Þjóðviljinn - 01.07.1978, Síða 11

Þjóðviljinn - 01.07.1978, Síða 11
Laugardagur 1. júli 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐAll Frá Olympíumótinu OL ’78 í New Orleans Olympiumótiö i bridge 1978, hófst meö hátiölegri setningar- athöfn, laugardaginn 17. jdni, á þjóöhátiöardag okkar Islend- inga. Af tslands hálfu voru mættir til keppni 4 fulltriíar af um 800 keppendum frá 46 þjóö- um. Keppt var I ýmsum flokkum, en hæst ber keppni i „opna” flokknum, þar sem bestu keppendur heims reyna meö sér. Fyrirkomulagiö i þessari keppni var þannig, aö keppend- um var skipt i „grúppur” eöa hópa, þar sem spiluö voru 2 spil milli „para”. Fyrst var útsláttarkeppni 192 para, þar sem 112 efstu pörin komust í milli-Urslit, og siöan af þeim komust 40 hæstu pörin i úrslit, þar sem allir spila viö alla, og eru þá 3 spil milli „para”. Keppnin i „opna” flokknum og kvenna-flokki hófst svo dag- inn eftir. Siöast var keppt 1974 á Kanarieyjum og þá sendi Is- land 6 pör, auk 1 pars i kvenna- flokk. Undirritaöur keppb þá fyrir Island, og þess vegnahaföi ég góöan samanburö á þessum tveimur mótum. Sagt var nú á þessu móti, aö heildin væri sterkari i New Orleans en á Kanarí ’74. Ef til vill er þaö satt, en persónulega efast ég um þaö. Til dæmis vantaöi flesta bestu spilarana frá Evrópu, þó marg- ir af þeim væru meö. Bresku pörin vantaöi alveg, sænsku pörin voru fá og itölsku pörin sáust ekki, utan fárra, sem ekki spiluöu viö sina raun-makkera. Til dæmis spilaði hinn frægi Garozzo frá ttaliu viö unnustu sina, m iljónaprinsessuna DuPont. Og annar Itali, einnig vel þekktur, Franco spilaöi viö alls óþekktan itala, sem ég minnist ekki hafa heyrt minnst á áöur. En styrkleiki mótsins var aö sjálfsögöu fólginn i þeim pörum, sem voru frá USA. Alls kepptu 18 pör frá USA i „opna”-flokknum og þaö voru allir hinir bestu i bridgeheimin- um i dag. Islensku pörin tvö,Jakob R. Möller-Jón Baldursson og Óli Már Guömundsson — Þórariim Sigþórsson,voru ágætlega und- irbúin fyrir mót þetta. Jakob og Jón byrjuðu mót þetta m jög vel, og voru allan timann i góöum „sjens” aö ná upp i 40 para úr- slitin . Td. eftir 2 umferöir voru þeir i 27. sæti en aö 4 fyrstu umferöun- um loknum (undanrás) voru þeir i 65. sæti og Óli-Þórarinn I 94. sæti.Bæöi komust þvi i milli- úrslit og þar náöu Jakob — Jón 59. sæti en óli—Þórarinn 84. sæti. Má vel viö una árangur þeirra félaga allra, og er árangur Jakobs — Jóns vel sæmilegur, miðað viö fyrri árangur okkar manna á erlendri grundu.Að öllum ólöst uöum átti Jón Baldursson gott mót, svo og Jakob R. Möller, sem er einn fárra manna sém hefur þetta ,,solid”-skilning á iþróttinni, þó á stundum slái út I fyrir honum, rétt einsog okkur öllum hinum. Óli Márog Þórar- inn ollu mér og sjálfum sér nokkrum vonbrigðum, og liggur skýringin aðallega I þvi, aö allt heila mótiö voru þeir undir gif- urlegu taugaálagi, sem þeir sköpuöu sjálfum sér,og kom illa niöur á spilamennskunni sjálfri, sem er aldrei gott i alþjóölegum bridge.En þeireru upprennandi par og geta bætt þennan árang- ur sinn hvenær sem þeim dett- ur i hug. Þaö vantar einungis reynsluna á erlendum vett- vangi, aö fá tækifæri til aö spila góöan bridge, viö góöa menn I góöum keppnum. 1 heild tók þaö islensku keppendurna 4daga aö reyna aö ná i 40 para Urslitin, en auk þess spiluöu þau sárabótartvimenn- mgskeppni, þeim pörum ætlaö sem ekki náöu i úrslitin. Þar bridge Umsjón: Ólafur Lárusson vorualls 144 pör og náöu Jakob — Jón um meðalskori, en óli — Þórarinn voru eitthvaö neöar i þeirri keppni. Sjálft feröalagiö i heild var ævintýri. Viö bjuggum á Hyatt Regency hótelinu i New Orleans, sem er sannast aö segja hreint ótrúlegt samansafn af lúxus, enda veröiö eftir þvi. Sjálft mótiö var spilaö á þvi og bjuggu flestir keppendurnir á þvi, svo nánast var þetta heim- ur út af fyrir sig. Enda þegar fariö var út fyrir hóteliö, var hitinnum 35-40 stig, einkar notalegt gufubaö... Borgin stendur á bökkum Missisippifljótsins, viö ósa Mexicoflóans, þar sem áin rennur frá miðju Ameriku. tbúatala borgarinnar er um 1,1 — 1,2 miljón manns ogeru litaö- ir I naumum minnihluta. Borgin er samansafn af frönskum, spænskum og enskum áhrifum, og ibúarnir eftir þvi. Mjög fjör- ugt næturlif er I borginni, og er enginn svikinn af þvf aö koma þangaö, og jafnvel aö bregöa sér f Bourbon-stræti eða I Fat City, sem eru aöalstöövar jazz-menningar heimsins og höfuöstaöur margra frægra tón- listarmanna, svo sem Stevie Wonder. Og þetta læt ég nægja um borgina og þátt okkar i mótinu. Eins og að likum lætur, þá bjuggust menn viö, aöslagurinn um heimsmeistaratitilinn I tvi- menning stæöi á milli USA-par- anna og fátt benti til annars, þegar milli-úrslitum var lokiö. Af þeim 40 pörum, sem náöu inn voru 16 pör frá USA... Hvorki meira né minna. Orslit i undanrás voru þessi: 1. P. Assumpcao-G. Chagas Brasiliu 3054.14 stig 2. R. Andersen-H. MacLean USA 3003.94 stig 3. A. Morath-P.O. Sundelin Sviþjóð 3001.12 stig 4. C.Delmouly-E. Vial Frakklandi 2987.51 stig 5. V. Mitchell-S. Stayman USA 2973.89 stig. 6. F. Hamilton-J. Swanson USA 2971.09 stig 7. W. Eisenberg-E. Kantar USA 2970.83 stig 8. R. Bates-J. Mohan USA 2939.51 Stig 9. P. Jais-D. Pilon Frakklandi 2936.59 stig 10. J. Tazi-H. Sebt Marokkó 2934.02 stig Og er Urslitin hófust, voru menn á þvi, að USA myndi ein- oka Urslitin, þó raunin yröi önn- ur. Ibyrjuntóku Kokish-Nagy frá Kanada góöa forystu, þó Branco — Cin'tra Tirasiliu, Andersen — MacLean USA og Mohan — Bates USA væru ekki fjarri. Fy rir slöustu umferöina af 41 úrslitum var staöa efstu par- anna þessi: 1. Kokish-Nagy 958.50st 2. Branco-Cintra 937.60st 3. Bates-Mciian 902.00st 4. Andersen-MacLean 894.00st 5. Robinson-Woolsey 892.00st 6. Lapides-Walwick 882.00st En úrslit uröu þessi: 1. M. Branco-G. Cintra Brasiliu 1283.60 2. E. Kokish-P. Nagy Kanada 1241.50 stig 3. R. Bates-J. Mohan USA 1205.50 stig 4. L. Lebioda-A. Wilkosz Póllandi 1194.80 stig 5. F. Hamilton-J. Swanson USA 1168.50 stig 6. -7. R. Andersen-H. MacLean USA 1162.50 stig 6.-7. A. Mulder-C. van Oppen Hollandi 1162.50 stig 8. A. Sontag-P. Weichel USA 1162.00 stig 9. R. Hamman-R. Wolff USA 1157.00 stig (sigr.’74) 10. T. Horning-J. Stevens Kanada 1151.00 stig 11. E. Shaufel-S. Lev tsrael 1150.00 stig 12. S. Robinson-K. Woolsey USA 1141.00 stig Af 20 efstu pörum áttu USA alls 9 pör. Sigurvegararnir eru vel þekktir, og eru t.d. núver- andi Olympiumeistarar einnig I sveitakeppni (76) 1 kvennaflokki var keppni einnig mjög jöfn og komu úrslit nokkuð á óvart. Eiginkona hins þekkta Formósu-auökýfings og höfundar Precision-kerfisins C.C.Wei, Katherine Wei og Judi Radin USA báru þar sigur úr býtum. Rööefstu para er þessi: 1. K. Wei-J. Radin USA 1278.50 stig 2. B. A. Kennedy-C. Sanders USA 1266.40 stig 3. C. Bloupuit-E. Delor Frakklandi 1265.00 stig 4. J. Frenkiel-D. Dolowa Póllandi 1203.50 stig 5. E. O’Doherty-A. Quinn trlandi 1191.50 stig 6. E. Derore — O. Menriot Frakklandi 1191.10 Hin fræga Rixi Marcus frá Englandi spilaöi viö Nikki Gardener (dóttir Nico Gardener) og enduöu þær í 31 sæti með 1044.40 stig. Þetta læt ég nægja í bili um OL 1978. Meira slöar. Frá Ásunum Sl. mánudag var spiluð sveitakeppni úrvalssveita i staö tvimennings. Sigursveit þaö kvöld var skipuð eftirtöldum: Armann J. Lárusson, Jón Páll Sigurjónsson, Skafti Jónsson og Hjörleifur Jakobsson. Dregið var i sveitir, og hlaut sigursveitin alls 44 stig af 60 mögulegum. Einnig var spilaöur tvimenn- ingur mánudaginn á undan, og uröu Urslit þá þessi: A-riöill: 1. Asa-Sigriöur 140stig 2. Páll-Borgþór 126stig 3. Vigfús-Þorfinnur 119stig B-riöill: 1. Siguröur-Sævar 133stig 2. Jón-Baldur 125 stig 3. Oddur-Jón 118 stig Meöalskor var 108 stig. Næst veröur spilaö á mánudaginn kpmnr Varsjárbandalagið gefur eftir í afvopnunarmálum 29/6 — Varsjárbandalagiö til- kynnti i dag viö afvopnunarviö- ræöurnar i Vin, aö þaö heföi fall- iö frá þeirri kröfu sinni aö mann- afli hers hvers rlkis I Evrópu mætti ekki fara yfir ákveöiö há- mark, og gæti sætt sig viö aö þesskonar takmarkanir næöu aö- eins til rikja, sem heföu her i Miö- Evrópu. Talsmaður Nató segir aö þessi eftirgjöf sé ekki nægjanleg. Aöur hafði Varsjárbandalagið samþykkt uppástungur Nató um aö hvortbandalagiö um sig skyldi ekki hafa fjölmennari landher en 700.000 manns i Mið-Evrópu. Segjast Sovétmenn og banda- menn þeirra tilleiöanlegir til þess aö samþykkja i sinum herjum 105.000 manna fækkun og 91.000 manna fækkun i herjum Nató, i þeim tilgangi aö i báöum herjum verði aöeins 700.000 manns. Nató- rikin halda þvi hinsvegar fram, aö Varsjárbandalagsrlkin veröi aö fækka meira i sinum herjum til að landherir beggja veröi jafn- stórir. Ungir herramenn Þessa ungu herramenn, kónginn og stýrimann hans hitti Ijós- myndari á Blómvallagötunni i góöa veörinu á þriöjudag. Kóng- urinn sem situr i kerrunni heitir Páll Ragnar Pálsson og hann ætlar i sumar vestur á Baröaströnd, en stýrimaöurinn hans heit- ir Jón úrn Kristinsson og hann fer noröur á Ólafsf jörö i sumar. Báöir voru þeir i öldugötuskólanum I vetur, og voru hressir yfir stuttbuxnaveörinu sem var i Reykjavik þennan dag. Alþ j óöasam vin n u - dagurinn er í dag 336 miljónir samvinnumanna i heiminum t dag, laugardaginn 1. júll, er hinn árlegi alþjóölegi samvinnu- dagur. A þeim degi hefur Alþjóöasamvinnusambandiö for- göngu um þaö, aö minnst sé hug- sjóna- og baráttumála samvinnu- hreyfingarinnar i öllum heims- hlutum. Af þvi tilefni hefur fram- kvæmdastjóri Alþjóöasamvinnu- sambandsins, dr. S.K. Saxena, sent frá sér eftirfarandi ávarp: ,, Alþjóöas am vinnusambandið vonar, aö 1 tilefni af 56. alþjóölega samvinnudeginum I ár muni allir samvinnumenn skoöa vandlega starfsemi samtaka sinna á siö- asta ári og finna leiöir til þess aö samvinnuhreyfingin megi mæta framtiöinni meö bjartsýni og hugsjónaeldmóöi. A þessum degi, þegar miljónir samvinnumanna eru sameinaöir undir regnbogafána samvinnu- hreyfingarinnar, þá hvetur Al- þjóöasamvinnusambandiö sam- vinnumenn i öllum löndum, og sérstaklega félagsmenn aöildar- sambanda sinna, til þess: — Aö vinna stööuglega aö varöveislu friöar og öryggis. — Aö vinna aö efnahagslegum og félagslegum framförum laun- þega um allan heim. — Aö styöja ötullega Samein- uöu þjóöirnar, stofnanir þeirra og öll frjáls félagasamtök, sem vinna aö málum sem hafa þýö- ingu fyrir samvinnuhreyfinguna. — Aö stuðla aö vinsamlegum samskiptum á milli samvinnufé- laga og samvinnusambanda, hvort sem er i viöskiptamálum eða á öörum sviðum. Til þess aö 1978 geti oröiö ár einingará milli samvinnumanna, væri æskilegt, aö samvinnusam- band þitt ihugaöi — d samræmi viö ályktun Parisarþings Al- þjóðasamvinnusambandsins 1976 — möguleikana á þvi að setja upp sérstaka samstarfsnefnd viö Al- þjóöasamvinnusambandiö í landi þinu, ef slik nefnd er þar ekki starfandi. Þetta gæti oröiö til þess, aöhinar ýmsustarfsgreinar samvinnuhreyfingarinnar sam- einuöust enn frekar og geröu henni kleift, fyrir milligöngu Al- þjóöasamvinnusambandsins, aö skapa samræmd heildarviöbrögö af hennar hálfu viö meiri háttar heimsmálum, sem snerta allt mannkyniö. I þessu mikilvæga máli leitum við aöstoöar og steifinumótunar frá ykkurl’. 336,7 miljónir sam vinnuma nna t yfirliti frá Alþjóðasamvinnu- sambandinu, sem fylgir ávarp- inu, kemur m.a. fram, aö nú eru taldir 336.667.519 félagsmenn I samvinnufélögum innan þess. Þar af eru 156 miljónir I Evrópu, 112 miljónir i Asiu, 62 miljónir i Ameriku, 3 miljónir i Afriku og 3 miljónir i Astraliu. Samvinnufé- lög eru rúmlega 667 þúsund, og eru samvinnusparisjóöir flestir, 240 þúsund, landbúnaöarsam- vinnufélög koma næst i röðinni, en þau eru 215 þúsund, og færri eru neytendasamvinnufelög, byggingasamvinnufélög, fram- leiöslusamvinnufélög og fisk- veiöasamvinnufélög. KRAFLA Landris ad ná hámarki Jarövisindamenn fylgjast náiö meö þróun umbrotasvæðisins I Mývatnssveit. Þjóöviljinn haföi i gær sam- band við Pál Einarsson noröur i Kröflubúöum en hann sér þar nú um jarðskjálftamælingar. Páll sagöi aö þróunin væri svipuö og ráð heföi veriö gert fyrir áður. Landris hefur veriö dálitið skrykkjótt en er nú aö ná þvi marki sem þaö var i fyrir land- sigið i janúar. Þess vegna gæti farið aö draga til tiöinda næstu daga en þaö gæti lika dregist I nokkrar vikur enn. —GFr Vertu með.. C+^

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.