Þjóðviljinn - 01.07.1978, Page 4

Þjóðviljinn - 01.07.1978, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. júli 1978 DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóöfrelsis tJtgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Berg- mann Ritstjórar: Kjartan ólafsson Svavar Gestsson Fréttastjóri: Ein- ar Karl Haraldsson. Umsjón meö sunnudagsblaði: Arni Bergmann. Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson Ritstjórn, afgreiösla auglýs- ingar: Siöumilla 6, Simi 81333 Prentun: Blaðaprent hf. Rétturinn til menningarlífs Þessa dagana standa yf ir í Vestmannaeyjum norrænir menningardagar sjómanna og fiskvinnslufólks. Vinn- andi fólk víðs vegar að hefur f jölmennt til Eyja til þátt- töku í þessum f yrstu norrænu menningadögum á Islandi. Þessi hátíð er til marks um vaxandi umsvif Menningar- og f ræðslusambands aiþýðu sem stendur að þessari há- tíð með Vestmannaeyjabæ. Tilgangur menningardag- anna er að varpa Ijósi á lífskjör og menningu tiltekinna starfsstétta, auka veg og virðingu fólksins sem verkin vinnur, ef la umræðu og auka skilning annarra á störf um þess, aðstæðum og áhugamálum. Stefán Ogmundsson formaður MFA sagði er hann setti hátíðina: „Slíkar hátiðir og umræður helgaðar þeim, eru tengd- ar fólki úr ákveðnum starfsgreinum. Þeim er ætlað að hefja störf þeirra til aukins vegs og meiri virðingar en áður. Þeim er ætlað að þroska skilning okkar á gildi vinnunnar og þeirra verðmæta, sem hún skapar, skilning á því hversu dýrmæt þau eru og vandmeðfarin eigi þau að verða til farsældar öllum jafnt". Ráðstefna menningardaganna fjallar um „réttinn til vinnu, gegn atvinnuleysi — rétturinn til menningarlífs". Ekki er að efa að umræður verði þróttmiklar um þetta efni. En viðhorf fulltrúa frá hinum Norðurlöndunum verða eflaust ólík sjónarmiðum íslensku fulltrúanna. Meðan verkafólk á hinum Norðurlöndunum berst fyrir þeim mannréttindum að hafa vinnu á tímum vaxandi at- vinnuleysis, stendur íslenskt verkafólk frammi fyrir þvi að vera svipt réttinum til menningarlífs vegna ógnvekj- andi langs vinnudags. Islenskt verkafólk kynntist því fyrir rúmu ári, er yfirvinnubann verkalýðsfélaganna stóð, hvað átta stunda vinnudagur var í raun. Baráttan fyrir mannsæmandi launum fyrir dagvinnuna eina er í raun jafn mikið mannréttindamál og baráttan fyrir rétt- inum til vinnu. Verkalýðsflokkarnir, Alþýðuflokkurinn og Alþýðu- bandalag unnu mikinn kosningasigur sl. sunnudag. Það traustsem verkafólk sýndi þessum f lokkum leggur þeim miklar skyldur á herðar. Ekki aðeins á sviði kjaramála. Verkalýðshreyfingin bæði fagleg og pólitísk hefur ekki aðeins skyldum að gegna í baráttunni f yrir hinu daglega brauði. Það er hlutverk verkalýðshreyfingarinnar að hafa forystu á sviði menningarbaráttu, gegn ómenningu og spillingu auðhyggjunnar. Innan Alþýðusambandsins hef ur það komið í hlut MFA að halda uppi menningar- og fræðslustarfi innan verkalýðsfélaganna. Það fræðslu- starf þarf að ef la og verkalýðsf lokkarnir þurfa að nýta aukinn þingstyrk til að láta MFA njóta meiri opinbers stuðnings en verið hefur. Það er smánarblettur á ís- lensku þjóðfélagi að það fólk sem annast verðmæta- sköpunina í þjóðfélaginu, verðmætasköpun sem gerir okkur mögulegt að halda uppi menningarstofnunum og skólakerfi, — það fólk skuli ekki fá opinberan stuðning sem skyldi viðsína f ullorðinsf ræðslu. úr þessu verður að bæta og sú reisn sem er yfir menningardögunum í Eyj- um sýnir að MFA veldur vel miklu menningar- og f ræðsluhlutverki. íslensk verkalýðshreyf ing hefur haft forystuna í lífs- kjarabaráttunni á þessari öld, en hreyf ingunni er ekkert mannlegt óviðkomandi. Aukið menningar- og fræðslu- starf í höndum verkalýðssamtakanna er forsenda var- anlegs árangurs í lífskjarabaráttunni. Á bernskudögum islenskrar verkalýðshreyf ingar orðaði skáldið Þorsteinn Erlingsson þetta svo í fyrirlestri í Verkamannafélaginu Dagsbrún: „En kynslóð, sem vinnur á daginn og ver öllum kvöld- um sínum og litlu frístundum til þess að mennta sig og sinum litlu aurum til menningar sér og félagsnauð- synju.. Slíka menn óttast æðri stéttir og stjórnvöld rikjanna. Því að þeir vinna í lið með sér alla bestu og réttlátustu menn þjóðanna, og þeir munu erfa ríkið og völdin". Þessi orð og athafnir MFA á menningardögun- um í Eyjum minna á nauðsyn baráttunnar fyrir réttinum til menningarlífs. óre Hvað er verka- lýösflokkur? Hlustendur Rikisútvarpsins höföu i fyrrakvöld gaman aö þeirri hirtingu sem forsætisráö- herra fékk vegna athugasemdar hans: ..Fréttastofu Utvarps hefur borist athugasemd frá Sjálf- stæöisflokknum undirrituö af Geir Hallgrimssyni forsætisráö- herra, formanni flokksins. Þar segir aö i fréttum útvarps hinn 26. júni hafi fréttamaöur rætt um „verkalýösflokkana” i merkingunni „Alþýöuflokkur” og „Alþýöubandalag”. Siöan segir orörétt: „Ég vil fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins mótmæla notkun hugtaksins „verkalýös- þvi aö tala um „sigur tveggja verkalýösflokka”. En athugum hugtakiö verkalýösflokkur nán- ar. Astæöan til þessaö yfirleitt er talaö um Alþýöuflokkinn og Al- þýöubandalagiö sem verkalýös- flokkana tvo liggur i sögu þess- ara flokka. Alþýöuflokkurinn og Alþýöusambandiö voru eitt og þaö sama 1916-42. Fyrirrennar- ar Alþýöubandalagsins eru sprottnir upp úr verkalýðs- hreyfingunni sem vinstri armur Alþýðuflokksins 1920-40. Al- þýöubandalagiö var stofnaö aö tUstuölan Alþýöusambandsins 1954-56 sem kosningabandalag. AUar rætur þessara tveggja flokka liggja I verkalýðshreyf- ingunni og þvi teljast þeir verkalýðsflokkar. Þaö er aftur á mdti hlálegt aö Samningarjni siðspilltir flokkur” i þessari merkingu og tel þaö brot á hlutleysi I frétta- flutningi rikisútvarpsins. Eins og festir vita er mikill fjöldi launþega I Sjálfstæöisfiokknum. Sjál fstæöisflokkurinn sækir „ fylgi sitt til allra stétta og er ekki siöur verkalýösflokkur en hinir tveir fyrrnefndu flokkar”. „flokkur allra stétta” vUl allt i einu fara aö kalla sig verkalýös- flokk meö meiru. Sjálfstæöis- flokkurinn, sem stofnaöur var 1929 var andsnúinn allri starf- semi verkalýöshreyfingarinnar. Þaöer ekkifyrren 1934 erhelm- ingur „Þjóöernishreyfingar Is- lendinga” gekk i Sjálfstæöis- Skammt stórra högga á milli. Formennirnir veröa fyrir haröri gagnrýni flokksbræöra. fyrir gagnrýni í eigin málgögn- J um 1 gær reiddi eini nýi þing- . maöur Framsóknarflokksins I hátt til höggs. Alexander * Stefánsson lætur þau orð faUa i | Timanum eftir 10 ára for- ■ mannstið Ólafs Jóhannessonar I aö nU verði aö fara að byggja ■ upp Framsóknarflokkinn. Þaö ■ er ekki nóg aö flokksformenn- ■ irnir fái vantraust kjósenda. Nú ■ lesa þeir vantraustsyfirlýsingar I frá samþingmönnum sinum. 5 Timi uppgjörs er kominn i her- | bUöum fráfarandi stjórnar- ■ flokka. —óre. „Refsháttur” Ólafs i NU eru allir aö tala við alla og ■ mikil kurteisi rikir i pólitiskum | skrifum. Dagblaösmenn eru þó ■ aö sjálfsögöu stikkfri frá kurt- I éisinni eins og sjá má i eftirfar- \ andi klausu úr leiðara blaösins i ■ gær, þar sem gerö er tilraun til • aö sálgreina forystu Fram- j sóknar: „Ólafur reynir nú refshátt. ■ Forustumenn Framsóknar | tönnlastá þvi, aö þeir.sem sigr- ■ uöuikosningunum.hljótiaöbúa I yfir einhverjum töframeðulum J til aö lækna efnahaginn. Þeir g eigi nú aö sýna þau. Auövitaö ■ bUa sigurvegarar kosninganna _ ekki yfir neinum töfralyfjum. I Framsókn býðst þvi aöeins tii ■ aö styöja minnihlutastjórn | þeirra um skamma hrlö. Siöan ■ mundi hUn segja, að minni- I hlutastjórn heföi brugöist, m sparka henni og reyna sjálf aö I komast i stjórn”. Hvers vegna siðspilling? Þaö er tímanna tákn, aö at- I lögufýsn Vilmundar Gylfasonar ” hefur þokaö fyrir heimspekileg- | um vangaveltum. I kjallara- ■ grein i gær hefur hann mál sitt ■ á þessa leið: „Mannlifiö er sneisafullt af f þversögnum. Ein af þversögn- | um mannlifsins er einfaldlega ■ sU, aö þó aö öll siðmenning á öll- I um timum sé byggð upp á ■ samningum og samkomulagi, | þar sem einstaklingar og hópar J ná sumu fram og sumu ekki, þá ■ eru samningar samkvæmt eöli 1 málsins siðspilltir. Samningar I erusiöspilltir einfaldlega vegna | þess aö þeir byggjast á þvi aö ■ slaka á”. Satt aö segja er þetta nokkuð ■ skrýtin einkunnagjöf á öllu þvi, ■ Þessari athugasemd Geirs var aö hálfu fréttastofunnar svaraö á eftirfarandi hátt: „í fréttatlma klukkan 19 mánudaginn 26. júni voru spurningar iagöar fyrir 5 leiö- toga flokkanna, Geir Hallgrims- son, formann Sjálfstæöisflokks- ins, Benedikt Gröndal, formann Alþýöuflokksins, Einar Agústs- son, varaformann Framsóknar- flokksins, Svavar Gestsson, efcta mann á lista Alþýöu- bandalagsins i Reykjavik og Magnús Torfa ólafsson, for- mann Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Leiötogarnir fengu spurningar skriflega á blaöi áöur en Utvarp hófst. Spurningum sem lögö var fyrir Svavar Gestsson var oröuö á eftirfarandi hátt: „Svavar Gestsson: það er unnt aö túlka úrslitin sem sigur tveggja verkalýösflokka. Heldur þú aö kjósendur I þessu tilliti sem launþegar vilji samstarf Al- þýöubandalagsins og Alþýöu- flokksins”. Hér er hvergi tekið fram aö verkalýðsflokkar i landinu séu aöeins tveir og ekki talaö um verkalýösflokkana, heldur tvo verkalýösflokka. Fréttastofan visar þvi á bug fullyröingum formanns Sjálf- stæöisf lokksins ”, Þannig lét fréttastofan ekki hanka sig, heldur slapp vel meö I Við þurfum að byggja flokkinn upp að nýju — segir Alexander Stefánsson í Ólafsvík, nýkjörinn þingmaöur Framsóknarflokksins í Vesturlands- kjördæmi AUuiuter SlcUnuon er *« Kiuakini elni nyliftinn I þingliRi Ru4kn(rllokk>in> Aleunder helur raunnr veriB varaþingmiB- ur frá þvl 1971, en hefur ekki . knmih ínn * biní >IBan 1971. ar aMerfUr I árMur>laam o* þar > eg vi« >l«degi>hlMln. >em vlrh ulaf kaeltu rWli hal* belnl >p)0l um ilnum afl I ramanknarfkikkn um IþvlakyniaBbrJóU hann nlh- ur. *n þe>> ab flokþaforvdan hafi þrtun. efkngu byggbar um k - •----,11 *g leg idefnu, | Eglel.ab leggja beri »«r aherilu * »j*varutveg og b« ab dtflulningdramleiBaUn i mmtu leyli fram dll um la ass hagamkl* er afi komi rábl. >em fulllrúar It vinnurekenda og standi ab. Og tní atefnu I kJiramkluiT geU trey»t. Sjalfvit kerfl er þjdbarvandl, afi breyla uppkj* I kjarai flokkinn aö félag ihaldsverka- manna, Óöinn, var stofnaö og flokkurinn fór aö gefa sig aö verkalýösmálum. En þó inn- ganga þjóðernissinnanna 1934 heföi þessi áhrif, þá virkar þaö hjákátlegt áriö 1978 aö forsætis- ráöherra vilji fá verkalýös- stimpil á flokk kaupsýslu- manna, iðnrekenda og Ut- geröarmanna. En kannski hefur Geir fundiö leiö til aö endurhæfa Sjálfstæöisflokkinn og bæti viö nafniö verkalýösheiti og nefni hann Sjálfstæöis verkalýös- flokkinn. Arás á Óla Jóh. Þaö vantar ekki aö formann fráfarandi stjórnarflokka veröi sem samningar heita. Þaö er auövitaö rétt, aö málamiölanir geta veriö siðsiállandi. En þær eru þaö ekki i sjálfu sér. Þær veröa þaö hinsvegar, ef menn gera þaö ekki hreinlega upp viö sjálfa sig og aöra hvaö um er samiö.og hvaöekki.HUn veröur siöspillt þegar menn forklúöra samkomulagi meö óheilindum. Um þaöeru mörg dæmi: eitt hiö frægasta geta menn lesiö um af endurminningum Emils Jóns- sonar: hann segir þar berum oröum aö flokkur hans hafi tekið aö sér embætti utanrlkisráö- herra i stjórn Hermanns Jónas- sonar til þess að koma I veg fyrir aö sU stjórn stæöi viö fyrirheit þriggja flokka um aö láta herinn fara.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.