Þjóðviljinn - 25.11.1978, Blaðsíða 20
DJOÐVIUINN
Laugardagur 25. nóvember 1978
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R. I BUÐIIM
simi 29800. (5 Unurr'—r
Verslið í sérvershm
með litasjónvörp
og hljómtœki
TRÉSMIÐAFÉLAG REYKIAVÍKUR
Staðið sé við
fyrirheitin
varðandi félagslegu atriðin sem
meta má til kaups
„F é lagsf.undur I
Trésmiöafélagi Reykjavikur,
haldinn 22. nóv. 1978, varar
stjórnvöld viö aögerðum i
kaupgjaldsmálum, sem ekki
byggjast á fyrirheitum rikis-
stjórnarinnar um aö viöhalda
þeim kaupmætti, sem samn-
ingarnir 22. júni 1977 geröu ráö
fyrir. Hins vegar itrekar fundur-
inn fyrri samþykktir félagsins og
Sambands byggingamanna, þar
sem lögðer áhersla á að aðgeröir,
sem lækka verölag og draga jafn-
framt Ur veröbólgu, séu vænlegri
til aö tryggja kaupmáttinn,
heldur en hækkanir I krónum.
Einnig telur fundurinn hugsan-
legt aö meta félagslegar aögeröir
til jafns við kaup, eins og verka-
lýöshreyfingin setti t.d. fram
hugmyndir um viö gerö kjara-
samninganna 1977 án þess aö
þáverandi rikisstjórn féllist á
slikar hugmyndir, en þó þvi
aöeins aö viö slik fyrirheit sé
staðið án tafar.
Þá leggur fundirinn á þaö
þunga áherslu, aö tryggö verði
næg atvinna l landinu.”
Þannig samþykkt samhljóöa.
Loðnuveiðibannið 15. des. til 9. ian.:
Ekki það
sama og
við sam-
þykktum
þótt ekki muni þar
miklu, segir Óskar
Vigfússon formaður
Sjómanna-
sambandsins
„Þetta loönuveiðibann er sett á
til aö vernda stofninn, aö þvf er
segir i forsendum og er frá 15.
desember tii 9. janúar. Samþykkt
sú, sem gerö var á þingi Sjó-
mannasambandsins var um bann
á loðnuveiðum frá 10. des. til 6.
jan. vegna þeirrar hættu sem viö
teljum að sjómönnum stafi af
veiðunum á þessum árstima”,
sagði Óskar Vigfússon formaöur
Sjómannasambandsins er við
inntum hann álits á ioönuveiöi-
banninu.
Óskar benti hinsvegar á aö
þarna munaöi ekki miklu, aðeins
5 dögum, en þaö breytti þvi ekki
aö forsendur bannsins væru ekki
Óskar Vigfússon: Sjómanna-
sambandsmenn fagna banninu.
þær sömu og samþykkt Sí var
byggö á. Samt sem áöur sagöi
Óskar aö þeir Sjómannasam-
bandsmenn fögnuöu banninu,
enda mjög sennilega til komiö
vegna samþykktar Sjómanna-
sambandsins, þótt önnur for-
senda sé fyrir þvi gefin.
Aöspurður um álit á þeim um-
ræöum sem fram hafa farið um
hleöslu loönuskipanna, sagöist
Óskar ekki vilja tjá sig; hann léti
þaö meiri spámönnum eftir.
—S.dór
Starfsmannafélag ríkisstoínana:
Lýsir ábyrgð á
hendur þeim
sem verða þess valdandi að
ríkisvaldið bregðist
Flokkspóli tiskir hagsmunir
einstakra stjórnmálamanna og
fkikka eiga ekki og mega ekki
ráöarlkjum þegar um þjóöarheill
er aö tefla, — segir i ályktun sem
samþykkt var á fjölmennum
fundi trúnaöarmanna Starfs-
mannafélagrikisstofnana 23. nóv.
s.l.
1 ályktuninni segir ennfremur:
Enda þótt upplýst sé aö kjör
launþega á íslandi séu lakari en
kjör launþega I nágrannalöndum
okkar, þrátt fyrir þjóðartekjur,
sem eru meö þeim hæstu sem
þekkjast, er ekkiaö sjá aö stjórn-
völd hafi um langt árabil séö aör-
ar leiöir til þess aö draga úr óöa-
veröbólgu og byggja upp heilbrigt
efnahagslif I landinu, en aö draga
úr kaupmætti launa.
Þegar núverandi rikisstjórn tók
viö völdum, vonuöust margir til
þess aö ráöist yröi I alvöru aö rót-
um meinsemdarinnar eins og
kveöiö var á um I samstarfslýs-
ingu, dregiö yröi úr hömlulausri
fjárfestingu og allt efnahagskerf-
iö yröi tekiö föstum tökum.
Þvilýsir trúnaöarmannafundur
SFR ábyrgö á hendur hverjum
þeim er yröi þess valdandi aö
rlkisvaldið brygöist þessu megin-
hlutverki slnu.
Jafnframt þvi aö standa vörö
um kjör félagsmanna sinna, lýsir
SFR sig reiöubúiö til þess aö taka
jákvætt á hverju þvi máli sem
leitt gæti til lausnar þjóðfélags-
vandamála þeirra er viö blasa,
svo framarlega sem þar veröi aö
unniö meö hagsmuni almennings
I landinu f huga.
Fjölsótt ráóstefna um
s veitarstj órnarmál *
1 gær kl.14 var ráöstefna
Alþýöubandaiagsins um
sveitarstjornarmál sett i Þing-
hóli i Kópavogi. Lúövik Jóseps-
son formaöur Alþýöubanda-
lagsins setti ráöstefnuna, og
minnti hann á i upphafi aö
starf aö sveitarstjórnarmálum
er mikilvægur pólitiskur vett-
vangur fyrir Alþýöubandalagiö
sem heild og hvatti flokksmenn
til aö vinna ötullega á þessu
sviöi stjórnmálanna.
A dagskrá ráöstefnunnar i
gær voru 3 erindi og umræöur
um þau. Logi Kristjánsson,
bæjarstjóri I Neskaupstað fjall-
aöi um umdæmaskipanina eöa
sameiningu sveitarfélaga.
I_____________________________
Kristinn V. Jóhannsson, forseti
bæjarstjórnar i Neskaupstað
fjallaöi um verkaskiptingu
rikis og sveitarfélaga og þeir
Sigurjón Pétursson forseti
bæjarstjórnar I Reykjavlk og
Skúii Alexandersson oddviti,
Hellissandi, fjölluðu um tekju-
stofna sveitarfélaga.
Allmargir flokksmenn, viös-
vegar aö af landinu voru komnir
til Kópavogs, þrátt fyrir ófærö
um allt lanc^ og auk þeirra sem
aö framan eru greindir, frá
Reykjavik og Neskaupstaö og
Hellissandi voru þarna fulltrúar
frá Grindavlk, Skagaströnd,
Siglufiröi, Búöardal, Flateyri,
Borgarnesi, Hellu, Vestmanna-
eyjum, Boröeyri Staöarsveit,
Höfn I Hornafiröi, Garöabæ,
Hafnarfiröi, Akureyri, Sand-
geröi og Seltjarnarnesi, svo eitt-
hvaö sé nefnt.
Ráðstefnunni veröur fram
haldiö i dag kl.10 árdegis og
fjalla þá Björn Olafsson og
Soffla Guömundsdóttir, bæjar-
fulltrúar I Kópavogi og á Akur-
eyri um stefnumál Alþýöu-
bandalags i sveitarstjórnar-
málum.
Aö loknum' hádegisveröi
veröa umræöur og afgreiösla
mála, en ráöstefnulok eru ráö-
gerö kl.17.
—AI
- Frá setningu sveitarstjórnarráöstefnu Alþýöubandaiagsins i gærdag.
—L.]osm. Leifur.
Yfirlýsing frá stiórnarnefnd Flugleiða vegna pílagrimaflugsins:
Framhald flugsins
kom ekki til greina
Stjómarnefnd
Flugleiða hefur sent frá
sér yfirlýsingu um pfla-
grimaflugið vegna
ályktunar Félags Loft-
leiðaflugmanna þar sem
skorað er á stjóm Flug-
leiða að leita allra ráða
til að halda fluginu
áfram.
Segir I yfirlýsingunni aö eftir
slysiö á Shri Lanka hafi mögu-
leikar á framhaldi pllagrima-
flugsins veriö teknir til umfjöll-
unar og aö um þrjá möguleika
heföi veriö aö ræöa. í fyrsta lagi
aö taka á leigu erlenda flugvél án
áhafna, en sú leiö reyndist ekki
fær, þar sem engin slik flugvél
var fyrir hendi meö skömmum
fyrirvara. Annar möguleikinn
heföi veriö sá aö taka eina af
þrem DC-8 flugvélum sem nú eru
i feröum yfir Atlantshaf og á
leiöum International Air Bahama
og setja hana I pilagrimaflug.
Heföiþá þurft aö fækka áætlunar-
feröum yfir Atlantshaf og stefna
aö óeölilega hárri nýtingu þeirra
tveggja flugvéla sem eftir heföu
veriö I áætlunarfluginu. Heföi
þessi kostur aö mati ráöamanna
félagsins skert þjónustu og tafiö
far fyrir farþegum félagsins auk
þess sem slik ráöstöfun heföi haft
Hjörleifur Guttormsson iön-
aöarráöherra hefur fyrir stuttu
heimsótt nokkur iönfyrirtæki I
Reykjavlk og nágrenni auk þess
sem hann hefur komiö á helstu
stofnanir sem heyra undir iðn-
aöarráöuneytiö, svo sem Lands-
smiöjuna, Iöntæknistofnun,
Rannsóknarstofnun byggingar-
iönaöarins og Ríkisprentsmiöj-
una Gutenberg.
I gær stóö til aö iönaöarráö-
herra heimsækti Alveriö I
neikvæö áhrif fyrir félagiö með
tiliiti til hinnar miklu samkeppni
sem á Atlantshafsleiöunum
er. Þriöji möguleikinn haföi
veriöaö taka á leigu erlénda flug-
vél meö áhöfnum og barst eitt til-
boö um slika leigu. Af ýmsum
ástæöum var þessi kostur ekki
Framhald á 18. síöu
Straumsvlk, en vegna anna I
sambandi viö umræöur I rlkis-
stjórnarflokkunum um lausn 1.
desember vandans aflýsti hann
heimsókninni og sendi aöstoöar-
mann sinn. Magnús Magnússon,
heilbrigöis- og tryggingarmála-
ráöherra, fót hinsvegar ásamt
föruneyti I boöi Isals i heimsókn i
Alveriö. Þetta er I annaö sinn sem
iönaöarráöherra frestar
heimsókn til ISALS.
—ekh
Iðnaðarráðherra
aflýsti heimsókn