Þjóðviljinn - 26.09.1978, Qupperneq 13
Þriðjudagur 26. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
í sveiflunni milli
tveggja andstæóra tída
Útvarpsdagskrá á sextugsafmæli Ólafs
Jóhanns Sigurðssosnar
útvarp
,,t sveiflunni milli tveggja and-
stæðra tiða” nefnistdagskrá, sem
flutt verður i útvarpinu i kvöld á
sextugsafmæli Ólafs Jöhanns
Sigurössonar skálds og hefst
klukkan 21.20.
Gunnar Stefárisson tekur
saman dagskrána og kynnir. Þor-
steinn Gunnarsson les smásöguna
„Ogmund fiðlara”, Hjalti Rögn-
valdsson les kafla úr „Vorkaldri
jörð” og Oskar Halldórsson og
höfundurinn lesa ljóð. Einnig
verða flutt lög við ljóð skáldsins
og m.a. frumflutt i útvarpi lag
Sigursveins D. Kris,tinssonar,
„Draumkvæði um brú”.
Olafur Jóhann Sigurðsson
fæddist 26. september 1918 að Hliö
i Garðahverfi, Gullbringusýslu.
Hann ólst upp frá barnæsku á
Torfastöðum i Grafningi. Hann
sótti fyrirlestra um bókmenntir
og skáldsagnaritun við Columbia-
háskólann i New York veturinn
1943-44. ólafur Jóhann hefur verið
búsettur i Reykjavik siðan 1939 og
hefur stundað ýmsa vinnu jafn-
hliða ritstörfum. Hann hlaut
bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs 1976 fyrir ljóða-
bækurnar Að laufferjum og Að
brunnum.
Skáldsögur eftir Olaf Jóhann
Sigurðsson eru: Skuggarnir af
bænum, 1936j Liggur vegurinn
þangað?, 1940 j Fjallið og
draumurinn, 1944; Litbrigði
jarðarinnar, 1947 (endurskoðuö
gerð 1968); Vorköld jörð, 1951:
Gangvirkið, 1955; Spói (barna-
saga), 1962; Glerbrotið (barna-
saga), 1970; Hreiðrið, 1972; og
Seiður og hélog, 1977.
Smásögur hans eru þessar: Viö
Alftavatn (barnasögur) 1934; Um
sumarkvöid (barnasögur), 1935;
Kvistir i altarinu, 1942; Teningar i
tafli, 1945; Speglar og fiðriidi,
1947; A vegamótum, 1955; Leynt
og ljóst (Bréf séra Böðvars og
Mýrin heima, þjóðarskútan og
tunglið), 1965; Seint á ferð, 1972.
Úrval af sögum Olafs Jóhanns
Sigurðssonar var gefið út 1959
undir nafninu Ljósir dagar.
Sigurður Guðmundsson ritstjóri
valdi efni bókarinnar.
Ljóðabækur Ólafs Jóhanns eru:
Velkomnir Færeyingar (smá-
prent), 1934; Nokkrar visur um
veðrið og fleira, 1952; Að lauf-
fcrjunt, 1972; Að brunnum, 1974.
Ólafur Jóhann valdi sögurnar'i
úrvalið af smásögum Halldórs
Stefánssonar, Sextán sögur, og
ritaði formála að þvi. Hann hefur
þýtt eftirtaldar bækur: Helgi og
Hróar (barnasaga) eftir Hedvig
Collin; Grænn varstu dalur eftir
Richard Llewellyn; og Mýs og
menn eftir John Steinbeck, bæði
skáldsöguna og leikritið.
Ólafur Jóhann Sigurðsson
sjonvarp
Getnaóur
i glasi
Kl. hálfniu i kvöld verður sýnd
bresk mynd um Louise Brown,
sem frægast hefur orðið allra
ungbarna á siðari timum. Hún er
fyrsta barnið sem fæðist i heim-
inn eftir getnað i tilraunaglasi.
Lýst er aðdraganda fæðingarinn-
ar og rætt við visindamennina
Steptoe og Edwards, sem eiga
heiðurinn af þessum visindasigri.
Einnig er talað við foreldra
barnsins og fylgst með þvi fyrstu
vikur ævinnar. —eös
Foreldrar „glasbarnsins’
Lesley og John Brown.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt morgunlög og
morgunrabb (7.20 Morgun-
leikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Morgunstund barnanna:
Jón frá Pálmholti heldur
áfram aö lesa sögu sina
„Ferðina til Sædýrasafns-
ins” (15).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar.
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla: Umsjónarmenn:
Agúst Einarsson, Jónas
Haraldsson og Þórleifur
Ólafsson
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Viðsjá: Ogmundur
Jónasson fréttamaður
stjórnar þættinum.
10.45 Skátahreyfingin á
tslandi: Harpa Jósefsdóttir
Amin tekur saman þáttinn.
11.00 Morguntónleikar:
Denise Duval syngur meö
blásarasveit tónlistarskól-
ans i Paris „Vor á hafs-
botni”, tónverk fyrir söng-
rödd og hljómsveit eftir
Louis Durey: Georges
Tzipine stj. / Rudolf Am
Bach, Hans Andreae og
Emmy Hurlimann leika
með Collegium Musicum
hljómsveitinni i Zurich
Sinfóniu konsertante i tveim
þáttum fyrir pianó, sembal
og hörpu eftir Frank
Martín, Paul Sacher stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan:
„Föðurást” eftir Selmu
Lagcrlöf Hulda Runólfs-
dóttir les (5).
15.30 Miðdegistónleikar:
Betty-Jean Hagen og John
Newmark leika Noktúrnu
og Tarantellu op. 28 fyrir
fiðlu og pianó eftir
Szymanovsky/
Filharmoniusveitin i ósló
leikur Sinfóniska fantasiu
op. 21 eftir Monrad-Johan-
sen: öivin Fjeldstad stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.16 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir
17.20 Sa ga n : ,,E rf ingi
Patricks” eftir K. M.1
PeytonSilja Aðalsteinsdótt-
ir byrjar lestur þýðingar
sinnar.
17.50 Viösjá: Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöl dsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Um opinn leikskóla
Guðrún Þ. Stephensen flyt-
ur erindi.
20.00 Samleikur og einleikur
a. Leon Goossens og Gerald
Moore leika á óbó og pianó
tónlist eftir Fiocco, Paul
Pierné, César Franck o.fl
b. France Clidat leikur á
pianó Ballöðu nr. 2 eftir
Franz Liszt.
20.30 Útvarpssagan: „Fljótt
fljótt. sagði fuglinn" eftir
Thor Vilhjálmsson Höfund-
ur les (2).
21.00 Sjö sonnettur eftir
M ichelangelo: Sönglög eftir
Benjamin Britten Attila
Fulop syngur. Emmy
Varasdy leikur á pianó.
(Hljoðritun frá útvarpinu i
Búdapest).
21.20 „I sveiflunni milli
lvt‘ggía andstæðra tiöa"
Dagskrá á sextugsafmæli
Ólafs Jóhanns Sigurðssonar
skálds. Þorsteinn Gunnars-
son les smásöguna
„ögmund fiðlara", Hjalti
Rögnvaldsson kafla úr
„Vorkaldri jörö” og Óskar
Halldórsson og höfundurinn
lesa ljóö. Einnig flutt lög við
ljóö skáldsins, m.a. frum-
flutt lag Sigursveins D.
Kristinssonar „Draum-
kvæði um brú” — Gunnar
Stefánsson tekur saman
dagskrána og kynnir.
22.10 Kórsöngur: Arnesinga-
kórinn i Revkjavik svngur
islenz.k lög Söngstjóri:
Þuriður Pálsdóttir.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 llarmónikulög Horst
Wende leikur
23.00 A hljóöbergi
„Bergmannen i norsk digtn-
ing'. Torii Gording
leikkona f rá Nationalteatret
i Osló flytur samfellda dag-
skrá meö lestri og leik úr
verkum Henriks Ibsens.
23.45 Fréttír. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Getnaður i glasi (L)
Bresk mynd um Louise
Brown. frægasta ungbarn
siöari tima. Lýst er aðdrag-
anda fæðingarinnar og rætt
viö visindamennina. sem .
gerðu móðurinni kleift að
verða þunguö. Einnig er
talað við foreldra barnsins
og tylgst meö þvi fvrstu
vikur ævinnar. Þýðandi Jón
O. Edwald.
21.20 Kojak (L> Mikiö skal til
mikils vinna. Þýðandi Bogi
Arnar Finnbogason.
22.10 Sjónhending (L) Er-
lendar myndir og málefni.
U msjónarmaður Bogi
Agústsson.
22.30 Dagskrárlok.
PETUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON
s
USSl
\\OW NI&1
MflteEOrfl,
PEIfi
lECrfi
;jS|- V