Þjóðviljinn - 05.08.1978, Page 13
Laugardagur 5. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Þessi mynd er af þokkapiltunum
Sagt upp störfum — gerist beiskur
Að vanda er á seinasta hluta
laugardagskvölds sýnd bió-
mynd, og er hún að þessu sinni
frá Bretlandi, gerð árið 1960.
Heitir hún á frummálinu
„League of Gentlemen”, en hef-
ur hiotið heitið Þokkapiltar á is-
lenskunni.
Aðalhlutverkin eru i höndum
Jack Hawkins, Nigel Patrick og
Richard Attenborough.
Söguþráöurinn er á þá leiö, að
herforingja nokkrum er sagt
upp störfum eftir aldrarfjórö-
ungsþjónustu. Hann strengir
þess heit ab ná sér niöri á yfir-
völdunum, undirbýr bankarán
og velur sér til aðstoðar sjö
fyrrverandi hermenn.
Myndin hefst eftir aö einn
þokkapilturinn enn, háöfuglinn'
Dave Allen, hefur látiö móöan
„Píslir”
Péturs
Hraunfjörð
Athygli skal vakin á, aö kl.
17.00mun PéturHraunfjörðlesa
eigin smásögu i hljóðvarpinu.
Nefnist sagan „Pislir”, og er
vafalitið hverjum manni hollt
aðleggja viö hlustir þærtuttugu
minútur sem lestur sögunnar
tekur, en honum lýkur kl. 17.20.
Myndin er af höfundi, Pétri
Hraunf jörð.
—jsj.
mása i heil þrjú korter, en henni
lýkur rúmlega hálftólf.
—jsj
Allt í græn-
um sjó
Að vanda er allt i grænum sjö
hjá þeim Jörundi eftirhermu
Guömundssyni og Hrafni Páls-
syni, sem leggur Jörundi orð I
munn. Þeir félagar hafa verið
natnir við að leggja eigin skiln-
ing i ástand þjóðmála og leggja
hann fyrir alþjóð i útvarpi, en
þetta er annað sumarið sem
þeir halda „sjónum” gangandi.
Við látum fljóta með örstutt
gamanmál, sem geta vonandi
kitlað hláturtaugarnar þar til
þáttur þeirra félaga hefst:
„Hvernig varö forstjónanum
viö eftir aö þú skammaöir hann
eins og hund?”
„Hann er oröinn allur annar
maður.”
„En þú?”
„Ég er á allt annarri skrif-
stofu.” —jsj.
7.00 Veðurfregnir. Ffettir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir.8.10 Dagskrá. 8.15
Veðurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Þetta erum viö að gera.
Valgerður Jónsdóttir sér
um þáttinn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilky nningar. Tónleikar.
13.30 A sveimi. Gunnar
Kristjánsson og Helga Jóns-
dóttir sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.-20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sve.insson kynnir.
17.00 „Pislir”, smásaga eftir
Pétur Hraunfjörð.Höfundur
les.
17.20 Tónhornið. Stjórnandi:
Guðrún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar i léttum tón. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsi ns.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Alít i grænum sjó. Um-
sjónarmenn: Hrafn Pálsson
og Jörundur Guðmundsson.
19.55 Listahátið I Reykjavlk
1978: Strokkvartett Kaup-
mannahafnar leikur i Nor-
ræna húsinu 4. júni. Strok-
kvartett nr. 131 a-moll op. 29
eftir Franz Schubert. —
Þorsteinn Hannesson
kynnir.
20.30 Þingvellir, siðari þáttur.
Tómas Einarsson tók
saman. Rætt við Björn Þor-
steinsson professor séra
Eirik J. Eiriksson þjóö-
garðsvörð o.fl. Lesarar:
Óskar Halldórsson og Bald-
ur Sveinsson.
21.20 „Kvöldljóð” Tónlistar-
þáttur i umsjá Asgeirs
Tómassonar og Helga
Péturssonar.
22.05 „Reyndist vel að gefa
þeim i nefið” Guðrúm Guð-
laugsdóttir ræöir viö Guð-
mund Illugason, fyrrum
lögreglumann og hrepp-
stjóra á Seltjarnarnesi,
fyrri hluti.
22.30 Veðurfregnir. Frétúr.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
16.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson. Hlé.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Frá Listahátið 1978 Upp-
taka frá maraþontónleikum
i Laugardalshöll. Kórsöng-
ur, islenskir kórar syngja.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
21.00 Dave AUen lætur móðan
mása (L) Breskur
skemmtiþáttur. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
21.45 Þokkapiltar (League of
Gentlemen) Bresk biómynd
frá árinu 1960. Aðalhlutverk
Jack Hawkins, Nigel
Patrick og Richard Atten-
borough. Herforingja
nokkrum er sagt upp störf-
um eftir aldarfjórðungs
þjónustu. Hann strengir
þess heit aö ná sér niðri á
yfirvöldunum, undirbýr
bankarán og velur sér til að-
stoðar sjö fyrrverandi her-
menn.Þýðandi Jón Sigurðs-
son.
23.35 Dagskrárlok
ÚTBOÐ
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i
smiði og fullnaðarfrágang á dælustöð
Hitaveitu Akureyrar við Þórunnarstræti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88b,
frá 4. ágúst n.k. gegn þrjátiu þúsund
króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð
á skrifstofu Akureyrarbæjar, Geislagötu
9. mánudaginn 14. ágúst 1978 kl. 11.00 f.h.
Hitaveitustjóri.
ÚTBOÐ
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i
lagningu dreifikerfis hitaveitu á Akureyri,
áfanga 5b. Útboðsgögn eru afhent á skrif-
stofu Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti
88b, gegn þrjátiu þúsund króna skila-
tryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrif-
stofu Akureyrarbæjar, Geislagötu 9,
Akureyri, miðvikudaginn9. ágúst kl. 11.00
f.h.
Hitaveitustjóri.
Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garóabæ
Onnumst þakrennusmiói og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíói.
Gerum föst verótilboó
SÍMI 53468
Tökum að okkur
smiði á eldhúsinnréttingum og skápum,
bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur
um breytingar á innréttingum. Við önn-
umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og
inni. Verkið unnið af meisturum og vönum
mönnum.
Trésmíðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613