Þjóðviljinn - 30.09.1978, Page 16

Þjóðviljinn - 30.09.1978, Page 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. september 1978 Umsjón: Magnús H. Gíslason Gils Gudmundsson Sudureyri skrifar: Þáhlýturríkiö aö hrækja hraustlega Frá Vestmannaeyjum Úrýmsum áttum Pistlar frá Vestmannaeyjum Inn á boröiö hjá Landpósti voru aö berast eftirfarandi fréttir frá Magnúsi Jóhannssyni I Vestmannaeyjum og eru þær dagsettar 21. sept.: Spærlingsveiði Nú er spærlingsveiöin aö glæöast. Til dæmis kom Alsey meö 100 tonn I gœr og önnur 100 tonn i dag. 1 þessum förmum, hvorum um sig, voru 5-tonn af fiski: ýsu og þorski. Múnú fara aö búast viö hinni súru peninga- lykt úr bræöslunum, sem hrjáir bæjarbúa annaö veifiö. Siidin Reknetaveiöi er ennþá treg, síldin stendur djúpt og brælur spilla veiöi. Reitingsaflabrögö eru i trolliö, frá 6 og upp i 40 tonn, sem einn báturinn kom meö á dögunum, eftir tveggja sólarhinga túr. Var sá bátur Sigurbáran, meöbobbinga, en meö þeim er hægt aö toga á haröari botni. Sigurbáran er svo til nýr bátur, smiöaöur á Akur- eyri. Vonandi bregður til bata Hjá ísfélaginu er vinna dag hvern, fram á rauöa kvöld. Mest er þaö þó karfi, sem unninn er en góöar kasir sá ég þó af ýsu og þorski. Vonandi fer banka og sparisjóöi aö batna peninga- leysissleniö, svo eölileg starf- semi geti hafist á ný. í þr ótta miðs töðin Varla leikur vafi á þvi, aö Iþróttamiöstöö Vestmannaeyja muni vera einhver sú vegleg- asta sinnar tegundar á landinu. Nú eru þar hjólastólar fyrir fatl- aöa og lyfta, til aö hjálpa þeim út i sundlaugina. Er þetta virö- ingarvert framtak. Baögesta- fjöldi frá 1. janúar til 20. sept. 1978, er 68 þús. manns. Fornbókasala Nýlega samþykkti bæjar- stjórn Vestmannaeyja aö veita Magnúsi Jóhannssyni, Kirkju- vegi 59, lántökuábyrgö, en Magnús hyggst stofnsetja forn- bókasölu myntar og frimerkja. 1 Vestmannaeyjum er engin slik verslun og ætti aö geta veriö grundvöllur fyrir henni, auk þess sem hún yröi til menn- ingarauka og yki áhuga barna á söfnunargildi myntar og frimerkja, en slikar safnanir geta veriö heillandi og þrosk- andi, ef rétt er aö fariö. Auk þess sendi fundurinn jafnréttisgöngu fatlaöra hvatn- ingar- og heillaóskaskeyti, vegna vel heppnaörar og athyglisverðargöngu. Höfundur þessara pistla óskar fötluöum gæfu og gengis og mun leggja þeim liö bæöi i oröi og verki hvenær sem færi gefst. Ýmislegt Trillumenn voru aö vanda á sjó i bliöunni en afli var fremur tregur. Iönskóli og Sjómannaskóli hafa veriö settir fyrir nokkru og mun ég minnast siöar á starf- semi þeirra, sem og Flugfélags- ins. mj/mhg Kjötsala til Nor- egs og Svíþjóðar Svipuð og í fyrra Gunnlaugur Bjönsson, að- stoðarframkvæmdastjóri Búvörudeildar SÍS er nýkominn heim af fundi samnorrænna sláturleyfishafa, sem haldinn var i Kaupmannahöfn. Aö sögn Gunnlaugs var rætt þar um markaöshorfur almennt fyrir kjöt i heiminum en auk þess var fjallaö þar um kjötmarkaöinn á Norðurlöndum. A fundinum kom m.a. fram, að horfur væru á aö sala á islensku kjöti til Noregs og Sviþjóðar gæti orðiö mjög svip- uð af þessa árs framleiðslu og var i fyrra. Þá seldi Búvöru- deild 650 lestir af dilkakjöti til Sviþjóðar og 2800 lestir til Noregs (Heimild: Sambandsfréttir) —mhg Hitaveita á Akranesi Um þessar mundir er unnið að lagningu heimtauga fyrir hita- veitu, sem tengjast eiga við kyndistöðina i sjúkrahúsinu. t stórum dráttum afmarkast það svæöi sem þarna er um að ræða af Merkigerði, Vesturgötu, Still- holti og Kirkjubraut. Nokkur hús innan þessa ramma, tengjast þó ekki hitaveitunni I bili en hinsvegar nokkur hús utan hans, svo sem fjölbraut- askólinn. Hugmyndin er að tengja þessi hús við hitaveituna nú i vetur og verður unniö aö þvi svo lengi sem veöur og aörar aöstæður leyfa. Ekki er ennþá hægt að segja um hver kostnaður veröur á hverja heimtaug. Bæjar- stjórinn, Magnús Oddsson, hefur rætt viö Helga Jónsson, útibússtjóra hjá Landsbank- anum um aö bankinn láni þeim Ibúum, sem þarna eiga hlut aö máli, allt aö tveimur þriöju hlút um kostnaðar og er óhætt aö segja aö undirtektir bankans hafi verið mjög jákvæöar. (Heim: Umbrot) —nhg Gatnagerðargjöld Byrjaö var á þvi á siðasta ári, 1977, aö innheimta gatnageröar- gjöld af þeim húseigendum, sem hús áttu viö þessar götur. Og þaö vildi svo vel til, að mest- megnis voru það öryrkjar og ellilifeyrisþegar, sem þar búa, og búa enn, þeir sem ekki eru dauðir. Allir ruku þeir af staö og borguðu sina reikninga. Aðrir, þeir yngri og vel stæðari, rifu kjaft, samanber fund 4. des. 1977, og bentu háttvirtum stjórnendum hreppsins á, að þetta gjald ætti bara aö vera nefskattur og deilast niöur á alla sveitunga, eftir, já, eftir efnum og ástæöum. Og þá auö- vitaö sveitabændurna lika. Þetta er alveg hárrétt athugað og ætti að vera staöfest i lögum landsins. fækkunar. Þetta eru stór fram- för. Hleypur enn á snærið Og nú er taliö aö oddvitinn, sem kosinn var i sumar, sé aö fara héöan. Hann var hér lika skólastjóri og formaöur Kaup- félags Súgfiröinga, meö ótelj- andi embætti önnur. Viö vitum 'ekkert enn, hvernig þvi kaup- félagssukki, sem hann stjórn- aði, reiöir af. Ef ólafur Þóröar- son flytur nafn sitt á Ibúaskrá i Reykholti nú fyrir 1. des., þá hlýtur rikiö aö greiöa Suður- eyrarhreppi mikiö fyrir þá fækkun, meö meiru, næsta ár. GIsli Guðmundsson. Es.: Millifyrirsagnir eru Land- pósts. Kjarnahúsin Haldiö er áfram meö kjarna- húsin, sem byrjað var á i fyrra sumar. Eiga þau aö vera tilbúin 1. des n.k.ji húsunum eru fjórar ibúðir 100 ferm. og fjórar 50 ferm. Eftir þvi sem fram kom i blööum I fyrra sumar ætti húsið að kosta fullbúið um 118,5 milj. en nú hefur geysað hér I landinu mikil verðbólga eins og allir vita og hugsanlega kemur hún hér eitthvaö viö sögu. Barnaskólabygging Veriö er aö byggja viö barna- skólahúsiö. Já, en hvaö á þaö aö þýöa aö vera aö stækka hann? Konur hér eru hættar aö eiga börn, hvaö sem þvl veldur og þar af leiöandi fækkar börnum og fólki yfirleitt. Nokkrir deyja úr elli og aðrir flytja burtu lif- andi. Enda er svo komiö, aö á fjárhagsáætlun hreppsins fyrir áriö 1978, — sem sýnir tekjuliö- inn 338.197.00,- kr. — eru 900 þús. kr., sem hreppurinn fær senni- lega frá rikinu, vegna fólks- t gær birtist hér á siöunni hluti af fréttabréfi frá Glsla Guðmundssyni á Suðureyri. Hér kemur framhald af bréfi Glsla: Gatnagerð 1 sumar voru þaö 330 metrar, sem bættust viö áöur steyptar götur svo alls eru þaö 1004 m. sem komnir eru af slitlagi á göt- ur þorpsins siðan byrjað var á þeim menningarframkvæmd- um sumarið 1975. Litilsháttar var og lagt af gangstéttum hér I sumar. Það finnst mörgum — og þá sérstaklega aökomufólki — furöulegt aö hér skuli vera steyptar götur, sem mun vera, aö sögn, mörgum sinnum dýr- ara en malbik eöa oliumöl. Já, þaö er nú þaö. Hér slitu stjórn- endur hreppsins sig úr tengslum við önnur þorp, t.d. Bolungar- vik, Hnifsdal, ísafjörö, Flateyri og Þingeyri. Þessir staöir not- uöu malbik og likar það vel. Fermetirinn i steyptu götunni hér 1975 var um kr. 6 þús. En malbikið á Flateyrargötunum sama sumar var kr. 1.960. Grunnskólinn 1 Borgarnesi 1 Borgnesingar munu minnast með þakklæti alls þess, sem Sigurþór hefur vel gert i þágu skólans og byggöarlagsins. Viö skólastjórastarfinu tekur nú Guömundur Sigurösson, en hann hefur veriö kennari viö skólann frá 1958 og yfirkennari frá 1977, eöa frá þvi aö þaö starf var stofnaö viö skólann. Viö yfirkennarastarfinu tekur Jón Þ. Björnsson, en hann hóf kennslustörf viö skólann áriö 1966. J óþarft er aö kynna þá Guömund og Jón frekar þvi þeir eru Borgnesingum þegar að góöu kunnir og hafa raunar báö- ir vakiö á sér athygli fyrir fleira en störf sin viö skólann. Fátt er byggöarlagi mikil- •vægara en aö störf þess séu I höndum traustra manna. (Heim.: Rööull) íij/mhg Gisli Guðmundsson les Þjóðvilj- ann með mikilli athygli. Grunnskóli Borgarness er nú tekinn til starfa af fullum krafti eftir sumarleyfið. Iðnskóli Borgarness hefur hinsvegar verið lagður niður sem slikur en iðnfræðsla verður veitt áfram og hefur hún verið felld inn I fjölbrautasvið Grunnskólans. Þær breytingar hafa nú oröiö x á stjórn skólans, að Sigurþór , Halldórsson hefur látið af skóla- stjórn. Sigurþór varð kennari við skólann árið 1947 en skóla- stjóri varð hann árið 1958 og hafði því gengt skólastjóra- starfinu I 20 ár á s.l. vori. Jón Þ. Björnsson tíi v. og Guðmundur Sigurösson til h.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.