Þjóðviljinn - 21.12.1978, Page 6

Þjóðviljinn - 21.12.1978, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 21. desember 1878 Álafoss-vœrðarvoð tilvalin jólagjöf ÁLA FOSSBÚÐIN Vesturgötu 2 — sími 12404 Augtýsing í Þjóöviljanum ber ávöxt Listahátíðarstjórn á fyrsta fundi Kvikmyndahátíð 1980 Framkvæmdastjórn Listahá- tiöar kom saman til fyrsta fund- ar sins i gær og skipti meö sér verkum. Njöröur P. Njarövfk, Iektor, var kjörinn formaöur, Hiidur Hákonardóttir, vefari, varaformaöur og Atii Heimir Sveinsson, tónskáld, ritari. Þá var örnólfur Arnason, leikrita- höfundur, ráöinn framkvæmda- stjóri Listahátlöar á fundinum. Einnig var ákveöiö aö halda kvikmyndahátiö áriö 1980 og kosin fjögurra manna undir- nefnd til þess aö annast undir- búningog framkvæmdhennar. I nefndinni eiga sæti Njöröur P. Njarövik, Thor Vilhjálmsson, rithöfundur, Þorsteinn Jónsson, kvikmyndageröarmaöur, og Ingibjörg Haraldsdóttir, blaöa- maöur. —ekh Njöröur P. Njarövfk, formaöur örnólfur Árnason fram- kvæmdastjóri. Nú setja þeir lögin Tvenn lög sett á kvöldfundi í fyrradag 1 fyrrakvöld voru samþykkt lög frá Alþingi um Seölabanka tslands. Þessi nýju lög kveöa á um gengistryggingu afuröalána sjávarútvegsins, og vaxtakjör. Taliö var mikilvægt aö hin nýja skipan kæmist á fyrir áramót vegna ákvöröunar fiskverös. Þá voru einnig samþykkt lög sem kveöa á um breytingu á vörugjaldi af sælgæti, gos- þingsjá drykkjum ofl., þannig aö þaö veröur nú ótimabundiö. Þá er gert ráö fyrir þvi I lögunum aö sérstakur hluti gjalds af þessum vörum sem runniö hefur til Styiktarfélags vangefinna falli niöur en félaginu veröi I staöinn veitt fé á fjárlögum. Sú breyting varö á frumvarpinu i meöferö þingsins aösett var ilögin ákvæöi til bráöabiröga um aö Styrktar- félagiö fái þetta gjald áfram. sgt Ríkisstjórnin opnar félagsmálapakkann: Tvö réttíndamál í efri deild í gær Steingrímur Hermanns- mál sem f lutt eru til efnda son mælti í gær fyrir á þeim fyrirheitum sem stjórnarf rumvörpum úr rikisstjórnin gaf verka- hinum svokallaða félags- lýðshreyfingunni fyrir málapakka, en það eru fyrsta desember sl., í tengslum við greiðslu verðbóta á laun. Hér er um aö ræöa írumvarp til laga um gjaldþrotaábyrgö rácis- sjóös vegna slysa- og dánarbóta, og I ööru lagi um forgangsrétt krafna i þrotabú vegna vangold- inna iögjalda til llfeyrissjóöa og greiöslna til sjúkra- og orlofs- og styrktarsjóöa * verkalýösfélaga. sgt Per Hansson Ógnardagar í október 1941 Ógnardagar I október er hiaðin spennu, — óhugnanlegri viti firrtri spennu'. Bókin segir frá óhugnanlegustu fjöldamorðum heimsstyrjaldarinnar siðari, þegar allir karlmenn sem bjuggu I bænum Kragujevec I Júgósiavlu voru teknir af llfi. Morðin áttu að brjóta baráttuþrek Serbanna en sameinaði þá i stað þess að sundra. Og þeir sem eftir lifðu I þessum draugabæ, biðu þess að skæruliöarnir kæmu, — og svo sannarlega komu skæruliðarnir. Þessi bók er mikilfengleg lýsing mannlegrar reynslu, stórfeng- legur vitnisburður um sérstaka hetjudáð. Höfundurinii er mörg- um kunnur af fyrri bókum hans: Teflt á tvær hættur, Tiundi hver maöur hlaut að deyja, Höggvið I sama knérunn og Trúnaöar- maður nasista nr. 1, en Ógnardagar I októbér er snjallasta bók hans, — hún er snilldarverk. Knut Haukelid Baróttan um þungavatnið Baráttan um þungavatnið er æsispennandi! Hver slða bókarinn- ar speglar haröfengi og hetjuiund, sálarþrek og járnvilja, ógnir og æsilega spennu. Bókin segir frá baráttu norskra skæruliða, er þeir sprengdu þungavatnsverksmiöjuna i Vemork i loft upp, — en Þjóðverjar þurftu þungt vatn til að geta framleitt vetnis- sprengju og þetta var eina þungavatnsverksmiðjan i Evrópu. Norsku skæruiiðarnir voru Þjóðverjum fremri að einbeitni, hug- kvæmni og kænsku og þeir máttu þola hverskyns harðræði i ill- viðrum á öræfum uppi á meðan þeir biðu færis. Þrekraun þeirra er talin með meiri hetjudáðum heimsstyrjaldarinnar slðari — og enn æsilegri vegna þess að hún er sönn. Þessi hetjusaga á vart sinn lika i striösbókmenntum, svo æsileg er hún. Éi PERHANSSÖN ÖGNAR' DABABi ÖKTQBER KNUT HAUKEHLID _ ÞUNGAVATNIO mActí<Á V aramaður r « • • a pingi 1 fyrradag tók sæti á Alþingi Ólafur Björnsson útgeröarmaöur úr Keflavik. Hann kemur i staö Kjartans Jóhannssonar sjávarút- vegsráöherra, sem er sjúkur. Jóla- hradmót TR Taflfélag Reykjavikur gengst fyrir Jóiahraðmóti i skák, miövikudaginn 27. des. n.k., og veröur þvi svo fram haldið fimmtudaginn 28. des. Keppni hefst báða dagana kl. 20. Þá hefur félagiö ákveöiö aö gangast fyrir Janú- ar-hraöskákmóti sunnudag- inn 7. janúar nk. Skákþing Reykjavikur hefst svo sunnudaginn 14. janúar 1979. Keppnin veröur meö svipuöu sniöi og áöur, þ.e. aö keppendum veröur skipt i riöla eftir ELO-stiga- fjölda. Veröa tefldar 11 um- feröir i hverjum riöh. Teflt veröur á sunnudögum og hefst þá keppni kl. 14.00,en á miövikudögum og föstudög- um hefst keppnin kl. 19.30. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.