Þjóðviljinn - 26.08.1978, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 26.08.1978, Qupperneq 1
UÚÐVIUINN Meintum ekki samning um öll svid þjóðlífsins Laugardagur 26. ágúst 1978 —183. tbl. 43. árg. segir Benedikt Gröndal nú Benedikt Gröndal formaður Alþýðuflokksins sagði i samtali við Þjóðviljann eftir að viðræðu- fundi lauk I g®r, að haldið hefði verið beint áfram frá þvi sem horfið var. Viðræðurnar urðu nokkuð aimennar meðal annars en nýr skipstjóri um það vandamál hvað 1. september er nálægur. Akveðið var að vinna alla helgina. Undirnefndin sem fjallar um Samskonar viðræöur Kl. 14 í gær hófst viðræðufundur Aiþýðubandaiags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks um mynd- un vinstri stjórnar á nýjan leik eftir þá uppstyttu sem varð með ályktun flokksstjórnar Alþýðu- flokksins er leiddi til að Lúðvik Jósepsson skilaði umboöi sfnu til forseta. Viðræðurnar eru nú undir forystu Ólafs Jóhannessonar, en forseti islands, dr. Kristján Eld- járn, kallaði hann á fund sinn i gærmorgun og fól honum að hafa forystu um myndun stjórnarinn- ar. Viðræðunefndin er skipuð sömu mönnum og áður, þeim Lúövik Jósepssyni og Ragnari Arnalds frá Alþýðubandalaginu, Benedikt Gröndal og Kjartani Jóhannssyni frá Alþýðuflokki og Ólafi Jóhannessyni og Steingrimi Hermannssyni frá Framsóknar- flokki. Viðræðurnar munu standa yfir alla helgina. í dag og á sunnudag starfa undirnefndir, en kl. 16 á sunnudaginn hittist viðræðu- nefndin á nýjan leik. -big Frá Bessastööum I gærmorgun: ólafur Jóhannesson gæti veriö aö segja viö dr. Kristján „ætii maður bindi ekki skútuna fyrst Lúðvlk er búinn að sigla henni f höfn”, en raunar var hann aðeins að segja: „Það er naumast þeir blossa”, og átti við Ijósnyndarana sem til staðar voru. Alþýðubandalagið á Siglufirði Frekleg móðgun við þjóðina enda andstætt lýðræðislegri hugsun A fundi Alþýðubandalagsfélags- ins á Siglufirði I fyrrakvöld var gerð ályktun þar sem lýst er andstyggö á þeirri ólýðræöis- Iegu skoðun að lýðræðisflokkur eins og Alþýðubandalagið sé óhæft til stjórnarforystu, og bent á að þessi kenning sé frek- leg móðgun við Islensku þjóð- ina. „Fundur I Alþýðubandalaginu á Siglufirði undrast stórum framkomu Alþýðuflokksins i umræðum um myndun vinstri stjórnar, og telur hana bera vott um tvöfeldni. Sérstaklega átelur það þá framkomu áð gefa aðeins loðin og óákveðin svör við ákveðnum spurningum um stjórnarfor- ystu. Hefði Alþýðuflokkurinn viljað krefjast forystu i ríkis- stjórn hefði honum vitanlega borið að leiða umræðurnar á lokastigi samninganna og virö- ist svo sem hann hafi ekki treyst sér að takasf þann vanda á hendur en viljað njóta Framhald á 18. siöu efnahagsmál mun halda áfram með sömu mönnum og áður sátu i henni og svo var ákveöið að setja á fót nýja nefnd, sem myndi fjalla um aðra málaflokka en efnahags- mál. Alyktun Alþýðuflokksins kom dálitið til umræðu i viðræðunum. Lúðvik spurði um hana og ég sagði að þótt sumir skildu hana þannig að við vildum fara að byrja á einhverjum heildarsáttmála, þá væri nú á bak við þetta, að minnt var á að til eru mál, sem ekki neitt eða litið hafa verið rædd enn, og má ekki skilja hana svo að við ætlum að gera kröfu um itarlega samninga i öllum málum, heidur er ég sann- færður um að við getum orðið ánægðir án þess að það þurfi að tefja nokkuð gang mála. Benedikt var þá spurður hvort hann byggist við þvi að róðurinn yrði þungur að ná samkomulagi i sambandi við utanrikismál. — Ég vona það ekki. Ég hef haft þaö á tilfinningunni i viðræð- unum alllengi, að við mundum finna lausn sem allir flokkarnir geti, eftir atvikum, sætt sig við. Hvaða atriði það eru, vildi Benedikt ekki tjá sig um á þessu stigi. Hann vildi heyra betur hvað Alþýðubandalagið hefði að segja. Alþýdubandalagið Mið- stjómar- fundur Fundur verður haldinn í miðstjórn Alþýðubanda- lagsins á morgun, sunnudag, kl. 6 síðdegis, að Grettisgötu 3. Á dag- skrá verða stjórnar- myndunarviðræðurnar. Flokksráðsfundur verð- ur væntanlega haldinn i næstu viku. Lúðvík Jósepsson. Feiknalegt atvinnuleysi ef öll frystihúsin loka 70-80% í sumum byggdalögum, 6-7 þúsund manns Frá biaöamannafundinum með forystumönnum Verkamannasambandsins. F.v.: Arnmundur Bach- man , Iögfræðingur sambandsins, Þórir Danfelsson framkvæmdastjóri Vcrkamannasambandsins, Guðmundur J. Guðmundsson formaður, og Karl Steinar Guðnason varaformaöur. 6-7 þúsund manns verða at- vinnuiausir á landinu öllu um næstu mánaðamót ef atvinnu- rekendur standa við þá hótun sina að loka frystihúsunum á Vesturlandi, Austurlandi og i Reykjavik. Nú þegar hafa atvinnurekendur stöðvað rekstur frystihúsa i Vest- mannaeyjum og á Suöurnesjum og þar munu 1500-1600 manns þegar hafa misst atvinnuna að meðtöldum sjómönnum. Þetta kom fram á fundi sem Verkamannasamband Islands boðaði til með blaðamönnum siðdegis i gær. Á fundinum kom fram aö alls munu um 8000 manns starfa við fiskvinnslu á Islandi, 6000 i frystihúsum og um 2000 við salt- fiskverkun. 75-80% af þessu fólki eru konur. Verkamannasambandið hefur ákveðið að höfða mál á hendur þeim atvinnurekendum, sem þegar hafa sagt sinu fólki upp, og einnig mun mál verða höfðaö á hendur þeim atvinnurek- endum, sem ætla að stöðva reksturinn 1. september n.k. I lögnm um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum nr. 16. 9. april 1958 segir, að eigi megi segja upp verkafólki nema með minnst mánaðar fyrirvara. Undanþága frá þessari reglu er, ef aflabrestur verður, út- skipunarvinna sé ekki fyrir hendi, og ef fyrirtækið verður fyrir áfalli s.s. bruna eða skips- tapi. Arnmundur Bachman, lögfræðingur Verkamannasam- bandsins, en hann mun reka málið fyrir þaö, sagði á blaöa- mannafundinum að túlkun at- vinnurekenda á þessari laga- grein væri forkastanleg, þar sem rekstrarstöðvun þeirra fellur alls ekki undir ákvæði þau i lögunum sem veita undan- þágu frá þessari meginreglu i réttindum verkafólks, sem er mánaöaruppsagnarfresturinn. Forystumenn Verkamanna- sambandsins létu þá skoðun i ljós að þessi ákvörðun atvinnu- rekenda, lýsti svo mikilli fyrir- litninguá réttindum þessa fólks, þ.e. aðsegja þvi upp með aöeins viku fyrirvara, burtséð frá hinu skýlausa lögbroti, sem það væri, að engu tali tæki. Þetta fólk sem vinnur við það i óreglu- legri og illa launaðri vinnu 14 Framhald á 18. siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.