Þjóðviljinn - 12.08.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.08.1978, Blaðsíða 13
Laugardagur 12. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — A #■* » o f* r SIÐA 13 í tilefni greinar Örlygs Hálfdanarsonar íÞjv. sl. föstudag Magnús Skúlason arkitekt: Vegna blaðagreinar Orlygs Hálfdanarsonar bókaútgefanda i Þjóðviljanum sl. föstudag hafði Magnús Skúlason sam- band við blaðið og baö um, að komiðyrðiá framfæri nokkrum leiðréttingum við ýmsar staö- hæfingar, sem Orlygur lætur frá sér fara. „Það má segja, að aðalatriöið Hér sést umrætt hús á horni Bræöraborgarstigs og Sólvailagötu. Þaö var ekki rifiö, heldur flutt, og er nú sumarbústaöur. Aö sögn Magnús- ar fullnægöi þaö engan veginn nútimakröfum. sé að fólk er almennt orðið fjarska þreytt á þessari eilifu niðurrifsstarfsemi, þar sem gömul verðmæti glatast oft fullkomlega. Sú hlið sem snýr aö örlygi Hálfdanarsynii þessu sambandi er sú, að hann hefur látið rifa hendur Orlygi, nenni þvi hrein- lega ekki. Fyrsta vitleysan i grein örlygs sem mig langar að nefna er varöandi ástand hússins aö Vesturgötu 40. örlygur segir húsið hafa verið afskaplega illa farið, fúið og ekkióhætt að flytja Jnncl UTLlT____VC.t*>TUfgq) Hér er fyrri teikning örlygs aö kannski „gamli stillinn”? húseignina að Vesturgötu 40, og hefureinnig reyntað góma hús- eignina að Vesturgötu 44, sem er afskaplega fallegt hús. Hon- um hefur þó ekki tekist það. Þvi má jafnframt skjóta að, að hús- eign bókaútgáfu hans viö Vesturgötu er leiðindakaun i annars heillegri götumynd, og ég segi fyrir mitt leyti, að mér finnst nóg komið af slikum kaunum. En varðandi það, sem hann lætur frá sér fara i Þjóðviljan- um sl. föstudag er það fyrst aö segja, að ég haföi samband viö lögfræöing Arkitektafélags Is- lands og leitaði álits hans á þvi, hvort þau vanstillingarskrif, sem örlygur lætur frá sér fara, séu ekki af þvi taginu að þau geti kallast meiðyröi. örlygur segir ma. að ég hafi sjálfur framkvæmt það við Bræðra- borgarstig sem ég fordæmi á Vesturgötu 40, auk þess sem hann segir mig misnota aöstöðu mina sem fulltrúi i byggingar- nefnd Reykjavikurog segir mig formann þeirrar nefndar, sem ég er ekki. Skemmst frá að segja komst lögfræðingur Arkitektafélags- ins að þeirri niðurstöðu, aö hér væri vissulega um meiöyrði að ræða. Hins vegar hef ég ekki neinn áhuga á að höfða mál á Vesturgötu 40 frá 1975. Er þetta það af þeim sökum, auk þess sem hann segir viöi hússins hafa verið of granna. Þetta er ekki rétt. Maður, sem skoðaði húsið, komst að þeirri niðurstöðu, að það væri einhver fúi i fótstykkj- um þess. En hér ber að gæta að þvi, að slikt er mjög algengt i timburhúsum sem hafa náð 70 ára aldri, og þaö þykir ekki óeðlilegt, að svo gamalt hús þarfnist viðhalds. Nú, ég skoðaði sjálfur húsið fyrir þremur árum og komst að þessari niöurstöðu, og veit að það gerðu einnig fléiri aðilar, en þeir komust að hinu sama, Auk þess snýst málið ekki um það, hvorthúsiö hafi veriö hæft til brottflutnings eða ekki, held- ur einfaldlega að það fengi að standa áfram á sama stað, sem ibúðarhús. Þetta hús var hluti af ágætlega heillegri götumynd, sem hefði verið fengur að varð- veita og viðhalda. örlygur heldur þvi ennfremur fram, að einungis einn aðili hafi sóst eftir aðfá að flytja húsiö, en guggnað. Hér fer örlygur enn með staðlausa stafi. Mér er kunnugt um amk. einn aðila i viðbót, sem haföi svo mikinn hug á aö fiytja húsið, og sendi tilboð þar aö lútandi, aö hann lét teikna húsið inn i aðra götu- mynd annarsstaðar i bænum. Þetta á örlygi að vera fullkunn- ugt um. örlygur segir ennfremur að SUÐUR HUO Seinni teikningin frá örlygi teiknuð '77. Þrátt fyrir hallandi þak og kvist er heldur ekki um „gamlan stil” að ræða. hús það, sem áður stóðá mótum Bræöraborgarstigs og Sólvalla- götu, hafi veriö rifiö og þykist meira að segja hafa það eftir mér. Þetta er hrein fásinna. Húsiðsem þarnastóðáður var á að giska 24 fermetrar og var flutt af staðnum og er nú sumar- bústaður. Auk þess er hægur vandi aösjá, aöþegar nýja hús- e»— /í' ■/&* S® 74* MACMH SKGLAi.Cíi tí - Hér sést afstaöa nýbyggingarinnar við Sólvailagötu. Með þvi aö lækka þakið á henni I þrepum er komið vel til móts við gamla húsið, en þaö er ibúðarhúsnæði. Þak nýbyggingarinnar hækkar tii móts við gafl- inn á næsta liúsi viö Bræðraborgarstig. ið var teiknað, var reynt að taka fullt tillit til umhverfisins, eins og má reyndar sjá á meðfylgj- andi mynd. örlygur heldur þvi ennfremur fram, að hús það, sem nú er væntanlegt aö Vesturgötu 40, sé teiknaö I gömlum stD. Nú er þaö svo, að upphaflega teikningin, sem hér má sjá, er alls ekki i neinum , .gömlum stll”, heldur venjulegur verslunarkumbaldi. En vegna baráttu verndunar- fólks hefur verið farið aö taka tillit til eldri byggöar þegar ný hús eru teiknuö. Meðal annars þess vegna var lögö fram ný teikning af húsi, sem var meö hallandi þaki og i meira sam- ræmi við umhverfiö, en þó er þaö fjarri þvi að geta talist vera i einhverskonar „gömlum stil”. örlygur fer þvi hér með tómt fleipur. Að lokum vil ég nefna, að mér finnst það afskaplega undarlegt af örlygi að gefa i skyn að verndunarmenn hafi það að markmiði að halda i hvað sem er, bara ef það hefur náð ein- hverjum aldri. Spurningin stendur fýrstog fremst um það, aö reyna að halda I þaö sem heillegt, nothæft og samrýmist nútimakröfum en ekki að fórna öllu á altari gróðafiknar og verslunarmennsku. En það er einmitt gert með þvi aö rifa stöðugt eldri Ibúöarhús og reisa i staðinn verslanir og skrifstofu húsnæði. Þetta er stefna sem verndunarmenn berjast gegn.” —jsj Örlygur fer með staðlausa stafí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.