Þjóðviljinn - 13.10.1978, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.10.1978, Blaðsíða 8
8 SIÐA..— ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. október 1978 innan Kröfluöskjunnar. Þessi hætta vex i komandi hrinum, einkum ef sprungubeltiö tekur ekki eins greiölega viö hraun- rennsli og I upphafi óróatima- bilsins. I Mývatnseldum voru aöalhraungosin i Leirhnjúks- sprungunni nálægt Leirhnjúki en tvö smágos komu upp i einni af frystu goshrinunum i Bjarnar- Vaxandi Kröflueldar nú, mjög svipaðir Mývatns- eldum á 18. öld Ekki er hægt aö segja neitt meö vissu um þaö hvaö gerast muni næst á óróasvæöunum 1 Þing- eyjarsýslum né hver þróun mála i framtiöinni veröur. Þó má benda á nokkur atriöi, sem styöjast má viö, þegar reynt er aö meta likur á ákveöinni framtiöarþróun. Horfur næstu ár Atburöarás yfirstandandi Kröfluelda er mjög svipuö Mývatnseldum á átjándu öld. Þá hófst virknin i mai 1724 meö sprengigosi i Viti og stóö fram i september 1729, meö eftir- hreytum jafnvel til ársins 1746. Framan af Mývatnseldum komu umbrotin i hrinum meö land- skjálftum og sprungumyndunum en hraunrennsli var litiö eöa ekkert. Þá tekur viö hlé, þar sem ekki er greint frá umbrotum, á annaö ár. Hraunrennsli hefst ekki að ráöi fyrr en um þremur árum eftir fyrstu umbrotin og viröast hraungos hafa komiö i lotum framan af en veriö nokkuö stöðug siðustu mánuöina. Reynsla manna af hegðan megineldstöðva annars staöar i heiminum sýnir aö hvert eldfjall hagar sér svipaö i hvert sinn er virknitimabil gengur yfir. Engin merki sjást um þaö aö kvikustreymi aö neöan inn i hvikuhólfið sé aö hætta og má þvi búast viö hræringum á svæöinu einhver ár enn ef mið má taka af Mývatnseldum. Athyglisvert er að túlka má rólega timabiliö á árunum 1726 og fyrri hluta árs 1727 sem kviku- hlaup til noröurs I Gjástykki, þar sem þeirra varð litt vart. Skyld- leiki Mývatnselda og Kröfluelda bendir til þess að búast megi viö aö meira hraun renni upp á yfir- borðið á næstu árum... Horfur næstu mánuði Samkvæmt nýjustu mælingum á hæö og hallabreytingum lands ris land innan Kröfluöskjunnar með svipuöum hraða og áöur. Ef hegðan hræringanna veröur svipuö næstu mánuöi og undan- farin 2 ár má búast við þvl aö land risi um 6-7 mm/sólarhring á virkjunarsvæöinu við Kröflu. Ef svo fer, veröur land komið um miðjan október i svipaða hæð og það var i fyrir siöasta sig. Má þá fastlega búast við aö hættuástand skapist & ný, einkum ef land heldur áfram aö risa upp yfir þá stöðu. Hver þróunin veröur þaöan i frá er óljóst, en benda má á nokkra möguleika. 1) Landsig verður skyndilega innan Kröfluöskjunnar, skjálftahrina og sprungu- myndanir eiga sér stað á sprungubeltinu utan (norðan eða sunnan) Kröfluöskjunnar. Beinist athyglin I þessu sam- bandi einkum að svæöinu um og sunnan við Hverfjall og allt suður i Sellandafjall. Þessir hlutar sprungubeltisins eru þeir einu, sem enn hafa ekki gliðnað og brotnaö i yfirstand- andi hræringum. Samfara sliku kvikuhlaupi gæti orðið minni háttar eldgos innan eða utan öskjunnar. 2) Eldgos nálægt Leirhnjúki án verulegrar gliönunar. Mætti þá búast við mun meira hraun- rennsli en hingaö til hefur orðiö, vegna þess að kvikan nær ekki aö renna til suðurs eöa noröurs út I nýjar sprung- ur og veröur þvi aö leita upp á yfirborð. 3) Landris hættir og kyrrö kemst á um lengri eöa skemmri tima. Eldgosahætta Veröi eldur uppi á Kröflu- Námafjallssvæöi næstu árin er hætta á eldgosi álitin vera mest á Leirhnjúkssprungunni sjálfri á eldgosi > t ■ « ' y ■ • Nylega kom ut skyrsla um astand og horíur á svæðinu, a vegum Orkustofnunar, rituð af Axel Björns sym jarðeðlisfræðingi. Þar er i stuttu mali rakin saga oroans a Kröf lusvæðinu fra þvi fyrst gaus við Leirhnjuk i desember 1975 og f ram á þennan dag. Siðanerkaflium f ramtíðarhorf ur a Kröf lusvæðinu, sem er mjög at hygljsverður, ekki sist fyrir þa sök, að a næstu dögum er d hrinu^a svæðinu. Um f ransitiöarhorf ur r ''Oh: ' f'g ■ ■■ ■ • ' >. ’v Hætta á eldgosi er talin mest á Leirhnjúkssprungunni innan Kröfluöskjunnar sjálfrar. Myndin er af Leirhnjúksgosinu 1975. flagi og Hrossadal. Samkvæmt þessu starfi bæði Kröfluvirkjun og Bjarnarflagi enn hætta af hraunrennsli bæöi frá Leir- hnjúkssvæöinu og eins af gosum er orðiö geta i grennd viö Kisiliöj- una. Ef gos veröur á Bjarnarflags- svæöinu er liklegast að þaö komi upp gömlu Mývatnselda- sprungunni sem nær frá Jarð- baöshólum og þaðan til NNV vestan viö rafstööina. Þessi gos- sprunga er um 200 m austan viö skrifstofubyggingu Kisiliðjunnar. Hraun gæti hugsanlega einnig komiö upp á öörum sprungum sem hreyfst hafa á svæðinu, eöa jafnvel úr borholum eins og best sést á borholugjallgosinu (holu 4 i SPRUNGUKERFID Á i j n, Hrutafjol| NÁMAFJALLS-OG KRÖFLUSVÆÐINU /gjástykki( I / áj m tH i ,i i /i í I/ , i/ Hrufafja'lahitur 1 éí l(Hituhólar) . m,\ rnm1 „ Ó(cr * i 1 t ll r' j j Eilitur SKYRINGAR Leirtinjukshraun 1724-1729 ^ Gígarod Mývatnselda £ Mísgengi og sprungur Útlinur Kröfluoskjunnar Hraun fró des.1975 april og sept 1977 4 Ny hverasvoeði 1976-1977 O Skjólftamœlir 3 4 5 km s. .ræsKíE Axel Björnsson: Mun auöveldara er aö verjast hraunrennsli á Mývatnssvæöinu meö kæliút- búnaöi og varnargöröum heldur en I Vestmannaeyjum vegna þess hve þunnfljótandi kvikan er á þessum slóöum. Bjarnarflagi) er varö hinn 8. september 1977. Kröfluvirkjun mundi einkum stafa hætta frá hrauni úr sunnanverðum Leir- hnjúki, sem rynni til suðausturs niöur i Leirbotni norðan stöövar- hússins. Hraun þau sem runniö hafa á Kröflusvæðinu undanfarin ár svo og verulegur hluti Mývatnselda- hraunsins eru þunnfljótandi og renna eins og seigur vökvi eftir halla landslagsins á hverjum staö. Rennslishraði getur veriö mikill i upphafi goss (tugir metra á minútu) en úr honum dregur væntanlega á fyrsta klukkutim- anum. Hinn 8. september mældist rennslishraöi hraunsins á halla- litlu landi vera milli 0,5 og 3 m á minútu, mestur næst gignum en minni fjær. Áhrif á jarðhita- kerfi og borholur Erfitt er að meta hvort jarð- hræringarnar hafa breytt varan- lega eðli jarðhitakerfanna við Kröflu og Námafjall, eða hvort þau eru i stórum dráttum svipuð og áöur en óróinn hófst. Astæðan er sú að frekar litið var vitað um dýpri hluta jarðhitakerfanna, nema það sem þekkt var úr borholum i Námafjalli. Yfir- borðsrannsóknir geta ekki gefiö nægjanlega góðar upplýsingar á þessu sviöi. Þó má fullyrða aö engin breyting hefur orðiö á hita- stigi djúpt i jörðu, sem rekja megi til umbrota. Einnig viröist Ijóst aö umbrotin hafa ekki haft áhrif á suöu i bergi á Kröflusvæðinu. 1 stórum dráttum verður þvi aö telja liklegt, aö jarðhræringarnar hafi ekki breytt varlega jarö- hitakerfunum viö Kröflu og Námafjall. Aftur á móti hafa orðið varanlegar skemmdir á borholum bæöi viö Kröflu og Námafjall vegna hreyfinga lands, tæringar og hraungosa. Má i þvi sambandi benda á aö margar holur i Bjarnarflagi skemmdust eöa eyðilögðust alveg I hrinunum 27. april og 8. september 1977 er kvikan hljóp til suöurs. Margvis- legar skemmdir hafa oröið á bor- holum viö Kröflu, sem aö hluta má rekja til jarðhræringanna. Þó ekki hafi sannanlega oröið vart varanlegra breytinga á jaröhitakerfunum, þá hafa orðiö verulegar timabundnar breytingar. Koma þær fram I breyttu efnainnihaldi borholu- vökvans. Einkum er um aö ræöa aukningu á gasi og breytingum á sýrustigi. Einnig hefur þrýst- ingur aukist I jaröhitakerfunum samfara kvikuhlaupum og eld-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.