Þjóðviljinn - 07.12.1978, Side 14

Þjóðviljinn - 07.12.1978, Side 14
SIÐA — ÞJÓÐVILJINN > Mhmisbók Fjölvíss ’79 og vasadagbókin ’79 eru að koma út. Fyrirtæki og stofnanir, sem vilja fá bókina afhenta fyrir áramót með nafngyllingu og ekki hafa enn staðfest pantanir, eru vinsamlega beðin að gera það hið fyrsta í síma 81290. P.O. Box 458 KENNARAR Álmennan kennara vantar að grunnskóla Akraness frá og með áramótum. Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 93- 1938 e.h. Skólanefnd AÐALFUNDUR ÓSPLASTS HF. fyrir árið 1977 verður haldinn i félags- heimilinu á Blönduósi 14. desember 1978 kl. 20.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar önnur mál. Stjórnin leigumtöliin Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, sem opin er alla virka daga kl. 1—5 e.h. Árgjald kr. 5000.- Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, Rvk sími 27609 rábgjöf Sinfóníusveitin: Síðustu tónleikar fyrir jól Næstu tónleikar Sinfónluhljóm- sveitar Islands, og þeir síðustu fyrir jól verða á fimmtudaginn 7. desember I Háskólablói og hefjast að venju kl. 20.30. Einleikari á þessum tónleikum er klarinettuleikarinn Einar Jó- hannesson. Þrátt fyrir ungan ald- ur hefur Einar þegar getið sér orö sem afburöa klarinettuleikari bæði hérlendis og erlendis. 24ára gamall var hann ráðinn sem fyrsti klarinettuleikari hjá Ulster Symphony Orchestra I Belfast og hefur auk þess leikiö I ýmsum hljómsveitum í London og komið fram I BBC, ennfremur hefur hann komiö fram sem einleikari á tónleikum i London ásamt píanóleikaranum Philip Jenkis. I janúar 1979 mun hann leika ein- leik með hljómsveit I London á vegum tónlistarmiðlunarstofn- unar sem Yehudi Menhuin veitir forstöðu. Hérlendis hefur Einar leikið einleik I útvarpi, en þetta er I fyrsta sinn sem hann kemur fram sem einleikari á opinberum tónleikum meö Sinfónluhljóm- sveit Islands. Sjtórnandi á þessum tónleikum er hinn vinsæli fasti hljóm- sveitarstjóri hljómsveitarinnar Páll P. Pálsson. A tónleikunum verða flutt þessi tvö verk: Klarinettukonsert nr. 21 Es-dúr eftir Carl Maria von Weber og Pláneturnar eftir Gustav Holst. Ólögmæt prestkosning á Kjalarnesi Talin voru atkvæöi á skrifstofu biskups fimmtudaginn 30. nóv- ember sl. frá prestkosningu I Reynivallaprestakalli, Kjalar-, nesprófastdæmi, er fram fór sunnudaginn 27. nóvember. Einn umsækjandi gaf sig fram, sr. Gunnar Kristjánsson, settur sóknarprestur þar. A kjörskrá voru 223. Þar af kusu 88. Umsækj- andinn hlaut 87 atkvæði. 1 seðill var auður. Kosningin er ólögmæt. • w Er bilað? Skjármn Sjónvarpsverfeáaði BergstaðastoBÍi 38 simi 2-1940 Plpulagnir Nylagmr, broyt- ingar, hitaveitu- tengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvoldin) fíÞJÓÐLEIKHÚSIfl SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS 30. sýning I kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20. A SAMA TIMA AÐ ARI föstudag kl. 20. Slöustu sýningar fyrir jól. ISLENSKI DANS- FLOKKURINN OG ÞURSA- FLOKKURINN laugardag kl. 20. Slöasta sinn. Litla sviðið: SANDUR OG KONA I kvöld kl. 20.30. Slöasta sinn. Miöasala 13.15 — 20. Sími 1-1200. LKIKFRIAC, S2 RFyKIAVÍKUR ^ SKALD -RÓSA I kvöld kl. 20.30. LIFSHASKI 11. sýn. föstudag kl. 20.30. 12. sýn. sunnudag kl. 20.30. VALMCINN laugardag kl. 20.30. Slöasta sinn. Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30. Slmi 16620. Síðasta sýningarvika fyrir jól. RUMRUSK Miönætursýning I Austurbæj- arbiói laugardag kl. 20.30. Miðasala i Austurbæjarbfói kl. 16-21 sími 11384. Stórar Framhald af 8. siðu. Vandinn „sjálfur" Það er hressilegt að fá bók um svona efni handa unglingum sem setur þaö ekki á oddinn hvort stelpan getur náð I strákinn sem gerði hana ólétta og stofnaö með honum kjarnafjölskyldu. Maja er ekkert viss um að hún hafi áhuga á Jonna, á hún þá að fara að búa með honum? Og ef hún gerir það ekki, hvað er þá til ráða? Hætta I skóla á miöri leið og reyna að fá vinnu? Eða halda áfram I skóla og demba barninu á mömmu, sem yrði þá að gefa fulloröins- fræðsluna upp á bátinn? Þaö eru margar hliöar á svona flóknu máli og hollt aö hugsa um þær, þvl við veröum aö vita hvað okkur finnst, „við veröum að taka af- stööu” segir Maja við Jonna (52). Það er holl speki fyrir unglinga — og annaö fólk. Ég var óhressari með þær efa- semdir sem koma fram I bókinni um notkun smokka sem getnað- arvarna, þótt það komi bók- menntamati lltið viö. Ég hef trú á þvi aö þaö eigi miklu fremur aö halda smokkum að ungu fólki en pillum og lykkjum, en út I þá sálma er kannski ekki vert aö fara á þessum vettvangi. Fyrir hvern er bókin? Ég hef veriö spurð að þvl hvort krakkar hafi gott af að lesa þessa " bók, og þvi er til að svara, að ég held að strákar og stelpur frá 12 ára aldri hafi gagn af þvl, ekki slst ef einhver hefur stund til að tala við þau um hana á eftir. I bókinni er horfst I augu viö ákveöið málefni sem höfundar unglingabóka hafa veigraö sér við aö fjalla um, og það er gert á mjög smekklegan hátt, fáir stein- ar látnir óhreyfðir. Enginn ung- lingur hefur annað en gott af aö sjá svona tekið á málum. Bókin er þýdd á aögengilegt mál fyrir ungt fólk og frágangur er mjög þokkalegur. Herstöðvaandstæðingar Kópavogi Fundur verður haldinn fimmtudaginn 7. des. að Hamraborg 11 Kópavogi kl. 20.30. Fundarefni starfsáætlun. Allir velkomnir. — SHA Kópavogi. Ai^vöubandaSagið Alþýðubandalagið á Akureyri Félagsvist veröur spiluö sunnudagskvöldiö 10. des. I Lárusarhúsi og hefst kl. 20.30 stundvlslega. Erlingur stjórnar vistinni. Góö verðlaun. Kaffisala I hléi. Félagar — slakiö á I jólaundirbúningn- um við kerti og spil. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akureyri Málfundahópur ABA heldur fyrsta fund sinn I kvöld kl. 20.30 I Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. Framsöguerindi flytur Hólmfrlð- ur Guðmundsdóttir um tómstundir og tómstundaiöju barna, unglinga og fullorðinna. Nýir félagar velkomnir I hópinn. Mætið vel og stundvlslega. Alþýðubandalagið Keflavik heldur almennan félagsfund sunnudaginn 10. des. kl. 14.301 Hafnarbúö- inni viö Vlkurbraut. Lúðvlk Jósefsson ræöir um stjórnmálaviðhorfið og atvinnumál. Allir flokksmenn á Suðurnesjum hvattir til aö mæta. Veitingar á staðnum. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Kópavogi — Kaffifundur! Alþýöubandalagið I Kópavogi efnir til kaffifuridar og myndasýningar I • Þinghól, sunnudaginn 10. des. n.k. kl. 15. Sýndar verða myndir úr sumarferð ABK til Hveravalla og I Þjófadali I júllmánuöi sl. Góðar kaffiveitingar. — Stjórn ABK Alþýðubandalagið á Akureyri hvetur félaga slna til að koma á borgarafundinn um miðbæjarskipulag- ið sunnudaginn 10. des. kl. 16 á Mööruvöllum (raunvísindahús Mennta- skólans). Stjórnin. Skáldakvöld ABK Alþýðubandalagiö I Kópavogi efnir til Skáidakvölds I Þinghól, mið- vikudaginn 13. desember n.k. kl. 20,30Meöal þeirra skálda sem lesa úr verkumverða: Guölaugur Arasori, Jón úr Vör, ólafur H.SImonarsonog Olfar Þormóðsson. Ollum er heimill aðgangur. — Stjórn ABK Alþýðubandalagið i Kópavogi — Kaffifundur! Alþýöubandalagið í Kópavogi efnir til kaffifundar og myndasýning- ar I Þinghól, sunnudaginn 10. des. n.k. kl. 15. Sýndar verða myndir úr sumarferð ABK til Hveravalla og I Þjófadali I júllmánuöi sl. Hallgrlmur Jónasson flytur ferðasögu. Góöar kaffiveitingar.— Stjórn ABK Hvergerðingar — nágrannar Alþýöubandalagsfélagið I Hveragerði heldur síðasta spilakvöldið I þriggja kvölda keppninni I Hótel Hveragerði föstudaginn 8. des. kl. 21.000 Hverjir fara I Munaðarnes? Góö kvöldverðlaun. Skemmtinefndin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.