Þjóðviljinn - 25.11.1978, Blaðsíða 3
Lwigardagur 25. névember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Engin fjárveiting til
frekari matvæla-
rannsókna hjá
Rannsóknarstofnun
landbúnaðarins
Frá þvl um áramót 1976/1977
hefur Rannsóknarstofnun Land-
búna&arins notiö styrks frá
Kellogsstofnuninni I Bandarikj-
unum til að koma upp fæðurann-
sóknardeild i samráði við
Háskóla Islands.
Styrkurinn sem nam 179 þúsund
dollurum var notaöur til tækja-
kaupa og einnig voru tveir starfs-
menn stofnunarinnar sendir til
þjálfunar i Bandarikjunum og
Bretlandi. Upphaflega var ráö-
gert að skipta rannsóknunum i
þrennt þ.e. rannsóknir á kjöti og
Starfsmaður við vinnu að mat-
vælarannsóknum á Rannsókna-
stofnun Landbúnaðarins.
Ljósm. -eik.
Leggjast mat-
vælarann-
sóknir
kjötvörum, mjólkurafurðum og
garöávöxtum, og skyldu 3 starfs-
menn vinna aö þessu auk Jóns Ó.
Ragnarssonar sem veitt hefur
rannsóknunum forstöðu.
Áætlaö var aö styrkurinn
myndi greiöa laun tveggja starfs-
manna og var þvi strax á árinu
1976 sótt um leyfi fyrir nýrri stööu
fyrir rannsóknamann viö fjár-
lagagerö. Hefur þeirri beiöni
veriö haldiö til streitu siðan, en i
öll skiptin verið synjað. Vegna
verðbólgu og launahækkana hef-
ur Kellogs-styrkurinn aðeins dug-
aö til að greiða laun eins starfs-
manns I staö tveggja eins og ætl-
að var, og var þvi sótt um leyfi
fyrir tveimur rannsóknarstööum
á árinu 1979. Þessum stöðubeiðn-
um var hafnað i þeim drögum að
fjárlögum sem nú liggja fyrir og
verði hvorug þeirra veitt liggur
ljóst fyrir að segja veröur upp
starfsfólki, sem búiö er að þjálfa
sérstaklega upp i þvi skyni að
vinna að matvælarannsóknum.
A fundi meö fréttamönnum. s.l.
niður?
föstudag gerðu forsvarsmenn
stofnunarinnar grein fyrir þeirri
undirbúningsvinnu sem lögð hef-
ur verið i. matvælarannsóknir
en m.a. hefur veriö unnið að
nýtingu skyrmysu sem hellt er
niður I miklu magni á mjólkur-
búunum, og hafa veriö geröar til-
raunir með aö vinna úr henni
svaladrykk meö ávaxtabragöi.
Þá hefur verið unnið að
rannsóknum á nitritinnihaldi
saltkjötssýna af öllu landinu i
samvinnu við Heilbrigðiseftirlit
rikisins,en til þess að reglum um
leyfilegt hámark þessara efna sé
framfylgt þarf að vera ákveðiö
eftirlit fyrir hendi. Þaö eftirlit
varð fyrst mögulegt með þeim
efnagreiningartækjum sem keypt
voru fyrir Kellogsstyrkinn. Þá
voru einnig kynntar á fundinum
rannsóknir á áhrifum fóðurkáls-
beitar á kjötbragð, en nánar
verður skýrt frá þessum rann-
sóknum og þeim niðurstöðum
sem fyrir liggja I Þjóðviljanum
eftir helgina. —AI
Vesturlína rædd á Alþingi:
Gunnar lofaði —
Mathiesen sveik
f þessari viku urðu
nokkrar umræður á
Alþingi um Vesturlínu og
málefni Orkubús
Vestfjarða. Þessar
umræður hófust vegna
fyrirspurnar Þorvalds
Garðars Kristjánssonar
um fjárveitingu til
línunnar og efndir á loforði
sem fyrrverandi iðnaðar-
ráðherra gaf vestfirðing-
um við stofnun Orkubús-
ins.
standa við þaö loforð sem
fyrrverandi iðnaðarráðherra gaf
vestfirðingum. Hann upplýsti að
forstjóri Rafmagnsveitna rikisins
hefði með bréfi til f jármálaráöu-
neytisins dags. 10. ágúst vakiö
athygli á þvi að panta yrði efni til
linunnar fyrir lok mánaöarins.
Framhald á 18. siðu
ALÞINGI SIÐUSTU DAGA:
RÓSTUSAMT í
HLIÐARSÖLUM
meðan rœtt var um laxveiðar á þingfundum
Það hefur veríð anna-
samt í Alþingishúsinu við
Austurvöll síðustu viku.
Þar hafa staðið langir og
strangir fundir og menn
hafa deilt hart. Þessar
deilur hafa þó ekki náð
neitt inni þingsalina, þar
hafa menn setiö, að
mestu ráðherralausir, og
rætt það landsins gagn og
nauðsynjar sem ævinlega
er hafið yfir stundlegt
þras um framtíð rikis-
stjórnar og aðgerðir
hennar i kjaramálum:
Bundið slitlag á vegum og
laxveiðar útlendinga var
umræðuefnið i hinu háa
Alþingi meðan stjórnar-
flokkarnir gerðu út um
deilumál sín í hliðarsöl-
um.
Siðdegisblöðin áttavillt
Fréttaflutningur siðdegis-
blaðanna af þessu hefur verið
ærið ruglingslegur: Þau skýra
frá þvi á mánudag að lagðar
hafi verið fram i rikisstjórninni
tillögur Alþýöubandalagsins og
Alþýðuflokksins og greina frá
þvi hver er meginmunurinn á
þeim. A þriðjudag koma svo til-
lögur framsóknar og þar bregst
siðdegisblöðunum bogalistin.
Þau gleyma aö reikna með ölafi
Jóhannessyni. Hann mun hafa
kallaö þessar tillögur fram-
sóknar „fyrstu tillögur” og
kemur svo fram með á miöviku-
dag það sem hann kallar per-
sónulega tilraun til málamiðl-
unar. Siðdegisblöð
in sem áður höfðu sagt að tillög-
ur Alþýöuflokksins og Fram-
sóknarflokksins ^æru mjög
samstiga lentu I miklu hugar-
angri.þvi nú var sagt: „Fram-
sókn og Alþýðubandalag vilja
ekki ráðstafanir til lengri
tima”. Það mun vera rétt að hér
var um eigin tillögur Ölafs að
ræöa eftir að hann hafði kynnt
sér viðhorf forystumanna i
verkalýðshreyfingunni, og fékk
hann þær svo samhljóöa sam-
þykktar I þingflokki Framsókn-
arflokksins eftir að hann lagöi
þær fram I rikisstjórn.
Fleiri áttu erfitt
En fieiri áttu erfitt meö að
henda reiður á þessu en siðdeg-
isblöðin. Alþýöuflokkurinn, sem
haföi hrósað nokkru happi yfir
fyrstu tillögum Framsóknar átti
sina eldskirn framundan. Þar
urðu I fyrstu ofaná þeir sem
hafna vildu þessum tillögum al-
fariö og halda fast við tillögur
Fundur hófst svo i viðræðunefnd
flokkanna kl. 6 og var honum
fram haldið eftir matarhlé til kl.
11 um kvöldið. Samtimis stóð
yfir þingflokksfundur i Alþýðu-
flokknum sem fylgdist með
framvindunni. Þegar hinum
Vi!mundur..er hann að stiliast?
sinar siðan á mánudag. Um
tima var allt járn i járn. ólafur
Jóhannesson lagði á það mikla
áherslu að samkomulag yröi aö
nást sem fyrst og Alþýöubanda-
lagiö taldi sig geta unaö viö
meginatriðin i málamiðlun
hans. Alþýðuflokkurinn hélt svo
þingflokksfund kl. 3 á fimmtu-
dag eins og hinir stjórnarflokk-
arnir. Þar höföu þeir betur sem
vildu reyna að knýja Alþýðu-
bandalagið til undanhalds. I hléi
sem gert var á þeim fundi mun
hafa orðið ljóst að krafa Alþýðu-
flokksins um lögbindingu „visi-
tölubótaþaks” á næsta ári
mundi leiöa til stjórnarslita.
Ákvörðun tekin
A framhaldsfundi þingflokks-
ins milli kl. 5 og 6 kom þvi til á-
kvörðunar um það hvort flokk-
urinn héldi áfram samstarfinu
eða léti stranda á þessu. Þar
urðu stjórnarsinnar ofan á, en
sú málamiölun var gerö (og hef-
ur greinilega reynst snjöll) aö
setja þá Kjartan Jóhannsson og
Vilmund Gylfason i viðræðu-
nefndina sem átti að freista þess
að ná samkomulagi. Attu þeir
aö reyna að ná fram einhverju
af kröfum Alþýöuflokksins, sér-
staklega lögbindingunni um
vlsitölu kaupgjalds 1. mars.
eiginlega viðræðunefndarfundi
lauk um 11 hafði enn ekki náðst
samkomulag um lögbindingar-
kröfuna,en um öll önnur atriöi.
Viðræður héldu áfram fram yfir
miðnætti og þá féll fulltrúi Al-
þýöuflokksins Vilmundur
Gylfason frá henni með því skil-
yröi aö sett yrði fyrirheit um
endurskoöun visitölunnar I
greinargerö með væntanlegu
frumvarpi.
Samþykkt með gremju
Þessi niöurstaöa var svo til
meöferöar á þingflokksfundi i
gærmorgun og eftir harðar deil-
ur var samþykkt yfirlýsing um
aö flokkurinn stæði að frum-
varpinu en legöi fram bókun um
afstööu slna I rlkisstjórninnká
fundisem hófst kl. 41 gær. Segja
má aö stjórnarsinnar I Alþýðu-
flokknum hafi unnið þarna
sigur. Talið er að breytingar
hafi orðiö á afstöðu einstakra
þingmanna flokksins til rlkis-
stjórnarinnar slðan I sumar.
Þannig er nú fullyrt að Eiöur
Guðnason sé i hópi hinna ein-
dregnu stuðningsmanna stjórn-
arinnar og andstaðan hafi mikið
mildast hjá Vilmundi Gylfasyni.
Kjartan Jóhannsson mun hins-
vegar hafa staðið fast á lögbind-
ingarki öfunni. sgt
Gerið skU
Hjörleifur Guttormsson iön-
aöarráðherra upplýsti ma
I svari slnu að fyrrver-
andi rlkisstjórn hefði ekki tek-
ið ákvörðun um að ljúka við
llnuna á næsta ári nógu tíman-
lega til þess að unnt væri að
panta efni til hennar og fjármála-
ráöuneytið hefði synjaö um fjár-
veitingu til verksins. Ljóst væri
aö fyrrverandi iönaðarráðherra
hefði reynt að útvega fé til lln-
unnar en tillögur hans hefðu ekki
fengiö hljómgrunn I fjármála-
ráðuneytinu. Matthias Bjarnason
vildi kenna núverandi rikisstjórn
um frestunina á vesturllnu en
spurði svo hvað rlkisstjórnin
hyggðist gera til þess að bæta
vestfirðingum kostnaðinn
við aukna disilvélakeyrslu sem af
töfinni hlytist.
Kjartan Ölafsson sagðist
harma það aðekki virtist unnt að
í Happdrætti Þjóðviljans
Á GRETTISGÖTU 3
(Skrifstoian opin frá kl. 9—19,30 og í dag, laugardag, kl. 1—4)
eða sendið greiðslu inn á hlaupareikning
Þjóðviljans nr. 3093 i Alþýðubankanum
Dregið 1. desember