Þjóðviljinn - 10.11.1978, Qupperneq 3
Föstudagur 10. nóvember 1978 WÓÐVILJINN — SIÐA 3
Friöaryidræöur Egypta
og ísraelsmanna:
Ennþá eru þrjósk
a veginum
WASHINGTON, 9/11 (Reuter) —
Þungskýjaö mun nú vera yfir
friöarviðræðum Egypta og ísra-
Runólfur Þóröarson framkvæmdastjóri og Eyjólfur Sæmundsson efnaverkfræðingur meö hluta mæli-
tækjanna. Verksmiðjan tekur á sig allan aukakostnaöl sambandi viö rannsóknina (Ljósm.: eik).
Rannsókn á rykmengun
/
Aburð arv erksmið j unni
á vegum Heilbrigðiseftirlits ríkisins
/
1
t gærmorgun kl. 8 hófust I A-
burðarverksmiðjunni i Gufunesi
ýtarlegar rykmælingar til aö
kanna mengun á vinnustaönu.
Munu þær standa dag og nótt I 4
daga. Áöur hafa svipaðar mæl-
ingar fariö fram I Kisiliöjunni viö
Mývatn, en ekki er enn búiö aö
vinna úr þeim. Þá munu einnig
fara fram rykmælingar I
Sementsverksmiöjunni,en þessir
3 vinnustaöir ásarnt álverinu I
Straumsvik eru mestu
mengunarvinnustaöir landsins.
Blaðamaöur og ljósmyndari
komu við i' Aburöarverksmiðj-
unni i' gær og hittu þar að máli þá
Eyjólf Sæmundsson efnaverk-
fræöing hjá heilbrigðiseftirliti
rikisins og Runólf Þórðarson
framkvæmdastjóra Aburðar-
verksmiðjunnar.
Eyjólfur sagði, að Heilbrigðis-
eftirlitið skipulegöi og stjórnaöi
þessari rannsókn I samvinnu við
heilbrigðisnefnd Reykjavikur og
öryggiseftirlitið,en fyrrgreindar
verksmiðjur tækju að sér að
borga allan aukakostnaö sem
einkum er fólginn i leigu á tækj-
um frá Sviþjóö og svo efnagrein-
ingu.
Mælingin fer þannig fram að
hver einasti starfsmaður ber á
sér mælitæki og belti og safnast
þar fyrir öll sömu efnin og menn-
irnir anda að sér. Auk þess er
komiðfyrir föstum tækjum bæði i
vinnusölum og hvildar- og
stjórnarherbergjum. Fimm
manns vinna við mælingarnar og
skiptast á að vera á vöktum á
sama hátt og starfemennirnir
sjálfir.
Runólfur framkvæmdastjóri
sagöi aö samkvæmt kostnaöará-
ætlun þyrfti verksmiðjan að
borga um 3miljónir króna i þessa
rannsókn.
—GFr
Alþjóðleg ráðstefna
um ástandið í Chile
MADRID, 9/11 (Reuter) — I dag
hófst I Madridalþjóöleg ráöstefna
stuöningsmanna chilensku þjóö-
arinnar gegn herforingjastérn
Augusto Pinochets.
1 dag flutti Santiago Carillo for-
maöur spænska kommúnista-
flokksins ræöur, auk ýmissa
verkalýðsforingja.
Ráðstefnuna sitja um þrjú
hundruð fulltrúar frá fimmtiu og
þremur rikjum.
Formanni chilenska kommUn-
istaflokksins, Luis Corvalan, var
ákaft fagnað af viöstöddum, en
hann var látinn laus i fyrra i
skiptum viö sovéska rithöfundinn
Alexander Bukovsky.
Þarna var einnig staddur einn
Somoza forseta Nicaragua og var
honum ekki siður fagnað.
I ræðu sinni sagöi Carillo að
spænska þjóðin styddi ibúa Chile
gegn Pinochet og ógnarstjórn
hans. Sagöist hann vona aö
Chilenar þyrftu ekki aö biöa i
fjörutiu ár eftir frelsi, eins og
spænska þjóöin undir stjórn
Kínverjar
í Kambodíu
HONG KONG, 9/11 (Reuter) —
Yfirvöld I Kambódiu sögöu i dag
aö samvinna þeirra viö Kinverja
væri nauðsynleg I baráttunni
gegn yfirgangi og árásargirni
RUssa og Vietnama.
Ummæli þessi komu vegna
heimsóknar kinverskrar sendi-
nefndar i Pnom Penh, sem þang-
aö var komin til að undirstrika
stuðning sinn við yfirvöld Kam-
bódiu.
Fancisco Franco.
Lögfræðingurinn Joaquin Ruiz
Gimenezávarpáði ráöstefnuna og
sagöi þar aö ef fólk þegði, væri
þaö samsekt i þjóðarmorði þvi
sem nú er framið I Chile.
A ráðstefnunni eru margir
þekktir rithöfundar, listamenn og
tónlistarfólk, þar á meöal Grikk-
inn Þeodorakis og leikkonan Ger-
aldine Chaplin.
Skipaðar
verði
margar
nefndir
TEHERAN, 9/11 (Reuter) —
Hin nýja herforingjastjórn i
lran fyrirskipaöi I dag, aö
allir rikisstjórar I landinu
stofni nefndir sem f sitji
fulttrúar forystu múhameös-
trúarmanna.
Nefndir þessar ættu aö
koma saman aö minnsta
kosti vikulega og skyldu þær
hafa upp á fólki þvf sem stóð
fyrir óeiröunum i landinu
undanfarna mánuði.
Þegar fólkiö finnst á
nefndin einnig aö refsa þvi.
Hlutverk nefndarinnar á auk
þess að vera varðveisla
friðar 1 landinu.
Er þetta i fyrsta skipti sem
leiðtogar múhameöstrúar-
manna eru beðnir um aö
taka þátt i starfi stjórnvalda.
Með þvi er reynt að virkja þá
i liöi keisarans, en trúar-
leiötogarnir hafa hvatt fólk
til uppreisnar og er þar
skemmst að minnast
Khomeiny sem nú er i Paris,
eftir fimmtán ára útlegð i
Irak.
Af honum er það helst að
frétta, að einn þingmaður
gaullista lagöi til um daginn
að þess yröi krafist af
Khomeiny að hann gæfi ekki
út stjórnmálayfirlýsingar á
meðan hann héldi sig á
franskri grund.
Keisarinn hefur nú fyrir-
skipað að rannsókn verði
gerð á auðæfum hans.
elsmanna, þótt ekki sé búist viö
aö upp úr þeim slitni.
Þær hafa nú staðið yfir i fjórar
vikur.en ekki er liklegt aö Banda-
rikjamönnum verði að ósk sinni
um að þeim ljúki i þessari viku.
Israelsmenn höfðu búist við aö
Carter sjálfur myndi blanda sér i
viðræðurnar, en það þykir ólik-
legt.
Helstu deilumálin eru meöal
annars hvort semja eigi nú um
framtið Gazasvæðisins og vestur-
bakka Jórdanár. Þaö vilja Egypt-
ar,en tsraelsmenn hins vegar alls
ekki.
Einnig er deilt um brottflutning
herliðs Israelsmanna af Sinai -
skaganum og uppgjör um oliu
sem þar fæst úr jörðu.
Hussein Jórdaniukonungur
hefur itrekaö við v-þýsk yfirvöld
aöhann muni ekki taka þátt i viö-
ræðunum.
Lömun
olíu-
iönadar
í íran
áhrifa-
lítil enn
VIN, 9/11 (Reuter) — Talsmaður
OPEC, samtaka oliurikja,sagði í
dag að verkföll þau sem nú
standa yfir I lran muni ekki hafa
áhrif á alþjóöaverslun meö oliu.
Sagði hann framleiðslutap þaö
sem orsakaöist af verkföllunum
ekki vera þaö mikið aö önnur
oliuriki gætu ekki bætt þaö upp.
Ef verkföllin stæöu hins vegar I
tvo mánuði, gæti það haft alvar-
leg áhrif, og stuðlað að veríSiækk-
un i byrjun næsta árs.
Fréttarit-
ara vísað
úr landi
TEHERAN,9/11 (Reuter) —
Fréttaritara bandarisku
fréttastofunnar UPI (United
Press International) I
Teheran hefur verið skipaö
aö yfirgefa landið innan
sólarhrings.
Fréttaritarinn er
Pakistani að nafni Sajid
Rizvi og var handtekinn að
heimili sinu i morgun. Stuttu
seinna voru eiginkona hans
og litill sonur einnig tekin
föst, en látin laus aftur.
Talsmenn yfirvalda sögðu
aðRizvi værirekinnúr landi,
fyrir að senda rangar og
staðhæfulausar fregnir það-
an i siðustu viku.
Er þetta I annaö sinn á
tveimur mánuöum aö
vestrænum fréttamönnum er
visað úr íran. I september-
mánuði var fréttamanni
breska dagblaösins
Guardian, Liz Thurgood aö
nafni einnig visaö úr landi.
Kongressflokkurinn:
Galt afhroð í Bombay
NÝJA DELHI, 9/11 (Reuter) — I
borgarstjórnarkosningum sem
fram fóru I Bombay i dag, fékk
Kongress-flokkur Indiru Gandhi
heldur fá atkvæöi.
Janataflokkurinn sem nú situr
við völd fékk 85 sæti, en það er i
fyrsta skipti sem nokkur flokkur
fær hreinan meirihluta. Alls eru
sætin hundrað og fjörutiu.
Flokkur Indiru Gandhi fékk
hins vegar aðeins seytján sæti.
Til samanburöar má geta þess
að fýrir kosningar hafði Janata-
flokkurinn aöeins 42 sæti, en
flokkur Indiru hvorki meira né
minna en fjörutiu og sex.
I Chikmagalur vann Indira
aðalandstæöing
framboöi fyrir
sinn sem var
Janata-flokkinn
Amin sendir
Nyerere sínar
bestu kveðjur
I.ONDON, 9/11 (Reuter) —
Útvarp Uganda tilkynnti I dag að
floti landsins væri horfinn frá
hertekna svæðinu I Tanzaniu.
Hins vegaryrði hann sendur aftur
ef Tanzaniumenn rcyndu aftur aö
ögra Ugandamönnum. Hermönn-
um voru færðar þakkir fyrir vel
unnin störf.
Stuttu seinna var lesin i5)p i út-
varpinu kveðja frá Idi Amin til
áttatiu þjóðhöfðingja i tilefni Idd
el Aduha, sem er hátiö
múhameðstrúarmanna. Meðal
þeirra sem kveðu fengu var
Nyerere forseti Tanzaniu.
Liffræðinemar:
Styðja
baráttu
stunda-
kennara
Hagsmunaféiag liffræðinema I
Háskóla tslands hefur lýst yfir
fullum og óskoruðum stuðningi
við baráttu stundakennara við
H.t.
I greinargerð frá Hagsmuna-
félagi liffræðinema og Félagi
matvælafræðinemasegirm.a. að
úrbótakröfur stundakennara
þýði, ef þær nái fram að ganga,
stórbætta aðstööu nemenda til
náms.
Um 50% allrar kennslu innan
H.I. er innt af hendi af stunda-
kennurum, og segir i greinar-
geiöinni, að mikilvægi þessarar
kennslu sé þvi augljóst.
Framhald á 14. siðu