Þjóðviljinn - 05.08.1978, Qupperneq 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINNi Laugardagur 5. ágúst 1978
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða
í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur í
ágústmánuði 1978
Miðvikudagur 16. ágúst R-30801 til R-31200
Fimmtudagur 17. ágúst R-31201 til R-34600
Föstudagur 18. ágúst R-31601 til R-32000
Mánudagur 21. ágúst R-32001 til R-32400
Þriðjudagur 22. ágúst R-32401 til R-32800
Miðvikudagur 23. ágúst R-32801 til R-33200
Fimmtudagur 24. ágúst R-33201 til R-33600
Föstudagur 25. ágúst R-33601 til R-34000
Mánudagur 28. ágúst R-34001 til R-34400
Þriðjudagur 29. ágúst R-34401 til R-34800
Miðvikudagur 30. ágúst R-34801 til R-35200
Fimmtudagur 31. ágúst R-35201 til R-35600
Biíreiðaeigendum ber að koma meö bifreiðar sinar til bif-
reiðaeftiriitsins, Bildshöfða 8» og vérður skoðun fram-
kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00-16:00.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar,
lengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til
skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full-
gild ökuskírteini. Sýna ber skiiríki fyrir þvi að bifreiða-
skattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera
læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á
auglýstum tíma verður hann lá.tinn sæta sekturn sam-
kvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin út umferð hvar
sein til hennar næst.
Þctta tiikynnist öilum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
2. ágúst 1978
Sigurjón Sigurðsson.
F j ö lbrau taskólinn
í Breiðholti
Stundakennara vantar til kennslu i kerfis-
fræði og forritun. Einnig kemur til greina
vinna við kerfisrannsóknir, kerfissetningu
og forritun fyrir stjórnsýslu skólans. Upp-
lýsingar veita Þórður Hilmarsson deildar-
stjóri og Ingvar Ásmundsson áfanga-
stjóri, i sima 75600.
Skólameistari
Blaðberar —
óskast
Hátún (nú þegar)
Skjól (nú þegar)
A-G lönd Fossvogi (sem fyrst)
Bólstaðahlið (sem fyrst)
afleysingar
Múlahverfi (ágúst)
Stórholt (5. ágúst- 5. sept.)
Stangarholt (5. ágúst. — 5. sept.)
Neðri-Hverfisgata (19.-26. ágúst)
D/OÐVIUINN
Siðumúla 6. Simi 8 13 33
Gerður G. Óskarsdóttir:
Nám tengt sjávarút-
vegi í Gagnfræðaskól-
anum í Neskaupstað
Gerður G. óskarsdóttir,
B skólastjóri, ritar grein i Sjó-
■ mannadagsblaö Neskaupstaðar
J 1978 er hún nefnir Nám tengt
■ sjávarútvegi i Gagnfræðaskól-
I anum i Neskaupstað. Landpóst-
■ ur telur grein Gerðar það fróö-
| lega og merka, að hann vill
■ gjarnan stuðla að þvi að hún
I beri fyrir augu fleiri en þeirra,
b sem ætla má að sjái Sjómanna-
■ dagsblaðiö, og tekur sér þvl það
■ bessaleyfi að birta hana. Fer
m greinin hér á eftir:
I Síðastliðin þrjú ár hafa svo-
■ nefndar sjóvinnugreinar veriö
I meðal valgreina i 9. bekk Gagn-
■ fræðaskólans i Neskaupstað.
■ Eftir að grunnskólalögin tóku
" gildi stunda allir nemendur i 9.
■ bekk samræmdar kjarnagrein-
■ ar, en velja sér svo að auki
Z nokkrar valgreinar. t Gagn-.
I fræðaskólanum i Neskaupstað
■ er valgreinum skipt i þrjá
| flokka, verslunar-, iðngreinar
■ og sjóvinnugreinar. Það skal
■ tekið fram, að ekki er litið á
J þetta val, sem undirbúning und-
■ ir ákveðin störf heldur fremur
■ almenna kynningu á þessum
“ greinum. I öllum val-
| flokkunum þremur er kynning
■ atvinnulifs á vettvangi fastur,
I vikulegur þáttur námsins.
a Hér fer á eftir nánari lýsing á
■ sjóvinnugreinum.
Hér er _um tilraun að ræða,
m sem hófst i smáum stil veturinn
I 1975-76 i 3. og 4. bekk, sem voru
5 nefndir svo, og hefur þróast sið-
| an og er nú komin i allfastar
■ skorður.
| Námsefni sjóvinnugreina
Námsgreinar þessa valflokks
* eru netavinna, siglingafræði,
m fiskaliffræði og kynning at-
8 vinnulifs.
“ 1 netavinnunni fást nemendur
R við tógplæs, hnúta, netahnýt-
■ ingu, bætingu og vfrasplæs.
1 Flestir nemendanna hafa
m kynnst þessari vinnu áður i 7. og
a 8. bekk.
■ Kennsla i sigiingafræði miðar
b að þvi, að búa nemendur undir
I 30tonna skipstjóraréttindi. Þeir
“ taka próf i meðferð áttavita og
I siglingareglum, en öðlast svo
■ formleg réttindi þegar þeir hafa
| náð tilskyldum aldri og sigl-
b ingatima.
■ 1 fiskaliffræði er tekin fyrir
■ almenn fiskal'ffræði og hinar
■ ýmsu tegundir, þang og þari
I skoðaður i fjöru, gerðar smá-
“ sjárathuganir og innyfli könn-
I uð.
■ Segja má, að vettvangs-
| fræðslan úti i atvinnulifinu sé
b það nýstárlegasta við þetta
■ nám. Reglubundin kynning i 9.
■ bekk á atvinnulifinu er braut-
_ ryðjendastarf hér við skólann
R og hefur hlotið viðurkenningu
“ skólarannsóknardeildar mennta-
I málaráðuneytisins. Hvern
■ miðvikudagsmorgun fara
R 9. bekkingar til náms og starfa
* út i atvinnulifið. Þeir fara ýmist
Seinn og einn eða nokkrir saman i
hópi og koma nokkrum sinnum
í á hvern vinnustað. Nemendur i
I sjóvinnugreinavali fara saman i
“ hópi á vinnustað vikulega i 13
| vikur á hverri önn vetrarins. Á
u haustönn eru þeir i frystihúsi og
| niðurlagningarverksmiðju. Á
J vorönn fara þeir i saltfiskverk-
I un, bræðslu og bátastöð, fara
■ ferð með togara og heimsækja
“ verkalýðsskrifstofuna.
| t fyrirtækjum byrjar dagur-
« inn með fyrirlestri verkstjóra
| um ákveðið efni, en yfirlit yfir
b helstu efnisþætti fá nemendur
■ fjölritað fyrirfram. Þessi
* fræðsla fer oftast fram i kaffi-
stofu starfsmanna. A eftir kynn-
ast nemendur almennum störf-
um með þvi að taka þátt i þeim
og læra handbrögðin af verka-
fólkinu. Þannig er reynt að
sameina fræðslu og reynslu.
Lögð er áhersla á þá verðmæta-
sköpun, sem þarna fer fram og
reynt að láta nemendur skilja
samhengi þjóðarframleiðslu og
lifsafkomu.
Nemendur skrifa hjá sér
efni fyrirlestranna, gera
heildaryfirlit um vinnustaðinn
og starfsfólkið og halda dagbók
yfir hvern dag á vettvangi.
Þessari vinnubók er skilað
mánaðarlega til umsjónarkenn-.
ara vettvangsfræðslunnar.
Námsefni á vettvangi
1 byrjun er rætt við nemendur
um ýmsu veiðiaðferðir, með-
ferð fisks um borð i veiðiskipi og
löndun.
1 frystihúsinu kynnir verk-
stjóri nemendum húsakynni.
Siðan er fiskinum fylgt frá mót-
töku, gegnum öll vinnslustig til
neytenda erlendis. Vélar eru
kynntar, saga þeirra og með-
ferð.Fariðer i snyrtingu fiskjar
og nemendur látnir endurskoða
pakka. Rætt er um ýmiss konar
pakkningar og drepið á gerla-
fræði. Þá er frysting tekin fyrir
og meðhöndlun i frystiklefa. Að
lokum er rætt um sölu og
markaðsmál.
I niðurlagningarverksmiðj-
unni fjallar verkstjóri um lag-
metisiðnað almennt, uiphaf
hans og þróun. Kynntar eru um-
búðir, vélar, ýmsar tegundir
niðursuðuafurða og aðferðir við
að geyma fisk i dósum. Rætt er
um sölumál og að siðustu er far-
ið litillega í næringarfræði.
I saltfiskverkuninni fræðast
nemendur m.a. um .sögu salt-
fiskverkunar, um blautverkun,
þurrkun og skreiðarverkun.
Nemendur salta í pækilkassa og
staflsalta, flokka fisk og setja i
ubúðir. Einnig er rætt um út-
flutning og markaðslönd. Að
lokum er litillega rætt um ierk-
stjórn.
Útibú frá Rannsóknarstofnun
sjávarútvegsins er til húsa i
bræðslunni. Efnaverkfræðing-
ur, sem þar starfar, kynnir ]
starfsemina og nemendur gera |
sjálfir athuganir og tilraunir. ■
t bátastöðinni kynnir verk- R
stjóri viðgerðir á bátum og talar B
um smiði á súðbyrðingi, kant- I
settum báti og stálbátum.
t kringum páska gefst nem- ■
endum kostur á að fara eina 1
ferð út með togara og taka þátt i !
störfum um borð, eftir þvi sem
kostur er. ■
1 heimsókn i verkalýðsskrif- I
stofuna er rætt um hlutverk m
trúnaðarmanna, samninga, I
tryggingar o.fl.
Vetrinum lýkur með |
umræðum um landgrunnið, B
fiskimiðin úti fyrir Austurlandi, ■
uppeldisstöðvar og friðun.
Að sjálfsögðu reynir mjög á ■
þá aðila, sem taka við 1
nemendum i slika kynningu. ?
Reynsla okkar hér i Neskaup- |
staö sýnir að menn hafa trú á ■
mikilvægi þessarar kynningar I
og allsstaðar hefur nemendum B
verið fádæma vel tekið og menn |
hafajagt sig fram um að láta jj
þessa tilraun takast vel.
Um tengsl skóla
og atvinnulífs
Oft er rætt um að tengsl skóla ■
og atvinnulifs séu of litil og þau ’
þurfi að auka. En hugmyndir JJ
manna um slik tengsl virðast |
vera nokkuð misjafnar.
Sumir virðast halda að skól- I
inn eígi að þjóna staðbundnum ■
hagsmunum eða timabundnum 1
vandamálum, kalla eigi nem- *
endur á vinnustað þegar þar ■
vantar mannskap, þeir skuli J
vera varavinnuafl t.d. þegar m
mikill fiskur berst á land i I
sjávarplássi eða þegar fyrirtæki ■
tekur að sér verk, sem það §
reynist ekki hafa mannafla i. ■
Slikt tengir ekki að minu mati I
skóla og atvinnulif eða breytir m
viðhorfum nemenda til atvinnu- |
veganna.
Þarna er um mjög takmörkuð g
kynni að ræða og nemendur fá 6
enga heildarsýn frekar en i 1
sumarvinnunni, en þar kynnast.
þeir yfirleittekki nema starfi og
eru sér oft ekki meðvitaðir um
samhengið i starfsemi vinnu-
staðarins. Slik skyndivinna
raskar einnig skólastarfi, sem
skipulagt er fyrirfram og kemur
inn hjá nemendum brengluðum
viðhorfum til náms annars-
vegar og atvinnulifs hinsvegar.
Ef skólinn á að tengjast
atvinnuvegunum, þarf hann
sjálfur að skipuleggja þau
tengsl og sjá um að starfið
tengist öðrum þáttum skóla-
starfsins. Jafnframt þarf að
þjálfa nemendur i að draga
ályktanir af reynslu sinni og
tengja hana annari reynslu.
Að lokum vil ég leggja áherslu
á, að við verðum þess minnug,
að skólinn er ekki eini staður-
inn, þar sem barn getur lært. |
Nám heldur einnig áfram eftir ■
að skólagöngu lýkur. Vinnan er I
lika nám og er hluti þess sjálfs- m
náms, sem menn stunda, i mis- ■
jöfnum mæli þó, allt lifið.
Gerður G. óskarsdóttir ■
Umsjón: Magnús H. Gísláson