Þjóðviljinn - 01.09.1978, Síða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. september Í978
Thorvaldsensfélagiö:
Uthlutar námsstyrkjum
Nýveriö fór fram þriöja úthlut-
un úr sjóði þeim, „GJÖF THOR-
VALDSENSFÉLAGSINS”, sem
félagiö stofnaöi á aldarafmæli
sínu.
Gjafarsjóðnum er aðallega ætl-
að að styrkja til náms erlendis
einstaklinga, sem sérmennta sig
til að annast, kenna eða þjálfa
vanheil og afbrigöileg börn og
unglinga.
Að þessu sinni var úthlutaö
námsstyrkjum til: Onnu Magnús-
dóttur, Flúðaseli 92, R., Arnþrúð-
ar Jónsdóttur, Byggöavegi 95,
Akureyri, Dóru S. Júllussen,
Svalbardveien 8, Oslo, Guðrúnar
Asgrimsdóttur, Móabaröi 4,
Hafnarfiröi, Guörúnar Helgadótt-
ur, Bjarkargötu 10, R., Guörúnar
S. Norðfjörð, Fellsmúla 13, R.,
Gyöu Haraldsdóttur Lindargötu
54, R., Ingibjargar Simonardótt-
ur, Mánabraut 3, Kópavogi, Mar-
grétar Arnljótsdóttur, Bugðulæk
9, R., Mariu Kjeld, Arnarhrauni
31, Hafnarfirði, Matthiasar
Viktorssonar, Normannsgatan 57,
Oslo, Ólafar M. Magnúsdóttur,
Foldahrauni 37, Vestmannaeyj-
um, Rósu Steinsdóttur, Hjóna-
göröum v/Suðurgötu. R., Snæ-
friðar b. Egilson, Drápuhlið 35,
R., Valgeirs Guðjónssonar,
Grenimel 35, R., Þóru Kristins-
dóttur, Háaleitisbraut 103, R.,
Þorsteins Sigurössonar, Hjarðar-
haga 26, R., og til námsferðar
nemenda 3. bekkjar Þroska-
þjálfaskóla Islands sl. vetur.
Ólafur Jó.
Framhald af bls. U
Ég hef þá trú, að mikill meiri-
hluti þjóöarinnar hafi óskað eftir
svona stjórn, sagöi Ólafur, — og
treysti þvi þar af leiðandi að fólk
styöji okkur tilailra góöra verka.
En á það ber einnig að lita, aö
þessi stjórn er mynduð I mikilli
timaþröng og þess vegna er sátt-
máli hennar eöa samstarfsyfir-
lýsing ekki endanlegt plagg,
heldur verður endurskoðað.
Reyndar er þaö svo, að svona
hluti þarf alltaf að endurskoða
með einhverju millibili.
— Eru þaö einhver ákveðin
mál?
— Nei, viö höföum engin sér-
stök mál I huga, en endurskoðun
er nauðsynleg ööru hverju, eins
og ég sagði.
Stundakennara
vantar i efnafræði við Hjúkrunarskóla
íslands Eiriksgötu 34. Kennslan er 40
timar sinnum 2 (2 bekkir) og nær yfir
timabilið september — desember 1978,þ.e.
6-7 timar á viku.
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og
yfirkennari i simum 18112, 16011 og 23265.
Skólastjóri
KENNARAR
Grunnskólinn á Fáskrúðsfirði er að taka
til starfa i nýjum húsakynnum og enn
vantar kennara.
Kennslugreinar: Tónmennt og almenn
kennsla.
íbúðarhúsnæði til staðar. Upplýsingar
gefur skólastjóri Einar Georg Einarsson i
sima 73816 eftir kl. 6 á kvöldin og fræðslu-
stjóri Austurlands, Reyðarfirði.
Skólanefnd
ÚTBOÐ
Framkvæmdanefnd Byggingaráætlunar
óskar eftir tilboðum i raflögn i 15 parhús i
Hólahverfi Breiðholti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B.
Mávahlið 4, Rvk. gegn 20 þús. kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu F.B.
þriðjudag 5. sept. kl. 16.00 Athugið aí
skilafrestur er mjög stuttur.
UTBOÐ
Hitaveita Suðumesja óskar eftir tilboðum
i lagningu Vogaæðar.
útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut lOa
Keflavik og á Verkfræðiskrifstofunni
Fjarhitun h/f Álftamýri 9 Reykjavik gegn
20.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja fimmtudaginn 14.
september kl. 14.
Útför eiginmanns mins, fööur,sonar og bróður
Ómars Braga Ingasonar
Skólabraut 18,
sem lést 26. ágúst fer fram laugardaginn 2. sept. kl. 13 frá
Akraneskirkju. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem
vildu minnast hins látna, er bent á Slysavarnafélag
tslands.
Bára Guðmundsdóttir og börn
Bára Eyfjörð og systkini hins látna
föstudag, laugardag, sunnudag
Þórscafé
Sfmi: 2 33 33
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01
Lúdó og Stefán ieika. Diskótek.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02
Lúdó og Stefán leika. Diskótek.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01
Lúdó og Stefán leika. Diskótek.
Sigtún
Sími: 8 57 33
FöSTUDAGUR: Opiö 9-1
Galdrakarlar niðri. Diskótek uppi.
GrQI-barinn opinn.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2.
GALDRAKARLAR NIÐRI. Diskótek
uppi.
Grill-barinn opinn.
BINGókI.3.
SUNNUDAGUR: Opiö ki. 9-01.
Galdrakarlar niðri meö gömlu og
nýju dansana.
Sigmar Pétursson leikur meö á
harmoniku.
Glæsibær
Slmi: 8 62 20
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01
Hljómsveit Gissurar Geirs leikur
Diskótekið Disa
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02
Hljómsveit Giissurar Geirs leikur
Diskótekið Disa
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01
Hljómsveit Gissurar Gelrs leikur
Klúbburinn
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1.
Hijómsveitirnar Cirkus og Reykja-
vik leika. Diskótek.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2.
Hljómsveitirnar Cirkus og Reykja-
vlk leika. Diskótek.
SUNNUDAGUR: Opiö ki. 9-1.
Hljómsveitin Cirkus og Diskótek.
Hótel Esjá
Skálafell
Simi 8 22 00
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og
19—01. Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14:3C
og 19—02. Organleikur.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og
kl. 19—01. Organleikur.
Tískusýning alla fimmtudaga.
Hótel Loftleiðir
Sfmi: 2 23 22
BLÓMASALUR:
Opiö alla daga vikúnnar kl. 12—14.3C
og 19—23.30.
VÍNLANDSBAR:
Opiö alla daga vikunnar, nema
miövikudaga kl. 12—14.30 og
19—23.30 nema um helgar, en þá er
opiö til kl. 01.
VEITINGABCÐIN:
Opiö alla daga vikunnar kl.
05.00—20.00,
SUNDLAUGIN:
Opiö alla daga vikunnar kl. 8—11 og
16—19.30, nema á laugardögum en
þá er opið kl. 8—19.30.
Hreyfilshúsið
Skemmtiö ykkur I Hreyfilshús-
inu á laugardagskvöld. Miöa- og
boröapantanir f sfma 85520 eftir
kl. 20.00. Allir velkomnir mcöan ^
húsrúm leyfir. Fjórir félagar
leika. Eldridansaklúbburinn
Elding.
Ingólfs Café
Alþ$öuhúsinu — slmi I 28 26
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21-01.
Gömlu dansarnir
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2
Gömlu dansarnir.
SUNNUDAGUR:
Bingókl. 3.