Þjóðviljinn - 26.08.1978, Side 5
Laugardagur 26. ágúst 1978 ÞJ.ÓÐVILJINN — SIÐA 5
Magnús Skúlason
Hinn 23. ágúst skrifaöi Orlygur
Hálfdanarson grein í Þjóöviljann,
þar sem hann upplýsir lesendur
blaðsins um það, að hann sé
verndunarmaður. Þar er þá kom-
in skýringin á vanstillingarskrif-
um hans hér i blaðinu i minn
garð. Þau stafa sem sé af vondri
samvisku verndunarmanns, sem
orðið hefur fyrir þvi að rifa gott
hús og fengiö slðan orð i eyra
fyrir. Að visu skal það skýrt tekið
fram að ég tel einungis fyrri grein
örlygs vanstillingarskrif, enda
er þar hafður uppi hreinn at-
fengiö hugmyndina frá honum.
Siðari grein Orlygs var öllu
kurteislegri og raunar bráð-
skemmtileg. Verð ég aö viður-
kenna að ég öfunda örlyg dálitiö
af stilnum. Kannski hann ætti
bara að fara að gefa út eigin verk
og er spurning, hvort það gæti
ekki orðið merkilegri lesning
heldur en sumt sem hann hefur
gefið út t.d. Sjafnaryndi.
Ég ætla mér það samt ekki, að
fjalla opinberlega um útgáfu-
starfsemi Orlygs Hálfdanar-
sonar. Tel mig þess ekki umkom-
inn. Hins vegar tel ég það enga
goðgá, eftir langt nám og starfs-
reynslu að tekið sé mark á mér,
er ég fjalla um ástand húsa, útlit
þeirra og hvernig þau fallá að
umhverfi sinu. —
Vesturgata 40 - In Memoriam
um ósiðleg vinnubrögð, hvað þá
að undrast, hvernig ég má hafast
við i gömlu húsi með 26 ára gam-
alli viðbyggingu, sem fer illa við
það sem fyrir var.
Staðreyndir málsins eru þær,
að örlygur Hálfdanarson hefur
látið rifa fallegt, litið skemmt og
prýðilega ibúðarhæft hús, sem
sómdi sér vel viö Vesturgötuna.
Hús, sem þurfti að visu að endur-
bæta nokkuð, enda komið yfir átt-
rætt. Þessa húss er sárt saknað,
bæði af fyrrverandi Ibúum þess
og ibúum hverfisins. Almenn-
ingsálitið er á móti sliku niðurrifi.
Allt þetta veit örlygur Hálfdan-
arson nú og honum er ekki rótt.
Vonda samviskan
Eins og ég sagði I upphafi, þá er
nú komin skýringin á skrifum
örlygs. Hann er nefnilega vernd-
unarmaður lika. Verð ég aö játa,
að þessi nýja vitneskja „reiö mér
nokkuð á slig”, en tel þó að þvi
beri að fagna. Bið ég spenntur
eftir að sjá hinn nýuppgötvaða
verndunarmann að verki.
Mér segist svo hugur um, að
eftir að hann lét rifa Vesturgötu
40 hafi runnið upp fyrir honum
ljós. Hann harmi þaö mikiö og
hafi eðlilega vonda samvisku.
Aö lokum þakka ég örlygi fyrir
kveöjur, svo og óskir mér til
handa um langa lifdaga. Þess
hins sama óska ég örlygi og
byggöinni i kringum hann og hver
veit nema Eyjólfur hressist.
vinnurógur i minn garð, dæmi:
„þú mátt rifa, ef ég teikna”.
Þetta hefur áöur birst á prenti
eftir stýrimann nokkurn, sem þvi
miður er farinn að vera i landi og
við þaö oft fengið munn- og rit-
ræpu. Sennilega hefur örlygur
Staðreyndir
málsins
Það er til einskis að væna mig
Magnús Skúlason arkitekt
Örlygi er
ekki
rótt
Ásmundur Ásmundsson, formaður
Samtaka herstöðvaandstæðinga:
Stórtíöindi
semja um stórauknar fram-
kvæmdir á vegum hersins, þann-
ig að nú er svo komiö að þar
starfa jafnmargir Islendingar og
þegar þeir voru flestir á árum
áður (1953—1954). Með þessu vék
sú rikisstjórn sér undan vanda-
málum atvinnuveganna á Suður-
nesjum.
1 öðrulagi, þá tók Framsóknar-
flokkurinn þátt i þvi að setja
kaupránslögin siðastliðinn vetur,
sem eru ein ósvifnasta aðför að
kjörum alþýðunnar i landinu,
um langt árabil.
— Með tilliti til þess, að Alþýðu-
flokkurinn var að kosningum
loknum reiöubúinn að standa að
helmingi meira kaupráni en frá-
farandi rikisstjórn, þá fæ ég ekki
annað séð, en að val hans á for-
sætisráðherra sé áframhaldandi
ögrun við verkalýðshreyfinguna,
þvi Lúövik Jósepsson hefur verið
helsti málssvari verkalýðshreyf-
ingarinnar á Alþingi i vetur, um
tillögur hennar i efnahagsmálum.
— Það eru þvi ekki nýjar fréttir
að Alþýðuflokkurinn setji vest-
ræna samvinnu ofar sjálfstæði
islensku þjóðarinnar, en það eru
hinsvegar stórfréttir, að sá flokk-
. ur skuli hafna verkalýðssinna
sem forsætisráðherra, og velja
Natosinna i hans stað. Viðvikj-
andi aðstæður i efnahags- og
kjaramálum, þá er ekki hægt að
segja að flokkurinn sá standi und-
ir nafni, sagði Asmundur As-
mundsson að lokum.
í íslenskum
stjórnmálum
— Þau stórtiðindi hafa gerst i
islenskum stjórnmálum, að Lúð-
vík Jósepssyni hefur verið hafnað
sem forsætisráðherra á grund-
velli þess að hann er herstöðva -
andstæðingur, sagði Asmundur
Asmundsson formaður Samtaka
herstöðvaandstæöinga, er Þjóð-
viljinn leitaði álits hans á afstöðu
Alþýðuflokksins um að hafna
Lúðvik Jósepssyni sem forsætis-
ráöherra.
— Aödragandinn að þessu var,
gagnvart almenningi, fjölmargar
yfirlýsingar formanns Alþýðu-
flokksins, þess efnis að óeðlilegt
væri að forsætisráðherra væri
andvi'gur stefnu eigin rikisstjórn-
ar i utanrikismálum. Þetta er
furðuleg afstaða formanns
Alþýöuflokksins, þar sem fyrir lá
að mynduð yrði bjargráðarikis-
stjórn, aö kröfu verkalýðshreyf-
ingarinnar, þar sem utanrikismál
yröu lögö til hliðar.
— Það er okkur herstöðvaand-
stæðingum ekkert fagnaðarefni
að mynduð verði rikisstjórn, sem
ekki tekur skýra afstöðu til her-
stöðvamálsins. Við erum þeirrar
skoðunar að þegar vinstri stjórn
er i burðarliðnum, þá sé aö vænta
árangurs I þvi máli. Ég geri mér
hinsvegar ljósa grein fyrir þvi,
hverja ábyrgð verkalýösflokk-
arnir hafa gagnvart verkalýðs-
hreyfingunni,en ég minni þá þess
vegna á samþykkt 33. þings
A.S.Í., um brottför hersins og úr-
sögn íslands úr NATO.
Ásmundur sagöi aö „með af-
stöðu sinni til forsætisráöherra-
embættisins hefur Alþýðu-
flokkurinn sett NATO-hollustu of-
ar hagsmunum verkalýðsins i
landinu, og beint forystunni i
hendur þess manns, sem myndaði
eina mestu afturhaldsrikisstjórn
sem um getur I sögu islenska lýö-
veldisins.”
— Tvö helstu verkefni Fram-
sóknarflokksins i þeirri rikis-
stjórn voru I fyrsta lagi, að
Asmundur Asmundsson: Meö afstöðu sinni tii forsæUsráðherraembættisins hefur Alþýöu-
flokkurinn sett NATO-hollustu ofar hagsmunum verkalýösins i landinu.
Alþýöuflokkurinn rís ekki undir nafni