Þjóðviljinn - 26.08.1978, Síða 17

Þjóðviljinn - 26.08.1978, Síða 17
Laugardagur 26. ágúst 1978 WÓÐVILJINN — StÐA 17 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsutagi:Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veö- urfregnir). 11.20 Eg veit um bök: Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt fyrir börn og unglinga, 10 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot. Einar Sig- urösson og Ólafur Geirsson sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Annaö hvort”, smá- saga eftir Solveigu von Schoultz. Sigurjón Guöjóns- son þýddi. Björg Arnadóttir les. 17.20 Tónhorniö. Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kyningar. 19.35 Allt i grænum sjó. Um- Sjónarmenn: Hrafn Pálsson og Jörundur Guömundsson. 19.55 „Fjailasinfónfan” eftir Franz Liszt. Sinfónluhljóm- sveitin i Búdapest leikur, György Lehel stjórnar. (Hljóöritun frá ungverska útvarpinu). 20.30 Veiöivörn. Tómas Ein- arsson tekur saman þáttinn og ræöir viö Elsu Vilmund- ardóttur jaröfræöing, Guöna Kristinsson hrepp- stjóra á Skaröi og Gunnar Guðmundsson skólastjóra og veiöivörö. Lesarar: Snorri Jónsson og Valtýr Óskarsson. 21.25 Gleöistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.10 t)r visnasafni Ótvarps- tiöinda. Jón úr Vör flytur. 22.20 „Polonaise brillante” op. 21 nr. 2 eftir Henryk Wieniawsky. Rudolf Werthen leikur á fiölu og Eugéne De Chanck á pianó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. .Dagskrárlok. 16.30 tþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og da'gskrá 20.30 Skapadægur siömenningar (L) Nýr, breskur gamanþáttur. Aöalhlutverk John Cleese, Arthur Lowe, og Connie Booth. Sagan hefst á þvi, aö Henry Gropinger, sérlegur ráögjafi Bandarikja- stjórnar, er myrtur á feröa- lagi um Austurlönd nær og afkomandi Sherlock Holmes er fenginn til aö rannsaka moröiö. býöandi Kristmann Eiösson. 21.20 Rániö á barni Lind- berghs (L) Ný, bandarísk sjónvarpskvikmynd, byggö á sönnum viöburöum. Aöal- hlutverk Cliff de Young, Anthony Hopkins, Walter Pidgeon og Joseph Cotten. Arið 1932 var ungum syni bandariska flugkappans Charles Lindberghs rænt og krafðist ræninginn 50.000 dala lausnargjalds fyrir barniö. Lindbergh öölaöist heimsfrægö fimm árum fyrr er hann varö fyrstur manna til aöfljúga einnyfir Atlantshaf. Fyrir afrek sitt var' hann nánast dýrkaöur sem þjóöhetja, og þar sem svo frægur maður átti i hlut vakti barnsrániö gifurlega athygli. býðandi Jón Thor Haraldsson. 23.40 Dagskrárlok. sjiónvarp Kvikmynd um barnsrán — byggð á sönnum atburðum baö færist sifellt i vöxt aö kvikmyndahöfundar af öllu tagi leita fanga i raunveruleika lifs- ins og byggja myndir sinar á sönnum atburöum. Gjarnan er þá horft til atburba, sem athygli hafa vakið, siðan spunninn ein- hver söguþráður kringum aðal- atriöi þess atburöar, sem átt hefur sér stað i raun. Eina slika kvikmynd gefst okkur kostur á berja augumikvöld, en þá verð- ur „Rániö á barni.Lindberghs”, sýnd. Myndin ku vera ný af nál- inni og bandarisk. Charles Lindbergh, flugkapp- inn sem fyrstur varö til aö fljúga einsamall yfir Atlants- hafið áriö 1927, hlaut heims- frægð fyrir það afrek sitt, og var dýrkaður nánast sem þjóðhetja eftir þab. Ariö 1932 var syni þessa þekkta manns rænt, og kröfðust mannræningjarnir 50.000 dala lausnargjalds fyrir barniö. Eðlilega vakti barns- rániö mikla athygli fólks, þar sem svo þekkt fólk eins og Lind- bergh-hjónin áttu i hlut. Aöalhlutverkin eru i höndum Anthony Hopkins og Cliff de Young. Myndin verður sýnd i litum, en þýðandi er Jón Thor Haraldsson. —jsj. Henry Gropinger myrtur — skapadægur sidmenningar í kvöld kl. hálf níu Afkomandi Sherlocks Holmes er áreiðanlega til vinstri, og liklega er hann I þungum þönkum vegna morðsins á Henry Gropinger. Skapadægur siömenningar nefnistnýr breskur gamanþáttur, sem sýndur verður i kvöld kl. 20.30, og kemur i stað þáttanna hans Dave Allen, sem áður yljuðu fólki um hjartarætur. Aðalhlutverkin i þessum nýja breska gamanþætti hafa John Cleese, Arthur Lowe og Connie Booth með höndum. Sagan hefst á þvi aö Henry Gropinger sérlegur ráögjafi Bandarikjastjórnar — dettur nokkrum nokkur meö svipað nafn i hug? — er myrtur á feröalagi um Austurlönd nær og afkomandi Sherlocks Holmes er fenginn til að rannsaka moröiö. bátturinn er i litum, en Krist- mann Eiösson annast islenska þýðingu hans. —jsj. PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON pift. Sh&r mePs < f){jí>vnfrV VW Soh SVÖ EG- E-K-KÍ STdt? ShCr-j yPUR 6REFINÚ ■ y ^ fiLPiöÞLÉ&fi RþfSTFFNPiti Eft STfíMA -I-íUmVRUÐ'F wSWfi rtfrHNF) OG- i?PFfl/VA/J NGA 5fí.fí^fíST oCr fwtviTflÞ.-riL fli> MON-Tfl SlOrl c/\j ftiJ-1 T ro'flsTi tf «.M,0TZTsW jy EfT muzoflt v/RHSVO ÖRY&O' 5(rftSL/) Tcyr HÖRí>' 5V0 efc L/ pf>f>, F)V- ____t_______< —— - 'SpjT/wp veROvwj fiLUK r7^v\Eí> VFL 3# TlL ; A/VlíA'KiV FPi ftl' fít> [(

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.