Þjóðviljinn - 10.11.1978, Page 1

Þjóðviljinn - 10.11.1978, Page 1
Rannsóknir í Aburðarverksmiðjunni UÚÐVIUINN Hvað er ryk- mengunln mikll? Sjá 3. síðu starfsmanna verksmiö junnar með mælitækin. Frá v. Sæmund- ur Valdimarsson, Valdimar Eyvindsson, Höröur Björgvins- son og Guöjón Guðbjartsson. (Ljósm. eik.) 5 á mlljarða næsta ári Föstudagur 10. nóvember 1978 — 248. tbl. 43. árg. Boðuð olíu- og bensínhækkun oliufélaganna: Kostar rúma Starfsmenn Aburöarverk- smiöjunnar ganga þessa dagana allir meö mælitæki á vinnustaö sinum og mæla þau sama efni og þeir anda að sér. Þaö er Heil- brigöiseftiriit rikisins sem stend- ur fyrir þessari rannsókn á ryk- mengun og hafa svipaöar mælingar fariö fram annarsstaö- ar. A myndinni eru nokkrir Ef hækkun sií, sem oröiö hefur á olíu og bensini á heims- markaösveröi, og kennt er viö Rotterdam-markaðinn, veröur varanleg, þá mun þaö hafa afar , alvarlegar af leiöingar fyrir okkur tslendinga, þar sem gjaldeyris- eyðsla mun aukast um 5,3 mil- jaröa króna vegna hækkunarinn- ar á næsta ári. Astæöurnar fyrir þessari miklu hækkun sl. þrjá mánuöi eru fyrst og fremst tvær. t fyrsta lagi hiö stööuga fall dollarans, en olla er skráö eftir þessum veika gjald- miöli en I ööru lagi eru þaö óeiröirnar i Iran og verkfalliö þar viö olluvinnsluna. tran er næst mesta olluframleiösluriki heims. Sfðan óeiröirnar þar hófust um siðustu mánaöarmót hefur bensin og olla hækkaö mjög mikið á heimsmarkaöi. Aftur á móti viröist nú sem dollarinn sé eitthvaö aö hressast og aö óeiröunum I tran sé aö Óvíst að olíu- og bensín- hækkun verði varanleg Eins og Þjóöviljinn skýröi frá I gær, hafa forráöamenn oliufélag- anna hér á landi rætt viö viö- skiptaráöuneytiö og skýrt frá þvi aö olla og bensin þyrfti aö hækka hér á landi á næstunni. t viötali viö Þjóöviljann i gær, sagöi Vil- hjálmur Jónsson aö bensln heföi hækkaö um 37% og olía um 27%, siöan 1. ágást sl. Ef þessi hækkun er varanleg, hversu kostar hún i auknum gjaldeyrisgreiöslum á árinu 1979? Aö sögn Ólafs Daviössonar hjá Þjóöhagsstofnun veröur flutt inn bensín fyrir 4.6 miljaröa króna og gasolía fyrir 12,3 miljarða króna. Miöaö viö þá veröhækkun, sem Vilhjálmur gefur upp mun hækkunin, sem oröiö hefur á ben- slni og gasollu þýöa 4,7 miljaröa króna I auknar gjaldeyrisgreiösl- ur. Og Vilhjálmur sagöi aö flúel- olla myndi hækka um 18% sem þýða 600 miljónir á næsta ári eöa samtals 5,3 miljarða króna i gjaldeyri. Hér er þvi greinilega um hrika- lega alvarlegt mál aö ræöa, veröi þessi ollu og bensln hækkun var- anleg. —S.dór linna. Þá má fastlega gera ráö fyrir aö verö á oliu og benslni lækki aftur. Ólafur Davíðsson hjá Fram- kvæmdastofnun rlkisins sagði, að Rotterdam markaöurinn væri mjög viökvæmur og sveiflur á honum tiöar. —S.dór Deilur íslendinga á þingi FIDE: Friðrik sagði þvert nei ■ þegar Einar S. Einarsson forseti SÍ krafðist þess að fá gjaldkera- stöðuna hjá FIDE Einar kraföist gjaldkeraembætt- isins. Sveinn var máiamiölun t hasti. Frá Helga ólafssyni i Buenos Air es: Framkoma Einars S. Einars sonar forseta Skáksamband tslands á ólympfaimótinu og sambandi viö kjör Friöriks ólafs sonar sem forseta FIDE, hefu veriö meö þeim hætti, aö uppú hefur soöiö milli hans og flestra tslendinganna. Mestar hafa þ deilurnar oröiö milli Einars o| Friðriks óiafssonar, enda fram koma Einars meö eindæmum. Strax og ljóst var aö Friörik Ólafsson haföi veriö kjörinn for seti FIDE, var sýnt aö gjaldker Fi Tyrkir kref jast 5 ára frestunar á tollalækkunum Fríverslunin að drepa iðnaðinn L óánægja eykst nú stööugt I Tyrklandi út af aukaaöQdar- samningi landsins viö Efna- hagsbandalag Evrópu frá 1963. Tyrkneska stjórnin hefur nú fariö fram á frestun allra tolla- lækkana á innflutningi Efna- hagsbandalagsrikjanna til Tyrklands I næstu fimm ár, eöa fram til 1984. Þaðþýðir I raun aö fariö hefur veriö fram á aö samningar þar aö lútandi veröi teknir upp og endurskoöaðir. Breska blaöiö The Economist skýrir frá þessum kröfum Tyrkja I grein frá 21. október sl. Þar segir aö i kjölfar heimsóknar Bulent Ecevits for- sætisráöherra Tyrkja til Brussel f mal sl. hafi tyrkneska stjórnin sett fram sundurliöaöar kröfur gagnvart bandalaginu. Samkvæmt tyrkneskri fimm ára áætlun þarf rikiö á aö halda 15 miljöröuin dollara I erlendum lánum á timabilinu og er þess krafist aö 8 miljaröar komi frá EBE-rikjunum. Fyrir utan frestun I tollalækkunum vilja Tyrkir einnig fresta þvi aö efna samningsbundin ákvæöi um bestu kjarasamninga viö útflytjendur á EBE-svæðinu. Astæðan fyrir því aö tyrknesk stjórnvöld vilja nú sveipa sig verndarhjúpi er sú aö sögn The Economist, aö þau telja aö tollalækkanir þeirra gagnvart Efnahagsbandalaginu komi mjög illa viö vanburöa tyrkneskan iönaö. Ekki sé aö undra þótt Tyrkir séu i tollverndarhugleiöingum meö 20% atvinnuleysi, 50% verö- bólgu og viöskipahalla upp á 4 miljaröa dollara á siðasta ári. Tyrkir telja einnig aö Efna- hagsbandalagiö hafi ekki staöiö sem skyldi viö loforö um frjáls- an innflutning vinnuafls og aukning á landbúnaöar- framleiöslu I EBE-rikjunum hafi gert tollaivilnanir á inn- flutningi frá Tyrklandi Htils- viröi. Aö þvl er Economist segir er taliö Utilokaö aö Efnahags- bandalagiö veröi viö öllum kröf- um Tyrkja en endurupptekt samninga er talin geta leitt til árangurs og málamiölunar. Sllkir samningar myndu þá væntanlega ganga út á aukna aölögun og lengingu aölögunar- tlma fyrir tyrkneskan iönaö en á móti kæmi takmörkun á frjáls- um innflutningi tyrknesks vinnuafls, sem einkum vestur-þýskstjórnvöld hafá hug á að stemma stigu viö. —ekh. J sambandsins yröi Islendingur, þviþaöerheföaðforseti oggjald- keriséufrásama landi. Þá þegar geröi Einar S. Einarsson þá kröfu, aö hann yröi fyrir valinu, sem gjaldkeri FIDE. Friörik Ólafsson sagöi þvert nei viö þvi, sllkt kæmi ekki til greina. Sagöist Friörik vilja fá Glsla Arnason, gjaldkera Skáksambands Islands, sem gjaldkera FIDE. Á þaö mátti Einar ekki heyra minnst, enda litlir kærleikar milli hans og Glsla. Um þetta uröu mjög haröar deilur, hörku rimma sem engum Islendingi hér I Buenos Aieres kom á óvart, því allan timann hefur krauroaö hér undir vegna framkomu Einars. Loks tókst samkomulag um að 3ji maöur yröi fenginn og hringdi Friörik þá I snarhasti i Svein Jónsson, mág sinn og abstoöar - Seðlabanka- stjóra og baö hann aö taka gjald- kerastööuna að sér sem hann geröi og leysti þar meö þetta mikla deilumál. Einar hefur haldiö þvl fram að Friörik sé aukaatriöi I þessu for- setakjöri, þaö sé Skáksamband Islands sem ráöi algerlega ferö- inni I málinu og hafi unniö þetta allt fyrir hann og þvi beri Friöriki aö fara eftir þvl sem Sí segir. Aö sjálfsögðu hefur Friörik ekki ans- aö þessu, þar sem aö þaö er fyrst og fremsthann og siöan ÓL-mótiö hófst, þeir menn sem sendir voru aö heiman honum til aöstoöar, Guömundur G. Þórarinsson og GIsli Arnason, sem hafa unnið þetta mál fyrir Friörik. Og sem dæmi um framkomu Einars I garö Friöriks má nefna aö hann var tregur til aö óska honum til hamingju meö forseta- kjöriöog geröi þaö meö hangandi hendi. Eins var þaö nokkru eftir forsetakjörið aö Friörik kom inni herbergi til okkar, þarsem Einar var staddur og um leiö og Friörik birtist, rauk Einar á dyr. Fram- koma Einars hér I Buenos Aíeres hefur veriö með þeim hætti, aö segja má aö flestir ef ekki allir Islendingarnir hér séu búnir aö fá meira en nóg af honum. —Hól/S.dór

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.