsmenn Sam- bandsins voru 1831 i árslok 1977, en voru 1573 i byrjun ársins. Starfsmenn á skrifstofum voru 309, verslunar- og lagermenn 267, farmenn 128, iðnaðar- og verka- menn 1068, og annað starfsfólk taldist 59. Launagreiöslur Sam- bandsins á árinu 1977 uröu 2.961.2 miljónir króna á móti 1.897.7 miljónum áriö 1976 og jukust þær um 57% á milli ára. Af þessari upphæö greiddi Iönaöardeildin á Akureyri um 1.2 miljaröa króna i vinnulaun á árinu 1977. Félagsmenn kaupfélag- anna um 42 þúsund Sambandskaupfélögin voru 49 i árslok 1977. Félagsmenn þeirra voru 42.163 i árslok og fjölgaði þeim um 986 á árinu. Skýrslur Hagdeildar um starf- semi félaganna áriö 1977liggja nú fyrir, og eru i þeim upplýsingar um rekstur og afkomu 42 félaga. Samkvæmt þeim var velta félag- anna 62.207 milj. kr. og skiptist hún þannig: Sala vöru og þjón- ustu er 40.241 milj., sala land- búnaöarafuröa 15.867 milj. og sala sjávarafuröa 6.099 milj. kr. Velta félaganna jókst um 34.7% á árinu. Ef rekstrarafkoma allra félag- anna er lögö saman, kemur i ljós, aö 25 félög skiluðu hagnaöi, sem nemur samtals 94.2 milj. kr., en 16 félög skiluöu halla, og nemur hann samtals 287.9 milj. kr. Halli umfram hagnaö hjá félögunum er þvi 193.7 milj. kr. A siöasta ári var samsvarandi tala hins vegar hagnaður umfram halla aö upp- hæö 22.4 milj. kr. Blaðberar 4. júlí Þjóðviljann vantar blaðbera til frambúð- ar i þessi hverfi: Sogavegur frá 101 , oggötur norðan hans , Hraunbær frá 102 Hringið i sima 8 13 33 Þjóðviljinn Siðumúla 6 Miiii Tek að mér VÉLRITUN Upplýsingar í síma 33983 Auglýsingasíminn er 81333

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.