Þjóðviljinn - 26.09.1978, Side 5
Þriöjudagur 26. september 1978 ÞJÓDVILJINN — StÐA 5
SÓður ritari óskast
enskukunnátta nauösynleg
bókfærsluþekking æskileg
Margt námsefni Bréfaskólans stuölar beinlínis aö því aö
auka hæfni fólks á vinnumarkaönum. Þar á meðal er vélrit-
un. Þér er sent allt sem til þarf annað en ritvélin. Tungu-
w ' ' ... I
Hringdu í síma 81255.
Bréfaskólinn
Suóurlandsbrnut 32, \05 Reykjnvik. Simi 8)2 58.
Vinningnum skipt
56. Hxb7 Ha6
57. Hb6 Hxa5
Þarmeð fellur siðasta peð hvits á
drottningavæng og skákin siglir
hraðbyri i jafnteflishöfn.
58. Hxh6 b4
59. Hc6 Bb5
60. Hcl b3
61. Hbl Bc4
62. Ke4 Ha2
63. Kd4 Hc2!
Kortsnoj neyðist nú út i uppskipti
á léttu mönnunum vegna hótun-
arinnar b2 ásamt Ba2.
64. Rd3 Bxd3
65. Kxd3 Hxh2
Það vakti athygli að Karpov
hugsaði hér i hálftima! Hann
hefur liklega verið að velta þvi
fyrir sér hvort hann ætti að ná
jafntefli með 65. — Hf2 eða texta-
leiknum.
66. Hxb3 Kg7
67. Ke4 Ha2
68. Kf4 Ha4 +
69. Kg5 lia5
70. g4 Hc5
71. Kh5 Ha5
72. Hf3 Hb5
73. g5 Hbl
74. f6+ Kh7
75. Hh3 Hgl
76. Hh2 Hg3
77. Hhl llg2
78. Hal Hh2+
79. Kg4 Kg6
80. Ha8 Hg2+
Jafntefli.
26. skákin verður tefld i dag og
hefur Karpov hvitt.
Heimsmeistarinn Ana-
toly Karpov og áskorandi
hans, Viktor Kortsnoj,
urðu ásáttir um nítjánda
jafnteflið i einvíginu um
heimsmeistaratitilinn á
sunnudaginn, Var þetta
tuttugasta og fimmta ein-
vigisskák þeirra kapp-
anna, sem hafði farið í bið
daginn áður.
Þegar Kortsnoj bauð jafntefli (i
gegnum dómarann að sjálfsögðu)
eftir 80 leiki var Karpov fljótur að
þiggja það enda voru þeir þá bún-
ir að sitja yfir skákinni i átta
tima.
Karpov náði auðveldlega betra
tafli með svörtu mönnunum og
þegar timinn fór að þrengja að
Kortsnoj virtist allt stefna i
fimmta sigur heimsmeistarans i
einviginu. Askorandinn tók hins-
vegar upp á þvi i timahrakinu aö
fórna mönnum i grið og erg til
þess aö opna kóngsstöðu Karp-
ovs. Fyrst gaf hann peð siðan
skiptamun og strax á eftir ridd-
ara, sem Karpov mátti fyrir eng-
an mun taka. Þegar timahrakinu
var lokið var orðið ljóst að nokkuð
hallaði á heimsmeistarann.
Karpov varðist hinsvegar af
hörku þegar tekið var til við skák-
ina að nýju og hélt sinum hlut.
25. Skákin:
Hvitt: Viktor Kortsnoj
Svart: Anatoly Karpov
Enskur leikur:
1. c4 Rf6
2. Rc3 e5
Karpov kærir sig ekki um að
mætadrottningarbragði Kortsnojs
enda hefur hann átt erfitt með
tafljöfnun i þvi undanfarið.
3. g3 Bb4
4. Db3!?
Kortsnoj beitir ávallt sjaldséðum
leikjum þegar Karpov breytir til i
byrjanavali sinu!
4. - Rc6
5. Rd5 Bc5
6. e3 0-0
7. Bg2 Rxd5
8. cxd5 Re7
Aður en Kortsnoj lék næsta leik
sinum stóð hann upp og kvartaði
undan þvi við Lothar Schmid
dómara að Karpov væri allt of
brosmildur hinumeginn við borð-
ið! Liklega hefur Karpov verið
svona ánægður með hina einföldu
áætlun 11 - c6 sem leiðir til tafl-
jöfnunnar.
9. Re2 d6
10. 0-0 c6
11. d4 exd4
12. exd4 Bb6
13. Bg5 Bd7
14. a4 h6
15. Bxe7 Dxe7
16. Bf3 ?!
eftir mikla
baráttu-
skák
Einkennilegur leikur. En ekki var
mögulegt 16. Hfel vegna 16. —
Hfe8 með hótuninni 17. — Bxd4.
Hinsvegar verður ekki betur séö
en að 16. a5! sé mun álitlegri en
textaleikurinn.
16. — Hab8
17. a5 Bc7
18. Dc3?!
Meiri framtið virðist vera i 18.
Hfel. Karpov tekur nú að þróa
sigurvænlega stöðu ekki sist með
tilliti til biskupaparsins.
18. — Hfc8
19. Rf4 Bd8
20. Hfel Df8
21. Db3
Hálfgert reiðileysi hefur nú gripið
um sig i hvitu herbúðunum.
Drottningunni er nú leikið til baka
á b3 þar sem hún stóð fyrir þrem
leikjum.
21. — Bg5
22. Re2 Bf6
23. Hadl c5!
Opnar taflið og brátt verða svörtu
biskuparnir allsráðandi.
24. Be4 Dd8
25. Da2
Korsnoj reynir nú allt hvað af
tekur að endurskipuleggja menn
sina á borðinu. Þegar hér er kom-
ið sögu á hann hinsvegar aðeins
14 minútur á næstu 16 leiki.
25. — Bg4
26. dxc5 Hxc5
27. b4 Hc7
28. Db3 Hbc8
29. f3 Bd7
30. De3 a6
31. Bd3 Bb2
32. Kg2 Df6
33. Hbl Ba4
Smátt og smátt saumar Karpov
að hvitu stöðunni og i timahrak-
inu sér Kortsnoj sina sæng út-
breidda og hefur örlagarikt
„sprikl” á kóngsvæng.
34. Rf4 g6
35. He2 Bcl!
36. De4 Kf8!
Svartur gat hér klófest hvitu
drottninguna með 36. — He8 en
ekki er vist að það leiði af sér ó-
hjákvæmilegan vinning eftir 37.
Dxe8+ Bxe8 38. Hxe8+ Kg7 39.
Rd2!. Nú hótar svartur aö leika
37. —He8 með vinningi. Gamallt
spakmæli skákmanna segir aö
39. —Hxcl
40. Rxg6+!
Þannig tekst Kortsnoj óvænt að
snúa blaðinu við. Ef nú 40. — fxg6
þá kemur 41. He6 og svartur verð-
ur brátt mát.
40. — Kg7
41. Re7
Hótar 42. De4
41. — H8c4
Þvingað.
Skákin fór hér i bið og var hvita
staðan talin vænlegri. Það kom þó
i ljós að Karpov hafði unnið
heimavinnuna vel og Kortsnoj
náði aldrei afgerandi vinnings-
stöðu i framhaldinu.
42. Bxc4 Hxc4
43. Dxd6
Þannig vinnur Kortsnoj peö en
virk vörn Karpovs heldur jafn-
væginu.
43. — Hc3
44. f4 Dxd6
45. Rf5+ Kg6
46. Rxd6 Bb3
47. f5+ Kg7
48. Re8+ Kf8
49. Rf6 Kf7
50. RH5+ Kf8
51. Rf4 Bc4
52. He5 Ha3
53. d6 Ha2+
54. Kf3 Hd2
55. He7 Hxd6
hótunin sé sterkari en leikurinn!
37. b5
Kortsnoj sér sitt óvænna og opnar
drottningu sinni undankomureit
auk þess sem hann myndi hóta....
37. — axb5
38. Db4 Hc5?
Karpov uggir ekki að sér. Með 38.
— Bxf4! á hann frábæra vinnings-
möguleika. En hvað gerist nú?..
39. Hxc 1!!
Einmitt!
Rannsóknarstyrkir frá
ALexander von Humboldt-
stofnuninni
Þýska sendiráöið i Reykjavik hefur tilkynnt aö Alexander
von Humboldt-stofnunin bjóöi fram styrki handa er-
lendum visindamönnum tii rannsóknastarfa viö háskóla
og aörar visindastofnanir i Sambandslýöveldinu Þýska-
landi. Umsækjendur skulu hafa lokiö doktorsprófi i fræöi-
grein sinni og eigi vera eldri en 40 ára. — Sérstök um-
sóknareyöublöö fást i menntamálaráöuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavik, en umsóknir skuiu sendar til Alexander
von Huinboldt-Stiftung, Schillerstrasse 12, D-5300 Bonn
2,— Þá veitir þýska sendiráöiö (Túngötu 18, Reykjavik)
jafnframt nánari uppiýsingar um styrki þessa.
Menntamálaráðuneytið
20. september 1978
Einkaritaraskólinn
þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur — i a)
versiunarensku b) skrifstofutækni c) bókfærslu d) véirit-
un e) notkun skrifstofuvéla f) notkun reiknivéla g) meö-
ferö tollskjala h) islensku.
Mímir Brautarholti 4
Sími 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.)
vmmn 11 11—i^—^
Umsjón: ÁSGEIR ÁRNASON