Þjóðviljinn - 12.08.1978, Blaðsíða 9
Laugardagar 12. ágilst 1978 ÞJÓÐVILJ-INN — SIÐA 9
Engir árekstrar enn
Mikill áhugi er á þvl hjá nýja
meirihlutanum aö koma á fát
fullkominni skipasmfðastöö i
Reykjavik.
n og stefnu
sem skiptir mestu máli, þ.e.
hvaöa breytingar hafa oröiö eöa
veröa á starfcemi og stefnu
borgarinnar miöaö viö þá sem
gilti á dögum ihaldsmeirihlut-
ans?
„Þaö er nii Btil mynd komin á
þaö ennþá, enda ekki nema rúmir
tveir mánuöir siöan viö tókum
viö. Mestur timinn hefur eins og
ég sagöi áöan fariö i endurskoöun
og könnun á fjárhagsstööu borgar-
innar. Hins vegar get ég sagt þaö
hér aö ööru visi veröur staöiö aö
stjórnun borgarinnar en áöur hef-
ur tiökast og aö stefnan mun
breytast i mörgum málum. Viö
erum aövi'subundnir af f járhags-
áætluninni, sem gamli meirihlut-
inn samdi og samþykkti, og þaö
mun taka tima áöur en sjáanleg-
ar breytingar veröa á stjórnun og
stefnu borgarinnar. Þaö sem
veröur eitt fyrsta verkefniö er aö
tryggja jafnan rétt borgarbúa til
þjónustu. Þaö er vitaö aö á meöan
gamli meirihlutinn réö hér rikj-
um, þá var mönnum mismunaö
um þjónustu, t.d. i sambandi viö
lóöaúthlutanir, sem frægt er orö-
ið. Þaö veröur auðvitaö aldrei
hægt aö gera alla ánægöa i þeim
efnum, en þaö er t.d. bundið i
málefnasamningi að setja eigi
reglur um lóöaúthlutanir, sem
tryggi (81um einstaklingum jafn-
an rétt.”
— Hvenær verður lóöum Uthlut-
að næst?
„Ákvöröun um nýbyggingu
svæða veröur tekin i desember og
lóðum þá aö likindum úthlutaö i
janúar, en fyrst um sinn veröur
haldið áfram aö byggja upp
Seljahverfið.”
— Gamli meirihlutinn var oft
gagnrýndur fyrir þaö aö tryggja
ekki nægjanlegt framboö á lóö-
um. Er ekki einhverra breytinga
aö vænta á þvi nú,og f framhaldi
af þvi, hver verða næstu
byggingasvæöi Reykvikinga?
endurnýjun, og hugsanlegt er aö
skipulag nýja miðbæjaritis yröi
tekiö til endurskoöunar meö þaö
fyrir augum aö byggja þar ibúöir
i rikara mæli en ráð var fyrir
gert.”
Hvað verður gert i
atvinnumálum?
—- Atvinnulff Reykjavikur og
framtiö þess var talsvert til um-
ræðu I vetur sem leiö, og þá sér-
staklega eftir aö skýrsla fyrrver-
andi borgarstjóra kom fyrir al-
menningssjónir, en skýrslan
sýndi heldur slæmt ástand í þeim
efnum. Hvaö ætlar nýi meirihlut-
inn að gera i atvinnumálum
höfuöbogarinnar?
„Alþýöubandalagiö lagði fram
mjög ýtarlegar tillögur fram i at-
vinnumálum Reykvikinga fyrir
kosningarnar. Allar þær tillögur
eru til langs tima. Þar er lögö á-
hersla á aö atvinnufyrirtækin
þurfi ekki aö flýja borgina eins og
raunin hefur á orðiö. Tryggja
þarf aö húsnæöi sem byggt er sem
atvinnuhúsnæöi veröi ekki tekiö
til annarra nota. Bæta þarf á-
kvæöi um byggingu verksmiöju-
húsnæöis, þannig aö mismunandi
gjöld veröi lögö á húsnæöiö eftir
því hvers konar starfeemi þar fer
fram. Þannig legðust t.d. hærri
gjöld á verslunar- og skrif-
stofuhúsnæöi en verksmiöjuhús-
næöi.”
—Hafa málefni Bæjarútgeröar-
innar veriö rædd meö þaö fyrir
augum aö efla hana?
„Þaö er fullur vilji hjá núver-
andi stjórnendum borgarinnar aö
efla Bæjarútgeröina og aöra út-
gerö i Reykjavik. Liklega veröur
fyrsta skrefiö aö bæta aöstööu i
Vesturhöfninni, en nú sem stend-
ur er verið aö reyna aö selja
stóru skuttogarana meö þaö fyrir
augum aö kaupa minni skip, en
þaö er reynsla manna aö þau séu
hagkvæmari i rekstri. Viö stefn-
um aö þvi að BOR veröi traust og
öflugt fyrirtæki og fullur áhugi er
á aö fjölga togurunum. Þaö er
hins vegar ekkert launungarmál
að útgerö á landinu á viö mikla
rekstrarerfiöleika aö strlöa og
takmarkar þaö athafnir okkar á
þessu sviöi að einhverju leyti.”
— Þaö hefur lengi veriö bar-
áttumál Alþýöubandalagsins aö
koma hér i Reykjavik upp full-
komnari aöstööu til viögeröa og
nýsmiöa á skipum, i staö gamla
sÚppsins. Mun Alþýöubandalagiö
ekki standa aö þvi aö vinstri
meirihlutinn taki einhverjar á-
kvarðanir á þvi sviöi?
„Um tveggja ára skeiö hefur
staöiöyfir athugun á þvi hvernig
bæta megi siippaöstööu i Reykja-
vik. Min skoöun er sú aö landrými
sé of litiö i gamla slippnum til aö
hann geti þjónaö nauösynlegu
framtiöarhlutverki. Þaö er gifur-
lega stórt fyrirtæki aö standa að
byggingu nýs slipps, en aö sama
skapi er þaö mikilvægt verkefni
og nauösyn aö sá slippur veröi
hæfur til aö taka upp kaupskip til
viögeröa. en hingaö tii hafa þau
skip veriö send út til viögerða
með ærnum kostnaöi. Þaö er full-
ur hugur á þvi hjá ný ja meirihlut-
anum aö stefna aö byggingu
nýrrar skipastöövar, en hér er
um framtlðarverkefni aö ræöa,
sem þó ekki má dragast að ákarö-
anir veröi teknar um. En eins og
ég nefndi áöan þá takmarkast
athafnasemi nýja meirihlutans
mjög af þeim fjárhagskröggum
sem borgin er I um þessar mund-
ir.”
. . . i dagvistarmálum?
— Dagvistunarmál voru mikiö
til umræöu fyrir siöustu kosn-
ingar og var Ihaldsmeirihlutinn
gagnrýndur mjög fyrir þaö aö
tryggja ekki nægilegt framboö á
dagvistarrými og leikskólarými.
Er ekki aö vænta einhvers
myndarlegs átaks núna i þessum
málum?
„Viö leggjum mikla áherslu á
aöframfylgjastefnuokkar I þess-
um málum, en ákvaröanir um
fieiri dagvistarrými veröa aö
biöa gerðar næstu fjárhagsáætl-
unar þvi viö erum bundin af
gömlu f járhagsáætluninni á þessu
ári. Viö endurskoðun fjárhagsá-
ætlunarinnar var ekkert skorið
niöur af fyrirhuguöum fjárfram
lögum til þessa málaflokks, en
ekki reyndist unnt aö auka fjár-
veitingarnar eins og nauösynlegt
er. Framkvæmdir viö þessar
stofnanir veröa þvi hægari en
gert var ráö fyrir I upphafi þessa
árs, þvi óbreytt krónutala frá þvi
um áramót dugir skammt i verö-
bólgunni. Þetta eru staöreyndir
sem viö stöndum frammi fyrir
nú, en hins vegar er fullur vilji
hjánúverandi meirihluta aö gera
átak i þessum málum.”
. . i umferðarmálum?
— Mun nýi meirihlutinn breyta
um stefnu i sambandi viö sam-
göngur um borgina? Strætisvagn-
ar Reykjavikur hafa veriö og eru
alltaf mikiö til umræöu, þar sem
svo mikill fjöldi félks er háöur
þeim. Eru einhver áform um að
breyta um stefnu i sambandi viö
samgöngur i borginni?
„Strætisvagnarnir eru einn
þáttur sem huga verður aö við
mótun stefnu i umferðarmálum.
Spurningin er hvort strætisvagn-
inn eigi aö nota sem varasam-
göngutæki, ef einkabillinn bilar,
eöa hvort strætisvagninn eigi að
vera aðalflutningstækiö I borg
inni. Stefnan hefur veriö sú, að
einkablllinn hefur veriö látinn
leysa flutningsvandamálin og
farþegafjöldinn hjá strætisvögn-
unum hefur minnkaö. Þaö eykur
aftur rekstrarvanda strætisvagn
anna, sem leitt hefur til þess að
dregið hefur veriö úr þjónustu
sem enn leiöir til meiri fækkunar
og þannig koll af kolli. Strætis-
vagnarnir eru nú i vitahring, og
munu festast i honum, ef ekki
verður veitt þeim mun meira fé
til þeirra. Þaö er langtimaverk
efni að snúa þessari þróun viö. Nú
eru greiddar um 500 miijónir ár
iega með fyrirtækinu og þaö er
oröið verulegt vandamál. Þá má
benda á aö við gerö deiliskipulaga
hefur einungis veriö tekiö tillit ti!
einkabilsins en ekki gert ráö fyrii
strætisvagninum sem aöalsam-
göngutækinu. Ef til viil má snúa
þróuninni viö meö gerö nýs skipu-
iags og endurskipulagningt
hverfa.
. . . i húsnæðismálum?
— A undanförnum árum hefur
borið á auknum áhuga fólks á
verndun gamalia húsa sérstak-
lega I gamla miðbænum. Gamli I-
haldsmeirihlutinn var gagnrýnd-
ur mikið fyrir steinsteypu- og
niöurrifsstefnu sina. Hver er af-
staöa nýja meirihlutans til þess-
ara mála?
„Þaö er mikill vilji hjá nýja
meirihlutanum aö vernda gömul
hús og halda þannig svipmóti
borgarinnar. Niöurrifsstef nu
gamla meirihlutans veröur ekki
fylgt. Þaö veröur hins vegar ekki
komist hjá þvi aö byggja i eldri
hverfum.en þaö veröur ekki gert
meö þvi aö brjóta niður gömul
hús og byggja nýtt. Hinn vaxandi
áhugi fólks á að búa i gömlu hús-
næði er mjög ánægjulegur og viö
viljum stuðla aö þvi aö auka
þennan áhuga.
I framhaldi af þessu má geta
þess að hjá nýja meirihlutanum
er mikill áhugi á þvi aö auka
framboö á leiguhúsnæði. Þaö er
hins vegar háö gerö fjárhagsáætl-
unarinnar, en fyrir þessu er ein-
dreginn vilji”.
— Fyrir kosningar ræddu
Alþýðubandalagsmenn töluvert
um þaö aö ef vinstri stjórn kæm-
ist á i borginni yröi erfitt aö
stjórna vegna hins andsnúna em-
bættismannakerfis sem að mestu
væri mannað góöum og gegnum
Sjálfstæöisflokksmönnum. Hver
er reynsla ykkar eftir þessa rúmu
tvo mánuði?
Málefni Strætisvagna Reykjavikur eru oröin veruleg vandamái. Borgin greiöir um 500 miljónir meö
þeim á þessu ári.
„A þetta hefurnúlitiöreynt enn
sem komiö er og engir árekstrar
hafa orðiö viö embætösmanna-
kerfið á þeim tima sem liöinn er
siöan viö tókum viö stjórn
borgarinnar. Viö höfum veriö aö
leysa mjög bráð vandamál
sem eins og áður segir er fjár-
Framhald á 18. sjðu
„Það verðurstefna nýja meiri-
hlutans aö tryggja lóöaframboö
mörgum árum áöur en lóöum
veröur úthlutaö, þannig að nægt
framboö veröi á hverjum tima.
Samkvæmt aöalskipulagi
Reykjavikur þá mun næsta
byggingaland veröa meðfram
Vesturlandsveginum, en þó aöal-
lega norðan og vestan viö hann,
þ.e. Korpúlfsstaðaland og Gufu-
nessvæðiö. Aöalskipulagiö hefur
hinsvegar ekki hlotiö staöfestingu
enn og ákvaröanir um deiliskipu-
lag hafa dregist. Þaö er þvi ekki
hægt aö segja til um þaö hvenær
byggingar verða hafnar á þessu
svæöi, en innan tveggja ára verö-
ur aö taka ákvöröun um hvort
þarna veröa byggö ibúöarhús
strax eöa hvort stefnt veröur aö
þvi aö þétta núverandi byggö. Aö
sjálfsögöu þarf aöalskipulag aö
vera i stöðugri endurskoöun og
Nýi borgarstjórnarmeirihlutinn ætlar sér að stórefla Bæjarútgerð Reykjavikur. Nú er veriö aö athuga hvort hægt veröi aö selja stóru
skuttogarana og kaupa fleiri minni i staöinn.
i
jip
■r