Þjóðviljinn - 01.09.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.09.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN jFöstudagur 1. september 1978 Nú fara að verða síð- ustu f orvöð að tryggja sér sæti í sumarferðina n.k. sunnudag. Ferðinni er heitið í Þjórsárdal og verður dvalistþarallan daginn. I Þjórsárdal er af nógu að taka til fróðleiks og skemmtunar, ekki síst þegar tíminn er rúmur og væntanlega mun gefast gott tækifæri til þess að kynnast náttúru og sögu dalsins undir leiðsögn bestu manna. Þetta er því tilvaliðtækifæri fyrir alla f jölskylduna til að fara í góðum félagsskap á söguslóðir og fræðast um þær. Þar sem skólarnir eru nú að byrja og flestir t sumarferftum AlþýOubandalagsins fer saman skemmtun og fræftsla I fjölmennum hópi. Þegar hafa margir látift skrá sig i ferftina á sunnudaginn kemur en farmifta má panta í sfma 17500 Ferð með fyrir- heitum Hrossatungur og ofan að Gjá og Rauftá. Enn einn hópur fer um Hjálp i Þjóðveldisbæinn upp með Skeljafelli og að Stöng upp i Gjá og réttsæis upp Hrossatungur og ofan Haf en að lokum hittast all- ir aftur hjá Vatnsási. 1 þjóðveldisbænum tekur Hörður Agústsson listmálari við leiðsögninni og lýsir bænum, sem byggður var i tilefni 11 alda byggðar á Islandi. Göngugarpar fá tækifæri til að spreyta sig á göngu inn að Háafossi eða ofan að Þjófafossi og þeir sem það kjósa geta haldið kyrru fyrir og hugað að berjum. Happdrættið í Happdrætti Sumarferðar- Sumarferöin á hafa lokið sumarleyfum sínum er ferðin sann- kallaður sumarauki í einn dag rétt áður en haust- annir hef jast. Látið ykk- ur því ekki vanta en tryggið ykkur miða i tíma. Ferðaáætiun Þegar i Þjórsárdalinn kemur verður fyrst matast undir Vatnsási og þar mun Svavar Gestsson ritstjóri og þingmaður flytja ávarp. Siðan verður hópn- ' um skipt upp i nokkra smærri sem fara e.k. hringferð um dal- inn og nágrenni hans. Þótt leiðir verði nokkuð ólikar koma samt allir á sömu staði. Farið verður með einn hópinn inn að sund- lauginni nýju fyrir innan Reyk- holt og gefst þar tækifæri til að svamia um stund en laugin er sérstaklega skemmtileg og vel við hæfi barna. Þaðan verftur farið yfir gamla vaðið á Fossá sunnudag og norður að Lambaréttarnefi en þeir sem ekki vilja fara i sund verða ferjaðir yfir á hinn bakkann i berjaland eða á göngustaði. Annar hópur heldur austur og upp Sámsstaðamúlann, hjá Bjarnalóni og ofan að Tröll- konuhlaupi en þaðan Um innar verða margir góðir vinn- ingar en aðalvinningurinn er tjald. Miðar verða seldir við vægu verði i rUtunum og koma vinningar i hverja rútu. Sér- staklega er hugsað fyrir þvi að börn og unglingar fái eitthvað viö sitt hæfi ef þau hreppa vinn- inga. Hún var ein þeirra heppnu sem hrepptu vinning i happdrættinu I fyrra. Þór Vigfússon, sem einn- ig verftur leiftsögumaftur i ár, sést hér afhenda vinningana { siðustu sumarferft. Leiðsögu- menn Björn Th. Björnsson fararstjóri Óskar Halldórsson Sverrir Hólmarsson Þór Vigfússon Sveinn Snorri Höskuidsson Vigdis Finnbogadóttir Björn Þorsteinsson Hrafn Hallgrimsson Siija Aðalsteinsdóttir Þorieifur Einarsson Ragna Freyja Karlsdóttir Óiafur R. Einarsson Pétur Sumarliftason Gunnar Karlsson Gísli Pétursson Þorsteinn Vilhjálmsson Arthur Morthens Björn Th. Björnsson fararstjóri ásamt þeim Birni Þorsteinssyni og Hrafni Hallgrimssyni sem veröa meftal leiftsögumanna á sunnudag- inn kemur. Myndin er tekin undir Vatnsási vift Sandá. Undir Vatnsási vift Sandá verftur áö. Þar flytur Svara Gestsson, rit- stjóri ávarp og þar gefst tækifæri til matar og leikja, en siftan verft- ur hópnum skipt upp og markverftir staftir I Þjórsárdal heimsótt- ir. Farmiðar og fargjöld Farmiða má panta i sima 17500 á Grettisgötu 3 en nauðsynlegt er að sækja miðana þangað fyrirfram. Skrifstofan er opin i dag frá 9- 20. Fargjald fyrir fullorðna er 3.500 krónur, fyrir börn 2.000 og fyrir aldraða og öryrkja, sem aðeins hafa bætur Tryggingarstofnunar til að lifa af, kr. 2.500. Mæting Mæting er við Umferðarmiðstöðina kl. 8.00 en lagt verður af stað stundvislega kl. 8.30. Menn eru hvattir til þess að klæða sig vel og hafa með sér nesti, en gosdrykkir verða seldir á leiðinni. FERÐ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA TRYGGIÐ YKKUR MIÐA TÍMANLEGA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.