Þjóðviljinn - 25.11.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 25.11.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 25. návember 1978 ÞJÓÐViLJINN — SlÐyg 15 Undanrás lokið í tvímenningi Frá Reykjavík- urmótinu — undanrás Eftirtalin 27 pör unnu sér rétt til þátttöku i úrslitum Rey kja vikurmótsins I tvimenningi 1978: stig: 1. Bjarni Sveinsson — Jón Pálsson 569 2. Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurösson 558 3. Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson 522 4. Höröur Arnþórsson — Stefán Guöjohnsen 536 5. Guömundur Hermannsson Sævar Þorbjörnsson 532 6. Helgi Jónsson — Helgi Sigurösson 530 7. Hermarn Lárusson — Olafur Lá.-usson 520 8. Gestur Jiinsson — Sverrir Kristinnson 516 9. Óli Már G.iömundsson — Þórarinn Sigþórsson 515 10. Páll Vaidimarsson — Vigfús Pálsson 509 11. Ásmundur Pálsson — Hjalti Eliasson 506 12. Siguröur Svernsson — Valur Sigurösson 498 13. Gunnar Karlssor. — Sigurjón Helgason 495 14. Hannes R. Jónsson — Lárus Hermannsson 493 15. Jón Baldursson — Sverrir Armannsson 490 16. Guölaugur Nielsen — Sveinn Sigurgeirsson 489 17. Steinberg Rikharösson — Tryggvi Bjarnason 489 18. Guörún Bergsdóttir — Ósk Kristjánsdóttir 488 19. Ólafur Haukur ólafsson — Páll Hjaltason 487 20. Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrimsdóttir 484 21. Jakob Möller — örn Guömundsson 482 22. Guömundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 480 23. Egill Guöjohnsen — ___ Guöm.Páll Arnarson 480 24. Ragnar Óskarsson — Siguröur Ámundason 749 25. Magnús Aspelund — Steingrim ur J ónasson 475 26. Höröur Blöndal — Páll Bergsson 475 27. Bragi Jónsson — Dagbjartur Grimsson 470 Til vara: 28. Viöar Jónsson — Sveinbjörn Guömundsson 468 29. Bragi Bragason — Karl Logason 468 30. GIsli Hafliöason — Sigurður B. Þorsteinsson 467 Meöalskor 468 stig. Guömundur Kr. Sigurösson var keppnisstjóri. Frá BR 2 spil milli para. Raöaö er eftir árangri eftir 1 kvöld. Spilaö er i einum riöli. Keppnisstjóri er Guömundur Kr. Sigurösson. Röð efstu: stig: 1. Oli Már Guðmundsson — Þórarinn Sigþórsson 517 2. Steinberg Rikharðsson — Tryggvi Bjarnason 498 3. Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 489 4. Jón Páll Sigurjónsson — Hrólfur Hjaltason 483 5. Alfreö Alfreösson — Helgi Jóhannsson 478 6. Gestur Jónsson — Valur Sigurösson 477 7. Þorvaldur Þóröarson — Valdimar Þóröarson 469 8. Guðmundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson 469 Meðalskor 420 stig. Keppt veröur áfram næsta mánudag, kl. 19.30. .................... •■i-- bridge Umsjón: ólafur Lárusson 8. Bjarni Sigurgeirsson Jóhann Jónsson 315 SÞ Næsta miðvikudag hefst hjá félaginu hiö bráöskemmtilega Board — a — match mót, sem er sveitakeppni, meö þannig út- reikningi og fyrirkomulagi, aö spiluö eru 10 spil milli sveita. Gefin eru 2 stig fyrir betri árangur I spili, 1-1 ef spiliö jafn- ast út. Heildarskor (impar) skipta ekki máli. Keppni þessi tekur yfir 3 kvöld. Tilvaliö er fyrir menn aö reyna nýjan félaga svona I lok ársins, nú, eöa mynda nýja sveit. Eru menn eindregiö hvattir til aö vera meö i þessu jólamóti félagsins. Keppni hefst kl. 19.30. Keppnis- stjóri veröur Ólafur Lárusson. Frá Ásum Sl. mánudag hófst hjá félaginu hiö árlega Boösmót, meö þátttöku alls 36 para. Keppt er eftir Mitchell fyrirkomulagi, Frá Bridgefélagi Borgarness Aöalfundur félagsins var haldinn þann 12/10 sl. Kosin var ný stjórn, og er hún þannig skipuð: Eyjólfur Magnússon formaöur, Magnús Valsson v-formaöur, Guöbrandur Géirsson ritari, Unnsteinn Arason gjaldkeri, Orn Sigurbergsson meöstj.. Þættinum hefur borist skýrsla félagsins sl. keppnistlmabil og er hún félaginu til mikils sóma. Er getiö þar allra úrslita, þátt- töku félagsins i undanrás og úrslitum tslandsmóts, auk sam- skipta viö önnur félög. Félagar I félagatali aöal- fundar 1977 voru 64. Einnig er getiö Færeyjafarar félagsins, en félagiö efndi til myndakvölds I tilefni hennar. 1 byrjun aöalfundar 1978 voru félagar 58. Dagana 2. og 9. nóvember sl. var spiluö hraösveitakeppni. Orslit uröu: stig: 1. Sveit Jóns Guömundssonar 65 2. Sveit Ólafar Sigvaldadóttur 63 3. Sveit JónsEinarssonar 58 Sigursveitin var þannig skipuö: Jón Guömundsson, Niels Guömundsson, Guöb’randur Geirsson, Magnús Þóröarson, en siöasta nafniö er þvi miöur ólæsilegt (en er þó allavega Jónsson ). GG Frá Bridgefélagi Selfoss Staöa efstu para I meistara- móti I tvimenningi eftir 2. um- ferö 9. nóv. ’78: stig: 1. Þórður Sigurðsson — Kristmann Guömundsson 393 2. Sigfús Þórðarson — Viljálmur Þ. Pálsson 382 3. Þorvaröur Hjaltason — Kristján J ónssson 354 4. Jónas Magnússon — Siguröur Sighvatsson 341 5. Gunnar Þórðarson — Hannes Ingvarsson 339 6. Guömundur Sigursteinsson — TageR.Olesen 339 7. Halldór Magnússon — Haraldur Gestsson 336 Frá Bridgefélagi Kópavogs Nýlega lauk hjá félaginu 5 kvölda hraösveitakeppni meö þátttöku alls 9 sveita. Sigurveg- arar uröu þeir i sveit Armanns J. Lárussonar, en auk hans spiluöu Haukur Hannesson, Oddur Hjaltason, Sverrir Armannsson, Þorlákur Jónsson og Sævar Þorbjörnsson. Röð efstu sveita: stig: 1. Armann J. Lárusson 3191 2. Vilhj. Vilhjálmsson 3074 3. Böövar Magnússon 3028 4. Grimur Thorarensen 2909 5. Sigriöur Rögnvaldsdóttir 2897 Sl. fimmtudag hófst Butler tvimenningskeppni. Frá Bridgefélagi Hafnarfjaröar Eftir 3 umferöir I sveita- keppni BH, er staöan þessi: stig: 1. Sv. Alberts Þorsteinssonar 46 2. Sv. Sævars Magnússunar 40 3. Sv.KristófersMagnússor ar 37 4. Sv. Björns Eysteinssona’ 31 5. Sv. Aöalsteins Jörgensen 25 6. Sv. Þórarins Sófussonar 19 7. Sv. Jóns Gislasonar 15 8. Sv. HalldórsEinarssonar 7 Ólokiö er leik milli sveita Sævars og Halldórs. Sævar er þvi enn meö fullt hús, en Flens- borgarar (Aöalsteinn & co) hér um bil hálft. Frá Barðstrend- ingafélaginu Rvk Fyrir siöustu umferöina i hraösveitakeppninni er staöan þessi: stig: , l.Sv. Ragnars Þorsteinssonar 1748 2. Sv. Gunnlaugs Þorsteinss. 1710 3. Sv. Helga Einarssonar 1691 4. Sv. Hauks Heiödals 1649 5. Sv. Baldurs Guömundssonar 1648 Þegar þessari keppni lýkur tekur viö aöalsveitakeppni félagsins, og hefst hún mánu- daginn 4. des. kl. 19.30. Tilkynniö þátttöku til Ragnars (41806) eöa Siguröar (81904). Spilaö veröur tvö kvöld I desem- ber, en keppni hefst á ný 8. jan. ’79. Frá Bridgefélagi kvenna Lokiö er 28 umferöum af 31 i Barometerkeppni félagsins. Lýkur keppni næsta mánudag. Þann 4. desember býöur félagiö Hafnfiröingum til sin, og verður keppt á 8 boröum. Þær sem vilja spila eru beönar aö láta skrá sig hjá formanni. öllum er frjálst aö spila þetta kvöld, og tima- bært, þvi að aöalsveitakeppni Bk hefst eftir áramót. Röö para er þessi: stig: 1. Halla — Kristjana 608 2. Steinunn — Þorgeröur 531 3. Júlia — Margrét 500 4. Gunnþórunn — Ingunn 434 5. Kristin — Guöriöur 381 6. Gróa —Valgeröur 366 7. Asa — Laufey 352 8. Sigriöur — Ingibjörg 271 9. Aöalheiöur — Kristin 201 10. Hugborg —Vigdis 199 Framhald á 18. siðu Aðvöruii um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykja- vik og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrir- tækja hér i umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir júli, ágúst og september 1978 og ný- álagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrif- stofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 23. nóvember 1978. Sigurjón Sigurðsson Frá Vélstjórafélagi íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn laug- ardaginn 2. desember nk. kl. 14.00 i Ár- túni, Vagnhöfða 11, Ártúnshöfða. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) önnur mál. Munið félagsskirteinin. Stjórnin. Starfsmannafélagið SÓKN Freyjugötu 27. Minnir félagskonur, sem eiga rétt á styrk úr Vilborgarsjóði, á að sækja um fyrir 15. desember. Stjórnin ^ Að gefnu tilefni er vakin athygli á, að samkvæmt ákvæð- um heilbrigðisreglugerðar frá 8. feb. 1972 er lausasala neysluvara i heimahúsum hér i borg óheimil. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Fyrirlestur í dag kl.16 PÁL ESPOLIN JOHNSON frá Noregi: „OLAF DUUN og skáldverk hans” Verið velkomin L................. NORRÆNA HÚSIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.