Þjóðviljinn - 01.09.1978, Qupperneq 17
J
I
Föstudagur 1. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
.Geturöu ekki sett aðeins betri skerpu á myndina, pabbi
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON
Góðir gestír
á skjánum
Enn á ný munu Prúðuleik-
ararnir sivinsælu koma I heim-
sókn til okkar i kvöld að afloknum
fréttum og veðurfregnum. Að
vanda verður margt á döfinni hjá
þeim, og liklega nokkrir léttir
sem látnir verða fjú'ka, aðdá-
endum Prúðuleikaranna til gleði
og ánægju.
Að þessu sinni verður gestur
þeirra gamanleikarinn banda-
riski Don Knotts, sem getið hefur
sér orðs fyrir leik sinn i banda-
riskum gamanmyndum af léttara
taginu.
Venju sinni trúir, verða prúðu-
leikararnir i öllum regnbogans
litum, og Þrándur Thoroddsen
þýðir af snilld yfir á litrikt mál og
hnyttið.
Prúðuleikararnir hefja glensið
klukkan 20.35, en hverfa af
skjánum aftur um niuleytið.
Hryggist ekki, þvi þeir koma
aftur að hálfum mánuði liðnum.
-jsj.
Framavonir
Bresk biómynd frá árinu 1949
Hamer Radshaw er af
fátæku fólki. Strax á unga
aldri/ um 1870/ vaknar
áhugi hans á stjórnmálum
og hann verður verkalýðs-
sinni. Hann getur sér gott
orð fyrir ræðumennsku og
setur markið hátt
Þannig hljóðar dagskrárkynn-
ing sjónvarpsins á kvikmyndinni,
sem verður sýnd i kvöld, en það
er breska kvikmyndin „Fame is
the spur”, sem hlotið hefur á is-
lensku heitið „Framavonir”.
Kvikmyndin var gerð áriö 1949,
en aðalhlutverk eru i höndum
þeirra Michael Redgrave og
Rosamund John.
Sýning myndarinnar, sem er
ekki i litum og ætti þvi að geta
yljað öllum sjónvarpsáhorf-
endum jafn vel um hjartað, hefst
klukkan 21.55, en lýkur um kl.
23.40. Þýðandi er Pálmi Jó-
hannesson. -jsj.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Léttlög og morgunrabb
7.55 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbi. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Herdis Hermóösdóttir held-
ur áfram að lesa „Stórhuga
stráka”, sögu eftir Halldór
Pétursson (2).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Ég man það ennSkeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikar:
Marcel Dupreleikur á orgel
Saint-Sulpice kirkjunnar I
Paris Fantasiu i G-dúr eftir
Johann Sebastian Bach /
Christian Ferras og
kammersveitin i Stuttgart
leika Fiðlukonsert nr. 3 i
G-dúr (K216) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart: Karl
Munchinger stj. / Julius
Katchen, kór og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna flytja
Kóralfantasiu, fyrir pianó,
kór og hljómsveit op. 80 eftir
Ludwig van Beethoven:
Pierino Gamba stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku
15.00 Miðdegissagan:
„Brasiliufararnir” eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason
Ævar R. Kvaran les (17)
15.30 Miðdegistónleikar:
Wilbye söngflokkurinn,
Janet Baker og Enska
kammersveitin flyt ja tónlist
eftir Benjamin Britten und-
ir stjórn höf. o.fl. a. „Sweet
was the song” b. Prelúdíu
og fúgu op. 29. c.
„Phaedra”, einsöngs-
kantötu op. 93.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp: Dóra Jónsdóttir
kynnir.
17.20 Hvað er að tarna? Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfið: XIV:
Hreindýr.
17.40 Barnalög
17.50 Eru fasteignasalar of
margir? Endurtekinn þátt-
ur ólafs Geirssonar frá sið-
asta þriðjudegi.
. 18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Frá fjórum mílum I tólf
Hermann Sveinbjörnsson
fréttamaður skyggnist tutt-
ugu ár aftur I timann og
fjallar um sögulegt skref I
landhelgismálum tslend-
inga.
20.00 Pfanótónlist eftir Béla
Bartók Dezsö Ránki leikur.
20.30 Sigló Þórir Steingrlms-
son les hugleiöingu eftir
Július Oddsson leikara á
Akureyri.
21.00 Söngvar úr „Spænsku
Ijóöabókinni” eftir Hugo
Wolf Dietrich Fisch-
er-Dieskau og Elisabeth
Schwarzkopf syngja.
Gerald Moore leikur á
pianó.
21.30 Hlustað á vorið Pétur
öndundur Andrésson les úr
nýrri ljóðabók sinni.
21.40 Tveir konsertar eftir
VivaldiFrantisek Cech leik-
ur á flautu og Karel Bidlo á
fagott með Ars Redeviva
hl jómsveitinni: Milan
Munclinger stjórnar.
22.00 Kvöldsagan: ,,LIf i list-
um” eftir Konstantin
Stanislavski Kári Halldór
les (4).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin Umsjón:
Jónas R. Jónsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskra.
20.35 Prúðu leikararnir. (L)
Geátur I þessum þætti er
gam anleikarinn Don
Knotts. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Kvikmyndaþátturinn.
(L) I þættinum verða m.a.
sýndar svipmyndir frá töku
kvikmyndarinnar „The
Deep”. Fjallað verður um
eltingarleik I biómyndum,
og byrjendum i töku 8 mm
kvikmynda eru veittar ein-
faldar ráðleggingar. Lýst
verður upphafi kvikmynda-
sýninga á íslandi og stofnun
fyrsta kvikmyndahússins,
Reykjavikur Biografteater,
og sýnd kvikmynd af för is-
lenskra alþingismanna til
Kaupmannahafnar árið
1906, en hún var sýnd, þegar
bióið var opnað. Umsjónar-
menn Erlendur Sveinsson
og Sigurður Sverrir Páls-
son.
21.55 Framavonir. (Fame is
the Spur). Bresk biómynd
fráárinu 1949. Aöalhlutverk
Michael Redgrave og Rosa-
mund John. Hamer Rad-
shaw er af fátæku fólki.
Strax á unga aldri, um 1870,
vaknar áhugi hans á stjórn-
málum og hann verður
verkalýðssinni. Hann getur
sér gott orð fyrir ræöu-
mennsku og setur markið
hátt. Þýðandi Pálmi Jó-
hannesson.
23.40 Dagskrárlok.
sjónvarp
erienaar
bækur
Nicholas Nickelby.
Edited With an Introduction and
Notes by Michael Slater and
original illustrations by „Phiz”.
Charles Dickens. — The Fortunes
and Misfortunes of the famous
Moll Flanders. Edited with an
Introduction by Juliet Mitchell.
Daniel Defoe. The Penguin Eng-
lish Library. Penguin Books 1978.
Nú eru komnar milli 110-120 rit
út iThe Penguin English Library.
Þetta eru vandaðar útgáfur með
nauðsynlegum inngöngum og.
skýringargreinum. Hér koma
siðustu bækurnar, hvorttveggja-
alkunnar skáldsögur, sem óþarfi
er að fjölyrða um sérstaklega.
Þær hafa verið lesnar af kyn-
slóðunum og eru enn lesnar og
munu væntanlega verða lesnar
meðan læsi helst I mannheimi,
þótt sumir svartsýnisseggir vilji
állta að læsi muni afleggjast
innan tiðar, þegar fjölþjóða
hringir afþreyingarmarkaðarins
hafi náð völdunum og mati mann-
heima á útsöluvarningi og rusli.
En meðan menn lesa bækur sem
þessar þá er minni hætta á að þau
óþrifa öfl nái yfirtökunum.
i
i
i
I
I
i