Þjóðviljinn - 15.10.1978, Side 7

Þjóðviljinn - 15.10.1978, Side 7
Sunnudagur 15. október 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 NORRÆNA HÚSIÐ: (Ijósm, Leiftur) Dönsk skóla- hl j ómsveit heldur tónleika Dagana 14. — 22. október heimsækir dönsk skólahljómsveit island. Þetta er sinfóniuhljóm- sveit Kildegárd-menntaskólans i Kaupmannahöfn. Hjómsveitin heldur opinbera tónleika i Norræna htisinu mánudags- kvöldiö 16. október kl. 20.30 auk þess sem hjómsveitin ieikur i Tónlistarskóianum i Reykjavik og i Menntaskólanum vift Lágmarks - verð á sfld Verftlagsráft sjávarútvegsins hefur ákveftift eftirfarandi lág- marksverft á sild til söltunar og frystingar frá 11. október tii 31. desember 1978. A) Sild, 33 cm og stærri, hvert kg kr. 97.00. B) Sild, 30 cm aft 33 cm, hvert kg kr. 70.00. C) Sfld, 27 cm aft 30 cm, hvert kg kr. 55.00. D) Sild, undir 27 cm, hverrt kg kr. 37.00. Stærftarflokkunin framkvæmist af Framleiftslueftirliti sjávaraf- urfta. Verftift er miftaö vift sildina upp tilhópa komna á flutningstæki vift hlift veiöiskips. Sildin skal vegin islaus. Hamrahlift. Hljómsveitin heimsækir lika Menntaskólann á Laugarvatni og fer til Akureyrar. Kildegárd-menntaskólinn i Kaupmannahöfn er einn af stærstu tónlistarmenntaskólum (þ,e. menntaskóli, sem hefur tónlistardeild auk starftfræfti- deildar, máladeildar o.s.frv.) i Danmörku. Sinfóniuhljómsveit skólans var stofnuö 1967. Þá voru afteins 8 hljóftfæraleikarar i hljómsveitinni, sem spiluftu allir á sitt hvert hljóftfærift. Siftan hafa margir bæst i hópinn, og ntl er hún eins og litil sinfóniu- hljómsveit og telur 30 manns. Haustift 1977 fór hljómsveitin meft stórnanda sinum Lars Heje Hansen til Færeyja og var henni alls staftar mjög vel tekift. Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar Kildegárd-menntaskólans eru alltaf mjög óvenjulegir vegna þess aft efnisskrá þeirra er mjög fjölbreytt. Auk sinfóniskrar tónlistar eftir Lange-Miiller, Lars Erik Larson og Bruckner flytur hljómsveitin m.a. danskar þjóftvisur i jass-útsetningu, búlgarska þjóftdansa og barbershop-söngva. Stöku sinnum kemur meira aft segja fram töfra- maftur meft hljómsveitinni, hann er trompettleikari hennar. Tónleikar Sinfóniuhljómsveit- arinnar frá Kidlegárdsmennta- skólanum eru á mánudagskvöld 16. október i Norræna húsinu og hefjast kl. 20.30. MEKKA Stórglæsileg skápasamstæða með höfðingjasvip Mekka skápasamstæðan frá Húsgagnaverksmiðju Kristjáns Siggeirssonar hefur vakið sérstaka athygli fyrir smekklega hönnun, fallega smíði og glæsilegt útlit. Þér getið valið um einingar, sem hæfa yður sérstaklega, hvort sem þér óskið eftir plötuhillum, vín- og glasaskáp, bókaskáp, hillum fyrir sjónvarp og hljómburðar- tæki, o.s.frv. í Mekka samstæðunni má velja fallegan hornskáp, sem gerir yður mögulegt að nýta plássið til hins ýtrasta. Mekka er einnig með sérstaka hillulýs- ingu í kappa. Mekka samstæðan er framleidd úr fallegri eik. Hún fæst ólituð, í brúnum lit eða í wengelit. Mekka er dýr smíði, sem fæst fyrir hagkvæmt verð. Mekka gefur stofunni höfðinglegan blæ. Skoðið Mekka samstæðuna hjá: ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf. Ólafsvík Akureyri: Akranes: Blönduós: Borgarnes: Bolungarvík: Húsavík: Hafnarfjörður: Híbýlaprýði JL-húsið Augsýn h.f. Verzl. Bjarg h.f. Trésmiðjan Fróði h.f. Verzl. Stjarnan Verzl. Virkinn Hlynur s.f. Nýform Verzl. Kassinn Verzl. Valberg h.f. Húsgagnaverzl. Sauðárkróks s.f. Kjörhúsgögn Bólsturgerðin JL Húsið, útibú Vestmannaeyjar: Húsgagnaverzl. Marinós Guðmundssonar Ólafsfjörður: Sauðárkrókur: Selfoss: Siglufjörður: Stykkishólmur: Keflavík: Duus Kópavogur: Skeifan Neskaupstaður: Húsgagnaverzl. Höskuldar Stefánssonar FRAMLEIÐANDI: KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. HÚSGAGNAVERKSMIÐJA. AUGLÝ SINGASÍMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333 J Snnna býðnr allt það besta á Kanaríeyjum BROTTFARARDAGAR: Njótiö sólrikra sólskinsdaga i vetrarskammdeginu GRAN CANARIA PLAYA DEL INGLES Eftirsóttustu gististaðirnir: Kóka, Roca Verde, Corona Roja, Eguenia Victoria o.fl. LAS PALMAS Don Carlos, eftirsóttustu íbúðirnar, alveg við baðströndina TENERIFE, blómaeyjan fagra. íbúðir og smáhýsi í PURTO DE LA CRUZ og á PLAYA DE LAS AMERICAS á suðurströnd Tenerife, þar sem vetrarsólin er svo örugg að fólk fær endurgreidda þá ferðadaga sem sólin ekki skin. Nú er rétti tíminn að panta sólar- ferðina, hafið samband við okkur strax, því mikið hefur bókast undanfarið. 28. október. 17. nóvember. 1, 8, 15, 22, 29. desember. 5, 12, 19, 26. janúar. 2, 9, 16, 23.febrúar. 2, 9, 16, 23, 30.marz 6, 13, 20, 27. apríl. SVNNA BANKASTRÆTI 10. SIMI 29322

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.