Þjóðviljinn - 26.08.1978, Side 8

Þjóðviljinn - 26.08.1978, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN .Laugardagur 26. ágúst 1978 Jón aftur á móti var þeirrar skoö- =s sf Æ vSSi.Tm: Núverandi verðlagskerfi verölaunar keppnin myndi sjá fyrir þvi. Nu- ’ verandi verðlagskerfi verðlaun- . 1 i . .. • ar þann sem kaupir óhagstætt þann sem kaupir ohagstætt mn til Islands eru talin benda til 21% - 27% óhagstæðara verös en til annarra Norðurlanda, telur Sam- bandiö nauðsynlegt aö verðlags- yfirvöld geri opinberlega ná- kvæma grein fyrir þvi til hvaða vara og vöruflokka athugunin náöi, svo allir geti myndað sér rétta skoðun i þessu máli. Þá er nauðsynlegt að verðlags- yfirvöld geri almenningi ýtarlega grein fyrir helstu þáttum i verð- mynduninni, bæði i heildsölu og smásölu. Loks vill Sambandið lýsa yfir þvi, að upplýsingar um verð- myndun á öllum vörum, sem það flytur til landsins, standa verð- lagsyfirvöldum til reiðu, þar með talin umboðslaun af innflutningi þess”. H.H. Jón Magnússon: Heildsölum mun fækka með frjálsri álagn- ingu. Hjalti Páisson: öll umboðs- laun Sambandsins gegnum bankakerfið. Stærð pantana skiptir talsverðu máli, segir Þorbergur Eysteinsson skrifstofustjóri SIS. Myndin er úr birgðageymslu Sambandsins, Hoitagörðum. Við höfum rætt við verðlags- stjóra um þessa könnun og fögn- um þvi að hún var gerð, sagði Jón Magnússon formaður Féiags is- ienskra stórkaupmanna. Aftur á móti erum við mjög óhressir með að ekki skuli fást uppgefið hvaða vörur þetta eru og hvernig þetta skiptist á þær. Eins er mjög slæmt að vörunni er ekki fylgt eft- ir til neytandans og athugað hvað útsöluverðið er. Taldi Jón ekki ó- liklegt að einstaka vörur út úr búð væru dýrari t.d. i Svfþjóð eða Danmörku heldur en hér vegna hærri átagningar. Aðspurður kvaðst Jón vera á annarri skoðun en Georg Ölafsson um frjálsa álagningu, þ.e. Georg taldi ekki vist að hún gæti upprætt þessa óheilbrigðu viðskiptahætti. Vitneskju þarf um vöruflokka Hluti skýringarinnar á þessum mikla mun er að heildsalar eru of margir og smáir, en Jón taldi, að það myndi lagast með Trjálsri verðmyndun. Eins mætti skýra þetta að hluta með þvi, að islensk- ir innflytjendur þyrftu að flytja vöruna lengri leið og eins væri að- staða Islendinga önnur gagnvart tollinumjerlendis væri hægt að fá að greiða tollinn seinna. en hér þarf að greiða hann áður en varan er afhent innflytjandanum. Að lokum lagði Jón áherslu á, að mjög slæmt væri að ekki feng- ist vitneskja um einstakar vörur i þessari könnun. Hann vissi til dæmis um marga smásala hér á tslandi sem flytja vöruna inn beint, t.d. tlskuverslanirnar og væri mjög fróðlegt að sjá hvernig þær kæmu út úr þessum saman- burði. Mikill munur milli vöruflokka Mikill munur er milli vöru- flokka og þvi skiptir miklu máli að fá upplýsingar um hvaða vörur voru kannaðar, til þess að hægt sé að draga einhverjar ályktanir af þessu, sagði Þorbergur Eysteins- son deildarstjóri hjá SÍS. Hann sagði, að þeir hjá Sambandinu könnuðust ekki við þennan mikla mismun i sambandi við matvöru og þvi hlytu aðrar vörur að vera þarna stór partur. Það að tslendingar þurfa að kaupa vörurnar i smærri skömmtum skýrði eitthvað af þessum mun, en langt i frá 21- 27%. Hann taldi eðlilegt að ein- hver munur væri en ekki svona mikill. Það að Sviar koma best út úr samanburöinum taldi hann benda til þess, að stærð pantana skipti talsverðu máli. (Munurinn milliSviþjóðarog hinna landanna fyrir utan Island var 3,6-4,7%). Pantanir litlar og margar Hjalti Pálsson forstöðumaður innflutningsdeildar StS sagðist litið geta sagt um málið, þar sem hann hefði ekki komist á fundinn með verðlagsstjóra þegar hann kynnti þetta. Hann sagöi, að öll umboðslaun Sambandsins færu i gegnum bankakerfið og taldi auö- velt að fylgjast með slíku i gegn- um þaö. Flest fyrirtæki eru mjög fjárvana og gætu þess vegna ekki keypt hagkvæmt inn; eins væri þaö með SIS. Pantanir eru mjög litlar og margar. Sem dæmi nefndi hann að danskur aöili hefði boðið Sambandinu 7% afslátt ef þeir keyptu fyrir 25000 kr. Þetta samsvaraði þriggja mánaða skammti og hefði ekki reynst mögulegt að taka þessu en venju- lega keyptu þeir skammt fyrir 7-9 þús. kr. Aö lokum vildi Hjalti leggja áherslu á aö verölagsyfir- völd gerðu grein fyrir þvl hvaða vörur og vöruflokkar voru I þess- ari könnun. Á meðan þaö væri ekki vitað þá væri lltið að segja um málið. Vara og vöruflokkar veröi tíundaðir Sambandið sendi frá sér yfir- lýsingu i fyrradag og krafðist nánari útskýringa á samnorrænu könnuninni frá verölagsstjóra: ,,í tilefni fréttar verðlagsstjóra i dagblöðunum i dag varðandi verðsamanburð á innkaupum á sömu vöru til Norðurlanda, þar sem fram kemur að þessi innkaup ERLENOAR FRÉTTIR / stuiiu ntáfí Mún nýtur lítilla vinsælda LONDON 23/8 — Sun Mjung Mún, leiðtogi mjög umdeilds trúflokks, „einingarkirkjunn- ar”, vann I dag mál sem hann brugg-ámu i ölgerðarhúsi i Do- bruska I Norður-Bæheimi, fundu þeir þrjú lik á botni ám- unnar. Ekki er vitað hve lengi likin hðfðu legið þarna, en krufning leiddi i ljós, að menn- irnir höfðu verið drukknir þegar þeir létu lífið. Tékkneska dag- blaðið Svobodne Slovo, sem CQfllSi Kocco cnrfn folrli oK Knooíx frá Managúa með skæruliða þá sem tóku á sitt vald þinghöllina I Nicaragua. Einnig voru i vélinni nokkrir gislar þeirra og pólitiskir fangar, sem látnir voru lausir úr fangelsum sam- kvæmt kröfum skæruliöanna. í fylgd með hópnum voru þrir biskupar og sendimaður frá Vonociiolo com Kofo imKÍX m íllí Kennarar í verkfalli SAO PAÚLO 23/8 (Reuter) — Fimmtiu þúsund kennarar við opinbera skóla eru nú i verkfalli i Sao Paulo fylki I suðurhluta Brasiliu, og fara þeir fram á 27- 30% launahækkanir. Að sögn hefur fjóröungur allra skóla i fylkinu stöðvast, og um ein miiión nemenda hefur um stundarsakir iosnað við skóla- göngu. Skýrsla um barnaþrælkun GENF 23/8 (Reuter) Rannsóknarnefnd Sameinuöu þjóðanna sem f jallar um þræla- hald kom I dag saman til fundar til að ræöa skýrslu um barna- vinnu i ýmsum löndum, þ.á.m. Bandarikjunum, Rómönsku Ameriku og Tælandi. 1 skýrslunni eru gefin mörg dæmi um barnaþrælkun viðs- vegar i heiminum. I Bandarikj- unum kemur fyrir að börn fari að vinna fjögurra ára að aldri og vinni fulla vinnu, þegar þau eru tólf ára. Samkvæmt rannsókn sem gerð var 1971 vinna um 300 000 börn viö land- búnaðarstörf frá dögun til sólseturs sjö daga vikunnar. Einnig stóð I skýrslunni að fyrr á þessu ári hefði lögreglan I Tælandi bjargað 60 börnum, sem voru átta ára og eldri. Voru þau látin vinna i pappirsverk- smiðju 18 tima á sólarhring fyrir minna en 250 isl. krónur á viku. í Bóliviu og ýmsum öðrum löndum Rómönsku Ameriku sagði skýrslan aö þaö væri siður að sæmilega efnaðar f jölskyldur keyptu indiánabörn tii aö nota þau sem ólaunaða húshjálp. Sums staðar væri l'arið vel með þau og þeim gefin nokkur menntun, en annars staðar væri farið með þau eins og þræla. Sameinuðu þjóöirnar hafa ákveðið að 1979 verði ár barns- ins til að vekja athygli á þvi misrétti sem börn eru oft beitt. natoi noioao gegn DresKa ínnan- rikisráðuneytinu til að fá riftaö brottrekstrarskipun frá Eng- landi. Undanfarin ár hefur Mún haft aðsetur sitt i Bandarikjun- um, en hann fór þaðan I mai, þegar bandarisk þingnefnd ætl- aði að yfirheyra hann um tengsl hans við stjórn Suður-Kóreu. Þessi þingnefnd hefur unnið að rannsóknum á þvi hvernig Suð- ur-Kóreumenn hafa reynt að hafa áhrif á bandarisk stjórn- mál með mútugjöfum, og átti að yfirheyra Mún um þaö mál. Mún boðar krossferð gegn kommúnismanum, einkum I Kóreu, og er hann ekki aðeins „trúarleiðtogi” heldur lika eig- andi vopnaverksmiðja og grun- aður um ýmis konar undirróður. Hann var ekki sérlega velkom- inn gestur i Englandi og ætlaöi innanrikisráðuneytið að visa honum úr landi, en þegar hann vann málið gegn ráðuneytinu sótti hann þegar um dvalarleyfi til 19. september. „Sjá hér hve illan enda...” PRAG 21/8 (Reuter) — Þegar verkamann voru að tæma oagui peooa ougu, uuui au JJCððU menn hefðu brotist inn i ölgerð- arhúsið til að stela þar efnum til heimabruggs. Grádugur hvolpur HIGHCLIFF, Englandi, 23/8 (Reuter) — Dýralæknir einn skar i dag upp loðhundshvolp og fann i maga hans hring með demant og safir, silfurnælu meö keöju, úr, dúkkuhöfuð og ýmis- legt fleira smádót, þ.á. m. steina. Lynn Ockham, eigandi þessa fjögurra mánaða gamla hvolps „Tammy” sagði, að þegar menn hefðu farið að sakna dýr- gripa hússins heföu þeir leitað dyrum og dyngjum og loks hefði grunur fallið á hvolpinn. „Við leituðum á dýrinu með málm- leitara og hann tók mjög ræki- lega viö sér”. Slöan var fariö með hvolpinn til dýralæknis, sem skar hann upp snarlega. Skæruliðar á leið úr landi MANAGUA 24/8 (Reiiter) — Venesúelsk flugvél flaug I dag v gucoucia, ociu iiaia VCl 1U göngumenn milli skæruliðanna og yfirvalda Nicaragua og gengið frá samningum. Haft var eftir áreiðanlegum heimildarmönnum að vélin myndi fyrst fara með skærulið- ana og nokkra af þeim föngum, sem látnir voru lausir, til Pana- ma, halda áfram til Venesúela með aðra og fara loks til Mexikó með afganginn. Skæruliðarnir, sem eru 50 að tölu samkvæmt slðustu heimild- um, ruddust inn i þinghúsið i Nicaragua á þriðjudaginn og tóku það á sitt vald og tóku i gíslingu alla þá sem þar voru. Rikisstjórn landsins kom þegar saman til neyöarfundar undir forystu Anastasi Somoza for- seta. Talið var að um 3000 menn hefðu verið I höllinni, þegar skæruliðarnir réðust á hana, en þeir voru siðan flestir látnir lausir og héldu skæruliðarnir að lokum um 40 gislum. Meðal þeirra voru fjölmargir þing- menn, blaðamenn og innan- rikisráðherra landsins. I samningaviðræðunum sem þá hófust milli skæruliöanna, sem voru úr hreyfingu „Sandinista”, og yfirvaldanna, kröfðust skæruliöarnir þess að 78 pólitiskir fangar yrðu látnir lausir, og þeir fengju fimm miljónir dollara og þrjár flug- vélar til að komast burt úr landi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.