Þjóðviljinn - 30.06.1978, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 30.06.1978, Qupperneq 15
Föstudagur 30. júnl 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 LAllQARÁi Ný spennandi og bráöskemmtileg bandarisk mynd um baráttu furöulegs lögregluforingja viö glaölynda ökuþóra. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Sally F'ield, Jerry Reed og Jackie Gleason ISLENSKUR TEXTI Sýningartiini 5, 7, 9, og 11. j-iifsrnifi TÓNABÍÓ apótek Lifið er leikur. Bráðskemmtileg og djörf ný gamanmynd I litum er geröist á llflegu heilsuhæli. Bönnuö innan 16 ára Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11. (iAMLA BIO Svarti lögreglustjórinn Spennandi, ný, bandarísk kvikmynd frá villta vestrinu. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Casanova Fellinis Eitt nýjasta, djarfasta og um- deildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. AÖalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HækkaÖ verö. Lifiöog látið aöra deyja Live and let Die HUIifcH „ JHIVIta MOORE BOND , -ianflemings I LIVEANDLETDPI AIISTURBCJARRifl Hin heimsfræga og framtlr- skarandi gamanmynd Mel Brooks: Wt Nil er siöasta tækifæriö til aö sjá þessa frábáru JAMES BOND mynd Leikstjóri: Guy Hamilton Aöalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Kotto, Jane Seymore. Bönnuö börnum innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. ' S 19 OOO -salur/ Litli risinn Hin slgilda og hörkuspennandi Panavision litmynd. Endursýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.50. • salur I JORY Spennandi bandarlsk litmynd. Islenskur texti. Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 3.05 —5.05 — 7.05 — 9.05 og 11.05. ------salurC*------- Billy Jack i eldlínunni Afar spennandi ný bandarisk litmynd um kappann Billy Jack og baráttu hans fyrir réttlæti ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,1( 9,10 Og 11,10 • salur I Spánska flugan Sérlega skemmtileg gaman- mynd. Endursýnd kl. 3.10, 5,15, 7,15, 9,15, og 11,15. Greifinn af Monte Cristo (t'™u imiiirc chiöco Richard Chamberlain The Count of Monte-Cristo ...Jrevor Howard Louis Jourdan Donald Pleasence ...[TonyCurtis' w,m«,.,Kate NcUigan Tpryn Power Frábær ný litmynd, skv. hinni sigildu skáldsögu Alexanders Dumas. Leikstjóri: David Greene. tslenskur texti. Aöalhlutverk: Richard Chamberlain Trevor Howard Louis Jourdan Tony Curtis Sýnd kl. 5, 7 og 9. ótti í borg Kvöldvarsla lyfjabúöanna ikuna 30. júni — 6. júli er I Ingólfs Apóteki og Laugarnes- póteki. Nætur- og helgidaga- arsla er í Ingólfs Apóteki. Uppiýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, en lokaö sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarfjar öarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Reykjavik - Kópavogur — Seltj. nes. — Hafnarfj. — Garöabær — sjúkrahús Nú er allra slöasta tækifæriö aö sjá þessa stórkostlegu gamanmynd. t>etta er ein best geröa og leikna gamanmynd frá upphafi vega. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÆUimh m-ams Æsispennandi ný amerisk frönsk sakamálakvikmynd litum um baráttu lögreglunn ar i leit aö geöveikum kvcnna moröingja. Leikstjóri: llenry Verneuil AÖalhlutverk: Jean Paul Bel mondo, Charles Denner, Ros Verte ISLENZKUR TEXTI Sýningartimr 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára Slöasta sinn. iélagslíf Slökkviliö og sjúkrabilar simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 ögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj,— Garöabær — simi 1 11 66 simi4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 00 eimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og íaugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. llvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — al|a daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30* 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og‘ kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspftali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. ’ Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöíngarheimiliö — viö Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tfmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga 'kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöarspftalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. ' Sumarferö Rangæingafélags- ins Rangæingafélagiö ÍReykjavfk fer I sina árlegu sumar- skemmtiferö helgina 30. júní—2. júlí. Lagt veröur af staö frá Umferöarmiöstööinni kl. 20.30 á föstudagskvöldi og ekiö austur aÖ Skarfanesi I Landssveit, þar sem gist veröur I tjöldum. Daginn eftir veröur haldiö austur um sveitir og komiö viö I Hraun- teigi og I Krappa, en slöari nóttina veröur gist í Hamra- göröum undir Eyjafjöllum, þar sem Rangæingafélagiö hefur komiö sér upp ágætri aöstööu til sumardvalar fyrir félagsmenn. A sunnudeginum veröur ekiö austur meö Eyja- fjölíum aö Skógunv en síöan haldiösuöurá leiö og komiö tU ReykjavUoir undir kvöld.Sæti skal panta hjá formanni.Njúli Sigurössyni, I sima 22619. Sumarmót. Sumarmót Taflfélags Kópa- vogs hefst föstudaginn 30. júnl kl. 20.00. Tekiö veröur viö þátttökutilkynningum og upplýsingar veittar I s. 19027 og 41907. Fyrirlestur um innhverfa ihugun aö Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóöleikhúsinu) miövikudag 28. júnl kl. 20.30. Allir velkomnir. — tslenska ihugunarfélagiö. Sumarferö Óháöa safnaöar- ins sunnudaginn 2. júli næst- komandi. Lagt veröur af staö frá Kirkjubæ kl. 9 árdegis og ekiö austur i Þjórsárdal meö viökomu á ýmsum stööum. Upplýsingar og farmiöasala i Kirkjubæ, fimmtudag og föstudag kl. 5 — 8 og laugar- dag kl. 1—3 siödegis. Simi 10999. dagbók UTIVISTARFEBÐIR borgarbókasafn brúðkaup læknar Kvöld- nætur- og hclgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 2 12 30. Slysavaröstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfje- jjjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. J7.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seltjar narnes. Dagvakt mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. bilanir Rafmagn: i Reykjavlk Kópavogi i sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I slma 5 13 36. Hitaveitubilanir,simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar aila virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 órdegis, og á helgidögum er pvaraöallan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um SIMAR. 1U98 OG 19533. Föstudagur 30. júni. ki. 20.00 1. Þórsmörk. Gönguferöir viö allra hæfi. Gist i húsi. 2. Landmannalaugar. Gist i húsi. 3. Hagavatn. — Jarlhettur — Leynifossgljúfur. Gist I húsi. Fararstjóri: Arni Björnsson. Ath. Miövikudagsferöir i Þórsmörk hefjast frá og meö 6. júli. Siöustu gönguferöirnar á Vifilsfell um helgina. Ferö á sögustaöi i Borgarfiröi á sunnudag. Nánar auglýst siöar. Sumarleyfisferöir: 3.-8. júli. Esjufjöll — Breiöamerkurjökull. Gengiö eftir jöklinum til Esjufjalla og dvaliö þar I tvo daga. óvenju- leg og áhugaverö ferö. Gisting i húsi. Fararstjóri: Guöjón Halldórsson. 8,—16. júli. Hornstrandir. Gönguferö viö allra hæfi. Gist i tjöldum. A) Dvöl i Aöalvik. Farar- stjóri: Bjarni Veturliöason. B) Dvöl i Hornvlk. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. C) Gönguferö frá FurufirÖi til Hornvikur meö allan útbúnaö. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Siglt veröur fyrir Horn til FurufjarÖar I fyrri feröinni. 15,—23. júli. Kverkfjöll — llvannalindir. Gisting i húsum. 19,—25. júli. Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskarö — Kjölur. Gisting i húsum. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. — Feröafélag tslands. Noregsferö. 1 ágúst veröur félögum I F.l. gefinn kostur á kynnisferö um fjalllendi Noregs meö Norska FerÖafélaginu. Farin veröur 10 daga gönguferö um ; Jötunheima og gist I sæluhús- og um Norska Feröafélagsins. Föstud. 30/6 kl. 20. 1. Eiríksjökuli, Stefánshellir, Surtshellir o.fl. Fararstj. Erlingur Thoroddsen. 2. Þórsmörk, tjaldaÖ i skjólgóöum skógi i Stóraenda. Gönguferöir viö allra hæfi. Noröurpólsflug 14. júli. Bráö- um uppselt.. Sunnud. 2/7 kl. 10.30 Hengill -Skeggi 803m kl. 13 Hengladalir, heitur læk- ur, ölkelda, létt ganga. Fritt f. * börn m. fullorönum. Fariö frá BSI, bensinsölu. Noröurpólsflug 14. júll. Bráö- um uppselt. Einstakt tækifæri. Sumarleyfisferöir llornstandir —Hornvik 7.—15. júli. Fararstj. Jón Ó Bjarna- son. llornstandir — Hornvlk 14.—22. júli. Grænland 6.-13 júli Fararstj. Kristján M. Baldursson. Kverkföll 21. -30. júli. Odýrasta sumarleyfisferöin er vikudvöl i Þórsmörk. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a sima 14606. — Otivist. Leigjendasamtök in Þeir sem óska eftir aö ganga i samtökin skrái sig hjá Jóni Asgeiri Sigurössyni i sima 81333 (vinna), Bjarneyju Guö- mundsdóttur i sima 72503, eftir kl. 4 á daginn, og HerÖi Jónssyni I slma 13095 á kvöldin — Stjórnin. minniitgaspjöld Minningarkort llallgi iinskirkju I Iteykjavík fást i Blómaversluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli, Versl., Ingólfs- stræti 6, verslun Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf Vesturgötu 42, Biskupsstofu, Klapparstig 27 og i Hallgrimskirkju hjá Bibliufélaginu og hjá kirkju- veröinum. krossgáta Lárétt: 1 blóm 5 hvildi 7 skemmtun 8 þegar 9 kona 11 sem 13 skrikaöi 14 galaöi 16 hnappana. Lóörétt: 1 fagurt 2 nokkrir 3 æfir 4 tala 6 eyöileggja 8 aftur 10 vegur 13 rugga 15 samstæö- Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 brasa 6 lof 7 stóö 9 md 10 kám 11 sóa 12 il 13 leiö 14 káf 15 lygna. Lóörétt: 1 væskill 2blóm 3 roö 4 af 5 andaöur 8 tál 9 mói 11 sefa 13 lán 14 kg. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — HHöar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30 — 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 — 4.00, miövikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3,00 — 5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30 — 7.00. Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00 — 4.00. Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fímmtud. kl. 4.30 — 6.00. KR-heimiliÖ fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Skerjafjöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Versl. viö HjarÖarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. Borgarbókasafn Reykjavfku Aöalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simar 12308, 10774 Og 27029. Eftir kl. 17 simi 12308. Opiö mánu- d —föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. Lokaö á sunnudög- um. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar að- alsafns til kl. 17. Eftir kl. 17 simi 27029. . Opiöv mánud.—föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 og sunnud. kl. 14 18. Lestrarsalurinn er lokaöur iúlimánuö. Sérútlón. AfgreiÖsl i Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, Slmi 83780. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaöa og sjón- dapra. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 9-17 og simatimi frá 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuö. Bústaöasafn— BústaÖakirkju, simi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21 og laugard. kl. 13-16. Bókabilar, bækistöö i Bústaöasafni, slmi 36270. CJtlánastöövar viösveg- ar um borgina. Bókabilarnir ganga ekki júlimánuö. Bókasafn Laugarncsskóla, skólabókasafn, simi 32975. Bókaútlán fyrir börn mánu- daga og fimmtudaga kl. 13—17. Oöiö meöan skólinn starfar. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Halldóri S. Gröndal Þórey Borg Guöna- dóttir og Christer Persson. Heimili unguhjónanna veröur i Gautaborg, Sviþjóö. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars- sonar, Suöurveri). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Frikirkjunni af sr. Þorsteini Björnssyni Selma L. Dyer og Sigurjón Þórir Sigur- jónsson. Heimili þeirra er aö Starhaga 10, Reykjavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars- sonar, SuÖurveri). Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra ólafiSkúla- syni Steinunn Jónsdóttir og Sverrir ómar Ingimarsson. Heimili ungu hjónanna veröur aö Gnoöarvogi 20. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar, Suöurveri). bókabíll Þátttaka tilkynnist fyrir 10. júli. Hámark 20 manns. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. — Feröafélag tsla nds. 27. júni —2. júlí. Borgarf jöröur eystri — Loömundarf jöröur. 6 daga ferö. Flogiö til Egils- staöa. Gönguferöir m.a. á Dyrfjöll og víöar. Gist i húsi. bilanir á veitukerfum borgai*-, Fararstjóri: Einar Halldórs- innar og i öörum tilfellum scm Son. Nánari upplýsingar á borgarbúar lelja sig þurfa aö skrifstofunni. — Feröafélag /á aöstoö borgarstofnana. tslands. Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 —. 6.00, miÖvikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30, fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 7.00 — 9.00, föstud. 1.30 — 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. gengið i.yáS írá EinÍAg Kl. 12.00 K&up Sals ZZi5 1 01 -Bandi ríkjadöllar 2f& -.C 260,1C : : .'b i 02-Ste - -ir.gfcpur.c. 47G.C0 46C,:: ZZ/b 1 03 - rwr.otíudoUa r 230. P0 231 . * J00 04-Dao8kar krónur 4t>03, '0 4tU, 4C' * 100 05-Norskar krónur 4811, IC 4622..- * 100 Ob-Saenskar Krónur 5r47.70 5o60, 7 ■. * ; i/6 loo 07 -Fsnnsk mOrk e>083. 00 tCPT, - : oo -Fr»r.sk;r frsr.ka r- 567 0. 00 fc63, CC * . 00 09-BeU. ! ranka r 792. úC ” 94, r (' •' 100 1 O-Svissr,. t rar.có r 13óó3,ú5 . 3695, " 5 * 100 n-CyllÚu 11604, 50 11631, 30 » '<i 2- V . - Þvik mörk 12472, 7C 12501, 30 * .00 1 3- Lírur 3C, 30 3C,3* * 100 14-.Autfurr. Sc.\. .732, «0 .736,°: 4 J00 n-Lsrucnt 5t 7, £>0 56$, 10 • Z'.lt 1 oc '.••Peif..: 32b,4C 229. iC zz:b 100 r : tr. 1 i>. 23 123, 52 * Ralli klunni — Sjáðu, Palli/ þarna situr buxna- — Sæll aftur, buxnagris Það litur út grisinn enn og fiskar. fyrir að þú hafir ekkert fiskað. Við — Eigum viðekki að kenna honum að getum ef til vill kennt þér aö veiða fiska með dagblaöi, eins og Jakob fisk á spánýjan og nýmóðins hátt? gerði? — Já, en ég er nú ekki að f iska. Ég er bara að leyfa gullfiskinum minum að liðka sig, hann getur svo litið hreyft sig heima i fiskabúrinu!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.