Þjóðviljinn - 14.11.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.11.1978, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 14. nóvember 1*78 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13 Gæða- konan Með brynju og skjöld Fræðslumyndaflokkurinn „Djásn hafsins” heldur áfram i kvöld kl. 20.35. Annar þátturinn nefnist „Meö brynju og skjöld”. Myndaflokkur þessi er geröur i samvinnu austurriska, þýska og franska sjónvarpsins og eflaust stórkostlegur á aö Uta I allri sinni litadýrö. En þeir sem fá aöeins aö sjá dýröina f „sauöalitunum” þurfa ekki aö kvarta, þvi ráöa mátti af fyrsta þættinum, sem sýndur var fyrir viku, aö hér sé um sér- lega vandaöan og áhugaveröan fræöslumyndaflokk aö ræöa. —ggg Nú fer aö fækka þáttunum um hann Kojak blessaöan. Tryggir aödáendur sleikipinnaskallans setjast viö skjáinn klukkan 21.45 I kvöld og meötaka sögu sem heitir Gæöakonan „Umheimurinn” kl. 21: Þróun mála í Kína i þætti Magnúsar Torfa ólafssonar, „Umheimin- um" veröur rætt um þró- unina í Kína síðustu miss- erin, eftir að Maó féll frá og fjórmenningarnir voru reknir frá völdum og á- hrifum. Fjallað verður um þær breytingar, sem hafa orðið á stefnunni innan- lands og einnig fram- vinduna i utanríkismála- stefnu Kínverja. I upphafi þáttarins veröa sýnd- ar fréttamyndir frá Kinverska alþýöulýöveldinu, en siöan ræöir Magnús Torfi viö þá dr. Jakob Benediktsson og Arnþór Helga- son, formann Kinversk-islenska menningarfélagsins. Magnús Torfi hefur sem kunn- ugt er veriö ráöinn blaöafulltrúi rikisstjórnarinnar. Hann sagöist mundu annast þennan sjónvarps- þátt til áramóta, eins og um heföi veriö talaö. —eös Dr. Jakob Benediktsson Arnþór Helgason 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll’ Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir 'ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram aö lesa „Ævintýri Halldóru” eftir Modwenu Sedgwick (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Sjá varútvegur og siglingar. Ingólfur Arnarson ræöir viö Þorleif Valdimarsson um fræöslu- starfsemi á vegum Fiski- félags tslands. 11.15 Morguntónleikar: Kammersveit leikur Kvartett i G-dúr eftir Telemann: August Wenzinger stj./Maurice André og Marie-Claire Alain leika Konsert i d-moll fyrir trompet og orgel eftir Albinoni/Heinz Holliger og félagar i Rikishljómsveit- inni f Dresden leika óbókonsertnr. 3. IC-dúrop. 7 eftir Jean Marie Leclair: Vittorio Negri stj. 12.00 Veöurfregnir. Fréttlr. Tilkynningar. A frlvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Hin hliöin á málinu Siguröur Einarsson sér um þáttinn og talar viö Martein Jónsson, fyrrverandi hermann á Keflavikur- flugvelli. 15.00 Miödegistónleikar: Konungl. óperuhljómsveitin I Covent Garden leikur „Carnival i Paris”, forleik op. 9 eftir Johan Svendsen: John Hollingsworth stj./John Browning og hljómsveitin Fiharmonia i Lundúnum leika Pfanókonsert nr. 3 i C-dúr eftir Prokofjeff: Erich Leinsdorf stj. 15.45 Um m anneldismál: Elisabet Magnúsdóttir hús- mæörakennari talar um kolvetni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Þjóösögur frá ýmsum löndum Guörún Guölaugs- dóttir tekur saman þáttinn. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Reykingavarnir. Ólafur Ragnarsson ritstjóri flytur erindi. 20.00 Strengjakvartett I a-moll op 51 nr. 2 eftir Johannes Brahms Cleveland-kvart- ettinn leikur. 20.30 Utvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagöi fuglinn” eftlr Thor Vilhjálmsson Höfundur les. (15). 21.00 Kvöldvakaa. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Bjarna Böövarsson. Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Björgun frá drukknun i Markarfljóti Séra Jón Skagan flytur frásöguþátt. c. Stökur eftir Indlönu Albertsdóttur Hersilla Sveinsdóttir les. d. Endur- minning um eyöibyggö Jón R. Hjálmarsson talar viö Knút Þorsteinsson frá Olfs- stööum Loömundarfiröi. e. Kórsöngur: Kariakór tsa fjaröar syngur Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.10 A hljóöbergi,,Umhverfis jöröina á áttatiu dögum’’ eftir Jules Verne. Kanadfaki leikarinn Christopher Plummer les og leikur; fyrri hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Djásn hafsins Fræöslu- myndaflokkur, geröur I samvinnu austurrlska þýska og franska sjón- varp6ins. 2. þáttur. Meö brynju og skjöld. Þýöandi og þulur óskar Ingimars- son. 21.00 Umheimurinn Viöræöu- þáttur um erlenda atburöi og málefni. Umsjónar- maöur Magnús Torfi Ólafs- son. 21.45 Kojak Gæöakonan Þýö- andi Bogi Arnar Finnboga- son. 22.35 Dagskrárlok. PETUR OG VÉLMENNIÐ — ||. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.