Þjóðviljinn - 30.09.1978, Side 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. september 1978
DJOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Útgefandi: útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur
Bergmann. Ritstjóri: Kjartan öiafsson. Fréttastjóri: Einar Karl
Haraldsson. Umsjón meö sunnudagsblaði: Arni Bergmann. Aug-
lýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. Ritstjórn, afgreiösla, aug-
lýsingar: Síöumúla 6, Simi 81333 Prentun: Blaöaprent hf.
Morgunblaðið
stundar ekki
málefnalega
stjórnarandstöðu
Morgunblaðið er i stjómarandstöðu, um það er
ekki að efast. Ekki verður hins vegar sagt að sú
stjórnarandstaða sé sérstaklega málefnaleg. Hvað
eftir annað á þeim mánuði sem liðinn er frá myndun
rikisstjórnarinnar hefur Morgunblaðið verið með
ýmis konar rangfærslur og útúrsnúninga um að-
gerðir stjórnarinnar, og þvi miður verður það að
segjast að sjaldnast hefur verið um neina fullgilda
ástæðu til misskilnings að ræða. Þarna haf- þvi ein-
hverjar aðrar hvatir ráðið en þær sem stýra sann-
leiksleit eða sanngirni.
Málflutningur Morgunblaðsins varðandi störf og
stefnu núverandi rikisstjómar skiptist i tvennt.
Annars vegar ér boðun Morgunblaðsins á væntan-
legum aðgerðum rikisstjórnarinnar, hins vegar
túlkun blaðsins á þvi sem stjórnin hefur þegar gert.
Áður en bráðabirgðalög rikisstjórnarinnar um
kjaramál litu dagsins ljós, var Morgunblaðið farið
að kynna efni þeirra. Morgunblaðið fullyrti að 30%
vörugjald yrði sett i iþróttavörur og bilahjólbarða,
og margir lesendur gleyptu þessa flugu i sakleysi
sinu og voru hinir reiðustu út i rikisstjórnina dögum
saman yfir þessari ósvinnu. Uns hið sanna kom upp
að engin aukreitis gjöld hefðu verið sett á þessar
vörur.
Um daginn var Morgunblaðið farið að fullyrða að
innan tiðar yrði sjúkratryggingargjald hækkað úr
2% i 5% af brúttótekjum fólks. Ot af þessu var lagt á
þá lund að svona væri rikisstjórnin nýja purkunar-
laus við þá skattheimtu sem kæmi hlutfallslega
verst við lágtekjufólk. Sannleikurinn er sá að aldrei
stóð til að hækka þetta gjald sem er slæmur arfur
frá dögum hægri stjórnarinnar.
Afflutningur Morgunblaðsins á ákvæðum kjara-
málalaganna um hátekjuskattinn hefur verið með
eindæmum, og verður hér aðeins drepið á tvö atriði.
Blaðið fær hinn unga reynslulitla skattstjóra i
Reykjavik til að halda fram þeirri firru að meðferð
fyrirtækja á fymingarframtali geti skipt máli þeim
i óhag varðandi tekjuskattsaukann á fyrirtæki.
Þetta á að sýna handahófið i skattlagningunni. Hið
rétta er að svo er um hnótana búið að mismunandi
meðferð á fymingarframtali hefur engin áhrif i
þessu sambandi.
Morgunblaðið hefur i frammi undarlega hártogun
um það tekjumark sem sleppur undir 6% hátekju-
skattinn. Fyrst er þannig sagt frá að tekjumarkið sé
við 3,7 miljónir hjá hjónum. Kunnugt á að vera að
það eru skattgjaldstekjurnar, en heildartekjumar
mega vera 800 þúsundir krónum hærri og siðan sér-
stök viðbót vegna bama. Þá kemur sú útlegging hjá
Morgunblaðinu að „þak” sé sett á frádráttarliði og
laun eiginkonu sérstaklega nefnd I þvi sambandi.i
Margir hafa ugglaust hrokkið við og talið að hér
væri um að ræða breytingu sem næði til alls tekju-
skattsins. Um ekkert slikt er að ræða, heldur aðeins;
tekin afitvimæli um mesta leyfilega mun skatt-j
gjaldstekna og heildartekna varðandi 6% hátekju-i
skattinn.
Ot yfir tók þegar Morgunblaðiö hélt þvl fram að
aðeins gamla kjötið væri greitt niður, en ekki nýja
kjötið. Þar var ósvifni á ferð sem jafnvel Morgun-
blaðinu var ekki sæmandi. Allt kjöt er greitt niður
og söluskattur hefur verið felldur niður af öllu kjöti.
Ný pólitísk
staðreynd
..Þrlvegis hafa setiö á islandi
samsteypustjórnir Alþýöu-
flokks, Alþýöubandalags og
Framsóknarflokks. 1 hin tvö
fyrri skipti, árin 1956 og 1971
komu þær aö tiltölulega digrum
sjóöum en áriö 1978 ekki.”
Þannig hefst grein eftir Vil-
mund Gylfason i Alþýöublaöinu
igær. Annaöhvort er Vilmundur
hér að hagræöa staðreyndum til
þess aö renna stoöum undir
kenningu sina,eða pólitiskt
minni hans nær skemmra en
flestra annarra. Kjósendur voru
ingu, félagslegum umbótum og
stækkun auölindalögsögu. Sjálf-
stæöisflokkurinn hefur nefni-
lega haft lag á þvi er hann
heldur um stjórnvölinn aö
drabba niöur islenska atvinnu-
vegi þannig aö stórhætta hefur
steöjað að sjálfstæöi þjóöar-
innar. Vinstri stjórnir hafa rétt
þjóðina úr kútnum aö" þvi er
þetta varðar og þvi réttnefni hjá
Páli Bergþórssyni aö nefna þær
fjórar stjórnir sem að Alþýöu-
bandalagiö og forveri þess Só-
sialistaflokkurinn hafa tekiö
þátt i björgunarstjórnir.
Sannleikskorn
Þaö sannleikskorn leynist i
grein Vilmundaraö ekki frekar
ráöum. Þaö er rétt að hér er um
bráðabirgðastjórn aö ræöa og
takisthenni ekki meö ráöstöfun-
um fyrir áramót og mótun efna-
hagsstefnu á næsta ári aö ná
tökum á efnahagsmálunum i
heild og veröbólgudraugnum
sérstaklega er tilverugrundvöll-
ur hennar brostinn. En um
sjálfsögð sannindi af þessu tagi
er óþarfi að hafa mörg orö. Þaö
tjóir litt að blaöra i sifellu um
gjörbreytta efnahagsstefnu,
tina úteinstök snarrugluð dæmi
úr efnahagskerfinu og heimta
breytingar á visitölukerfinu.
Rikisstjórnin veröur dæmd af
þvi hvaö hún kemur sér saman
um að gera og hvernig þær að-
geröir reynast. Timi áróðurs-
striösins er liöinn, og nú er að
duga eða dreppst.
1 Þing-
menn-
j irnir
skrifa:
J Þrfvcgis hafa setift
Vilmundur Gylfason:
Skattar - Vextir - Vísitala
lslandi samsteypu-
stjórnir Alþýftuflokks,
Alþýftubandalags og
Framsóknarflokks. t hin
tvö fyrri skipti. árin 1956
og 1971. komu þær aft til-
tölulega digrum sjóftum.
en árift 1978 ekki. t hín
fyrri skipti voru famar
millifærslu og skömmt-
unarleiftiar. Nó er farin
sú sama leifk og meft enn
til Alþíngis cftir stjórnarmyndun
1971 fóru fram 1974. Sjílf
stæöisflokkurinn fékk 25 þmg-
menn. og hcfur aldra veriö
stærri Aflciöingarnar blasa slöan
viö allt sIðasla kjörtfmabil
Þaö getur ekki veriö takmark
vinstri stefnu og vinstri stjórnar
aö efia Sjálfstæöisflokkmn Hctt
er þó viö aö I hiö þriöja skipti sem
sUk stjórn er mynduö — ogefna-
hagshugmynda Lúövlks Jóseps-
sonar gætir mjög verulega —þd-
gerist þaöenn aö veriö sé aöspila
upp I hendurnar á Sjálfstæöis-
flokknum Llklegter aöþetta ger-
ist. nema rlkisstjórnin sveigi
mjög verulega af þeirri leiö, sem
mörkuö hefur veriö
Styrkur þessara vinstri stjórna
hefurekki veriö stefna I almenn-
um efnahagsmálum. Reynslan
kennir okkur þaö. og af hen»,i
eltu og gatslitnu innheimtukerfi,
þá fellur stjórmn fyrr en varir
Þá er spilaö upp I hendurnar á
Sjálfstæöisflokknum. og þá er
hjett viö aö almennir umbóta-
menn eins og Svavar Gestsson fái
ekki langt tckifæri tU aö vinna aö
áhugamálum slnum
Þetta viröist manniaö aöstand-
endur vinstri stiórna, og þá helzt
Lúftvlk Jósepssonhafi aldrei skil-
iö Þaö er vesiö aö redda til nokk-
urra mánaöa, eins og eigendur
frystihúsa redda gjarnan til
nokkurra mánaöa. Þaö er hugsaö
Ivertíöum. Þaöá einfaldlega ekki
viö.
Til þess aö hagt sé aö vinna aö
umbótum og hafa til þess traust
almenninss bá veröur aö vera
stefnuskrá sinni aö koma á kerfi
raunvaxta Meirihluti lóggjafans
hafl á stefnuskrá sinm auk bar
áttu gcgn skattsvikum afnám
tekjuskatts á almennar launa
tekjur. enda hefur þetta kerfi ekki
veriö tekjujafnandi I landinu
nema slöur v*ri t'elta erauövit
aö enn eitt mcginatriöi. þar sem
Alþyöuf lokkunnn veröur aö blta I
þaö sura epli, aö hans stefna er
ekki stefna stjórnarinnar. heldur
er þvertá móti stefnt hraöbyri I
gagnstæöa átt. Tekjuskattskerfiö
hjá okkur hefur veriö meö þeim
hctti, aö hann leggst afar órétt-
látlega á fólk Aukning tekju-
skatts er þess vegna margföldun
óréttiætis. Rlkisstjórnin er þess
vegna ekki á réttri leiö I skatta-
málum, séöfrá bejardyrum jafn-
aöarmanna
Kjarni málsins
að vísu búnir aö gleyma eöa
fyrirgefa Alþýöuflokknum viö-
reisnarárin i siöustu alþingis-
kosningum, enda bauö hann
fram ný andlit og nýar stefnu-
umbúðir. Flesta rekur þó minni
til þess aö Alþýöuflokkurinn
stóö einmitt utan vinstri
stjórnarinnar sem mynduö var
1971 og vildi sleikja viöreisnar-
sár sin i stjórnarandstööu þá um
hriö. Samtök frjálslyndra og
vinstri manna unnu mikinn
kosningasigur 1971 og tilvist
þeirra geröi vinstri stjórnar-
myndun kleifa þá.
Björgunarstjómir
Kenning Vilmundar er annars
sú að vinstri stjórnir hafi á sin-
um stuttu innhlaupum i
islenskri pólitik haft það aö
meginhlutverki aö spila at-
kvæðum upp i hendurnar á
Sjálfstæöisflokknum sem jafnan
vinni sina stærstu kosninga-
sigra aö þeim föllnum. Mér er
þó nær aö halda að meginhlut-
verkið hafi veriö aö bjarga
efnahagssjálfboöi islenska
rikisins meö atvinnuuppbygg-
en hægri stjórnir hafa vinstri
stjórnir megnað aö koma efna-
hagsmálum þjóöarinnar i heild
á viðunandi grundvöll. Ef hægri
stjórnum heföi tekist þaö eitt-
hvaöbetur hefðu vinstri stjórnir
aldrei komist til valda. Þaö
liggur i augum uppi.
A Islandi hefur allt frá árinu
1947 rikt efnahagsóstjórn meö
stöðugri veröbólgu, gengisfell-
ingum og forræði braskarastétt-
ar sem verkalýöshreyfingin
hefur háð hatramma kjara- og
réttindabaráttu viö. Þetta hefúr
veriö meginþráöurinn i þróun-
inni sem vinstri stjórnir hafa
ekki megnaö aö rjúfa, enda
veriö þriggja flokka stjórnir,
innbyröis ósammála um margt
og heilindi I stjórnarsamstarfi
ekki yfirþyrmandi.
Sífellt blaður
Vilmundurspáir ekki vel fyrir
núverandi rikisstjórn nema hún
taki sér tak og fari aö sinum
Fáleikar
Þaö er svo skemmtilegt dæmi
um ósvifni Vilmundar aö hann
gengur algerlega framhjá
Alþýöuflokksmönnum þegar
hann ræðir um aö styrkur
vinstri stjórna hafi veriö röskir
einstaklingar i ráðherrastólum.
Þaö er skiljanlegt aö hann
gleymi Alþýöuflokksráöherrun-
um ’71 til ’74 og gefi aðeins
Magnúsi Kjartanssyni og LUÖ-
vik Jósepssyni hrós i hnappa-
gatið. Skiljanlegt vegna þess, að
enginn Alþýöuflokksmaöur var i
stjórninni. En sá eini af ráö-
herrunum í núverandi stjórn
sem Vilmundi finnst að bragö
muni vera að er Svavar Gests-
son. Benedikt.Magnús og Kjart
an komast ekki á blað hjá Vil-
mundi — og ekki heldur Ólafur.
Þaö skyldi þó ekki fara svo
eins og ýmsir sögöu fýrir kosn-
ingar aö þegar hinn nýi þing-
flokkur Alþýðuflokksins færi að
kynnast innbyröis yröu þar
fljótlega fáleikar milli manna.
—ekh.
Ársfundur Alþjódabanka og Alþjóðagjaldeyrissjóðs
Áhyggjur af verðbólgu
og hægum hagvexti
Arsfundur Alþjóöabankans og
Alþjóöagjaldeyrissjóðsins var
haldinn i Washington dagana
24.-29. september s.l. Fulltrúar
tslands á fundi Alþjóöabankans
voru Tómas Arnason, fjármála-
ráöherra, og Sigurgeir Jónsson,
aöstoöarbankastjóri, en fund Al-
þjóöagjaldeyrissjóðsins sátu þeir
Jóhannes Nordal, seölabanka-
stjóri, og Gisli Blöndal, hagsýslu-
stjóri.
Alþjóöabankinn, sem er ein
undirstofnana Sameinuöu þjóö-
anna, var stofnaöur áriö 1945. Aö
bankanum standa nú 132 þjóöir og
er hlutafé hans um 20 milljarðar
dollara. Verkefni bankans er aö
stuNa aö framförum i þróunar-
löndunum meö þvi aö annast
miölun fjármagns til þeirra frá
þróuöum löndum.
Á s.l. fjárhagsári, sem lauk 30.
júní s.l., veitti bankinn og systur-
stofnun hans, Alþjóða framfara-
stofnunin (IDA), samtals lán aö
upphæö 8.500 milljónir dollara.
Lán bankans eru til 17-20 ára meö
7-8% vöxtum og greiöslulaus
fyrstu 5 ár lánstimans. Lánakjör
IDA eru hins vegar 50 ár, engir
vextir, 0,75% lántökugjald og
greiöslulaus fyrstu 10 ár lánstim-
ans. Bankinn aflar verulegs f jár-
magns til starfsemi sinnar meö
lántökum á alþjóölegum fjár-
magnsmarkaöi, en IDA, sem
veitir eingöngu lán til fátækra
rikja, fær fjármagn sitt meö
framlögum frá iönrikjunum oa
öörum rikum þjóöum.
Þýðingarmestu mál aöalfundar
bankans núfjölluöu um ástand og
horfur í efnahagsmálum þró-
unarrikjanna, svo og aö ræöa al-
menna hlutafjáraukningu bank-
ans og næsta framlag til Alþjóða
framfarastofnunarinnar (IDA).
Aöalframkvæmdastjóri bank-
ans, McNamara, lagöi á þaö rika
áherslu i ræöu sinni, aö nauösyn-
legt væri aö berjast gegn auknum
verndarráöstörfunum I viöskipt-
um þjóöa i milli, þvi aukin viö-
skipti væru hyrningarsteinn þess
aö auka mætti velmegun I þró-
unarlöndunum. Einnig lagöi hann
áherslu á aukna aðstoð rikra
þjóöa viö fátæku þjóöirnar.
Af hálfu Noröurlanda lýsti
danski ráðherrann Lisa öster-
gaard fullum stuöningi viö al-
menna hlutafjáraukningu i bank-
anum og næstu fjármagnsaukn-
ingu i IDA. Ennfremur var lýst
yfir stuöningi viö áöurnefndar
hugmyndir, sem McNamara vék
aö.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
starfar viö hliö Alþjóöabankans
og er helsti vettvangur alþjóöa
gjaldeyris- og gengismála. Veitir
hann aöildarrikjum sem lent hafa
I greiðsiuerfiöleikum, gjaldeyris-
lán og gefur þannig svigrúm til
þess aö leita lausna á greiöslu-
hallanum án jafnharkalegra aö-
Framhald á 18. sföu