Þjóðviljinn - 22.07.1978, Blaðsíða 13
Laugardagur 22. júli 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
ÆT
Utvarp um helgina:
Frá EgilsstöOum. Þaöan verður beint útvarp á morgun.
Stúdíó á hjólum
— meö efni í þættina „Á sveimi”
og „Fyrir ofan garö og neðan”
„Það má segja að við
séum að gera tilraun, —
og hermum þá eftir Norð-
mönnum, en þeir eru með
svokallað „rullende
studio". Það er upptöku-
bíll sem er á ferðinni um
landið allt árið og sendir
út efni á hverjum degi frá
hinum ýmsu stöðum,
sagði Hjalti Jón Sveins-
son umsjónarmaður
þáttarins „Fyrir ofan
garð og neðan" í samtali
við blaðið.
Hjalti og Þorbjörn SigurBsson
tæknimaöur hófu ferð sina með
stúdióinu rúllandi i gær og fara
um Austurland og vinna efni á
leiöinni. Þeir senda siðan eina
spólu i þáttinn ,,A sveimi”, sem
er á dagskrá kl. 13.30 i dag.
Hjalti sagöi að Norömenn
væru betur settir en við aö þvi
leyti að þeir hafa útvarpslinur
um allt landið. Hér verður hins-
vegar að senda spólur með efni
til Reykjavikur með mjólkurbil
eða eftir öörum leiðum vegna
linuleysis. Þó höfum við linu frá
Egilsstöðum og ætla þeir
Þorbjörn og Hjalti að senda
þáttinn „Fyrirofan garð og neð-
an” út þaðan, á sunnudag kl.
13.30. Mun efni þess þáttar allt
unnið á leiðinni og er þvi allt að
austan.
Tónlistina velur starfsfólkið á
hótelinu á Höfn i Hornafirði, og
svo ætlar Hjalti að fá skáld að
austan i þáttinn, en skáldaliður-
inn er fastur i þessum þætti.
Ekki gat hann sagt neitt nánar
um efni þáttarins, það færi eftir
þvi hvernig landiö lægi þegar
austur yrði komið.
Hjalti Jón Sveinsson.
Þorbjörn Sigurðsson.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
7.55 Morgunbæn
8;00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleíkar.
9.20 óskaiög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Það er sama hvar fróm-
ur flækist:Kristján Jónsson
stjórnar þætti fyrir börn á
aldrinum 12 til 14 ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A sveimi. Gunnar Krist-
jánsson og Helga Jónsdóttir
sjá um þáttinn.
' 16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
16.55 islandsmótið f knatt-
spyrnu Hermann Gunn-
arsson lýsir leikjum i fyrstu
deild.
17.45 Tónhornið Stjórnandi:
Guðrún Birna Hannesdóttir.
18.15 Söngvar I léttum tón.
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Frá Thailandi Anna
Snorradóttir «egir frá: —
fyrri þáttur.
20.05 A óperupalii: Atriði úr
óperunni „Rakaranum i
Sevilla” eftir Rossini
Manuel Ausensi, Ugo
Benelli, TeresaBerganzaog
Nicolaj Ghjaurov syngja.
Rossini-hljómsveitin i
Napoli leikur. Stjórnandi:
Silvio Varviso.
20.30 Þingvellir: — fyrri
þátturTómas Einarsson tók
saman. Rætt viö Kristján
Sæm undsson j ar Bfræðing og
Jón Hnefil ABalsteinsson fil.
lic. Lesarar: Óskar Hall-
dórsson og Baldur Sveins-
son.
21.20 „Kvöidljóð”. Tónlistar-
þáttur 1 umsjá Asgeirs
Tómassonar og Helga
Péturssonar.
22.05 Allt i grænum sjóÞáttur
Hrafns Pálssonar og Jör-
undar Guðmundssonar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Blaðberar —
óskast
Sogamýri (frá 1. ágúst)
Vogar (frá 1. ágúst)
Melar (frá 1. ágúst)
Seltjarnarnes
afleysingar
Múlahverfi (júlí-ágúst)
Miklabraut (27. júli-1. sept.)
Framnesvegur (ágúst)
Vesturgata (ágúst)
Sólvallagata (ágúst)
Hringbraut (ágúst)
uomnutNN
Siðumúla 6. Simi 8 13 33
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
Staða HJíjKRUNAR-
DEILDARSTJÓRA við Barnaspit-
ala Hringsins (vökudeild) er laus til
umsóknar. Staðan veitist frá 1. októ-
ber n.k.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast
nú þegar á Barnaspitala Hringsins.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 29000 (484)
RITARAR óskast nú þegar til af-
leysinga i bæði fulla og hálfa vinnu.
Um frambúðarstarf gæti orðið að
ræða. Staðgóð menntun ásamt með
kunnáttu i vélritun er áskilin.
Upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri i sima 29000 (220).
Reykjavik, 23.7. 1978
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000