Þjóðviljinn - 05.08.1978, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. ágúst 1978-
Þeir sem ekki hlupu á fjöll hofftu margt aö skrafa f kvöldkyrröinni áöur en dansinn hófst.
/
Þannig mættu Sunnlendingar Ragnari Arnalds á Hveravöllum ný-
komnum úr heitri lauginni.
Áður en punktur er settur aftan
viö þessa frásögn get ég ekki fátið
hjá liða að geta um tvennt sem
vakti sérstaka atfiygli i þess
ari sero er nýgr'æðingur i
fjaiiáférðum. Eitf var
það hve fádæma snyrtileg
öll aðkoma er á þá staði þar
sem Ferðafélag Islands hefur
sæluhús. HUsin snyrt og snurfus-
uð þótt.sum séu komin tit ára
sinna og umhverfið ber vott um
natni og umhirðu. Hjá venjuleg-
um ferðalang vekur þetta for-
dæmi virðingu fyrir landinu.
AnnaN er það að vegfarenda
sem amast mjög við slæmum
merkingum á blindbeygjum og
öðrum hættustööum á þjóðvegum
kemflr á óvart hvað merkingar
eru góðar á Kjalvegi. „Prestar”
sem visa. veginn en fara hann ekki
sjálfir eru margir og þar fyrir ut-
an eru v-iða-kennileiti og örnefai' á
-skiltum. Vegagerðin-sem á heið-
urinn af þessuin tnerkingum á.
beiður skibðT^enda hefur verið
refet varða eg útsýnisskeifa tii
minntngBr ám Geir Zóega fy.rrv.
vegamálastjóra þar sem dyngjan
í tcar ris: liæst.
-yiö erum aö niynda stjörn”. sagöi Eýjóffnr Eyjótfsson frá Hvammstanga þegar blaöamaöur tók þessa
mymt^MeÖ homnn eru Jens Jónsson ______ » . ____________________A______________
frá Siglufcröi. Higwíjón I’étwrssou . .. ...
ogHúnar ftaehmaúmfrdSaiiðár- _ ' - / '
kröki.____________\________ ‘ ’
A heimietðá snnnudag var áöá fögruar-staöraálaegtHvSá ug'soæddar- Tjöidtekinuppí Hvftárnesi ibýtiöá laugardagsmorgun
m atarhiti. _
Þegarrennt var framhjá tiulP
fossi á heimleið Ijóstraði blaöa-
maður upp því ieyndarmáit simr
að hann hefði fyrst litið auguih
rþetta fræga fossdjásn i þessari
ferð. Þóttu það mikil undur af
þritugúm mánni, sem bæði hefur
komið tii'Hafnar ogCosta del Sol.
En þannig er iikiega mörglim
fleiri farið áö þeirltafa litið skoð-
að.,sig um i uppsveitum og á 'há*
lendi Isíands. Við höfum það þó
fram yfir fjailagárpana að eiga
þetta allt eftir og geta hiakkað til
fyrstu funda við fræga staði i ná-
inni framtið. Maður filar síg á
fjöllumreins og einn samferða-
maðurinn orðaði þáð á nút-iðar-
islensku.
Að endingu er rétt aö ljúka
spjallinu með kærri þökk til
Alþýðubandalagsins i ?Kópavogi
og ferðafélaga fýrir góða ferð og
Þjófadalafólki öllu skal þökkuð
gleðinótt á fjöllum. — ekh.
Það vakti athygíi manna i'
skattskrá Reykjavikur aö „ris-
arnir” tveir Eimskip og Flug-
leiðir fá ekki iagöan á- sig tekju-
skatt.
Hiö sama var uppi á teningnum
i fyrra. Reyndar tjá okkur fróöir
menn að Flugieiðir og á undan
þeim Loftleiöir hafi aldrei greitt
tekjuskatt.
En meðan eignirnar safnast
upp er oft á tiðum engu aö slður
hægt að sýna tap-á rekstrinum.
Reyndar sýndu bæði Eimskip og
Loftleiöir hagnað á árunum 1976
og 1977, en það eru nægir mögu-
íeikar til að sleppa við tekjuskatt
þrátt fyrir það, bæði gegnum
gamalt tap og eins með vara-
sjóðsframlögum, fyrir utan aðrar
kúnstir.
Hagnaður Flugleiða var upp á
hvorki meira né minna en 500
miljónir ári?rJ976, en ekki nema
12 miljónir i fyrra.
Gróði Eimskips var á siðasta
ári 78' miljónir og höfðu þeir þá
afskrifaö i bókhaldi sinu upp á 844
miljónir króna.
Arið 1976 var hagnaðui*inn upp
á 120 miljónir.
eng
1
mKmst
I Þjófa-
Framhaid áf bls. 9.
Þarna var milt veður og eftirað
þafa slegiö upp tjöldum spönuðu
margir á Rauðkoll og var ekki lit-
ið við öðru en að klifa hæsta tind-
inn á staðnum þótt útsýn til
jökulsins, Fogruhfiðar, Fúiu-
kvislar og i Jökutkrók sé einnig
talin frábær frá Þverfeili og lægri
" hnúkuromn Rauðkolli.
Um tiu leytið stóð til að hefja
dagskrá eina vandaða og undir-
búna, en þá fór að rigna, og reglu-
legur fjallaskúr slökkti smám-
saman i varðeldinum sém kveikt-
ur var í tilefnr þessa hálendis-
. _ móts Alþýðubandalagsmanna ór
þfemur kjorctæmum. Gislí
Brynjólfsson og Olafaf Th. Ólafs-
son sáu við þessum óvænta skúc
og hófu harmonikkuleik og var
dansað og sungiðfrant-á morgun,
, ,gnda slotaðr rigningunni brátt.
Í>ag,skráin var geyrnd til næsta
árs, enda ræddu tnesa mjög um
það að hlttast á ný á ■háiendismþti
' á næsta surnri þegar tjöld voru
tekin upp um hádegisbil á súnnu-
dag i Þjófadöium.
“ Heim var haldiö i sólskini og
bb’ðu. Hópurinn úr Norðurlandi-
vestra lagði lykkju á leið sina og
kom við i Kerlingarfjöllum. Við
——héfdum-sttður me& viðkomu á
Hveravöllum og var áð með hæfi-
legu mWlibili til þess að njóta út-
sýnis og matar.
í Vínnings-
hafi úr
Þjófadölum
I t sumarferö Atþýðubanda-
Hagsins á Noröurlandi-vestra í
iÞjófadalium siðustu heigi voru
fseldir miöar í skyndihapp-
idrætti, og dregiö á Hveravöllum
rsi. sunnudag. .
J
U þrir vinningshafer hafa enn<
jekki komið i leitirnar og eruj_
isennilega meðal þátttakenda .i|
isumarferöum Alþýðubanda-
; rlagsfélaganna i Kópavogi eða
iHverageröi. ósóttu vinningarn-
l ir komu á miöá númer 165 —
• handhafi þess miða fær forláta
[ullarjakka sendao tafarlaust —
l og númer 135 og 164 — handhaf-
lar beirra miða fá sildarpakka
1 frá Siglósild fulla af niöur-
[lagðri sfld. Vinningshafar snúi
isér til Einars Karfe Haraldsson-
• ar á Þjóöviljanum, simi 81333,
jhið fyrsta og mun hann annast
I það að þeir nái rétti sinum úr
ihendi Norðlendinga.