Þjóðviljinn - 01.09.1978, Side 3
Föstudagur 1. september 1978 'WÓÐVILJINN — SIÐA 3
Lúdvlk Jósepsson, formaður Alþýðubandalagsins, i viðtali við Þjóðviljann:
STÓRMÁL ÞESSARAR
STJÓRNAR ERU TVÖ
Grundvöllur nýrrar efnahagsstefnu hefur verið lagður og mun duga, ef vel er á haldið
Þaö vekur aö sjálfsögöu tals-
veröa athygli þegar Alþýöu-
bandalagiö Ijær máls á þátttöku i
rikisstjórn, sem ekki hefur á
stefnuskrá brottför hersins og
fyrst og fremst beinist aö lausn
aökallandi efnahagsvanda, en
hefur í málefnasamningi sfnum
engin þau stórverkefni sem likieg
eru til þess aö hafa varanleg áhrif
á framtiöarþróún mála, a.m.k.
ekki i fljótu bragöi séö. Til þess
hljóta aö liggja ærnar ástæöur.
Þjóöviljinn vakti máls á þessu viö
Lúövik Jósepsson, formann Al-
þýöubandalagsins, sem kalla má
„ARKITEKT” þessarar stjórnar,
þar sem grunnur starfsyfirlýs-
ingar stjórnarinnar var lagöur
meöan hann haföi á höndum for-
ystu um stjórnarmyndunarviö-
ræöurnar og segja má aö hann
hafi myndaö stjórnina fyrir ólaf
Jóhannesson, þó hann nú af per-
sónulegum ástæöum taki ekki
sæti i henni sem ráöherra.
Hlé í kjarastríðinu
— Þaö er mikill misskilningur
aö hér sé ekki um aö ræöa stór-
verkefni sem geti haft lang-
varandi áhrif á þjóölif-
iö. Af hálfu Alþýöubandalags-_
ins er þátttaka i þessari rikis-
stjórn fyrst og fremst bundin viö
þaö aö leysa tvö stórvandamál
sem viö er að glima. Þessi tvö
vandamál eru tengd hvort öðru og
allt frá kosningum hefur Alþýöu-
bandalagiö lagt höfuöáherslu á aö
sveigja aöra flokka til þess aö
taka á þeim meö vissum hætti 1
vinstri stjórn.
Hér er um aö ræða i fyrsta lagi
þá löngu og miklu vinnudeilu sem
raunverulega hefur staöið yfir
siöan i febrúarmánuöi er rikis-
stjórn Framsóknar og Sjálf-
stæöisflokksins setti sin fyrstu
kauplækkunarlög meö þvi aö
breyta launasamningum og meö
stórskeröingu visitölubóta á laun.
Um þetta mál hafa veriö mikil
átök, og á löngum tima var m.a.
um aö ræöa útflutningsbann.
Þessi kjaraátök drógust eölilega
mjög inn i tvöfalda kosningabar-
voru uppsagöir og mikill ófriöur
lá i loftinu.
Þetta mikla deilumál þurfti aö
leysa ef takast ætti á við efna-
hagsvandann i þjóöfélaginu.
Þetta er annað þeirra stórmála
sem viö Alþýöubandalagsmenn
förum inn i rikisstjórn til aö
leysa.
Komið í veg fyrir
strand atvinnuveganna
Hitt stórmáliö er svo sú staö-
reynd, aö viö blasir allsherjar-
stöövun i fiskiðnaði landsmanna
sem aö sjálfsögöu hefði leitt af sér
stöövun allrar útgeröar og alls at-
vinnulifs i kjölfariö. Atvinnulifiö
var komið i strand vegna efna-
hagsstefnu stjórnarinnar. Út-
geröin gekk eins og allir vita á
bráöabirgöagreiöslum úr verö-
jöfnunarsjóöi. Þetta hrikalega
vandamál þurfti aö leysa. Og eins
og jafnan áöur þegar slik vanda-
mál hafa komið upp voru uppi af-
ar sterkar kröfur i öllum flokkum
nema Alþýöubandalaginu og hjá
efnahagssérfræöingum aö leysa
þennan vanda á kostnað launa-
fólks. Boöuö var gengisfelling
meö tilheyrandi kauplækkun.
Þetta er hitt stórmálið sem viö
viljum leysa meö þátttöku okkar I
rikisstjórn nú. Og ég hygg aö þaö
muni hafa verule§> áhrif á fram -
itlðarþróun mála 1 þessu landi ef
launafólki veröur þaö almennt
deginum ljósara, aö þaö er hægt
aö ráöa fram úr árvissum efna-
hagsvandræöum þjóöarinnar án
þess aö þaö komi niöur á kjörum
almennings.
Tökum þáttí lausn
allra mála
Þjóöviljinn: En nú er rikisstjórn-
in mynduö um fleiri málefni en
þessi tvö, enda þótt mörgum þyki
oröalag flestra annarra atriöa 1
starfslýsingunni en hvaö varöar
stórmálin vera næsta óákveöiö,
— Jú, þaö er augljóst mál, aö
engin rikisstjórn, þó aö hún fáist
viö aö leysa stórmál, starfar
á þann veg aö hún geri ekkert
annaö. Aö sjálfsögðu mun rikis-
Lúövik Jósepsson : Mikill ófriöur lá I loftinu, engir efnahagssérfræð-
ingar sáu annaö úrræöi en stórfelldar kauplækkanir; efnahags-
stefna fráfarandi stjórnar haföi siglt atvinnuvegunum I strand. Hér
varö eitthvað aö gera og Alþýöubandalagið hikaöi ekki viö aö takast
á viö vandann. Ljósm. Leifur.
áttuna. Þaö varö til þess aö rlkis- stjórnin fjalla um öll þau málefni
.._j s . þurfa úrlausnar við og leysa
þarf i hverju ráðuneyti. Viö Al-
þýöubandalagsmenn tökum þátt 1
lausn þessara mála eftir þvi sem
um þau hefur verið samiö. Þaö
breytir ekki þvi, að þátttaka okk-
ar i rikisstjórn er bundin lausn
þessara tveggja áðurnefndu stór-
mála.
stjórnin lét undan siga og reyndi
að rétta hag sinn meö nýjum
bráðabirgöalögum, en alveg fram
aö þessari stjórnarmyndun hefur
staöiö hatrömm deila milli
stjórnvalda og atvinnurekenda
annars vegar og samtaka launa-
fólks hins vegar. Nú var svo kom-
ið að nær allir launasamningar
Grundvöllur hefur
verið lagður og hann
mun duga
Þjóðviljinn: Þaö hefur veriö
dregiö i efa aö takast muni til
lengdar að leysa þessi vandamál i
kjara- og atvinnumálum án
kjaraskerðingar. Hvað viltu
segja um þaö?
— Ég trúi þvi fastlega. Grund-
völlurinn að þessari stjórnar-
myndun var lagöur af hálfu okkar
Alþýöubandalagsmanna i þeim
stjórnarmyndunarviðræðum sem
ég haföi forystu fyrir. Þá var
eftirfarandi atriöum slegiö föst-
um og á þeim byggir núverandi
stjórnarsamningur. Þessi atriöi
eru m.a. 15% gengislækkun en
lækkun á vöruveröi á móti.
1 ööru lagi almenn niöurfærsla
á verðlagi sem nemur 10% i
framfærsluvisitölu. Slikt er gert
meö fjármunatilfærslu á kostnaö
hárra tekna, mikilla eigna og
sparnaöar i rikissrekstrinum.
Þessi niðurfærsla verðlags á
meöal annars að koma fram i þvi
að 20% söluskattur af öllum mat-
Alþýöusambandiö til verkalýðsfélaganna:
Framlengið kjara-
samningana i 1 ár
Sameiginlegur fundur miö-
stjórnar Alþýöusambands ís-
lands og stjórna landssam-
banda innan þess samþykkti i
gær aö taka undir þá jákvæöu
afstööu sem tekin var á fundi
miöstjórnar ASÍ sl. þriöjudag.
Þessi afstaöa felur i sér aö sól-
stööusamningarnir taka gildi á
nýfrá 1. september en þak veröi
settá visitölu, þessir samningar
framlengist óbreyttir I eittár 1.
desember nk. án grunnkaups-
hækkana en meö vísitölu og loks
aö sett veröi á stofn nefnd til
endurskoöunar visitölukerfisins
meö þátttöku ASI
I samþykkt fundarins er
gengiö út frá þvi aö aögeröir 1
efnahagsmálum veröi ekki látn-
ar skeröa þann kaupmátt launa
aö tryggö veröi full atvinna 1
landinu og aö haft veröi fullt
samráö viö verkalýöshreyfing-
una um félagslegar aðgeröir og
aögeröir I efnahagsmálum.
Þá lagöi fundur miðstjórnar
ASI og stjórna landssambanda
innan þess sérstaka áherslu á
eftirfarandi atriöi:
Aö tryggingarbætur aldraöra
og öryrkja hækki aö minnsta
kosö til samræmis viö launa-
hækkun verkafólks.
Aö endurskoöun lifeyrissjóöa-
kerfisins veröi hraöaö þannig aö
allt launafólk njóti verðtryggös
llfeyris.
Aö félagslegar Ibúöabygging-
ar veröi efldar i samræmi viö
tillögur samtakanna.
Aö bætt veröi úr brýnni þörf á
aukinni dagvistunarþjónustu.
Aö mætt veröi kröfum um
aukna vinnuvernd.
Aö stuöningur viö fræöslu-
starf verkalýðssamtakanna
veröiaukinn þannig aö þaö njóti
hliöstæðra fjárveitinga og
annaö fræöslustarf i landinu.
Aö gefnum þeim forsendum
aö gengiö veröi til móts viö
þessar kröfur, samþykkti
fundurinn i gær aö beina því til
aöildarfélaga ASI aö þau fram-
lengdu kjarasamninga slna i
eitt ár, frá 1. des nk. —hm
vörum veröi afnuminn og niður-
greiöslur á landbúnaðarvörum að
stóraukast.
I þriöja lagiá algjör veröstööv-
un að rikja fyrst um sinn og mjög
strangt verðlagseftirlit.
1 fjóröa lagi á aö leysa fjár-
hagsvandamál landbúnaðarins,
sem nú liggja fyrir,með sérstakri
fjáröflun.
I fimmta lagi er samkomulag
um aö kaupránslögin veröi felld
úr gildi, samningar fái fullt gildi
um leiö og gert veröi samkomu-
lag viö launþegasamtökin um friö
á vinnumarkaði.
Þetta er grundvöllurinn að
stjórnarsamstarfinu. Eftir þessu
veröur fariö og þetta eru og hafa
verið aöalatriöin i stjórnarmynd-
unarviöræöunum frá upphafi af
okkar hálfu.
Stefnan á næsta ári
Þjóöviljinn:Þvi hefur verið hald-
iö fram, aö i þessu stjórnarsam-
starfi sé aðeins tjaldaö til einnar
nætur og ekkert sé endanlega til
lykta leitt varðandi efnahags-
dæmið á næsta ári.
—■ Varðandi efnahagsstefnuna
á næsta ári er þetta aö segja: Gert
er ráð fyrir þvi aö 10% niöur-
færsla á verölagi haldist þá á-
fram. Þá er einnig gert ráö fyrir
þvi, aö samkomulagið viö samtök
launafólks standi út allt næsta ár.
Og þá er einnig gert ráö fyrir þvi
aö áfram veröi haldiö fjármuna-
tilfærslu á sama hátt og i bráða-
birgðaráöstöfununum fram aö
áramótum, en jafnframt verði
gripiö til ýmissa viðtækra ráð-
stafana i efnahagsmálum eins.og
varöandi fækkun banka, endur-
skoöun oliusölukerfisins og vá-
tryggingarstarfseminnar.
Einnig er vert að leggja áherslu
á að á næsta ári verði tekið sér-
staklega á málefnum innflutn-
ingsverslunarinnar. Ljóst er þó,
aö stefnan i efnahagsmálum
hefur ekki að öllu leyti verið á-
kveöin i öllum greinum enn.
Nefndin geti leitt
margt i Ijós
Þjóðviljinn: Alþýöubandalagið
hefur nú gengiö til stjórnarsam-
vinnu án þess aö afdrifarikt skref
i hermálinu sé á dagskrá rikis-
stjórnarinnar. Hvað réttlætir
þaö?
— Ljóst var að fyrir þvi var alls
enginn grundvöllur i samstarfi
viö þessa flokka og um þaö var aö
tefla að standa utan stjórnar eöa
aö ráöast til atlögu viö efnahags-
og kjaramálahnútinn á þeim
grundvelli, sem við sjálfir höfö-
um lagt og heitið okkar kjósend-
um.
En það er sérstaklega tekið,
fram i yfirlýsingu stjórnarinnar,
aö ekki hafi verið samiö um stefn-
una i utanrikismálum, og aö þar
haldi hver flokkur sinni yfirlýstu
stefnu. Afstaöa Alþýöubanda-
lagsins til aöildar tslands að
NATO og hersetunnar kemur
skýrt fram i samkomulaginu. En
það er lika athyglisvert, að á-
kveöiö er aö ekki geti komið til
neinna meiriháttar framkvæmda
á athafnasvæði hernámsliðsins á
þessum stjórnartima.
Auk þess er það nokkuð sér-
stakt aö samiö var um aö skipuð
yrði sérstök nefnd sem gerði
rækilega úttekt á utanrikis- og
varnarmálum landsins, og tæki
meðal annars sérstaklega til at-
hugunar hvernig fara ætti með
herstööina þegar að herinn færi.
Nefndin á jafnframt að athuga
gildi friölýsingar á hafsvæðinu
hér i kringum tsland. Ég tel eng-
an vafa á þvi, aö veröi vel og
samviskulega unnið i þessari
nefnd mun þar koma fram margt
athyglisvert til stuðnings þeim
málstað, sem viö herstöðvaand-
stæðir.gar höfum haldið fram
gegn þeirri utanrikisstefnu, sem
hér hefur veriö ráðandi.
—Einar Karl
Svavar Gestsson:
Innflutningsversl-
unin veröur tek-
in til rannsóknar
Eins og fram hefur komið i
fjölmiölum undanfarna daga er
pottur viöa brotinn I innflutningi
til landsins. Þannig leiddi rann-
sókn verölagsyfirvalda á
Norðurlöndum i ljós, aö islensk-
ir innflytjendur kaupa vöru slna
á allt aö fjóröungi hærra veröi
en starfsbræður þeirra annars
staöar á Noröurlöndum. Viö
notuöum þess vegna tækifæriö i
gærmorgun, þegar viö ræddum
viö Svavar Gestsson, viöskipta-
ráöherra, og spuröum hann
hvort hann ætlaöi ekki aö beita
sér eitthvaö i þvi máli.
— Jú, vegna þessara upplýs-
inga verðlagsstjóra er eitt af
verkefnum okkar i náinni fram-
tið, að taka þessi mál til sér-
stakrar rannsóknar. Stjórnar-
flokkarnir hafa oröiö sammála
um aö skipulag og rekstur inn-
flutningsverslunarinnar veröi
tekinn til rækilegrar endurskoö-
unar. —hm