Þjóðviljinn - 14.11.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.11.1978, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓDVILJINN ÞriOjudagur 14. nóvember 1978 1 T~ 3 ¥■ (o ? g 4 ' io- n ? 12 k 28 /<7 u Jí> /V V 13 2 7 3 s /7 <? )ti 19 7 13 V IV io i 21 W 23 2S 17 ‘i V? 2i 'J >‘S >7 7 >3 <? 23 2<e ■' <? 2i 27 )S 23 ¥ 10 17 ¥ 6 $ 3 20 2 4 ¥ <? ? lt> )6> V 20 7 Í7 ¥ i- (t> 1? S2 23 s 7 !? 4- <y 1 . V 8 U0 29 ¥ ú 8 'h 26 V 1? S' /3 )t> 16 /? <? i // 5o ¥ V y (p iz 30 2 ¥ )7 V 17 y S )7 Í3 }o d 3 f E> is ú 9 3 S' ¥ 17 y L li ti ¥ ¥ v sr (o 22 % 9 7 /3 ic V /i £ 3 ii S i? )6 4 z s? 31 s ¥ b ¥ su ? 17 ¥ 17 £ )7 ¥ t iS i 2 27 )i> $ Vegna mistaka féll niður hjálparorðið i sunnu- dagskrossgátunni og er hún þvi birt hér aftur þar sem orðið er á sinum stað. "SIKIMMASAJLAM Erum nýbúin að fá sendingu af loðjökkum Verð: 48.045.— 67.524.— 71.420.- Auk þess framleiðum við eftir pönt- unum húfur, minkatrefla, skotta- trefla, loðsjöl (capes) og loðkápur. Laufásvegur 19 Sími l5644 2. hæð til hægri Dagheimili Siglu- fy fjarðarkaupstaðar óskar eftir forstöðumanni frá 1. janúar n.k. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember. Upplýsingar veitir bæjarstjóri, simi 7 13 15 Umsóknir sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn Siglufirði Blaðberar óskast Seltjarnarnes: Skeljabraut, Selbraut, Sólbraut og Sæ- braut (sem fyrst) Háteigsvegur (sem fyrst) UOÐVIUINN Síðumúla 6. sími 81333 • Blikkiðjara t Asgaröi 1, Garöabæ onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur •hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verðtilboö SÍMI53468 813333 Fyrir utan gluggann minn hér ab Hátúni 12, Sjálfsbjargarhús- inu, blasir vib steyptur grunnur — vlsir ab sund- og æfingalaug, sem átti ab vera tilbúin fyrir mörgum árum. Félagib Sjálfsbjörg, Land- samband fatlabra, hefur unnib stórátak meb byggingu dvalar- heimilisins, Sjálfsbjargarhússins svokallaba, þar sem verst fatlaöa fólkiö dvelur sumt á sjúkradeild- inni, sem rúmar 45 manns, sumt i nýju Ibúbunum, er veriö hafa I byggingu i mörg ár og eru enn ekki allar fullgerbar. Ennfremur er hér æfingastöb meb tveimur sjúkraþjálfurum og nokkrum raf- tækjabúnaöi til gigtlækninga. Allt er þetta ómetanlega mikils viröi og ber aö þakka af alhug. En hér sem vibar skortir þab sem mörg- um er mestra meina bót, nefni- lega áburnefnd laug. Þaö er óhrekjanleg stabreynd ab I þægi- lega heitu vatni eru illa farnir sjúklingar færir um ab gera margvlslegar og flóknar æfingar, sem þeir meb engu móti geta gjört á æfingabekkjum, hversu færir sjúkraþjálfarar, sem hlut eiga ab máli. Danskur sjúkra þjálfari sagöi eitt sinn vib mig: „Þiö Islendingar ættub ab geta haft hæfilega heita laug og heitan pott viö hvert sjúkrahús á höfuö- borgarsvæöinu. Þiö sem hafiö hveravatniö og getiö hitaö upp húsin.” Skilningur forráöamanna þjóöfélagsins er þó ekki meiri en svo, aö mokaö var ofan i gryfju á Landspitalalóbinni, þar sem koma átti laug. Er hún þar meb úr sögunni. Loks þegar ráöherrar höfbu legib á Grensásdeild var samþykkt fjárveiting til laugar- byggingar þar. Hingaö kemur mjög fatlaö fólk hvabanæva aö, einnigaf Grensás- deild, til ævidvalar. Meöan st&'fé er eytt I fjarskiptastöövar fyrir sjónvarpsútsendingar erlendis frá og annaö állka bruöl mega sárþjáöir og vanmegna sjúklingar hér I Sjálfsbjargarhús- inu stara vonlitlum augum á þennan steypta grunn, þvt okkur hefur veriö sagt af hjúkrunar- fólki, aö laugin komi ekki fyrr en eftir 6—7 ár. Mér er fullkunnugt, aö forráöamenn Sjálfsbjargar, þaö ágæta fólk, hafa hug á ab hefja byggingu laugarinnar svo fljótt sem veröa má. En þab er gamla sagan, fjárskortur haml- ar. Þetta er þjóöarskömm. A Reykjalundi og Elliheimilinu Grund eru laugar til mikillar heilsubótar vistmönnum þar. Hér er þaö mér og ótal öörum öryrkjum bein lifsnauösyn aö fá laugina sem allra fyrst. Nýlega gáfu vinahjón min kr. 50.000 i sjóö þann, sem tekur á móti framlög- um tillaugarinnar. Mun sá sjóöur litt kunnur, og um leib og ég þakka áöurnefndum hjónum af alhug þessa rausnarlegu gjöf, langar mig til aö vekja athygli allra þeirra, sem fjárráö hafa, bæbi einstaklinga og félaga, svo sem Kiwanis- og Lionsklúbba, á þessu aökallandi og afdrifarika máli. Ef margar hendur leggjast á eitt má mikiö vinnast. Og þótt framlögin séu smá, þá holar dropinn steininn. Þiö sem njótiö þeirrar heilsubótar aö komast I Laugardalslaugina, Vestur- bæjarlaugina og aörar laugar — i nafni mannúöar og jafnréttis, leggiö okkur liö — okkur sem mörg hver getum ekki setib I bil og ekkert komist. Maria Skagan P.S. Framlögum til sjóösins er veitt móttaka i skrifstofu Sjálfs- bjargarhússins ab Hátúni 12. ý,Mamma mín er eldhúsmella” Húsmóöirog fimm barna móöir hringdi, og sagöist vilja koma á framfærihugleiöingum sinum um^ bókarnafniö Eldhúsmellur. Eru húsmæöur yfirleitt I sátt viö að vera kallaöar þetta? Hingaötil hefur oröiö mella þótt frekar niörandi, eöa hver er muninn á eldhúsmellu og skipamellu? Um þetta hefur litiö verib rætt, enda um verölaunabók aö ræöa og útgefendur hafa ekki undan aö prenta hana. En mér finnst þetta ósmekklegt nafn á bók. Hvaö ætli menn segöu ef barn væri spurt hvaö mamma þess gerbi og þaö svaraöi: „Hún er nú bara eldhúsmella”? Ragnar Arnalds. Lúövik Jósepsson. Ólafur Ragnar Grimsson Flokksráðsfundur Alþýðubandalagsins Miöstjórn Alþýöubandalagsins hefur boöaö til flokksráösfundar aö Hótel Loftleibum dagana 17. til 19. nóvember n.k. Miöstjórnin leggur áherslu á aö öll flokksfélög sendi fulltrúa á ráöstefnuna til samráös um þau vandamál sem nú eru uppi I Islenskum stjórnmálum. Föstudagur 17. nóvember 17.00 1. Fundarsetning og könnun kjörbréfa 2. Kosning fundarstjóra og starfsnefnda 3. Flokksstarfið og staöa flokksins i þjóöfé- félaginu: Ólafur R. Grimsson 20.30 4. Yfirlit um stjórnmálaviöhorfiö: Lúövik Jósepsson 5. Störf og stefna rikisstjórnarinnar: Ragnar Arnaids 6. Almennarumræöur. Laugardagur 18. nóvember 10.00 1. Skýrsla verkalýbsmálaráös 2. Skýrsla æskulýösnefndar 3. Almennar umræöur 14.00 4. Umræöur um flokksstarfiö og fjárhags- áætlun næsta árs. 17.00 5. Kosning miöstjórnar 6. Alit stjórnmálanefndar og stjórnmála- ályktun flokksráösfundarins. Kl. 21.00 Dansleikur aö Hótel Borg. Húsiö opnaö kl. 20.00. Skemmtiatriði og dans. Sunnudagur 19. nóvember 14.00 Alit starfsnefnda, umræöur og afgreiösla mála. Ráögert er aö fundi ljúki eigi siöar en kl. 18.00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.