Þjóðviljinn - 13.10.1978, Blaðsíða 4
. • k'
r-i
;4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. október 1978
DJOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
L lgefandi: Útgáfufélag Þjóftviljans
Kramkvæmdastjóri: Eiftur Bergmann
Kitsljórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson.
Afgreiftslustjóri: Filip W. Franksson
Blaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig-
uröardóttir, Guftjón Friftriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur
Margeirsson. Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta-
fréttamabur: Asmundur Sverrir Pálsson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
útlit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson. Sævar Guftbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur, Blaftaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir,
Elias Mar, Oskar Albertsson.
Safnvörftur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Rúnar Skarphéftinsson, Sigriftur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir, Jón Asgeir Sigurösson.
Afgreiftsla: Guftmundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir.
Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlftur Kristjánsdóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guftmundsson.
Ritstjórn, afgreiftsla og auglýsingar: SfftumUla 6.
Reykjavlk, slmi 81333
Prentun: Blaftaprent h.f.
Hvaö tekur viö af goö-
sögninni í Reykjavík?
Það er ekki vist að allir hafi áttað sig á þvi, að
sumarið er liðið án þess að stjóm Reykjavikurborg-
ar hafi farið i hundana. Spádómar Sjálfstæðis-
manna um að öngþveiti tæki við ef þeir slepptu
taumhaldinu hafa ekki ræst. Goðsögnin um að
ihaldið eitt geti stjórnað Reykjavik er að engu orðin
eftir þetta sumar.
Alþýðubandalagið i Reykjavik efndi tii félags-
fundar um borgarmál i fyrrakvöld og var hann fjöl-
sóttur. Þar kom meðal annars fram að starf hins
nýja meirihluta hefur i sumar miðast við að mæta
aðsteðjandi vanda. Þrátt fyrir hrakspár hefur nýja
meirihlutanum tekist i virku samstarfi að reka hið
„blómlega bú” Birgis ísleifs Gunnarssonar án þess
að skera þyrfti allan bústofninn.
En það mun verða nýja meirihlutanum skamm-
góður vermir að sanna það fyrir Reykvikingum að
hann geti stjórnað eins og ihaldið. Ætli hann sér
lengri lifdaga en eitt kjörtimabil verður hann að
sanna á áþreifanlegan hátt að hann stjórni öðru vísi
en ihaldið. Nú er komið að þvi að hann skerpi sin
pólitisku séreinkenni og velji sér forgangsverkefni i
uppbyggingarstarfi i borginni eins og sjálfsagt er
við þrönga fjárhagsstöðu.
Á stefnuskrá Alþýðubandaiagsins i borgarmálum
er að sjálfsögðu alger grundvallarbreyting á at-
vinnuháttum i Reykjavik samfara stórátaki i
félagslegum umbótum og réttindamálum launa-
fólks á höfuðborgarsvæðinu. Slæmur fjárhagur,
viðhorf samstarfsflokka i meirihlutanum og ihalds-
kerfið i borginni takmarka möguleika flokksins til
þess að gera stefnumál sin að veruleika.
Það eitt að setjast inn i gamalgróið valdakerfi
Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik er verulegur
vandi. Embættismannakerfið i borginni er ekki
aðeins pólitiskt heldur einnig stjórnunarlega byggt
upp i kringum einn flokk og einn topp sem samein-
aði pólitiskt vald og embættismannavald. Enda þótt
flokksvald borgarastéttarinnar missi tök sin á
rikisvaldi og stjórnsýslumiðstöð eins og Reykjavik-
urborg um skeið tryggir embættismannastéttin sem
það hefur byggt upp á áratugum samfelluna i
valdakerfinu og varnar þvi að stéttareðli rikisvalds
og borgarvalds breytist. Embættismannakerfi
er hlutlaust i mesta lagi meðan stjórnað er eins og
tiðkast hefur, en torveldar og tefur fyrir nýjum
valdhöfum,ef þeir leggja inn á nýjar brautirrmeð
sérfræðilegum úrtölum og öðrum tiltækum ráðum.
Sósialistar gera sér grein fyrir þvi, að þessi
heildarmynd er raunsönn hvað sem llður undan-
tekningum og góðum vilja einstakra embættis-
manna. Þessvegna hefur Alþýðubandalagið ætlað
fulltrúum sinum i nefndum, ráðum og stofnunum
borgarinnar miklu meira starf og jafnframt völd en
áður hefur þekkst hjá kjömum fulltrúum borgar-
búa. Á vegum borgarmálaráðs flokksins og bak-
nefnda þess starfar nú þegar um 50 manna hópur að
borgarmálum á hinum ýmsu sviðum. Það kemur að
verulegu leyti i hlut þessa hóps og flokksfélagsins i
Reykjavik að hafa forgöngu um,að loforð um sam-
vinnu og samstarf við borgarbúa um stjórnun
borgarinnar verði eitthvað annað en orðin tóm.
Náin samvinna við verkalýðsfélög, samvinnu-
félög, hverfasamtök og áhugmannahópa um hin
ýmsu úrlausnarefni i borgarmálum er einmitt sú
leið, sem Alþýðubandalagið mun leggja höfuð-
áherslu á. Það er einnig fljótvirkasta leiðin til þess
að brjóta niður valdakerfi Sjálfstæðisflokksins i
Reykjavik. Verði sú leið farin mun borgarbúum
almennt skiljast i hverra þágu Reykjavikurborg
hefur verið stjórnað i fimm áratugi.
— ekh
Þingsetningar-
j prédikun
Það hendir margan mann að
færa boðskap sinn i hæpinn bún-
ing. Slíkt slys kom fyrir séra
Sigurð H. Guðmundsson, þegar
hann prédikaði yfir nýjum og
gömlum þingmönnum þingsetn-
ingardaginn nú fyrir þrem dög-
um.
Séra Sigurður leitar dæma úr
Bibliunni eins og vænta mátti en
framsetning hans er ámælis-
verð. Hann talar um tsraels-
menn hina fornu, sem frömdu
syndir margar, eins og annað
fölk, og segir siðan um þjöð
þessa og tima Krists:
„tsraelsmenn risu á nýjan
leik og auðguðust á verslun og
viðskiptum i skjóli rómversks
valds. En þeir auðguðust ekki
að drenglyndi, réttlætiskennd,
umburðarlyndi og kærleika.
Þegar sannleikurinn var óþægi-
legur, þegar hann gerði kröfu til
annars en orða án meiningar,
þegar hann gerði kröfu til
hjartans, þá hrópuðu þeir
„krossfestu”, „krossfestu”. Og
þeir krossfestu ekki „Litla
sannleikann” í krafti hins
„Stóra”, heldur sannleikann
sjálfan, heilan og óskiptan”.
Andi fordóma
Það er ljóst, aö séra Sigurður
fremur ekki ásetningssynd
með þéssum sétningúm. Hánn
vill „hugleiöa brot úr sögu ann-
arrar þjóöar” til að draga af
hliðstæður i islenskri samtið.
^KeflaWkurfíugvöííurr
Séra Sigurður H. Guðmundsson:
Fegurra mannlíf í
drengskap og sannleika
( Predikun í dómkirkjunni við setningu
100. löggjafarþings Islendinga
Jit. 3. 19-32.
liór erum vér, stendur
te.xtanum, sem ég las.
komum hér saman við setn
Aljiingis, 100. löggjafar'
Islendinga. Við minnums
að við eignuðumst ur
land og misstum það lar
annarra yfirráð. Við i
þess, að við eignuð'
yfirráð á nýjan Ieik*
frjáls og fullvalda'
minnumst þess að
itofnað til að setja niður"
og_ til þess að ráða málum tT
hags og heilla íslenskri þjóð.
Hversu hátt vil ég setja þig
meðal harnanna og gefa þér
unaðslegt land, hina dýrðleg-
ustu arfleifð meðal allra þjóða?
Þannig var spurt og þó svo þar
vaeri talað til annarrar þjóðar,
þá var þar talað til þjóöar, sem
leit á land sitt, sem gjöf,
dvrmæta niöf iá svo dýrmæta.
^okkur kemur vel, hitt sem
•erður þegar best
Ký'“ikur“. „Stóra
lát þá
og gleym
þinum, sem leiddi þig út úr
t)ra&Jahúsinu'‘ Og 5. Mósebók
geymir eiqnig önnur orð. Þar
segir einnig: „Ef þú gle.vmir
Drottni þinum, þá mun útlend-
ingurinn, sem hjá þér er, stíga
hærra og hærra, hann mun lána
til forna (eins og Gyðingar
seinni tima i vitund antisem-
itans) falla allir undir einn hatt.
En vitanlega eru það ekki nema
fáir sem „hagnast á verslun” i
skjóli rómversks valds — hinir
eru bændur og smalar i Galileu
og Júdeu og hata hið rómverska
vald eins og pestina. Og bók-
starfstrúarmenn þeir sem
hengja sig i Móselögmáli — þeir
eru einnig litiil flokkur meðal
þjóðar — hinn kristni málflutn-
ingur gleymir þvi einatt, aö
lærisveinarnir tólf voru allir
koma i veg fyrir stóraukin um-
svif hersins, og oft hefur hún
beinlinis dregið úr þeim. Eitt
dæmienn um þetta fær staðfest-
ingu i blaðsiðufrétt i Dagblaöinu
i gær. Þar segir svo:
„Nýjar framkvæmdir
varnarliðsins á Keflavikurflug-
velli verða i algeru lágmarki og
þvi sem næst engar umtals-
verðar um óákveöinn tima.
Viðhald verður eins og nauð-
syn þykir til en alls ekki meira,
samkvæmt áreiðanlegum
heimildum, sem DB hefur.
Varnarliðið dregur úr
öllum framkvæmdum
Engu að siður gerir hann sig
sekan um málflutning sem,þótt
ómeðvitaö sé, er i þeim anda,
sem blásið hefur eldi í neista
Gyöingafjandskapar um aldir.
Og eins og menn vita á kirkjan
ekki lofsverða fortiö I þeim efn-
um.
Presturinn alhæfir um ísra-
, elsmenn þannig að þeir eins og
lenda á sama báti. Þarna eru
allir helstu fordómarnir mættir:
Israelsmenn eru fésýslumenn
og ágjarnir („auöguðust á
verslun og viöskiptum”), þá
skortir þær dyggðir sem menn
siöar kölluðu kristilegar
(„auðguðust ekki að umburðar-
lyndi og kærleika”), þeir eru
hjartalausir formalistar i trú
sinni (þeir hrópuöu „krossfest-
um” þegar sannleikurinn
„gerði kröfu til hjartans”). Og
þeir krossfestu Krist — enda
þótt krossfestingin sé rómversk
refsingog einkum viðhöfð gegn
þeim sem trufluöu frið hins
rómverska rikis.
Sekt heilags
samfélags
í þessari málsmeðferð er
gömul synd kristinnar kirkju
staðfest: hún heldur fast við
j hugmyndina um sekt heils sam-
félags, þjóðarsekt. Israelsmenn
trúaðir Gyðingar, og viö skulum
þá vona, að þeir og söfnuður sá
sem þeir stofnuöu hafi viður-
kennt „kröfur til hjartans”.
Þeir fordómar sem við blasa i
þingsetningarræðunni eru
ómeðvitaðir, ef svo mætti segja,
en einmitt þess vegna eru þeir
varhugaverðir — menn gera sér
ekki grein fyrir þeim. En þjóðir
og minnihlutahópar, sem veröa
fyrir barðinu á hinum „ómeð-
vituðu” fordómum, vita það
mæta vel, að á hættustund
brjótast þeir fram í umhverfi
þeirra af ótrúlegum og harm-
sögulegum krafti.
Herinn dregur
saman seglin
Þaö er oft um það talaö, að
hægt miöi baráttumálum and-
stæðinga erlendra herstöðva á
Islandi. Það er ekki nema rétt:
tvær stjórnir hafa fariö frá án
þess að staöið væri viö loforð um
brottför hersins, og hin þriðja
nær ekki einu sinni samkomu-
lagi um viljayfirlýsingu I þá átt.
En eins og oft áður hefur verið
rakið hér i blaöinu hefur and-
staðan gegn herstöðvapólitik og
hermangi verið nógu sterk til aö
Meginástæðan fyrir þessu er
þátttaka Alþýöubandalags I
rikisstjórn. Þaö er stefna
bandariskra stjórnvalda og
yfirmanna hermála, að vekja
sem minnstar deilur um gerð
hernaðarmannvirkja þar sem
varnarlið þeirra hefur aösetur
um lengri tima.”.
Að sjást ekki
Niöurskuröur á framkvæmd-
um hjá hernum er i sjálfu sér
ávinningur, það er ótvirætt. En
um leiö má lesa af frétt þessari
að hér séu á ferð hyggindi þau,
sem herinn telur sér I hag koma,
á sama hátt og hermenn fara
ekki út af vellinum i einkennis-
búningi. Mottóið er að láta sem
minnst á sér bera. Hér er á ferö
sama fyrirbæriö og þegar ein-
hver auöugasta ætt Sviþjóöar
neitar að láta vikublaöamenn
heimsækja villur sinar og brúö-
kaup. Það á ekki að espa ólukku
lýðinn, hugsar það fólk. Ekki
gefa þeim rauðu röksemdir.
Eða eins og ættarhöfðingi þess-
arar fjölskyldu hefur að orði
komist: Maður á að vera, án
þess að sjást!
áb.