Þjóðviljinn - 10.11.1978, Side 12
12 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 10. nóvember 1978
Sunnudagur
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt.Séra Sig-
uröur Páisson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bœn.
8.15VeÖurfregnir. Forustugr.
dagbl. (Utdr.).
8.35 Létt morgunlög: Sænsk
tónlist leikin af þarlendum
listamönnum.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
„Prófiö”, smósaga eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
Baldvin Halldórsson leikari
>s söguna, sem Halldór J.
Jónsson safnvöröur valdi til
lestrar.
9.20 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur í umsjá Guömundar
Jónssonar planóleikara
(endurt.)
11.00 Messa i safnaöarheimili
Grensássóknar á kristni-
boösdegi þjóökirkjunnar.
12.15 Dagskráin. TónleiKar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónieikar.
13.20 Siöbreytingin á isiandi.
Jónas Gislasondósent flytur
þriöja og siöasta hódegis-
erindi sitt.
14.00 Miödegistönleikar: Frá
tónlistardögum á Akureyri i
mai I vor. Flytjendur:
Passlukórinn á Akureyri,
Sinfóniuhliómsveit lslands.
ölöf Kolbrún Haröardóttir,
Rut L. Magnilsson, Jón Þor-
steinsson og Haildór Vil-
hebnsson. Stjórnandi: Roar
Kvam.
14.50 „Haust patrfarkans” og
haröstjórn I rómönsku
Ameriku. Otvarpsþáttur
byggöur á skóidsögu eftir
Gabriel Mórques. Halidór
Sigurösson tók saman.
Hj örtur Pá lsson þýddi og les
ásamt Friörik Stefónssyni,
Guörúnu Guölaugsdóttur og
Gunnari Stefónssyni.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.25 A bókamarkaöinum.
Lestur úr nýjum bókum.
Umsjónarmaöur: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.30 Frá listahátlð i Reykja-
vik I vor. Slöari hluti tón-
leika Oscars Petersons
djasspianóleikara I Laugar-
dalshöll 3. júni. Kynnir: Jón
Múli Arnason.
18.15 Létt lög. Harmoniku-
hljómsveit Freds Hectors
og hljómsveit Freds
Forsters leika. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein Una. Ragnar
Arnaids menntamála- og
samgönguróöherra svarar
spurningum hlustenda. Um-
sjónarmenn: Kóri Jónasson
og Vilhelm G. Kristinsson.
20.30 Isleitók tónlist: Svip-
myndir fyrir pianó eftir Pál
isólfsson. Jórunn Viöar
leikur.
21.00 Hugmyndasöguþáttur.
HannesH. Gissurarson flyt-
ur fyrsta erindi sitt um
sagnfræöi og heimspeki 20.
aldar.
21.25 Mozart og Bloch. a.
Klarinettukonsert I A-dúr
(K622) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Alfred Prinz
og Filharmoniusveitin I
Vínarborg leika. Stjórn-
andi: Karl Munchlinger. b.
Svlta f yrir einleiksfiölu eftir
Ernest Bloch. Yehudi
Menuhin leikur.
22.05 Kvökisagan: Saga Snæ-
bjarnar i Hergilsey rituö af
honum sjólfum. Agúst Vig-
filsson les (8).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar.
Columbfu-danshljómsveitin
leikur gömul dægurlög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
7.10 Leikfimi: Valdimar
örnólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
planóleikari (alla virka
daga vikunnar).
7.20Bæn:Séra Jón Einarsson
i' Saurbæ á Hvalfjaröar-
strönd flytur (a.v.d.v.)
7.25 Morgunpósturinn
U msjónarmenn : Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
"B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. landsmólablaöanna
(útdr.) Dagskrá
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali 9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
9.45 Landbúnaöarmál:
Umsjónarmaöur: Jónas
Jónsson Póll Agnar Pálsson
yfirdýralæknir talar um
sauöfjárbööun.
10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregn-
ir
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög: frh
11.00 Hin gömlu kynni: Val-
borg Bentsdóttir sér um
þóttinn.
11.35 Morguntónleikar: Julian
Bream leikur ó gitar Svitu
nr. 1 I e-moll eftir Bach
12.00 Dagskróin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir
Tilkynningar. Tónleikar
13.20 Litli barnatiminn
Sigríöur Eyþórsdóttir sér
um timann.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Blessuö skepnan” eftir
James Herriot Bryndls
Víglundsdóttir les þýöingu
slna (4)
15.00 Miödegistónieikar:
Islenzk tónlist a. Smátrió
eftir Leif Þórarinsson. Jón
Heimir Sigurbjömsson
leikur ó flautu, Pétur Þor-
valdsson ó selló og Halldór
Haraldsson á pianó. b.
Kvintett eftir Herbert H.
Agústsson. Blósarakvintett
Tónlistarskólans I Reykja-
vik leikur c. Sönavar úr
„Svartólfadansi” eftir Jón
Asgeirsson viö Ijóö eftir
Stefán Hörö Grlmsson. Rut
L. Magnússon syngur:
GuörUn Kristinsdóttir leikur
á planó. d. Divertimento
fyrir sembal og strengjatrló
eftir Hafliöa Hallgrímsson.
Helga Ingólfsdóttir, Guöný
Guömundsdóttir, Graham
Tagg og Pétur Þorvaldsson
leika.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir)
16.30 Popphorn: Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: ..Elísabet”
eftir Andrés Indriöason
Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son. Persónur og leikendur I
4. þætti: Gunna/Lilja Þóris-
dóttir, Valdi/Siguröur
Sigurjónsson, Maja/Tinna
Gunnlaugsdóttir, Ingi-
björg/Helga Þ. Stephensen,
Stebbi/Emil Guömundsson,
Haraldur/Siguröur SkUla-
son, Elisabet/Jóhanna
Kristin Jónsdóttir.
19.00 Fréttir Fréttaauki
Tilkynningar
19.35 Dagiegt mál Eyvindur
Eirfksson flytur þóttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Ðaldvin Þ. Kristjónsson
félagsmálafulltrUi talar.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 A tiunda timanum Guö-
mundur Arni Stefánsson og
Hjálmar Arnason sjó um
þátt fyrir unglinga.
21.55 Hvaö geröist þegar
Gvendurog Gvendólina fóru
aö tala saman? Valdis
Öskarsdóttir flytur frum-
samiö efni.
22.15 Leikiö fjórhent á pfanó
Gino Gorini og Sergio
Lorenzi leika Planósónötu I
Es-dúr op. 14 nr. 3 eftir
Muzio Clementi.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Leiklistarþáttur.
Umsjónarmaöur: Kristín
Bjarnadóttir. Rætt viö
Borgar Garöarsson leikara
um störf hans i Finnlandi
o.fl'.
23.05 Nútimatónlist: Þorkell
Sigui björnsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok
Þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
d a g b 1 . - (iltdr. ).
Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur
kynnir ýmis lög aö eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristjón Jóhann Jónsson
heldur áfram aö lesa
,,Ævintýri Halldóru” eftir
Modwenu Sedgwick (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög: frh.
11.00 Sjávarútvegur og
siglingar. Ingólfur
Arnarson ræöir viö Þorleif
Valdimarsson um fræöslu-
starfsemi ó vegum Fiski-
félags lslands.
11.15 Morguntónleikar:
Kammersveit leikur Kvartett
I G-dúr eftir Telemann:
August Wenzinger
stj./Maurice André og
Marie-Claire Alain leika
Konsert I d-moll fyrir
trompet og orgel eftir
Albinoni/Heinz Holliger og
félagar I Rikishljómsveit-
inni í Dresden leika
óbókonsert nr. 3.1 C-dúr op.
7 eftir Jean Marie Leclair:
Vittorio Negri stj.
12.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frfvaktinni.
SigrUn Siguröardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.40 Hin hliöin á málinu
Siguröur Einarsson sér um
þáttinn og talar viö Martein
Jónsson, fyrrverandi
hermann á Keflavlkur-
flugvelli.
15.00 M iödegistónleikar:
Konungl. óperuhljómsveitin
I Covent Garden leikur
„Carnival I París”, forleik
op. 9 eftir Johan Svendsen:
John Hollings w orth
stj./John Browning og
hljómsveitin Flharmonia I
LundUnum leika
Píanókonsert nr. 3 I C-dúr
eftir Prokofjeff: Erich
Leinsdorf stj.
15.45 Um manneldismál:
Elisabet Magnúsdóttir hús-
mæörakennari talar um
kolvetni.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Tónlistartimi barnanna.
Egill Friöleifsson stjórnar
timanum.
17.35 Þjóösögur frá ýmsum
löndum Guörún Guölaugs-
dóttir tekur saman þáttinn.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Reykingavarnir. ólafur
Ragnarsson ritstjóri flytur
erindi.
20.00 Strengjakvartett I a-moll
op 51 nr. 2 eftir Johannes
Brahms Cleveiand-kvart-
ettinn leikur.
20.30 (Jtvarpssagan: ,,Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor V ilhjálm sson
Höfundur les. (15).
21.00 Kvöldvakaa. Einsöngur:
Sigurveig Hjaltested syngur
lög eftir Bjarna
Böövarsson. F ritz
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.05 Dulcinea Spænsk sjón-
varpskvikmynd eftir Juan
Guerrero Zamora. Aöal-
hlutverk Nuria Torray,
Angei Picazo, Aifonso del
Reai og Carmen Prendes.
Þessi mynd er úr mynda-
fiokki sem geröur var á veg-
um spænska sjónvarpsins
og byggöur er á ýmsum
kunnum goösögum og sögn-
um. úr þessum flokki er
leikritiö Ifigenia sem sýnt
var I Sjónvarpinu i septem-
ber siöastliönum. Dulcinea
er byggö á himii frægu sögu
Cervantes Don Quixote.
Segir I myndinni frá þvi er
Don Quixote sendir skjald-
svein sinn Pancho til kast-
ala hinnar göfugu frUar
Dulcineu sem hannbiöur aö
siá sig til riddara. Þýöandi
Sonja Diego.
22.00 Týndir I hafi Irsk
heimildamynd. Þau tíöindi
berast til þorpsins Burton-
port, aö fiskibátur meö
fimm manna áhöfn hafi
strandaö viö iitla óbyggöa
eyju. Nákvæmlega ári fyrr
haföi annar bátur úr þorp-
inu strandaö á sama staö.
Sjónvarpsmenn komu á
strandstaö ásamt
björgunarsveit, en lítiö var
hægt aö hafast aö sökum
veöurs. Þýöandi og þuiur
Bogi Arnar Finnbogason.
22.40 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Djásn hafsins Fræöslu-
myndaflokkur, geröur I
samvinnu austurríska
þýska og franska sjón-
varp6ins. 2. þáttur. Meö
brynju og skjöld. Þýöandi
og þulur óskar Ingimars-
son.
21.00 Umheimurinn Viöræöu-
þáttur um erlenda atburöi
og málefni. Umsjónar-
maöur MagnUs Torfi Ólafs-
son.
21.45 Kojak Gæöakonan Þýö-
andi Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.35 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
18.00 Kvakk-kvakk Itölsk
klippimynd.
18.05 Viövaningarnir Þriöji
þáttur. Góö byrjun.Þýbandi
Bogi Arnar Finnbogason.
18.30 Filipseyjar Hin fyrsta
þriggja hollenskra mynda
um Filipseyjar og fólkiö
sem þar býr. 1 fyrstu mynd-
inni er einkum rakin saga
landsins. Þýöandi Hallveig
Thoriacius.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og visindi.
Hár blóöþrýstingur. Hávær-
ar þotur. Auölindir úthafs-
ins. Umsjónarmaöur
Ornólfur Thorlacius.
21.00 ,,Eins og maöurinn sáir”
Breskur myndafiokkur I sjö
þáttum, byggöur á skáld-
sögu eftir Thomas Hardy.
Annar þáttur. Efni fyrsta
þáttar: Susan Newson kem-
ur ásamt dóttur sinni á
markaö I þorpi þar sem
maöur hennar haföi selt þær
á uppboöi átján árum áöur.
Gömui kona kemur henni á
slóö eiginmannsins fyrrver-
andi sem nU er kaupmaöur
og borgarstjóri I Caster-
bridge. Hann fagnar Súsan
og býöst til aö giftast henni
á ný án þess aö dóttirin eöa
borgarbúar fái aö vita um
þá óhæfu, sem hann hefur
gerst sekur um. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
21.50 Vesturfararnir Þriöji
þáttur. Skip hlaöiö draum-
umÞýöandi JónO. Edwald.
Aöur á dagskrá 5. janúar
1975 (Nordvision)
22.40 Dagskrárlok
Föstudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 British Lions. Tónlistar-
þáttur meö samnefndri
hljómsveit.
21.25 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
Weisshappel leikur á píanó.
b. Björgun frá drukknun I
Markarfljóti Séra Jón
Skagan flytur frásöguþátt.
c. Stökur eftir Indiönu
Albertsdóttur Hersilla
Sveinsdóttir les. d. Endur-
minning um eyöibyggö Jón
R. Hjálmarsson talar viö
Knút Þorsteinsson frá (Jlfs-
stööum Loömundarfiröi. e.
Kórsöngur: Karlakór
Isafjaröar syngur
Söngstjóri: Ragnar H.
Ragnar.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viösjá: ögmundur
Jónasson sér um þáttinn.
23.10 A hljóöbergi,,Umhverfis
jöröina á áttatlu dögum”
eftir Jules Verne. Kanadiski
leikarinn Christopher
Plummer les og leikur;
fyrri hiuti.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Thor Vilhjálmsson. Höfund-
ur les(16).
21.00 Djassþáttur. I umsjá
Jóns MUla Arnasonar.
21.45 Iþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.06 Noröan heiöa. Magnús
ólafsson frá Sveinsstööum I
Þingi sér um þáttinn. Rætt
um málefni Siglufjaröar og
einnig viö tvo oddvita um
starfssviö þeirra.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 (Jr tónlistarlifinu. Jón
Asgeirsson sér um þáttinn.
23.05 Kvæöi eftir Snorra
Hjartarson. RagnheiÖur
Steindórsdóttir leikkona les
Ur fyrstu ljóöabók skálds-
ins.
23.20 Hljómskálamúsik.
Guömundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur Fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfími. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristján Jóhann Jónsson
heldur áfram aö lesa
„Ævintýri Halldóru” eftir
Modwenu Sedwick (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög. frh.
11.00 A auöum kirkjustaö.
Séra AgUst Sigurösson á
Mælifelli flytur m iöhluta er-
indis slns um Viöihól I
Fjallaþingum.
11.20 Krikjutónlist: Michel
Chapuis leikur á orgel sálm-
forleik eftir Bach/Daniel
Chorzempa og Bachsveitin
þýzka leika Orgelkonsert í
C-dúr eftir Haydn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litii barnatiminn. Finn-
borg Scheving stjórnar.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Bless-
uö skepnan” eftir James
Herriot. Bryndís Viglunds-
dóttir les þýöingu slna (5).
15.00 Miödegistónleikar:
Stadium Concerts hljóm-
sveitin I New York leikur
Sinfónlu nr. 2 I C-dúr op. 61
eftir Schumann, Leonard
Bernstein stj.
15.40 tslenzkt mál. Endurtek-
inn þáttur GuörUnar Kvar-
an cand. mag. frá síöasta
laugard.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
,,Æ s kudraum ar” eftir
Sigurbjörn Sveinsson,
Krfatin Bjarnadóttir byrjar
lesturinn.
17.40 Á hvftum reitum og
svörtum. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Einsöngur I útvarpssal:
Guömundur Jónsson syng-
ur, islenzkar textaþýöingar
viö lög eftir Massenet,
Tsjalkovský, Grieg,
Schumann og Schubert.
ólafur Vignir Albertsson
ieikur á planó.
20.00 (Jr skólalífinu. Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum.
20.30 (Jtvarpssagan: ..Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
maöur Guöjón Einarsson.
22.25 Leo hinn siöastHLeo The
Last) Bandarisk biómynd
frá árinu 1970. Leikstjóri
John Boorman. Aöalhlut-
verk Marcello Mastroianni.
Leó er siöasti afkomandi
konungsfjölskyldu. Hann á
hús i Lundúnum og kemur
þangaö til dvalar en upp-
götvar aö hverfiö sem hann
býr í og áöur þótti flnt er nú
aö mestu byggt fátækum
blökkumönnum. Þýöandi
Ragna Ragnars.
00.0- Dagskrárlok
Laugardagur
16.30 Alþýöufræösla um efna-
hagsmál. Lokaþáttur.
Þjóöarframleiösla og hag-
vöxtur. Umsjónarmenn As-
mundur Stefánsson og dr.
Þráinn Eggertsson. Stjórn
upptöku örn Haröarson.
Aöur á dagskrá 20. júnl
síöastliöinn.
17.00 tþróttir Umsjónar-
maöur Bjarni Felbcson.
18.30 Fimm fræknir. Fimm á
Finnastööum Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengiö á vit Wodehouse.
A leirfótum. Þýöandi Jón
Thor Haraldsson.
21.00 Myndgátan Getrauna-
leikur meö þátttc^cu starfs-
manna frá eftirtöldum blöö-
7.00 Veöurfegnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.7.20. Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vaii. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Krist ján Jóhann Jónsson les
framhald „Ævintýra Hall-
dóru” eftir Modwenu
Sedgwick (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10. VeÖur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög: frh.
11.00 Fréttir. 11.00. Iönaöar-
mál. Pétur J. Eiriksson sér
um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar: Julian
Bream og John Wílliams
leika á tvo gitara. Svftu I
þremur þáttum op. 34 eftir
Fernando Sor/Maria
Littauer, György Therebesi
og Hannelore Michel leika
Trió fyrir pianó, fiölu og
selló op. 32 eftir Anton
Arensky.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tiikynningar.
12.25 VeÖurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viövinnuna:
Tónieikar.
14.40 ,,Bak viö yztu sjónar-
rönd” Guömundur Hail-
varösson stjórnar hring-
borösumræöum um Islenzka
kaupskipaútgerö erlendis.
Þátttakendur: Finnbogi
Kjeld, Guömundur Asgeirs-
son og Magnús Gunnarsson.
15.00 Miödegistónleikar:
Beradette Greevy syngur
þjóölög i útsetningu Benja-
mins Brittens/Sinfónlu-
hljómsveit Vinarborgar
leikur Sinfóníska þætti op.
22 eftir Gottfried von Ein-
em, Carl Melles stj.
15.45 Um manneldismál Dr.
Jón Ottar Ragnarsson dós-
ent talar um fitu.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.2 Tónleikar
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Æskudraumar” eftir
Sigurbjörn Sveinsson Krist-
in Bjarnadóttir tes (2).
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Eyvindur
Eiriksson flytur þáttinn.
19.40 Islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Maöur og Iest Anna
Olafsdóttir Björnsson tók
saman þáttinn, þar sem tek-
in eru dæmi um menn og
járnbrautir, einkum úr is-
lenzkum bókmenntum.
sjönvarp
um: Alþýöublaöinu, Dag-
blaöinu, Morgunbiaöinu,
Tímanum, Visi og Þjóövilj-
anum. 1 myndgetraun þess-
ari er fremur höföaö til
myndminnis og athyglis-
gáfu en sérþekkingar.
Stjórnendur Asta R. Jó-
hannesdóttir og Þorgeir
Astvaldsson. Umsjónar-
maöur Egill Eövarösson.
21.45 Viöáttanmikl.a (The Big
Country) Bandarlsk bló-
mynd frá árinu 1958. Leik-
stjóri Wflliam Wyler. Aöal-
hlutverk Gregory Peck,
Jean Simmon, Carroll Bak-
er, Charlton Heston og Burl
Ives. James McKay, skip-
stjóri úr austurfylkjum
Bandarlkjanna kemur til
„villta vestursins” aö vitja
unnustu sinnar en hún er
dóttir stórbónda. Hann
dregst inn i landamerkja-
þrætur og rekur sig fljótt á
aö þarna gilda önnur siöa-
lögmál en hann hefur átt aö
venjast. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
00.25 Dagskrárlok.
sunnudagur
16.00 Hiisið á sléttunni (Little
House on the Prairie) Nýr
bandarískur framhalds-
myndaflokkur, byggöur á
frásögnum Lauru Ingails
20.30 Samleikur f Utvarpssal
David Simpson leikur á
selló, Edda Erlendsdóttir á
pianó: a. Sónata i C-dúr op.
102 nr. 1 eftir Ludwig van
Beethoven. b. Þr jú lltil verk
op. 11 eftir Anton Webern. c.
Sónata eftir Claude
Debussy. — Með samleikn-
um veröur útvarpaö viðtali,
sem Pétur Pétursson átti
viö Eddu Erlendsdóttur i
Paris í septembermánuöi.
21.15 Leikrk: „IndæUsfólk”
eftir Wflliam Saroyan Aöur
útvarpaÖ fyrir 11 árum.
Þýöandi: Torfey Steinsdótt-
ir. Leikstjóri: Benedikt
Arnason. Persónur og
leikendur: Owen Webster,
Siguröur Skúlason. Friömey
Bláklukka, Guöbjörg
Þorbjarnardóttir. Agnes
Webster, Edda Þórarins-
dóttir. Jónas Webster, Þor-
steinn O. Stephensen. Wiili-
am Prim, Lárus Pálsson.
Danni Hillboy, Ævar R.
* Kvaran. Faöir Hogan,
Rúrik Haraldsson. Harold,
Flosi ólafsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Vlösjá: Ogmundur
Jónasson sér um þáttinn.
23.05 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinardagbl. (útdr.).Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristján Jóhann Jónsson
heldur áfram lestri á
„Ævintýrum Halldóru” eft-
ir Modwenu Sedgwick (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög. — frh.
11.00 Þaö er svo margt Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.35 Morguntónleikar:
Hljómsveitin Fílharmonla i
Lundúnum leikur Sinfóniu
nr. 1 I C-dúr op. 21 eftir
Beethoven, Herbert von
Karajan stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónieikar.
14.30 Miödegissagan: „Bless-
uö skepnan” eftir James
Herriot Bryndis Víglunds-
dóttir tes þýöingu sina (6).
15.00 M iödegistónleikar:
Hljómsveitin Filharmonla
leikur svitu úr óperunni
,,lgor fursta” eftir Borodín,
Lovro von Matacic stj. /
Sinfóníuhljómsveitin I
Minneapolis ieikur hátiöar-
forleikinn „1812” op. 49 eftir
Tsjaikovský, Antal Dorati
stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Æskudraumar” eftir Sig-
urbjörn Sveinsson Kristín
Bjarnadóttir les (3).
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Allt kemur á óvartStein-
unn Siguröardóttir ræöir viö
Málfrlöi Einarsdóttur, fyrra
samtal.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar islands I Háskóla-
Wilder af landnámi og
frumbýlingsárum I vestur-
fylkjum Bandarikjanna á
slðustu öld. Aöalhlutverk
Michael Landon og Karen
Grassle. Fyrsta myndin er
um 100 mlnútur aö lengd en
hinar eru um 50 minútur
hver. Þýöandi Óskar Ingi-
marsson.
17.40 Hlé
18.00 Stundin okkar Kynnir
Sigrlöur Ragna Siguröar-
dóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriöason.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Skólaferö Leikrit eftir
Agúst Guömundsson.
Frumsýning. Skólanem-
endur eru i sklöaferö. Þau
hafa komiö sér fyrir I skíöa-
skálanum þegar iskyggileg
tlöindi fara aö berast i út-
varpinu. Leikurinn er unnin
i' samráöi viö Leiklistar-
skóla Islands. Meöal leik-
enda erunýútskrifaöir nem-
endur skólans,' tuttugu tals-
ins. Aörir leikendur eru
ýmist enn viö nám eöa fyrr-
verandi nemendur skólans
nema Steindór Hjörleifsson.
Leikmynd Snorri Sveinn
Friöriksson. Myndataka
Vilmar Pedersen. Hljóö-
upptaka Vilmundur Þór
Gíslason. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.30 Ars antiqua Franski tón-
listarflokkurinn „A’rs
antiqua de Paris” flytur lög
frá þrettándu fjórtándu og
bíói kvöldiö áöur, — fyrri
hluti Hljómsveitarstjóri:
Karsten Andersen frá
Noregi Einleikari: Glsli
Magnússon a. Concerto
grosso I d-moll eftir Vivaldi.
b. Lltill konsert fyrir píanó
og hljómsveit eftir Arhur
Honegger.
20.40 Vikuveisla i Grænlandi
Sigriöur Thorlacius segir
frá ferö 22 islenskra kvenna
til Grænlands á liönu sumri.
21.30 Frá tónlistarhátíö i
Björgvin s.l. vor Marie
Claire-Alain leikur verk eft-
ir Johann Sebastian Bach á
orgel Mariukirkjunnar i
Björgvin. a. Fantasia I
G-dúr. b. Triósónata I
d-moll. c. Prelúdía og fúga i
Es-dúr.
22.05 Kvöldsagan: Saga
Snæbjarnar i Hergilsey rit-
uöaf honum sjálfum. Agúst
Vigfússon les (9).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Ur menningarlifinu 1
þættinum er fjallaö um
bókaútgáfu Menningarsjóös
og Þjóövinafélagsins.
Umsjón: Hulda Valtýsdótt-
ir.
23.05 Kvöldstund. meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
8.00Fréttir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali
9.00 Fréttir. Tiikynningar.
9.20 Leikfimi
9.30 óskalög sjúklinga
11.20 Aö lesa og leika. Jónina
H. Jónsdóttir sér um barna-
tima.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13. 30 1 vikulokin Blandaö
efni I samantekt Jóns
Björgvinssonar, óiafs
Geirssonar, Eddu Andrés-
dóttur og Arna Johnsens.
15.30 A grænu Ijósi Óli H.
Þórðarson framkv.stj. um-
feröarráös spjallar viö
hlustendur.
15.40 lslenskt mál Asgeir
Blöndal Magnússon cand.
mag. talar.
16.00 Fréttir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Námsdvöl á erlendri
grund.Þáttur I umsjá Hörpu
Jósefsdóttur Amín. Fjallaö
um skiptinemasamtök og
rætt viö Erlend Magnússon,
MTörtu Eiriksdóttur, Berþór
Pálsson, Björn Hermanns-
son og Efater Hanka.Aöur
útv. I júni i vor.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 ,,Ég er mestur” Her-
mann Gunnarsson flytur
þýddan og endursagöan þátt
um Múhameö All heims-
ineistara i hnefaleikum.
20.00 Hljómplöturabb Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngva.
20.00 Söngsins unaösmál
Erna Ragnarsdóttir Utur
inn í Sögnskólann I Reykja-
vík og spjallar viö kennara
og nemendur.
21.20 Kvöldljóö Tónlistarþátt-
ur i umsjá Asgeirs Tómas-
sonar og Helga Péturs-
sonar.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar íHergilsey rituö af
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (10).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok
fimmtándu öld. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
22.00 Ég, Kládius. Þriöji þátt-
ur. Beöiöaö tjaldabaki.Efni
annars þáttar: Hjónaband
Júliu og Agrippu varir nlu
ár. Þá lætur Lívia myröa
hann á eitri. Aö undirlagi
Lívlu skilur Tlberius viö
Vipsaniu og gengur aö eiga
Júllu. SambúÖ þeirra er
stirö. Tlberius fær bréf frá
Drúsusi bróöur sinum en
hann er I hernaöi i Ger-
maniu og hefur særst. 1
bréfinu segir hann aö
Agústus myndi giaöur segja
af sér keisaradómi og koma
á lýöveldien megi þaö ekki
fyrir hinni vaklasjúku konu
sinni. Lívia sendir Músu
lækni sinn til aö gera aö
meiöslum Drúsusar en ekki
tekstbetur til en svo aö drep
hleypur I sáriö og Drúsus
andast. Tlberlus tekur
bróöurmissinn nærri sér.
Hann vill skilja viö Júliu en
móöir hans og tengdafaðir
leggja bann viö þvi og
Agústus skipar honum i út-
legö. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.50 Fimleikar Myndir frá
heimsmeistarakeppninni i
Strasbourg. Kynnir Bjarni
Felixson.
23.20 Aö kvöldi dags Geir
Waage cand. theol. flytur
hugvekju.
23.30 Dagskrárlok.
Dagskrárliöir eru I litum
nema aiuiaö sé tekiö fram
/.