Þjóðviljinn - 30.09.1978, Síða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN 'Laugardagur 30. september 1978
Freddy Laker
eykur umsvitin
Þegar Freddy Laker hóf starf-
semi „himinlestar” sinnar 26.
Nýlega tóku Frakkar þaö I lög aö lögreglan mætti stööva hvaöa bifreiö
sem væri og rannsaka „ástand ökumannsins”, en áöur mátti hún þaö
ekki nema ökumaöurinn heföi valdiö slysi eöa gefiö beinlinis tilefni til
grunsemda. Vmsum Frökkum þykir þetta mikil skeröing á persónu-
frelsi og óttast þeir auk þess um afkomu vlnbænda. En þessi lög hafa
einnig skapaö nýja siöi: I veitingahúsi einu I Búrgund kemur þjónninn
nú I lok máltiöar og býöur gestinum meö bukti og beygingum aö blása I
blööru svo aö hann geti vitaö hvorum megin viö markiö hann er....
Kafbátur gegn
hvalveiðum
september I fyrra, fyrir rétt rúmu
ári, og bauö flugfariö frá London
til New York á aöeins 59 sterl-
ingspund, bjuggust margir viö
þvi aöþetta myndi allt fara út um
Eiginmaður eöa eiginkona sem
ekki eru hamingjusöm I hjóna-
bandinu geta alltaf fengið skilnaö
frá maka sinum: þaö er lögmál
sem enginn efast um aö er rétt-
mætt nema kannske ramm-
kaþólskir afturhaldsmenn i ein-
staka landi.
En hvers vegna skyldi skilnað-
ur vera bundinn við hjón? Hvers
vegna skyldu börnsem eru ósam-
mála foreldrum sinum ekki geta
„skilið” við þá? Þessa nýstárlegu
spurningu setti prófessor Ulla
Jacobsen við Stokkhólmsháskóla
nýlega fram, og benti á að
„margir unglingar frá þrettán til
nitján ára aldurs eiga i miklum
erfiðleikum meö foreldra sina, en
þessir erfiðleikar eru faldir inn-
an fjögurra veggja fjölskyldunn-
ar”. Hvers vegna ættu börn að
þola foreldra, sem drekka,ogfor-
eldra sem deila stöðugt, og hvers
vegna ættu þau að láta þvinga sig
til að fylgja trúarsiðum, sem
strlða gegn -annfæringu þeirra?
1 M alm ö haf a yf irvö ld s taðarins
þegar tekið i notkun ibiiðir fyrir
þá unglinga borgarinnar, sem
kemur illa saman við fjölskyldu
sina. Aðalvandamálið fyrir yfir-
völdin er að finna hvaða ungling-
ar eiga við timabundin vandamál
að striða og hvaða unglingar eru i
Franskur
slátrari í
hungurverkfalli
TOULOUSE. 28/9 (Reuter) —
Slátrari i Toulouse, René Daram
að nafni er nú I hungurverkfalli
fyrir framan heimili skatt-
heimtumanns eins. Með þvi vill
hann mótmæla sköttum þeim sem
á hann eru lagðir og nema 43
þúsund frönkum (u.þ.b. 3 millj.
kr.), og segist ekki gefast upp
fyrr en skattheimtumaðurinn
endurmeti mál hans.
þúfur m jög fljótlega. En fyrirtæki
Lakers hefur ekki misheppnast
meira en svo aö nú fyrir skömmu
ákvaö hann aö kaupa tiu flugvél-
ar af geröinni Airbus og fimm
flugvélar af geröinni DC-10. Þaö
er reyndar ekki eina tákniö um
fullkominni andstöðu við foreldra
sina.
Svo virðist sem hugmynd UÍlu
Jacobsen fái góöan hljómgrunn i
Sviþjóð. Ekki aöeins meðal ung-
linga heldur lika meðal fullorðins
fólks.
Þaö er of snemmt aö segja til
um þaö hvort ástæöa er til aö ótt-
ast alvarlegan inf lúensufaraldur I
vetur. En sérfræöingar heil-
brigöismálastofnunar Sameinuöu
þjóöanna hafa þegar bent á hvers
konar veirur helst sé aö óttast,
svo aö menn geti notaö rétt bólu-
efni ef menn vilja gera slikar
varúöarráöstafeanir.
Mörg afbrigöi eru til af inflú-
sensuveirunni, og hafa sérfræð-
ingar komist aö raun um að hver
veirutegund kemur fram á
sjónarsviðið á sjötiu ára fresti,
grasserar þá góða stund og hverf-
ur svo aftur i sjötiu ár. I vetur
bjuggust þeir fyrst og fremst viö
tveimur veirum: Hong Kong
veirunni, sem hefur herjað á
menn siðan 1968, og Texas-veir-
unni, sem hægt er að sjá fyrir að
komi nú fram á sjónarsviðið. En
þeir urðu mjög hissa, þvi auk
þessara tveggja tegunda hefur
þriðja veirutegundin einnig látið
sjá sig: það er hin svonefnda
„rússneska veira”, sem var við
lýði frá 1946 til 1957 og ekki var
búist aftur viö fyrr en árið 2027.
Þessa upprisu rússnesku veir-
unnar (URSS Hl Nl) eiga menn
mjögerfittmeðaðskilja. Sumum
datt í hug að þessi veira hefði
leynst einhvers staðar hjá mönn-
um eða dýrum, en það getur ekki
verið, þvi að engin inflúensuveira
getur lifað svona óbreytt í nátt-
úrlegu umhverfi f tuttugu ár. En
aðrir halda því fram að hún hafi
veldi Freddys: i júni aölaöi
Bretadrottning hann nefnilega
svo aö nú heitir hann sir Alfred
Laker!
Með þessum miklu flugvéla-
kaupum hugðist Laker halda upp
á eins árs afmæli flugfélags sins
„Laker Airlines” og jafnframt
sina fram á svo ekki yrðium villst
að samkeppoi stærri flugfélaga,
eins og Panam, TWA, British Air-
wayseða Air India, sem lækkuðu,
mjög verulega verðá auðum sæt-
um fyrir farþega sem „biöa á
vellinum” (stand by), hefði ekki
skaöaö hann hið minnsta. Þegar
Freddy Laker stofnaði flugfélag
sitt var skipun þess mjög óvenju-
leg: hann taldi að mesti
kostnaðurinn við flugfélögin væri
skriffinnskan og væri hægt að
lækka fargjöldin verulega ef
henni væri sleppt og einnig alls
kyns aukaþjónustu við farþega.
Þvi ákvað hann að reka flugvélar
sinar eins og strætisvagna, selja
inn i þær við brottför eftir þvi sem
sæti værulaus, og láta farþegana
borga allan mat og drykk á leið-
inni. Með þvi móti gat hann lækk-
að fargjöldin óhemju mikið milli
London og New York. Vegna
þeirra vinsælda sem ferðir Lak-
ers nutu þegar i stað tóku ýmis
önnur flugfélög upp á þvi að
lækka fargjöld, en ánþess þó að
fylgja þeirri stefnu sem Laker
boðaði: þessi félög lögðu vitan-
lega ekki niður skriffinnskuna og
buðu farþegunum eftir sem áður
upp á veitingar, og náði þetta
lága fargjald einungis til þeirra
sæta, sem voru auð rétt fyrir
brottför. Laker missti þvi ekki
farþega slna til þeirra og er talið
að nú hafi 250.000 farþegar ferð-
ast með flugvélum hans. Ágóði
flugfélagsins nemur að sögn 30
miljónum sterlingspunda.
A afmæli flugfélagsins skýrði
„sir Alfred” frá ýmsum áætlun-
um sinum. Með Airbus-þotunum,
sem geta flogið 5Ö00 km án við-
komu, getur hann tekið upp feröir
frá Bretlandi til Italiu, Egypta-
lands, Austurlanda nær eða jafn-
vel til Asiulanda. Með DC-10 þot-
unum geturhanntekiðupp „him-
inlest” frá London til Los Ange-
les. Og 1980 ætlar hann að taka
upp nýja og óvenjulega flugleið:
ferð kringum hnöttinn fyrir að-
eins 297.500 isl. kr.!
„sloppið út” úr einhverri kin-
versiái eða sovéskri rannsóknar-
stofu, þar sem hún var geymd til
rannsókna. Bæði Sovétmenn og
Kinverjar hafa mótmælt þessari
kenningu mjög harðlega, en vis-
indamenn eru nú flestir komnir á
þá skoðun, að hún sé sennilegust.
Rússneska veiran er ekki sér-
staklega illkynjuð, og þurfa menn
ekki aö óttast alvarlegan inflú-
ensufaraldur af völdum hennar,
enda er til öruggt bóluefni gegn
nenni. En þetta „brotthlaup”
veirunnar hefur þó vakið menn til
urnhugsunar um þær áhættur,
sem geymsla á hættulegum veir-
um i rannsóknarstofum hefur i
Andstæöingar hvalveiöa hafa
haftsig nokkuö i frammi i sumar
og reynt meö ýmsu móti aö trufla
hvalveiöiskipin, en engir þeirra
hafa þó gengiö eins langt og tveir
menn, sem bandariska alrikislög-
reglan FBI gómaöi I Miami I
byrjun september: þeir ætluöu
nefnilega aö sökkva sovéskum og
japönskum hvalveiöiskipum und-
an ströndum Chile!
Þessir tveir menn höfðu leigt
kafbát, sem útbúinn var til rann-
sókna neðansjávar, og slöan
komið sér upp birgðum af
sprengiefni. Ætlun þeirra var sú
aðsigla kafbátnum til suðurhluta
Kyrrahafsins og eyðileggja hval-
veiðiskip þar eða valda á þeim
svo miklum skemmdum að það
för með sér. Nýlega lést ensk
kona úr bólusótt: hún haföi smit-
ast i rannsóknarstofu, þar sem
bólusýkillinn var geymdur til
rannsókna. Sem betur fór tókst
enskum heilbrigöisyfirvöldum að
koma i veg fyrir að þessi sjúk-
dómur breiddist út, en hvernig
færi ef einhver ennþá hættulegri
sjúkdómsvaldur slyppi út úr
rannsóknarstofu? Yfirmenn heil-
brigðismálastofnunar Sameinuðu
Þjóðanna hafa miklar áhyggjur
af fjölda rannsóknarstofnana af
ýmsu tagi og vilja þeir setja
strangar reglur um starfeemi
þeirra.
(,,Le Matin”)
tæki tvö ár að gera við þau. „Þvi
að það tekur hvali minna en tvö
ár aðtimgast” sagði annar þeirra
við lögregluna.
Mesta ráögáta lögreglunnar i
sambandi við þessa sérkennilegu
náttúruvernd, var sú hvaðan
mennirnir hefðu fengið fé til að
afla sér alls þess útbúnaðar sem
þeir höfðu. Samtökin Green-
peace, sem barist hafa gegn hval-
veiðum, eru mjög félitil og hafa
félagar þeirra lítið getað gert
annað en trufla hvalveiðiskipin
með þvi að flækjast fyrir þeim.
En þessir tveir menn höfðu eytt
tugum þúsunda dollara i hundrað
dollara seöium til að kaupa
kafarabúninga, sprengiefni o.þ.h.
Lögreglan telur að þeir hafi feng-
ið þetta fé frá einhverjum ónefnd-
um „alþjóðasamtökum”.
(„Le Matin”)
Katta-
vinur
kyrkir
konu
DUSSELDORF, 23/9
(Iteuter) — t gær var hringt
til lögreglunnar i Dusseldorf
frá Múnchen. t simanum var
maður sem játaði á sig morð
á vinkonu sinni. Ekki var
lögreglunni kunnugt um
morðið, en maðurinn sagöist
hafa kyrkt hana. En nú gæti
hann ekki þagað lengur, þar
sem köttur konunnar væri
munaöarlaus i ibúöinni og
heföi ekki fengiö mat siöan á
mánudag.
Vestur-þýskir lögreglu-
menn brugðust skjótt við,
brutu sér leið inn i ibúð
kyrktu konunnar og gáfu
kettinum að éta. Að þvi loknu
var líkið fjarlægt og beðið
með óþreyju eftir að
maöurinn gæfi sig fram, eins
og hann hafði lofað i
simanum. En maðurinn er
ófundinn enn.
Airbus-þota: Freddy Laker ætlar aö kaupa tlu sllkar.
Skilnaðir
fyrir börn?
(„Le Matin”)
Rússnesk veira „sleppur út”