Þjóðviljinn - 30.09.1978, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. september 1978
Myndlistasýnmgar
Kjarvalsstaðir
ÁgústPetersen opnar sýningu
á Kjarvalsstööum kl. 3 i dag.
Sýningin verður opin til 15. okt.,
kl. 2—10 um helgar en 5—10
virka daga.
FÍM-salurinn
Sigriöur Candi sýnir
myndvefnaö i FlM-salnum aö
Laugarnesvegi 112. Þetta er
fyrsta sýning Sigriðar hér á
landi, en áöur hefur hún sýnt
erlendis, m.a. i Kanda og Monte
Carlo. Sýningin er opin i kvöld
frá kl. 7—10, og á morgun frá
2—10.
Listasafn Islands
Yf irlitssýning á verkum
Snorra Arinbjarnar stendur nú
yfir í salarkynnum Listasafns
islands. Þetta er stærsta sýning
sem haldin hefúr veriö á mynd-
um þessa ágæta listamanns.
Sýningin er opin frá 13.30 til
22.00alla daga.
Loftið
Sýning Vignis Jóhannssonar
stendur enn yfir á Loftinu viö
Skólavöröustig. Vignir sýnir
teikningar og grafik, og sýning-
in er opin í dag kl. 9—6 og á
morgunfrá 2 til 6.
Menntaskólinn
á Akureyri
Jóhanna Bogadóttir opnar
einkasýningu á grafikmyndum i
Menntaskólanum á Akureyri kl.
4 i dag. Sýningin ve rður opin kl.
4—10 um helgina, en kl. 5—10
virka daga. Jóhanna hélt einka-
sýningu f Finnlandi 1 sumar og
hlautþarmjög góöa dóma.
Norræna húsið
Sigurþór Jakobsson opnar
myndlistarsýningu 1 sýningar-
sal Norræna hússins kl. 4 1 dag.
Sýni ng in v erður o pin i ein a v iku,
kl. 16.00 — 22.00 daglega. Annaö
er ekki á seyöi i Norræna húsinu
um þessahelgi, en á þriðjudags-
kvöld koma góöir gestir frá
Vasaleikhúsinu i Finnlandi og
skemmta meö ljóöum og söngv-
um. Dagskrá þeirra nefnist
„Fólkiö i Finnlandi” og veröur
nánar sagt frá henni siöar.
*
Sigriður sýnir i FIM salnum
Agúst sýnir á Kjarvalsstöðum
Sigurþór sýnir INorræna húsinu
Vignir sýnir á Loftinu
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Þjóðleikhúsiö sýnir Kátu ekkjuna i kvöld kl. 20. Nú eru fáar sýningar
eftir á þessari sivinsælu óperettu. A sunnudag kl. 20 verður svosýning á
leikritinu á sama tima aö ári, sem sýnt var úti á landi viö miklar
vinsældir á siöasta leikári.
Leikfélag Reykjavíkur
Leikfélag Reykjavikur er með þrjár sýningar um helgina:
Valmúinn springur út á nóttinni, i kvöld kl. 20.30, Skáld-Rósa sunnu-
dagskvöld á sama tima, og svo er sýning i Austurbæjarbiói kl. 23.30 i
kvöld á Blessuðu barnaláni.
L október
Alþjódlegur tónlistardagur
A morgun er Alþjóöatónlistar-
dagur, og veröur hans minnst
meö tónleikum Sinfónfuhljóm-
sveitar tslands i Háskólabíói kl.
20.30 annað kvöld.
Þessir tónleikar eru jafnframt
hinir fyrstu sem hljómsveitin
heldur á nýbyrjuðu starfsári.
Alþjóölegi tónlistardagurinn
hefur veriö haldinn hátiðlegur
viöa um heim undanfarin ár, en
aldrei fyrr hér á landi. Það voru
Sameinuöu þjóöirnar sem áttu
frumkvæöi að þessum hátiðis-
degi.
Dagskrá tónleikanna 1. okt.
verður sem hér segir:
Þorkell Sigurbjörnsson: Fylgjur
Zygmunt Krause: Pianókonsert
Mendelsohn: Sinfónia nr. 3
(skoska sinfónian).
Stjórnandi á þessum tónleikum
er bandariski hljómsveitarstjór-
inn og f iöluleikarinn Paul
Zukofsky. Þorkell Sigurbjörnsson
hefur tileinkað honum verkið
„Fylgjur”, sem er skrifaö fyrir
Sinfóniuhljómsveitin á æfingu
einleiks fiölu og hljómsveit.
Zukofsky mun bæöi stjórna
hljómsveitinni og leika einleiks-
hlutverkið, og er hér um frum-
flutning að ræöa. Einleikari i
pianókonsertinum er tónskáldiö
sjálft, Zygmunt Krauze, sem er
Pólverji og hefur getib sér gott
orö sem pianóleikari og tónskáld
bæði i Evrópu og Ameriku.
Krauze kemur hingaö til lands frá
Mexico, þar sem hann hefur verið
á tónleikaferö.
Þessir tónleikar 1. okt eru
aukatónleikar, en fyrstu
áskriftartónleikar hljómsveitar-
innar eru 12. október. Sala
áskriftarskirteina er hafin á
skrifstofu hljómsveitarinnar að
Lindargötu 9a (Edduhúsinu)
Á sunnudag
Fjölsky Idan -
félagsleg martröð? i jljfck
— Þjoðfélagið notast æ meira við ópersónulegar f' ' r ;iij|
lausnir, sem gerir fjölskylduna valdalausa og fj '1 M
áhrifalausa. í | mwM
Sunnudagsblaðið ræðir við Sigrúnu Júliusdóttur V *‘Æ Ifl
yfirfélagsráðgjafa á Kleppsspitala um foreldra-
fræðslu, sérfræðingaveldið og fjölskylduna i K fÍiL í' >ÍH
vestrænu þjóðfélagi. fcti k " Jlpi
Á 150 ára
afmæli
Ibsens
Jón Viðar Jóns-
son skrifar um líf
og verk hins
norska leikritar-
skálds.
listamenn geðbrigðamaður/
viðkvæmur fyrir öllum
móðgunum og hrifnæmur
fyrir nýjungum.
Bókmenntakynning
Þjóðviljans heldur áfram. I
þetta sinn verður skírt frá
Ijóðmælum Sigurðar (slembis)
Sigurðssonar frá Arnarholti/
sem Helgafell gefur út á næst-
unni.
V_________________________^
Sunnu-
dags-
blaðið I
Portúgal
Myndir og
frásögn: Dana
- Það ánægjulega
við lífið er truflunin
frá mönnunum.
Helgarviðtal við
Benedikt Árnason,
leikstjóra
Fingrarím
f jallar um
islenska
hljómplötu-
markaðinn.
DWDVIUINN
Róska
skrifar um
byltinguna
og súrreal-
ismann.