Þjóðviljinn - 14.11.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.11.1978, Blaðsíða 3
Þri&judagur 14. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Kaunda neitar ásökunum hvítra bænda í Zambíu LUSAKA, 13/11 (Keuter) — Mikil þvi fram a& skæruli&ar ZAPU ólga er nú me&al hvitra bænda i Zambiu og hóta þeir aO grlpa til aOgerða ef stjórnvöld bregOist ekki fljótt viö. Kaunda. Astæ&an mun vera sú a& nokkr- um mönnum hefur verift rænt a& undanförnu og vilja bændur halda standi þar a& baki. Talsma&ur skæruliOa kannast hins vegar ekki viO a& nein rán hafi veriO framin af félögum ZAPU. Kenneth Kaunda forseti Zambiu sagöi I dag aO fullyröing- ar bænda væru rökleysa . Lög- regla landsins heföi kannaö máliö, og heföi ekkert komiö fram sem benti til þess aö skæru- liöar frá Zimbabwe (Ródesiu) ættu þar hlut aö máli. Hins vegar vildi hann ekki neita aö kvartanir bænda undan árásum ættu viö einhver rök aö styöjast. Talsmenn bænda sögöu I dag aö vopnaöir menn heföu sest aö á jöröu alþjóölegs námafyrirtækis The Anglo-American Corporation aö nafni. Er sú jörö ekki langt frá flóttamannabúöum ZAPU, sem flugher Ródesiu réöst harkalega á 19. október s.l. Frétt þessi hefur ekki veriö staöfest af yfirvöldum. Talsmaöur bænda sagöi I dag aö væntanlega yröi gefin út sam- eiginleg yfirlýsing bænda og stjórnvalda, þar sem meöal ann- ars yröi skilningur viöurkenndur á stuöningi Zambiumanna viö skæruliöa frá Zimbabwe. Amín stjórnar Ugandaher NAIROBI, 13/11 (Reuter) — Ut- varpiöf Uganda sag&i I dag aö Idi Amin heföi tekiö aö sér stjórn herja sinna gegn Tnazanfu- mönnum. Herir landanna eru nú sínu Banaslys í Breiðholti 5 ára drengur varð undir salt- dreifingarbíl og beið bana samstundis Banaslys varö f Breiöholt- inu s.l. sunnudagskvöld, þeg- ar 5 ára drengur varö undir saltdreifingarbil.Drengurinn mun hafa be&ift bana sam- stundis. Slysiö vildi til meö þeim hætti, aö hópur barna fylgd- ist meö saltdreifingarbiln- um, sem ók mjög hægt af skiljanlegum ástæöum. Fljúgandi hálka var á göt- unni og mun litli drengurinn hafa runniö til og varö hann undir framhjóli bilsins. S.dór. hvoru megin viö Kagera—fljotiö, sem er um fimmtiu metra breitt Siöustu fréttir af átökum komu frá samstarfsmanni Amins, sem sagöi hermenn Tanzaniu hafa reynt aö fara yfir fljótiö, en þaö heföi mistekist og heföu krókó- dilar étiö nokkra þeirra. Fregnir herma aö 8.500 her- menn frá Tanzaniu séu nú meö- fram iandamærum rikjanna. Geti fariö svo aö þeir neyöist til aö fara i' gegnum dvergrikiö Rwanda til aö koma höggi á Uganda—her. í dag itrekaöi Idi Amin boö sitt um aö semja friö, ef Nyerere for- seti Tanzaniu lofaöi aö reyna ekki framar aö ráöast á Uganda. Nyerere hefur látiö þessi orö sem vind um eyrun þjóta, og viröist hannverahelstá þeirriskoöun aö veldi Idi Amin sé aö liöa undir lok. Nyerere hefur afþakkaö málamiölun annarra rikja, og minnir stööugt á aö Amin sé geö- veikur og ekki mark á takandi. Amin bætti viö boö sitt aö ráö- legast væri aö Milton Obote fyrrum forseti Uganda, sem nú býr I útlegö i Tanzaniu veröi lát- inn flytja til annars lands, svo hann veröi ekki ljón á veginum og villi fyrir þjóöunum I friöarum- leitunum sinum. Fulltrúi Einingarsamtaka Afrikuríkja er nýfarinn frá Dar—es—Sakaam, höfuöborg Tanzaniu og er nú staddur i Kampala i Uganda. n Ungverjar rufu sigurgöngu Sovétmanna á ólympiumótinu i skák, þeir sigruöu á 23. Ólymp- iuskákmótinu, sem lauk um siö- ustu helgi, hlutu 37.0 vinninga. Sovétmenn, sem alltaf hafa sigraö á ÖL-mótinu þegar þeir hafa veriö meöal keppenda uröu i 2. sæti meö 36 vinninga og Bandarikjamenn I 3ja sæti meö 35 vinninga. Bandarikjamenn uröu OL-meistarar fyrir tveim- ÓLYMPÍU- SKÁKMÓTIÐ 9S9 Ungverjar urdu ÓL-meistarar Sovétmenn í 2. sœti og Bandaríkjamenn í því 3ja ur árum, þegar mótiö fór fram I ísrael, en þá voru Sovétmenn ekki meö. Annars er lokastaöan á mót- inu þannig: 1. Ungverjaland 2. Sovétrikin 3. Bandarikin 4. V-Þýskaland 5. Israel Rúmenia 7. Danmörk Pólland Spánn Sviss Kanada 12.England 26. 55. Jamaika 25.5v. 56. Puerto Rico og Malasia 25.v. 58. Libýa og Máritania 23.5v. 60. Andorra 22.5V. 61. US jómfrúreyjar 22 v. 62. Bermuda 20.5 v. 63. Zaire 16 v. 64. Arabisku furstadæmin 12.5 v. Bresku jómfrúreyjar 12.5v. Búlgaria Holland 15. Júgóslavia Sviþjóö Argentina 18. Kúba Austurriki Kina Mexikó 22. Finnland Kolombia 24. Filipseyjar N-Sjáland Indónesia Brasilia 28. tsland Chile Astralia Noregur 32. Paraguay ■ 33. Skotland, I Venesúela, Sýrland 28.0 | 36. Frakkland Uruguay, Domi , nikanska lýöveldiö, Sri Lanka, IHong Kong 27.5, 41. Wales, Perú, Giana, Japan, Luxem- borg og Færeyjar 27v. 47. , Belgia, Guetamala og Marokkó | 26.5 v. 50. Túnis, Equador, I Bolivia, Trinidad, og Jórdania 37.0 36.0 35.0 33.0 32.5 32.5 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 31.5 31.5 31.5 31.0 31.0 31.0 30.5 30.5 30.5 30.5 30.0 30.0 29.5 29.5 29.5 29.5 29.0 29.0 29.0 29.0 28.5 Margeir Pétursson, alþjóOlegur skákmeistari. Jón L. Arnason, FIDE-meistari. Margeir alþjóð- legur meistari og Jón L. Árnason varð fyrstur til að hreppa titilinn FIDE-meistari Þrátt fyrir þaö, aö islensku sveitinni á ólympiumótinu i skák gengi ekki vel á loka- sprettinum, geröist sá gleöilegi atburöur aö Margeir Pétursson sigraöi andstæöing sinn frá Kúbu I siöustu umferö mótsins og náöi þar meö siöari hluta al- þjóölegs meistaratitils. Er Mar- geir 3 ji tslendingurinn, sem nú ber þennan titil, hinir eru Ingi R. Jóhannsson og Helgi Ólafs- son. Jón L. Árnason varö fyrstur til aö hljóta nýjan titil, sem bú- inn var til á FIDE-þinginu aö þessu sinni, Fide—meistari. Hlaut Jón titilinn fyrir sigur sinn á heimsmeistaramóti sveina. — S nóti I 19 ára pilt tók út af bát Um klukkan 19 I fyrra- kvöld tók 19 ára gamlan pilt út af bátnum Flosa SH 136 þar sem hann var á veiöum útaf Garöskaga. Tveir menn voru á bátnum og leitaöi Varöskipiö Þór og félagi þess látna aö piltinum alla nótt- ina. Hann hét Jón Ingi Ingi- mundarson frá Keflavik. Paris-Match: Bladamaður dæmdur fyrir viötal vid glæpamann PARtS, 13/11 (Reuter) — t dag var franskur blaöamaöur dæmd- ur fyrir aö hrósa glæp, meö þvi aö taka vi&tal vi& eftirsóttasta glæpamann Frakklands, Jacques Mesrine aö nafni. Blaöamaöurinn heitir Isabella de Wagen og ger&i hún viOtaliO viö Mesrine þegar hann var á flótta úr fangelsi I júlfmánuöi. Birtist viOtaliö I vikublaöinu Paris-Match. t vi&talinu sag&i hann me&al annars a& hann yr&i tilbúinn til baráttu fyrir aö dregiö yröi úr öryggisráöstöfunum I frönskum fangelsum. Útgefandi Paris-Match, Daniel Filipacchi á einnig á hættu aö veröa dæmdur fyrir aö afsaka morö og rán. Mesrine þessi er oröinn nokk- urs konar þjóösagnapersóna i Frakklandi vegna dirfsku sinnar og afreka á sviöi afbrota. Siöan hann braust út úr Santé-fangels- inu I Paris I sumar hefur hann rænt einn banka og eitt spilaviti. Einnig er hann gruna&ur um aö hafa framiö rán á heimili dómara eins sl. föstudag, ásamt öörum manni. Þegar hann lagöi á flótta, kall- aöi hann til lögreglunnar yfir öxl sér: Þekkiö þiö mig ekki, ég er Mesrine. Öryggisráðið: Hætt verði við kosningar í Namibíu í næsta mánuði SAMEINUÐU ÞJOÐIRN- AR, 13/11 (Reuter) — Or- yggisráð Sameinuðu þjóð- anna kraf ðist í dag, að hætt yrði við kosningar sem halda á í Namibíu í næsta mánuði. Samþykkti ráðið að hvetja ríkisstjórn S- Afríku, til að hætta við kosningarnar og fara held- ur eftir tillögum Samein- uðu Þjóðanna um framtíð Suðvestur-Af ríku, ella hlyti hún verra af. Yrði þá beitt refsiaðgerðum gegn Suður-Afríkustjórn, svo sem viðskiptabanni. Af þeim fimmtán rikjum sem fulltrúa eiga I ráöinu greiddu tiu meö samþykktinni en fimm sátu hjá. Þaö voru Bandarfkjamenn, Frakkar, Bretar, Vestur-Þjóö- verjar og Kanadamenn, en þess- ar þjóöir standa a& baki tillögum Sameinuöu þjóöanna um framtlö Namibiu. Egyptar kalla sendi- nefnd sma ekkl heim KAIRO, 13/11 (Reuter) — Sögu- sagnir komust á kreik I dag um aft egypska sendinefndin viO fri&ar- vi&ræOurnar I Washigton yrOi kölluö heim, vegna afstö&u tsra- elsmanna gagnvart blut Palestinumanna. Lengi vel var búist viö sérstakri tilkynningu frá Sadat forseta þess efnis, en þegar liöa tók á daginn kom tilkynning en sú bar aftur þær sögusagnir sem á&ur var á minnst. Formaöur stjórnarandstööunn- ar I Israel, Simon Peres.sagöist i dag vera vongó&ur um aö Huss- ein Jórdaniukonungur myndi taka þátt i fri&arvi&ræ&um viö Israelsmenn. Fyrst þyrfti hann aöeins aö fá aö átta sig á hlutun- um og lægja tortryggnisöldurnar sem nú risa hátt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.