Þjóðviljinn - 21.12.1978, Side 5
Fimmtudagur 21. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
KRATAR í KLÍPU
Verður kennslumála-
ráðherrann settur af?
Þröstur
Haraldsson
skrifar
frá Árósum
Árósum 16. desember.
Þaö næöir fremur kalt um
danska sósialdemókrata þessa
dagana og held ég aö tilveran hjá
óbreyttum félögum flokksins sé
siöur en svo öfundsverö. Um
siöustu helgi máttu þeir kyngja
þvi aö sjá Thomas Nielsen for-
mann danska Alþýöusam-
bandsins (LO) hafa I heitstreng-
ingum viö Anker Jörgensen for-
sætisráöherra flokksins og óska
SV-stjórninni (samstjórn krata
og Venstre) falls innan 100 daga.
Og nú velta blööin sér upp úr
hótelreikningi kennslumálaráö-
herrans.RittBjerregard, frá Ritz
i Parfs en hann hljóöaöi upp á
uþb. 3 miljónir Islenskra króna
fyrir 13 daga dvöl á dýrasta hóteli
Evrópu. Jafnvel málgagn LO,
Aktuelt, tekur svo djúpt i árinni
aö fordæma þaö framferöi ráö-
herrans aö velta sér upp úr
munaöi svipuöum þeim sem
austurienskir oliufurstar tileinka
sér á sama tlma og þingmenn
berja lóminn út af bágum hag
dönsku þjóöarskútunnar heima I
Kristjánsborgarhöll.
,,Valdarán”
Ankers
En þaö er best aö taka hlutina i
réttri röö. Um næstliöna helgi
héldu sósialdemókratar aukaþing
flokksins sem ma. haföi þaö hlut-
verk aö ganga frá framboöslista
samþykkt i flokknum. Anker
svaraöi Nielsen á þann einstæöa
hátt aö véfengja umboö hans til aö
ráöast á stjórnina, hann fullyrti
aö Nielsen heföi ekki verkalýös-
hreyfinguna á bak viö sig. Þaö
einstæöa viö tilsvar Ankers er aö
formaöur sósialdemókrata skuli
leyfa sér aö setja ofan i viö for-
mann LO og þar meö LO-
forystuna alla á þennan hátt. 1
blaöaviötölum eftir þingiö
svaraöi Nielsen þessu meö þvi aö
visa til fundarsamþykkta sér til
stuönings og krefjast þess aö
Anker bæöi sig afsökunar á
þessari freklegu móögun.
Dönsk blööhafa gert sér mikinn
mat úr þessum deilum og eru nú
rifjuö upp öll samskipti þeirra
félaga frá upphafi vega. Or öllu
þessu moldviöri viröist mega
greina þá mynd aö nú riki valda-
barátta innan flokksins milli
verkalýösforystunnar og
stuöningsmanna Ankers og þar
meö stjórnarinnar. Er svo aö sjá
sem stjórnarsinnar ætli aö draga
úr völdum verkalýösforystunnar
og beygja hana til hlýöni viö þær
lausnir á efnahagsmálunum sem
samiö hefur veriö um viö
Venstre.
Þarna er komiö aö samninga-
viöræöum verkalýöshreyfingar
og atvinnurekenda sem nú eru
komnar i hendur sáttasemjara. A
þeim vettvangi hefur þaö helst
gerst aö LO hefur dregiö til baka
kröfu slna um aö „efnahagslegt
lýöræöi” eftir uppskrift krata
veröi innleitt I danskt atvinnullf.
Þetta viröist fyrst og fremst vera
gert til aö koma I veg fyrir aö
rikisstjórn og þing grlpi inn I
gang samningaviöræönanna.
Atvinnurekendur stefna ákaft aö
þvl aö svo fari og eru geysiharöir
I viöræöunum (þeir fara ma.
fram á beina kauplækkun). 1 þvl
njóta þeir stuönings Venstre en
• stjórnarkratar haröheita þvl áö
hafa afskipti af samningunum.
flokksins til EBE-kosninganna á
sumri komanda. Sá málaflokkur
féll þó alveg I skuggann af deilum
Ankers Jörgensens og verkalýös-
forystunnar um myndun SV-
stjórnarinnar. Lokaatriöi þings-
ins var táknrænt: undir lokaræöu
Ankers reis þingheimur úr sætum
og hyllti formann sinn nema hvaö
sjötti hluti fulltrúa — rjóminn
ofan af verkalýösforystunni meö
Thomas Nielsen á fremsta bekk
— sat sem fastast og tók engan
þátt I hyllingunni.
A þinginu haföi Nielsen sakaö
Anker um áö hafa framiö „valda-
rán” þann 28. ágúst sl. þegar
hann gekk fram á svalir Marien-
borgarhallar ásamt Henning
Christophersen formanni Venstre
og tilkynnti myndun SV-stjórnar-
innar. Sagöi Nielsen aö þaö heföi
veriö gert án þess aö endanleg
úrslit úr viöræöum flokkanna
væru lögö fyrir framkvæmda-
nefnd LO eins og áöur haföi veriö
Astæöan fyrir uppreisn verka-
lýösforystunnar gegn Anker er
þvl ekki aö hún sé gripin ein-
hverju róttæknikasti heldur ótti
viö aö stjórnin taki höndum
saman viö atvinnurekendur og ýti
henni til hliöar, þe. að hún missi
öll áhrif á gerö kjarasamninga.
Þetta vita Thomas Nielsen og
félagar hans aö þeir geta ekki
samþykkt — tilvera þeirra á toppi
LO-báknsins er I veöi. Danskur
verkalýöur er siöur en svo
ánægöur meö þá staöreynd aö
Danmörk var eina landiö I EBE
þar sem kaupmáttur jókst ekki á
slöasta ári heldur dróst saman.
Þetta skilur Thomas Nielsen og
hefur hann þvl I hótunum núna
um aö verkalýöshreyfingin muni
fylgja kröfum sínum eftir meö
fyllstu hörku, ma. meö þvl aö
lama orkuframleiöslu og -dreif-
ingu I landinu.
En þar sem nú er svo skammt
til jóla má segja aö þessi mál séu I
biöstööu eins og er.
Prinsessan féll
r s / ->c
í onao
Og þá er best aö snúa sér aftur
aö þeirri umdeildu konu Ritt
Bjerregard kennslumála-
ráöherrra. Hún hefur um skeiö
veriö kölluö „krónprinsessa”
Ankers Jöregensens en nú virðist
blllfi hennar i Parls I október-
mánuði sl. ætla aö veröa henni aö
pólitisku fjörtjóni.
S.l. þriöjudag sprakk sprengjan
I Ekstrablaöinu sem birti hótel-
reikninginn — siöan hefur ekkert
boriö hærra á siðum flestra
blaöanna. 1 þá 13 daga sem hún
sat Unesco-þing I Paris bjó hún á
fínustu svltu dvrasta hótels
Evrópu og greiddi sem svarar
liðlega 240 þúsund Islenskum
krónum fyrir hvern sólarhring.
Um svipaö leyti var Margrét
„Aöilar vinnumarkaöarins” — Thomas Nielsen til vinstri á blaöa-
mannafundi meö Jens Thorsen formanni samtaka atvinnurekenda.
drottning einnig á ferö I Parls og I
föruneyti hennar var kollega
Ritts (eöa Ritz eins og blöðin
kalla hana), Henning Christo-
phersen utanrlkisráöherra.
Henning gisti á einstaklingsher-
bergi i ööru hóteli og greiddi fyrir
þaö 12 þúsund isl. kr. á dag.
Og nú keppast blööin vitaskuld
um aö draga fram I dagsljósiö
ýmis þau atriöi sem sýna fram á
aö Ritt er siður en svo óvön þvl aö
lifa hátt og láta hafa fyrir sér. A
þaö er bent aö eftir aö hún varö
ráöherra áriö 1973 hafi eitt
hennar fyrsta verk veriö aö festa
kaup á dýrasta ráöherrabll sem
Framhald á 18. siðu
Bókin
sem allir tala um
Á þessum síðustu tímum gerist það hreint ekki daglega að Ot komi
Reykjavíkursaga sem verulega sé bitastætt á, þ.e. saga sem maður hefur á
tilf inningunni að gerist í Reykjavik nútimans, en ekki aðeins í einhverri óskij-
greindri borg þar sem stendur eitt hús. Það gerist ekki heldur daglega að okk-
ur berist í hendur ný skáldsaga sem felur í sér magnaða af hjúpun á því kapi-
taliska ættarsamfélagi sem við byggjum. Ekki er það heldur hversdagsvið-
burður að lesa langa episka skáldsögu sem mann langar strax að lesa aftur."
Vfsir, Heimir Pálsson.
„... Aðalsöguhetjan, Gunnar Hansson, er enginn sakleysingi. Hann er búinn
að taka út drjúgan skammt af Iffsreynslu. Hann hefur um skeið unnið við
sjónvarp og veit vel að þar er allt i lágkúru, hugleysi, hunsku og klíkuskap.
Hann er fæddur Inn í volduga ætt og þekkir sitt heimafólk — hvort sem það
svindlar á saltf iski eins og ættfaðirinn gerði (af i sem skaut sig), í innf lutningi'
eða embættisrekstri.”
Þjóðviljinn, Arni Bergmann.
,,... Vatn á myllu kölska er verk sem er skilgetið af kvæmi þess tíma sem við
lifum. Frá listrænu sjónarmiði er það merkur áfangi fyrir Olaf Hauk
Símonarson og skipar honum í sveit þeirra ungu höfunda sem hvað mestan
metnað hafa.
Morgunblaðið, Jóhann Hjálmarsson.
Lesið vatn á
myllu kölska
eftir Ólaf Hauk
Simonarson
Mál og
menning