Þjóðviljinn - 05.08.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 05.08.1978, Side 1
Huga þarf að hagfelldustu lausnum í Röðun framkvæmda og fjármagnsnýtingu varðandi fyrirliggjandi áætlanir um raforkuvirkjanir Sjá viðtal við Hjörleif á baksíðu Hjörleifur Guttormsson Þjóðviljinn óskar lesendum sinum ánægjulegrar ferðahelgi Þjóðviljinn átti i gær tal við Hjörleif Guttormsson alþingis- mann i Neskaupstaö um ýmsa þætti raforkumáianna í tilefni af nýlega útkominni orkuspá. t máli Hjörleifs kom fram, að uppsett afl til raforkufram- leiðslu I vatnsafls- og jarð- varmastöövum i landinu er nú þegar svipað þvi sem talið er að fullnýtt verði eftir 3-4 ár sam- kvæmt spá orkuspárnefndar. Um það leyti, eða 1981-82, verður samkvæmt fyrirliggj- andi verkáætlunum fyrri hluti Hrauneyjafossvirkjunar kom- inn til sögunar, en það þýðir um fjóröungs aukningu á afli raf- stöðva frá þvi sem nú er. Ekki þarf þá nema eina meðalstóra virkjun, t.d. Bessastaðaárvirkj-. un, til viðbótar við fullbúna Hrauneyjafossvirkjun til að öll- um orkuþörfum landsmanna, samkvæmt orkuspánni, verði fullnægt til ársins 1990. Hér eru þvi ærin tilefni til að huga að spurningunum úm æskilegustu röðun framkvæmda og hag- kvæmustu nýtingu fjármagns. Bílakaup ráðherranna Veðurútlitíð um helgina Milt en sólarlaust HAFA MILJÓNIR AF RÍKISSJÓÐI sölu Alþingismaður einn sem sæti hefur átt i fjárveitinganefnd sagði i samtali við blaöið að i reynd væru þessar reglur hrein fjar- stæða, þvi ráöherrar ættu að geta keypt sér bila eins og aðrir menn, auk þess, að þegar þeir mættu selja þá eftir 3 ár, þá fengju þeir meira verð fyrir þá en þeir borg- uðu i upphafi . Nægði það oft fyrir nýjum bil á ráðherrakjörum. Þannig græddu ráöherrarnir á bílakaupunum. —Þig. Að sögn Knúts Knudsen veð- urfræðings á Veðurstofunni er búist við að verði hægviðri en sólarlaust um allt land yfir þá helgi sem nú fer í hönd. í Þjóðviljanum i gær var upplýst að þrir af ráðherrum fráfarandi rikisstjóirnar hefðu pantað sér nýjar bifreið- ar ekki fyrir alllöngu samkvæmt reglum sem gilda um bifreiðakaup ráðherra, en eins og kunnugt er þá flýgur sú fiskisaga að gengisfell- ing sé yfirvofandi. Þess- ir ráðþerrar eru Matthí- a§ Á Mathiesen, Gunn- ar Thoroddsen og Hall- dór E. Sigurðsson. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið hefur aflað sér þá mun Matthias A. Mathiesen fjár- máiaráðherra hafa fest kaup á bifreið af gerðinni Crysler Le Baron og hafa ýtt á eftir þvi að fá hana leysta út nú á siðustu dög- um. Bifreiðin var pöntuð fyrir nokkrum mánuðum og að sögn innflytjenda þá mun bifreiðin hingaö komin til landsins með flutningsgjöldum og tollum kosta um 6 miljónir. Tollarnir nema hins vegar 4.0-4.5 miljónum af kaupverðinu. Hjá Véladeild Sambandsins fékkst það gefið upp að bifreið sú sem Iialldór E. Sigurösson sam- göngumálaráðherra hefði pantað væri af Oldsmobile gerð og kost- aði með tollum og flutningsgjöld- um um 6.5 miljónir króna. Toll- arnir næmu hins vegar 4.5-5.0 miljónum. Græöa miljónir á endur- Crysler LeBaron. Glæsikerra fjármálaráðherrans er af sömu tegund. Hann græðir 1—1.5 miljónir á skiptunum. Fallnir þingmenn gera kröfur Vilja biðlaun í 3 til 6 mán. Fljótlega eftir Alþingiskosning- arnar 25. júni s.l. kom beiðni til þingflokkanna frá skrifstofu- stjóra Alþingis um að þeir ræddu það hvort ekki væri eðlilegt að borga þeim 17 þingmönnum sem hurfu af þingi, þingfararkaup i 3-6 mánuði, en samkvæmt núgild- andi lögum missa þeir réttinn til þingfararkaups strax að Ioknum kosningum. Þær reglur gilda um opinbera starfsmenn sem hverfa frá störf- um að þeir eiga rétt til biðlauna vegna þess að það getur tekið þá nokkurn tima að verða sér úti um önnur störf. Þessi lög nárframt til ráðherra, en hvað varðar þing- menn þá hefur sú skoðun verið rikjandi hingað til, að ekki sé hægt að túlka lögin þeim i vil. Eftir þvi sem Þjóðviljinn veit best þá er þetta mál enn til um- ræðu i þingflokkunum og hefur engin ákvörðun verið tekin i þess- u sambandi. —Þig. Hætt er við að stöðvun byggingarkrana Breiðholts hf. verði varan leg — fyrirtækið er I kröggum. Breiðholt h.f. og Sementsverksmiðjan Tugmiljóna kr. skuldir UOBVIUINN Laugardagur 5. ágúst 1978 -166. tbl. 43. árg. Einhver úrkoma mun verða á við og dreif um landið en þá helst um nætur, en hún mun ekki verða bundin við ákveðna landshluta. Hitastigið á hádegi i gær var hæst 15 stig á Grimsstöðum á Fjöllum, en hitinn var mjög viða i kringum 10 til 12 stig, og er gert ráð fyrir að litlar breytingar verði á hitastiginu yfir helgina. —Þig Míð^ stjórn Fram- sóknar sagdi • r • \ ia vid Geir Sjá 3. síðu # Sementsverksmiöjan hefur veö . i eign sem Breiöholt á ekkert i • Siguröur Jónsson hjá Breið- holti ber fram 1 þeim skrifum sem orðið hafa undanfarna daga um erfiðleika Breiðholts hf. hefur komið fram, að þeir skulda laun og launatengd gjöld, auk skulda við Gjaldheimtuna. Þeir eru lika skuldugir gagn- vart Sementsverksmiðju rikis- ins á Akranesi. Þjóðviljinn hafði samband við Gylfa Þórðarson, framkvæmdastjóra verksmiðj- unnar og spurði hann um við- skiptin við Breiðholt hf. — Þeir skulda okkur tugi miljóna, sagði Gylfi. Að undan- förnu hafa okkar viðskipti við þá öll verið gegn staðgreiðslu. öðru visi fá þeir ekki sement. Við höfum veðtryggingar fyrir ■ HIHIHIHIiailBil ásakanir skuldinni sjálfri. Við erum með uppboðskröfur i gangi gagnvart þessum veðtryggingum, lög- fræðingur okkar er að vinna i málinu. Málið er þó þannig að þeir eiga ekki eignina sem veðið hvilir á. Við höfum veð i húseign við Háaleitisbraut, Suðurver heitir það og er i eigu Rafha. Þjv.: Er ekki óvenjulegt að þriðji aðili sitji uppi með veð- böndin? „Jú sjálfsagt, en Breiðholt hf mun hafa átt þessa eign en sef Rafha hana og siðan lofað að losa veðböndin fyrir ákveðinn tima, en ekki staðið við það” eng. Sjá baksiöu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.