Þjóðviljinn - 30.09.1978, Side 15
Laugardagur 30. september 1978 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15
Bridgeþing
i Borgarfiröi
Frá stjórn BSÍ
Þing Bridgesambands Islands,
verður haldið i Munaðarnesi
Borgarfirði, dagana 21. og 22.
október n.k.
Dagskrá þingsins verður
þannig:
Laugardagur 21. okt. kl. 13.30.
1. Setning þingsins og skipan
starfsmanna.
2. Kjörbréf þingfulltrúa Urskurð-
uð.
3. Skýrsla forseta.
4. Lagðir fram reikningar BSÍ
5. Lagabreytingar og skipulags-
mál.
6. Keppnir og keppnisreglur.
7. Kosning þingnefnda.
8. Kennslu-og útbreiðslumál
9. Þinghlé kl. 18.00
Sunnudagur 22. okt kl. 10.00.
1. Skýrslur og álit þingnefnda,
umræður.
2. Lagabreytingar afgreiddar.
3. Kosning sambandsstjórnar,
endursk. og dómnefndar.
4. önnur mál.
5. Þingslit.
Nv. stjórn sambandsins skipa:
Hjalti Eliasson forseti, Hörður
Arnþórsson ritari, Helga Bach-
mann gjaldkeri, Jón Hjaltason
v-forseti, Alfreð Alfreðsson
meðstj., Tryggvi Gislason
meðstj., Ragnar Björnsson
meðstj., auk varastjórnar og
endursk.
Nauðsyn er á, að þingfulltrúar
hafi samflot i Munaðarnes, þó
ekki væri nema til að menn röt-
uðu á fundarstaðinn.
Frá BR...............
Úrslit sl. miðvikudag: Keppt
var i 2 riðlum, þátttaka alls 30
pör.
A-riðill:
Óli Már Guðmundsson — Þórar-
inn Sigþórsson 194 stig.
Guðlaugur R. Jóhannsson — örn
Arnþórsson 174 stig
Steinberg Rikharðsson — Tryggvi
Bjarnason 174 stig
Jón G. Pálsson — Bjarni Sveins-
son 173 stig
Halla Bergþórsdóttir — Kristjana
Steingrimsdóttir 169 stig.
B-riðill:
Asmundur Pálsson — Bragi
Erlendsson 236 stig
Guðbrandur Sigurbergsson —
tsak Ólafsson 235 stig
Einar Þorfinnsson — Hjatli Elias-
son 234 stig
Skafti Jónsson — Sævar Þor-
björnsson 232 stig
Hörður Blöndal — Þórir Sigurðs-
son 221 stig
Meðalskor i A-riöli var 156 stig,
en 210 stig i B-riðli
Næsta keppni félagsins er
hraðkeppni sveita, með frjálsu
fyrirkomulagi. Fyrirliðar sveita
eru hvattir til að tilkynna þátt-
töku til stjórnar eða ólafs (s:
41507) sem fyrst.
Sú keppni gefur einni sveit rétt
til þátttöku i aðalsveitakeppni
félagsins, er hefst eftir áramót.
Nýir félagar eru ávallt vel-
komnir. Minnt er á, að keppni
hefst kl. 19.30. Spilað er i Domus
Medica.
Keppnisstjóri er ólafur Lárus-
son. Verið með frá byrjun.
r
Frá Asunum.................
Nú er lokið 2 kvöldum i haust-
keppni félagsins og hafa þeir
Björn Eysteinsson og Magnús
Jóhannsson Ur Firðinum tekið
forystuna. Röð efstu para:
1. Björn Eysteinsson — Magnús
Jóhannsson 264 stig
2. Guðbrandur Sigurbergs — Jón
Hilmarsson 252 stig
3. Jón Baldursson — Sverrir
Armannsson 249 stig
4. Óli Már Guðmundsson — Þór-
arinn Sigþórsson 246 stig
5. Guðmundur Páll Arnarson —
Þorlákur Jónsson 231 stig
6. Sigurður Sigurjónsson —
Trausti Finnbogason 230 stig
7. Jón Páll Sigurjónsson — Hrólf-
ur Hjaltason 228 stig
8. Erla Sigurjónsdóttir — Krist-
mundur Þorst.son 223 stig.
Keppni lýkur á mánudaginn
kemur. Næstakeppni félagsinser
Butler-tvimenningskeppni, er
hefst annan mánudag.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn 8. okt n.k., i Félagsheim-
ili Kópavogs. A dagskrá er m.a.
afhending verðlauna og stjórnar-
bridge
WpjœjÍí?,,, & #/ ■
W'” ■; ' ■ '
F&QJ* ; Umsjón:
Éys-'áL. / ólafur
«L ..Iz ... Lárusson
kjör. Félagar eru hvattir til að
mæta.
Ritari félagsins (sem er óvenju
iðinn þessa dagana) hefur tekið
saman útgefin bronsstig hjá As-
unum frá byrjun. Alls fletti hann i
yfir 30 blokkum og skráði um 250
nöfn, er þar var aö finna. Alli
hafa 22 spilarar hlotið 400 sög eða
meir, og félagsmeistarar eru
orðnir 46 talsins.... (200 sögi.Röð
efstu manna er þessi:
Sigtryggur Sigurðsson 1043 sög
Armann J. Lárusson 991 stig
Sverrir Armannsson 980 stig
Ólafur Lárusson 840 stig
Guðmundur Pétursson 805 stig
Jón Baldursson 758 stig
Jón Páll Sigurjónsson 717 sög
Þorlákur Jónsson 688 stig
Lárus Hermannsson 669 stig
Þorfinnur Karlsson 637 stig
Gaman er að renna augum yfir
lista þennan, og draga má nokkr-
ar ályktanir af honum. Alls hafa
16 kvenmenn hlotið stighjá félag
inu, sem er frekar lágt hlutfall.
miðað við fjölda karla. Efstu
kvenmenn eru þessar:
Esther Jakobsdóttir 526 stig
Erla Sigurjónsdóttir 271 stig
Sigriður Rögnvaldsdóttir 255 stig
Dröfn Guðmundsdóttir 130 stig
Flest stig á einu kvöldi hjá
félaginu fengu þeir ul-landsliðs-
parið Guðmundur Sv. Hermanns-
son og Sævar Þorbjörnsson, alls
120 stig. Það var fyrir bikar-
keppni i tvimenning bridgesam-
bandsins.
Frá upphafi hefur sami maður
séð um alla skráningu stiga hjá
Asunum. Skráin mun liggja fyrir
hjá BAK.
Frá Bridgefélagi
kvenna................
Lokið er einmenningskeppni á
vegum félagsins. Alls tóku 48 kon-
ur þátt i keppninni. Úrslit sl.
mánudag uröu þessi:
A-riðill:
Nanna Agústsdóttir 125 stig
Ólafia Jónsdóttir 115 stig
Halldóra Sveinbjörnsdóttir 113
stig
Rósa Ivars 105 stig
B-riðill:
Guðrún Jónsdóttir 105 stig
Þuriður Möller 102 stig
Herdis Brynjólfsdóttir 100 stig
Gerður Isberg 98 stig
C-riðill:
Kristin Karlsdóttir 107 stig
Erla Eyjólfsdóttir 104 stig
Una Thorarensen 98 stig
Lovisa Eyþórsdóttir 93 stig
Grslit i keppninni (samanlagt):
1. Ólafia Jónsdóttir 328 stig
2. Nanna Agústsdóttir 317 stig
3. Halldóra Sveinbjörnsdóttir 302
stig
4-5. Rósa ívars 297 stig
4-5. Anna Guönadóttir 297 stig
6. Gunnþórunn Erlingsdóttir 292
stig
7. Aðalheiöur Magnúsdóttir 288
stig
8. Júliana Isebarn 287 stig
9. Guðrún Jónsdóttir 286 stig
10. Guðbjörg Þórðardóttir 283 stig
-meðalskor var 270 stig.
A næsta mánudag hefst
barometerskeppni, tvimenning-
ur. öllum konum er frjáls þátt-
taka. Keppni hefst kl. 19.30.
Keppnisstjóri var Skafti Jónsson.
Frá Hjóna-
klúbbnum............
Sl. þriðjudag hófst hjá félaginu
Barometerskeppni og taka 24 pör
þátt i keppninni. Keppnisstjóri er
Sverrir Armannsson. Staða efstu
para, eftir 1 kvöld:
Þóra — Guðjón 60 stig
Sigriður — Gisli 58 stig
Friðgerður — Jón 40 stig
Guöbjörg — Guðmundur 38 stig
Guðrún — Ragnar 38 stig
Ólöf — Hilmar 20 stig
Erla — Gunnar 19 stig
Gróa — Július 19 stig
Nasst verður spila^ þriðjudag-
inn 10. október.
Frá Bridgefélagi
Hornafjardar...............
Starfsemin hófst fimmtudaginn
21. 9.með tvi'menningskeppni. Að
þessu sinni tóku 14 pör þáti: i
keppninni. Sjö efstu urðu:
1. Arni Stefánssonog Jón Sveins-
son 198 stig
2. Kolbeinn Þorgeirsson og Gisli
Gunnarsson 181 stig
3. Svava Gunnarsdóttir og
Gunnhildur Gunnarsdóttir 173
stig
4. Karl Sigurösson og Ragnar
Björnsson 171 stig.
5. Björn Júliusson ogGuðbrandur
Jóhannsson 169
6. Erla Sigurbjörnsdóttir og
Eysteinn Jónsson 167 stig
7. Ingvar Þórðarson og Skeggi
Ragnarsson 164 stig.
Meðalskor var 156 stig.
Starfsemi félagsins i . vetur
verður fjölbreytt að vanda.
Formaður Bridgefélags Horna-
fjaröar er Björn Gislason.
Gaflarar á
kreik........
33. aðalfundur B. Hafnarfjarð-
ar var haldinn nýlega. Stjórn
félagsins skipa nú: Björn
Eysteinsson, Guðni Þorsteinsson,
Hörður Þórarinsson, Stefán Páls-
son, Sævar Magnússon og Ægir
Magnússon.
Vetrarstarfið hefst mánudag-
inn 2. oktdber kl. 20.00 með eins
kvölds tvimenningskeppni. Spilað
verður i nýju húsi Slysavarna-
félaganna i Hafnarfiröi, að
Hjallahrauni. Nýjastjórnin vænt-
ir þess að félagar gamlir og nýir
fjölmenni til spilamennsku i nýj-
um rúmgóðum og glæsilegum
húsakynnum.
GÞ.
Frá Bridgefélagi
Breiöholts............
Reglulegt vetrarstarf hófst sl.
þriðjudag. Spilað var i 1 riðli.
Orslit urðu þessi:
1. Eggert — Ragnar 130 stig
2. Páll V — Sigurjón 127 stig
3. Finnbogi — Sigurbjörn 118 stig
4. Elisabet — Ragnheiður 114 stig
Meðalskor 108 stig
Næsta þriðjudag verður einnig
spiiaður eins kvölds tvimenning-
ur, i-húsi Kjöts og fisks, viö Selja-
braut. Félagar eru hvattir til aö
mæta.
Frá Bridgedeild
Baröstrendinga...
Tvimenningskeppnin hefst
mánudaginn 2. október klukkan
19.45 stundvislega I Domus
Medica. Þeir,sem vilja láta skrá
sig fyrirfram, tilkynni þátttöku i
simum 41806 (Ragnar) og 81904
(Sigurður) sem fyrst.
Skrifstofustarf
Viljum ráða á næstunni fulltrúa til að ann-
ast undirbúning fyrir tölvuvinnslu i
sambandi við launagreiðslur, (ekki göt-
un).
Laun samkvæmt 11. launaflokki rikis-
starfsmanna. Umsóknir á þar til gerðum
eyðublöðum, sem fást hjá undirrituðum,
þurfa að berast fyrir 12. október n.k.
Vegagerð rikisins,
Borgartúni 7,
Reykjavik.
Lagermaður
Bókaútgáfu vantar lagermann, sem um
leið annast útkeyrslu á bókum. Umráð
yfir bil æskileg.
Tilboð sendist auglýsingadeild
Þjóðviljans merkt lagermaður fyrir 10
okt. n.k.
Skrifstofustjóri
- Fulltrúi
Óskum eftir að ráða skrifstofustjóra, sem
jafnframt er fulltrúi kaupfélagsstjóra.
Góð ibúð til reiðu.
Abyrgðarstarf, sem gefur góða mögu-
leika.
Skriflegar umsóknir, er greini aldur,
menntun og fyrri störf, sendist til Halldórs
K. Halldórssonar kaupfélagsstjóra, eða
Baldvins Einarssonar, starfsmannastjóra
Sambandsins.
Kauðfélag Vopnfirðinga.
Kennsla í frönsku
á vegum Alliance Francaise
Innritun nemenda — þriðjudaginn 3. okt.
kl. 17.30 i Franska bókasafninu
Laufásvegi 12. Franskir kennarar.
STJÓRNIN
Þurrkaður harðviður
Einnig fyrirliggjandi hnota, japönsk eik
og oregon pine. Harðviðargólflistar fyrir
parket. Sendum i póstkröfu um allt land.
HÖFÐATÚNI 2 - REYKJAVÍK
Sími: 22184 (3 l(nur)