Þjóðviljinn - 29.07.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 29. júli 1978 ‘>JÓÐVILJINN — SIÐ.A 19
LAUQARÁS
Allt
Steik
IS TOTALLY
Ný bandarisk mynd i sér-
flokki, hvaö viökemur aö gera
grin aö sjónvarpi, kvik-
myndum, og ekki sist áhorf-
andanum sj.álfum.
Aöalhlutverk eru i höndum
þekktra og litt þekktra
leikara.
Leikstjóri: John Landis.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
iuí uiy
Villimenn á hjólum
HOT STEEl BETWEEN THEIHIEGS...
THE WILDEST BUHCH OE THE 70's/
ROARIHG THftOUSH TKE STKETS
ON CHDPPEÐ DOWK HOGSi
TtejstMlwwwi...
MiatiUMBtstte
»««... MBttem
oathtkUck
marketBtcrlmt!
Sérlega spennandi og hrotta-
leg ný bandarisk litmynd, meö
Bruce Dern og Chris Robin^
son.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
Telefon
CHARLES
BRONSON
LX LEE
REMICK
Ný æsispennandi bandarfsk
kvikmynd.
Aöalhlutverk: Charles Bron-
son, Lee Remick
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Afrika express
(j:iAIANC«WtA • OtóUA ANOMft •jACK WlANCt; i
AFRICA
WkEXPfíESi
Hressileg og skemmtileg
amerisk itöslk ævintýra-
mynd meö ensku tali og Isl.
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Taxi Driver
Hin heimsfræga verölauna-
kvikmynd meö Peter Boyle
og Albert Brooks.
Endursýnd kl. 5 og 9.15.
Bönnuö börnuin.
Hjerler
erTnímf
Hjartaö er tromp
Ný lirvalskvikmynd
Sýnd kl. 7.10.
Bönnuö innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
The Getaway
Leikstjóri: Sam Peckinpah
Aöalhlutverk: Steve
McQueen, Ali MacGraw, A1
Lettieri
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7,15 og 9,30
Q l9 OOO
------salur/^<—
Hrapandi Englar
CuLjl
OF THE ,
DJHMNED
Þaö fer um þig hrollur, og
taugarnar titra: spennandi lit-
mynd.
tslenskur texti
AÖalhlutverk: Jennifer Jones
— Jordan Chirstopher
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
salur iB>------
Litli Risinn
Endursýnd kl. 3.05, 5.30, 8 og
10.40.
-salur
C-
Svarti guöfaöirinn
Hörkuspennandi litmynd.
islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10
9.10 og 11.10
- salur
Moröin f Likhúsgötu
Eftir sögu Edgars Allans Poe.
tslcnskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15, 11.15.
Svört tónlist
Leadbelly
Heillandi söngvamynd um
einn helsta lagasmiö i hópi
ameriskra blökkumanna á
fyrri hluta aldarinnar.
Tónlist útsett af Fred Karlin.
Aöalhlutverk: Roger E.
Mosley, James E. Brodhead.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
AIISTurbæjarRííI
Islenskur texti
I nautsmerkinu
Olt S01TOFT
\ KARl STtGúER
/ 10NE tfELMER V
PREBEN MAHRT *
MASSEB AF
DEOIIQE DAMEB
Sprenghlægileg og sérstak
lega djörf ný dönsk kvikmynd,
sem slegiö hefur algjört met i
aösókn á Noröurlöndum.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Nafnsklrteini.
apótek
félagslíf
Kvöldvarsla lyfjabúöanna
vikurra 28. júli — 3. ágúst er I
Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúö Breiöholts. Nætur-
og helgidagavarsla er I
Apóteki Austurbæjar.
Uppiýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apótcker opiö alla
virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9 — 12, en lokaö
á sunnudögum.
llafnarfjöröur:
Hafnarfjar öarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugarda'g frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar í sima 5 16 00.
Dregiö hefur veriö i happ-
drætti Liknarfélagsins ,,Ris-
iö” sem efnt var til i fjáröflun-
arskyni fyrir eftirmeöferöar-
heimili alkohólista, sem koma
af meöferöarstofnun.
Upp kom nr. 16761.
Vinnings má vitja til stjórn-
ar Llknarfélagsins. Upplýs-
ingar í sima 27440.
dagbók
ina, en simi skrifstofunnar er
20780.
Skrifstofa Ljósmæöraféiags
Islands er aö Hverfisgötu 68A.
Upplýsingar þar vegna „Ljós-
mæöratals” alla virka daga
kl. 16.00—17.00 eöa i sima:
24295.
slökkvilið
Siökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj. nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj,— simi5 11 00
GarÖabær— simi5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00
Hvitabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 Og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landsspftalinn — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl.
19.30 — 20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá k. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00— 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alía daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.30 Einnig eftir samkomu-
lagi.
F æöingarhei miiiö — viö
Eiríksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspltalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
SIMAR 11 798 og 19533
Sunnudagur 30. júll kl. 13.00
Gönguferð yfir Sveifluháls um
Ketilstig, sem fyrrum var. fjöl-
farin leiö til Krisuvikur. Farar-
stjóri: Siguröur Kristjánsson.
Verökr. 2000 gr. v/ bílinn. Fariö
frá Umferöarmiöstööinni aö
austanveröu.
r
Miövikud. 2. ágúst kl. 8 Þórs-
mörk
Versiunarmannahelgin 4.-7.
ágúst.
1) Þórsmörk (tvær feröir),
2) Landmannalaugar — Fldgjá
.3) Slrandir — Ingólfsfjöröur
4) Skaftafell — Jökulárlón
5) öræfajökull — Hvannadals-
hnúkur
6) Veiöivötn — Jökulheimar
7) Hvanngil — Hattfell —
Emstrur
8) Snæfellsnes — Breiöafjaröar
eyjar
9) Kjölur — Kerlingarfjöll
Listasafn Einars Jónssonar.
Opiö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-116.00.
krossgáta
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóös kvenna
fást á eftirtöldum stööum: í
Bókabúö Braga i Verslunar-
höllinni aö Laugavegi 26, i
LyfjabúÖ BreiÖholts aö Arnar-
bakka 4-6, i BókabúÖ Snerra,
Þverholti, Mosfellssveit, á
skrifstofu sjóösins aö Hall-
veigarstööum viö Túngötu
hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-
5). s. 1 81 56 og hjá formanni
sjóösins Else MIu Einarsdótt-
ur, simi 2 46 98.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóös vistmanna á Hrafnistu.
DAS fást hjá AðalumboÖi DAS
Austurstræti, GuÖmundi
Þóröarsyni, gullsmiö, Lauga-
vegi 50, Sjo'mannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku’.
siig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjaröar, Strandgötu ll
og Blómaskálanum viö
Nýbýlaveg og Kársnesbraut.
.Minningarkort Minningar-
gjafasjóös Laugarneskirkju
fást i S.ó. búöinni Hrisateig
47. Simi: 32388.
Lárétt: 1 gunga 5 væta 7 guö 9
mann 11 gangur 13 hlemmur 14
fugl 16 átt 17 skelfing 19 ávita
Lóörétt: 1 stáss 2 óreiöa 3 gana 4
káf 6 verra 8 hljóö 10 umrót 12
slóttug 15 bleytu 18 samstæöir
Sumarlcyfisferöir Lausn á siöustu krossgátu
9. -20. ágúst. Kverkfjöll — Snæ Lárétt: 2 bassi 6 asa 7 rask 9 án
feli. EkiÖ um Sprengisand.10kul ll ali 12 um 13 full 14 hak
Gæsávatnaleið og heim sunnanlö narta
jökla. Lóörétt: 1 vorkunn 2 basl 3 ask 4
10. -20. ágúst. Gönguferö umsa 5 innileg 8 aum 9 áll ll auka
13 fat 14 hr
Hornstrandir. Gengiö frá VeiÖi-
leysufiröi um Hornvik, Furu-
fjörö til Hrafnsfjaröar. • • •••] j
Nánari upplýsingar á skrif- UlllllllllgdSpjOlU
stofunni. Pantiö timanlega.
Feröafélag íslands
Jöklarannsókna-
félagið
Feröir sumariö 1978:
19. ágúst Fariö inn á Einhyrn-
ingsflatir
8. sept. Fariö i Jökulheima.
Upplýsingar á daginn I síma:
86312 Astvaldur
10278 Elli
Upplýsingar á kvöldin i sima:
37392 Stefán
12133 Valur
Þátttaka tilkynnist þremur
dögum fyrir brottför. —
Stjórnin.
UTIVISTARFERÐIR
Minningarkort
Hailgrimskirkju I Reykjavík
fást i Blómaversluninni
Domus Medica, Egilsgötu 3,
Kirkjufelli, Versl., Ingólfs-
stræti 6, verslun Haildóru
Olafsdóttur, Grettisgötu 26,
Erni & örlygi hf Vesturgötu
42, Biskupsstofu, Klapparstig
27 og i Hallgrimskirkju hjá
Bibliufélaginu og hjá kirkju-
veröinum.
Minningarkort Sjiikrahús-
sjóös Höföa kaupsstaöar
Skagaströnd fást á eftirtöld-
um stööum:
Blindravinafélagi lslands
Ingólfsstræti 16, Sigrlöi ólafs-
dóttur simi: 10915, R.vik,
Birnu Sverrisdóttur simi: 8433
Grindavik, Guölaugi Óskars-
syni skipstjóra Túngögu 16,
Grindavík, Onnu Aspar, Elisa-
bet Arnadóttur, Soffiu Lárus-
dóttur Skagaströnd.
læknar
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsia er á göngudeild Land-
sptalans, simi 21230.
Slysavaröstofan sími 81200
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu l sjálfsvara
18888.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00 simi 22414.
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 -
17.00; ef ekki næst I' heimilis-
lækni, sími 11510.
bllanir
Sunnud. 30/7 kl. 13
j Strompar, Kóngsfell og viðar
(hafiö góö vasaljós meö). Verö
1500 kr., fritt f. börn m.
fullorönum. Fariö frá BSl
vestanveröri.
Verslunarmannaheigi
1. Þórsmörk
2. Gæsavötn — Vatnajökull
3. Lakagigar
4. Skagafjöröur, reiðtúr, Mæli-
fellshnjúkur
Sumarleyfisferöir i ágúst
8.-20. Hálendishringur, nýstár-
leg öræfaferö.
8.-13. Hoffellsdalur
10.-15. Gerpir
3.-10. Grænland
17.-24. Grænland
10.-17. Færeyjar
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjargötu 6a simi
14606
(Jtivist
tilkynningar
Rafmagn: i Reykjavlk og
Kópavogi í sima 1 82 30, Í
HafnarfirÖi I sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77.
Simabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aðstoö borgarstofnana.
Gigtarfélag tslands.
Gigtarfélag lslands hefur opn-
aö skrifstofu aö Hátúni 10 I
Reykjavik og er hún opin alla
mánudaga frá kl. 2—4 e.h.
Meðal annarra nýjunga i
starfsemi félagsins, má nefna,
aö ætlunin er aö gefa félags-
mönnum kost á ferö til Mall-
orka 17. september n.k. meö
mjög hagkvæmum kjörum.
Veröur skrifstofan opin sér-
staklega vegna feröarinnar kl.
5.-8. e.h. 24.-28. júli. Má þá
fá allar upplýsingar um ferö-
MinniAgarkort Kirkjiijygg-
ingarsjóös Langholtskirkju l
Reykjavik fást á eftirtöldum
stööum . Hjá Guöriöi Sólheim-
um 8, slmi 33115, Elinu Alf-
heimum 35, simi 34095, Ingi-
björgu Sólheimum 17, slmi
33580, Margréti Efstastundi
69, simi 69, simi 34088 Jónu,
Langholtsvegi 67, slmi 14141.
ýmislegt
Skrifstofa orlofsnefndar
húsmæöra er opin alla virka
Uaga frá kl. 3—6 aö Traðar-
kotssundi. 6, simi 12617.
Árbæjarsafn
er opiö kl. 13-18 alla daga,
nema mánudaga. Leiö 10 frá
’ Hlemmi.
Frá Mæörastyrksnefnd.
Skrifstofa nefndarinnar opin
þriöjudaga og föstudaga frá
kl. 2—4. Lögfræöingur Mæöra-
styrksnefndar er til viötals á
mánudögum milli kl. 10—12.
Simi 14349.
Minningarsjóöur Mariu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöö-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu ólafsdóttur Reyöar-
firði.
Minningarkort Barnaspiiala-
sjóös Hringsins
eru seld á eftirtöldum stööum
Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61
Jóhannesi Noröfjörö h.f.
Hverfisgötu 49 og Laugaveg
5, Ellingsen h.f., Ananaustum
Grandagaröi, Bókabúö Oli
vers, Hafnarfiröi, Bókaversl
un Snæbjarnar, Hafnarstræti
Bókabúö Glæsibæjar, Alf
heimum 76. Geysi h.f., Aðal
stræti, Vesturbæjar Apótek
Garös Apóteki, Háaleitis Apó-
teki Kópavogs Apóteki og
Lyfjabúö Breiöholts.
Minningakort Styrktar- og
minningarsjóös Samtaka
Astma- og Ofnæmissjúklinga
fást á eftirtöldum stööum:
Skrifstofu samtakanna
Suöurgötu 10 s. 22153 og skrif-
stofu SIBS s. 22150,hjá Ingjaldi
simi 40633, hjá Magnúsi s.
75606, hjá Ingibjörgu s. 27441 I
sölubúöinni á Vifilsstöðum s.
42800, og hjá Gestheiöi s.
42691.
Minningarkort óháöa safnaö-
arins veröa til sölu I Kirkjubæ
1 kvöld oc annaö kvöld frá kl. 7
— 9 vegna útfarar Bjargar
ólafsdóttur og rennur and-
viröiö i Bjargarsjóö.
Þú skalt nú ekki reyna aö telja mér trú um þaö góöi, aö þú
hafir ekkert gert til aö ýta undir hana.
gengið
SkríO írí Eining GENGISSKRANING NR. 134 - 24. júir 1978. Kl.12.00 Kaup Sala
23/6 1 01 -Banda rikjadollar 259,80 260,40
24/7 1 02-Steriinc6uund 502,80 504,00 *
- 1 03-Kanadadollar 230.90 231,40 *
* 100 04-Danskar krónur 4678,75 4689.55 *
- ' 100 05-Norskar krónur 4843,85 4855,05 *
- 100 06-Sa-nskar Krónur 5759,90 5773,20 *
. 21/7 100 07-Finnsk nnork 6190, 10 6204,40
j 24/7 100 08-Franskir frankar 5912, 90 5926,60 *
1 100 09-B<-lk-. irankar 806,80 810.70 *
1 100 10-Svissn. frankar 14702, 90 14736,80 *
100 11 -Gvilini 11787,70 11814,90 *
* 100 12-V. - Þézk mork 12745,90 12775.30 *
, 100 13-Lírur 30,86 30.93 *
* 100 14-Aústurr. Sch. 1769. 15 1773,25 *
- 100 15-Escudos 573, 50 574,80 *
100 16-Pesetar 336,20 337, 00 *
- i 00 17-Ytn 130.88 131,18 *
Kalli
klunni
Mér finnst svo gaman að eiga lit-
inn bróður, nú ætla ég að kenna
nonum allt sem ég sjálfur kann!
Já, Kalli, og ef þú kennir honum
lika allt sem við hinir kunnum, — þá
verður hann duglegur!
- Jamm' Ne langur, þet a var stór- _ sjáöu, Dengsi, þet1a er hún Marla
kostleg ponnukokuveisla. I maganum joiia. Er þetta ekki flott skip’
á mér liggja 39 pönnukökur og ég _ jú svei mér þá, en þú æ^jr 0
verð svo þungur a mér af þe.m að ég samt aö draga skipiö á )and |a
hef abyggilega gott af að hreyfa mig svolitiö upp á bað
dálitið! ^ K