Þjóðviljinn - 21.12.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.12.1978, Blaðsíða 1
Jólabréfberi Hátt í 200 aukabréfberar hafa veriö ráönir til aö bera út jólapóst- inn i Reykjavik, mestallt unglingar, og stiga þar margir sin fyrstu spor i atvinnulifinu, sagöi Reynir Armannsson póstfulltrúi. Hér sésteinn jólabréfberinn, Inga Róbertsdóttir, 15 ára, I jólalegu umhverfi i Pósthússtræti. (Ljósm. Leifur) Halldór Laxness á fundi meö blaöamönnum eftir forsýningu ..Silfurtdnglsins”, en þaö verö- ur frumsýnt i siónvarpinu á annan I jóium. Silfurtúngliö er ein dýrasta og viöamesta fram- leiösia s jónvarpsins til þessa, og kostaöi um 40 miljónir, en tæp- lega 30 leikarar koma fram I sjónvarpsmyndinni. Myndin hefurtekiöum eittár ails i gerö, og er öll unnin i sjónvarpssal. Leikstjóri er Hrafn Gunniaugs- son og sést hann i bakgrunni á myndinni. bls. 11 RÍKIÐ OPIÐ Kjarvalsstaöir Deilan ieyst Stjórn Kjarvalsstaöa, og fuli- trúar BtL og FIM skrifuöu I gær- morgun undir samkomulag i deilu sinni um aöUd listamanna aö stjórn Kjarvalsstaöa. Sam- komulagiö var undirritaö meö fyrirvara um samþykki félags- manna BIL og FtM og borgar- stjórn veröur einnig aö samþykkja hina nýju reglugerö sem deiluaöiiar sameinuöust um. Ekkert veröur gefiö upp um eftiisatriöi samkomulagsins fyrr en seinni partinn I dag, þar sem eftir á aö kynna þaö meöal lista- manna og borgarráös. Utanlandsferöir ríkisstarfsmanna Fiskverðshækkunin á Bandaríkj amarkaði Eftir aö verö 'á þorsk- og ýsu- flökum hefur staöiö I staö á Bandarfkjamarkaöi siöan i byrj- un júni 1977 var tilkynnt I fyrra- dag aö þaö heföi hækkaö aö meöaltali um 10—12%. Verö á fiskblokk hækkar hins vegar ekki en hún vegur allþungt i út- flutningnum til Bandarikjanna. Jón Sigurösson, forstööumaöur Þjóöhagsstofnunar, sagöi i sam- tali viö Þjóöviljann 1 gær aö hann heföi ekki fengiö i hendur nákvæmar tölur um fiskverös- hækkunina en fljótt á litiö virtist sér aö hækkunin næöi til 30—40% heildarframleiöslu landsmanna á freöfiskiogþýddiá—5%hækkun á tekjum frystihúsa. Lýsti Jón ánægju sinni meö þessa þróun sem heföi aö sjálfsögöu áhrif á fiskverösákvöröun um áramótin. Hinsvegar sagöi Jón aö oliu- furstarnir heföu oröiö fyrri til aö tilkynnahækkuná olíu um 14% og fljótt á litiö sýndist sér aö sú DJÚÐVIUINN Fimmtudagur 21. desember 1978 — 283. tbl. 43. árg. Enn tefja kratar Höfnuöu tilmælum stjórnarinnar að hleypa málum miili deilda Tillaga ólafs Jóhannessonar forsætisráðherra um skipan nefndar þriggja ráöherra til þess aö leggja drög aö frambúöar- stefnu stjórnarinnar I efnahags- hækkun i innflutningi vægi nokk- urn veginn upp á móti fiskverös- hækkuninni. Hluti af oliuverös- hækkuninni er þegar kominn fram I verðskráningu i Rotter- dam en viö hana miöast oliuviö- skipti okkar viöSovétmenn. íspá Þjóöhagsstofnunar um þróun út- flutningsverölags á næsta ári er gert ráö fyrir 6—7% hækkun i er- lendri mynt og sagöi Jón Sig- urðsson aö þessi fiskveröshækk- un væri ágætisbyrjun þvl að viö þyrftum aö hafa okkur alla viö til aö vega upp á móti hækkunum á innflutningi. Þess skal getiö aö nú Framhald á 18. sibu málum var til umræöu i rikis- stjórninni i gær ásamt sjónarmiö- um annarra ráöherra. Tillagan var ekki afgreidd. enda óskuöu ráöherrar Alþýöuflokksins eftir þvi aö þeir fengju aö kynna hug- myndir stjórnarinnar um máliö i fiokksst jórnarfundi Alþýöu- flokksins i gærkvöldi áöur en gengiö væri tU formlegrar sam- þykktar i rikisstjórninni. A fundi rikisstjórnarinnar voru hinsvegar samþykkt tilmæli til þingflokks Alþýöuflokksins um aö hann hleypti tekjuöflunarfrum- vörpunum í gegn i neöri deild þannig aö hægt væri aö taka þau til umræöu i efri deild oghafa allt til reiðu i sambandi viö afgreiðslu fjárlaga. Á fundi þingfiokks Al- þýöuflokksins eftir hádegiö i gær var þessum tilmælum hafnað, enda þótt margir þingmenn sætu hjá viö atkvæöagreiöslu um mál- iö. „Þetta þýöir aö þaö verður al- gjör ringulreiö og næstum geð- veikislegt ástand siöasta sólar- hringinn fyrir jólahlé þing- manna”, sagöi einn ráöherrann i samtali viö Þjóöviljann i gær. Enn tefja þvi kratar fyrir fram- gangi fjárlagafrumvarpsins og mála þvi tengdu og allt var i óvissu um endanlega niöurstööu þeirra og afstööu til afgreiöslu fjárlaganna fyrir flokksstjórnar- fundinn i gærkvöldi. Astæöan fyrir þvi aö Vilmund- arliöiö vildi ekki hleypa málum til efri deildar var i gær talin sú aö þaö hafi óttast aö þingmenn Al- þýöuflokksins þar myndu af- greiöa þau skjótt og vel og aflétta pressunni á þaö að samstarfs- flokkarnir létu afgreiöslu efna- hagsmálafrumvarps kratanna ganga fyrir samþykkt fjárlaga. —ekh Þýðir 4-5% hækkun á tekjum frystíhúsa segir Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar vegna tilmæla fjármálaráðuneytisins Bankar heimsóttír í 200 daga 1977 t ræöu Geirs Gunnarssonar, formanns fjárveitingarnefndar viö aöra umræöu um fjárlaga- frumvarpiö setti Jiann fram þá skoöun aö skylda ætti stofnanir og ráðuneyti til þess aö sækja fyrir- fram ogsérstaklega um greiöslur á feröakostnaöi rikisstarfsmanna erlendis. Kostnaö af utanlands- feröum bæri svo aö greiöa af sér- stökum liö hjá viökomandi ráöu- neyti. Geir Gunnarsson minnti á aö þaö heföi komiö fram i skriflegu svari fjármálaráöherra viö fyrir- spurná Alþingi aö utanlandsferö- ir rikisstarfsmanna kostuöu nær 300 miljónir króna á árinu 1977. Þaö svaraöi til þess aö kostnaöur á næsta ári, 1979, gæti numiö um Framhald á 18. siðu Ákveðið hefur veriö aö hafa út- söiustaði Afengis-og tóbaksversl- unar rikisins I Reykjavik opna eins og aörar verslanir til kl. 10 á föstudagskvöld og til hádegis á Þorláksmessu. Jón Kjartansson forstjóri ATVR staðfesti þessa frétt og sagöi jafnframt, aö þetta væri gert samkvæmt tilmælum fjár- málaráðuneytisins. — Þetta er hugsaö sém þjónusta viö fólkiö, sagöi Jón, og hefur komiö fyrir áöur, en ævinlega er umdeilt, hvort opiö er eöa lokaö þessa daga. og fáum viö skammir á hvorn veginn sem er, en frá sitt hvorum hópnum. Hinn aukni þjónustuvilji ráðu- neytisins viö fólkiö mun þó eiga sér sinar orsakir, þe. stórkostleg- an samdrátt I sölu áfengis á þessu ári sem aftur stafar af hvorki meira né minna en 60% veröhækkun á siöustu 12 mánuö- um. Nam salan fyrstu 11 mánuöi þessaárs þrátt fyrir 60 prósentin aöeins kr. 10.381.278.000 á móti kr. 6.993.952.000 á sama tfmabili I fyrra, samkvæmt upplýsingum Jóns Kjartanssonar. Á fjárlög- um var gert ráö fyrir 11.359.000.000 kr. i tekjur á þessu ári og þá reiknað meöaöhækkun- in skilaöi sér. Nettóhagnaöur fyrstu llmánuöi ársinshefur orö- iö kr. 10.453.272.00. —vh Gerið skil í Happdrætti Þjóðviljans ____________Vinningsnúmer birt á Þorláksmessu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.