Þjóðviljinn - 30.09.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 30.09.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 30. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarisk kvikmynd. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Astrikur hertekur Róm TÓNABfÓ Stikilsberja-Finnur (Huckleberry Finn) föS- Ný bandarisk mynd.sem gerö er eftir hinni klassisku skáld- sögu Mark Twain, meö sama nafni, sem lesin er af ungum sem öidnum um allan heim. Bókin hefur komiö út á is- lensku. Aðalhlutverk: Jeff East, Harvey Korman. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Islenskur texti. LAUQARAS DRACULA OG NVORDAN MAN OPDRAGER £N VAMPYR BID FOR BID Ný mynd um erfiftleika Dracula aft ala upp son sinn i nútima þjó&félagi. Skemmti- leg hrollvekja. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuh innan 16 ára. Svarta Emanuelle Endursýnum þessa djörfu kvikmynd i nokkra daga. Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Spennandi, ný itölsk-banda- risk kvikmynd i litum, um ævi eins mesta Mafiuforingja heims. ROD STEIGER GIAN MARIA VOLONTE EDMUNI) O’BRIEN Leikstjóri: Francesco Rosi Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Valachi skjölin (The Valachi Papers) Hörkuspennandi amerisk sakamálamynd i litum um valdabaráttu Mafiunnar i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Charles Bronson Islenskur texti Bönnuö börnum Endursýnd ki. 7 og 9.10 í iðrum jarðar ný ævintýramynd i litum tslenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 Glæstar vonir (Great expectations) Stórbrotiö listaverk, gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aöalhiutverk: Michael York, Sarah Miles, James Mason. Sýnd kl. 5 og 9 Sýöasta sýningarhelgi A RAl.BH liAKSHl FILM WI2ARDS ISLENSKUR TEXTI Stórkostleg fantasia um baráttu hins góöa og illa, gerö af RALPH BAKSIII höfundi „Fritz the Cat” og „Heavy Traffic”. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AIISTUrbæjarrííI tslenskur texti Hörkuspennandi og viöburöa- rik, ný,bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Jacqueline Bisset, Maximillian Schell. Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 Kvikmynd Reynis Oddssonar MORDSAGA Aöalhlutvek: l»óra Sigurþórsdóttir Steindór Hjörleifsson Guörún Asmundsdóttir Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Ath. aö myndin veröur ekki endursýnd aftur i bráö og aö hún veröur ekki sýnd ( sjón- varpinu næstu árin. ■ salur Bræöur munu berjast Hörkuspennandi „vestri”, með CHARLES BRONSON, og LEE MARVIN. Isienskur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05- 11,05 Atök i Harlem (Svarti guðfaðirinn, 2) Afar spennandi og viöburöarik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti guöfaöir- inn”. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ár'a, Endursýnd kl. 3,10-5,10-7.10- 9,10-11.10 _ • salur Maður til taks Bráöskemmtileg gamanmynd i litum Islenskur texti j Endursynd kl. 3.15-5.15-7.15- ! 9.15-11.15 apótek bilanir Kvöldvarsla ly fjabúöanna vikuna 29. sept. — 5. okt er i Reykjavíkurapóteki og Borgara póteki. Nætur- og heigidagavarsla er í Reykja- vfkurapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla \irka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13 og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Rafmagn: í Reykjavík og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, slmi 2 55 24 Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. félagslíf Slökkvilið og sjúkrabflar Eeykjavik— simil 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes— slmi 11100 Hafnarfj. — simi5 1100 Garftabær— slmi5 1100 lögreglan Reykjavik — simi 1 11 66 Kópavogur— simi4 12 00 Seltj.nes— similll66 Haf narfj. — sim i 5 11 66 Gar&abær— simi 5 1166 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borga rspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, 4augard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alía daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. FæÖingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali llringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eiríksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. KópavogshæliÖ — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 8120, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00,simi 22414. Reykjavlk — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frákl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. dagbök lausri suöurströndinni, létt ganga. Fararstj. Steingrimur Gautur Kristjánsson. Verö 2000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu (i Hafnarf. v. kirkjugaröinn — Vestmannaeyjar um næstu helgi. — Otivist krossgáta bridge Skálholtsskólafélagiö. Aöalfundur félagsins veröur i Skálholti sunnudaginn 1. okt. að aflokinni guösþjónustu og skólasetningu. Hefst sú athöfn kl. 1 eftir hádegi. LjósmæÖrafélag tslands. Skilafrestur vegna stéttartals ljósmæöra er til 1. okt. n.k. Eyöublöð og upplýsingar i skrifstofu félagsins, Hverfis- götu 69A, simi 24295. Safnaöarfélag Asprestakalls heldur fund i tilefni 15 ára afmælis safnaöarins, sunnu- daginn 1. október aö Noröur- brún 1 og hefst hann aö lokinni hátiöamessu. Kaffisala til ágóöa fyrir krikjubygginguna og fleira. — Allir velkomnir. MiR-salurinn, Laugavegi 178. Kvikmyndin ,,Maxim snýr aftur”, veröur sýnd laugar- daginn 30. sept. kl. 15.00. Allir velkomnir. — MIR. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fyrsta fundinn á haust- inu i Safnaðarheimilinu, þriöjudaginn 3. október kl. 8.30. Fjölmennið., Stjórnin. Ljósmæörafélag islands. Félagsfundur veröur aö Hall- veigárstööum mánudaginn 2. október kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. NýútskrifaöaF ljósmæður sérstaklega boönar velkomn- ar. Steinunn Haröardóttir félags- fræöingur ræöir þaö sem hún kallar: félagsfræöi heilsunn- ar. Onnur mál. — Stjórnin. Lárétt: 2 viðburöur 6 grönn 7 skip 9 tala 10 skel 11 samskipti 12 titill 13 fólk 14 guös 15 rödd Lóörétt: 1 lofar 2 basla 3 segja 4 drap 5 lifnar 8 ellegar 9 fax 11 stærst 13 dýr 14 samstæðir Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 vextir 5 dil 7 st 9 klúr 11 kýs 13 ara 14 arka 16 gk 17 aum 19 spraka Lóörétt: 1 viskan 2 xd 3 tik 4 illa 6 frakka 8 týr 10 úrg 12 skap 15 aur 18 ma Einn þýöingarmesti þáttur varnarspilsins er aö gaum- gæfa vel framvindu spilsins, AÐUR en látiö er i fyrsta slag. 1 dag situr þú i austur. Þú gafst og vaktir á 1 hjarta, 1 sp. hjá andstöðunni, félaginn hækkari 2hjörtu, 2 spaöar hjá noröri. 3 hjörtu frá þér, en suöur á lokaoröiö, 3‘spaÖar: Makker þinn spilar út hjarta tvist (3. & 5. i lit) og blindur leggur upp: BLINDUR 7643 83 AD963 K9 ÞÚ 85 AKD65 G74 AG5 Sagnhafi biöur um litiö úr boröi —en þér liggur ekkertá. 1 upphafi spils er leyfilegt og reyndar sjálfsagt aö athuga sinn gang. Suöur hefur tvisagt spaöa, svo hann á góöan fimmlit. Þér stendur stuggur af tigul fimmlitnum I boröi, en1 hvar á makker innkomu? Tæpast á hann nokkra, nema ef vera skyldi i hjarta. Nú er mál aö setja i fyrsta slag, — AS. og spila siðan hjarta fimm. Ef makker á slaginn spilar hann örugglega laufi (drottningu). Reyndar átti suöur G94 i hjarta, en aö lik- indum lætur hann niuna. En þegar spiliö kom fyrir drap austur TAFARlaust fyrsta slag á drottningu, hugsaöi siöan drjúgt og spilaöi Voks litlu hjarta. Sagnhafi hugsaði þá lika sitt, stakk upp gosa Tók siöan trompin, svinaöi tigli og vann loks 5. Rétt hugs- un hjá austri, en því miöur, röng tlmasetning. bókabíll SIMAR 11/98 'H 19533 Laugardagur 30. sept kl. 08.00 1. ÞÓRSMÖRK — HAUST- LITAFERÐ. F’arnar göngu- feröir um Mörkina. Gist i sæluhúsinu. 2. EMSTltUR — ÞÓRSMÖRK. Ekiö inn FljótshliÖina. Siöan fariö yfir Fljótiö á ný ju brúnni i sæluhús Feröafélagsins á Emstrum. Gengiö þaöan i Þórsmörk. Fariö veröur yfir Emstruána á nýju göngubrúnni. Allar nánari upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni. Ath.: Sérstakt haustverö, 6.500 kr. — Feröafélag ís- lands. Sunnudagur 1. okt. kl. 13.00. Skálafell á Hellisheiöi 574 m. Létt og góö ganga. Kvöld- ,nætur- og helgidaga- Verö kr. 1500.- Gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö austanveröu. — Feröafélag tslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 1. okt. KI. 10: Meradalahlíöar Sand- fell, Hverinn eini o.fl. i óbyggöum I næsta nágrenni okkar. Fararstj. Kristján Baldursson. Verö 2000 kr. Kl. 13:Selatangar minjar um gamlar verstöövar á hafn- Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Jiólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30, fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 7.00 — 9.00, föstud. 1.30 — 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans rhiövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30 - 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. (Holt — lillöar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30 — 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 — 4.00, miövikud. kl. 7.00 — 9.00. Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fímmtud. kl. 4.30 — 6.00. KR^heimiliö fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Versl. viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. þrlöjud. kl. 7.00 — 9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. co'íkmci* 569C - Já en eliskan, ég vissi ekki aö leikurinn yröi framlengdur. ■ Afsakiö, hafiö þér séö fótbolta? SkráC £rá Elning GENGISSKRANINC XR. 175 - 29. september 1978. Kl. 12. 00 Kaup Sala 18/9 1 01 -Bandarikjadollar 307.10 307,90 29/9 1 02-Sterlingspund 605.55 607, 15* - 1 03-Kanadadollar 261,10 261,80* 100 04-Danskar krónur 5732. 10 5747, 10* - 100 05-Norskar krónur ' 5973. 00 5988, 50* - 100 06-Saenskar Krónur 6969.20 6987,40* 27/9 100 07-Finnsk mörk 7637.40 7657,30 29/9 100 08-Franskir frankar 7088,30 7106, 70* - 100 09-Bcír. frankar 1004,90 1007, 50* - 100 10-Svissn. frankar 19819,30 19870,90 * 100 11 -Gyllini 14504,30 14542, 10* - - 100 12-V. - Þýzk mörk 15846, 20 15887, 50* - 100 1 3-Lfrur 37. 30 37,40* 100 14-Austurr. Sch. 2187,30 2193.00* 100 15-Escudos 673. 10 674,80* - 100 16-Pesetar 425, 00 426, 10* 100 17 - Yen 162,40 162, 82* * Brcvtine frá sfSustu skrá 00 h- II! 2 D 2 H -J * * — Jaeja, Maggi, þá ert þú orðinn fyrstur. Sýndu okkur nú að þú hafir foringjahæfileika. — Bara rólegur Kalli, ég mjakast ofurhægt og varlega. — Æ, ég vissi að þessi hægagangur mundi enda i hraðferð. Reyndu samt aö halda aftur af þeim Yfirskeggur: Nei. þeir heföu samt átt aö fylgja veginum. — Það er alltaf eitthvað voðalegt að koma fyrir ykkur, — ég verð að fara og greiða úr flækjunni. Yfirskeggur hefur farið best út úr þessu, eins og venjulega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.