Þjóðviljinn - 21.12.1978, Page 10

Þjóðviljinn - 21.12.1978, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. desember 1978 að sigrinum góða Fram Guörún Egilson Spilað og spaugaö. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur af fingrum fram. Almenna bókafélagið 1978. Einn af okkar ágætustu lista- mönnum, Rögnvaldur pianóleik- ari Sigurjónsson, hefur sest viö hliö Guörúnar Egilson og þau hafa skrifaö niöur bók um hans feril. Efniviöurinn skiptir sér I kafla meö sjálfsögöum hætti: ætt og uppruni, strákapör, fyrstu kynni af tónlist, nám, grátbros- legt músikferöalag upp i Borgar- nes, fyrstu tónleikar, nám i Paris fyrir stríö, heimkoma, nám i Bandarikjunum, fyrsti stórsig- urinn... Samvinna höfundar og skrásetjara um þetta efni hefur um margt vel tekist eftir þvi sem um samtalsbækur gerist. Viö fáum heillega mynd af geöþekkri persónu i listum og ýmislegt skemmtilegt krydd fylgir meö i atvikum og uppákomum. Skrá- setjarinn hefur aö öllum likindum lagt sig mikiö eftir talanda sögu- hetjunnar, stundum um of — a.m.k. þarf lesandinn ekki aö vera sérstakur hreinlifismaöurtil aö láta sér finnast nóg um þaö stundum hve maöur, mann, manni, manns er mikiö notaö. Þann ókost á bókin sameigin-. legan meö mörgum hliöstæöum, aö endursögnin, hin almenna skýrsla veröur full fyrirferöar- mikil og þá á kostnaö þess, aö betur sé leitaö aö þeim tilsvörum, beinum viöbrögöum, einstökum atvikum, sem lýsa lesanda frá einum áfanga til annars. Þessir „vitar” eru aösönnu til staöar, en mættu vera fleiri. Hér er spurt um hlutföll. Þetta er fyrra bindi bókarinnar og þvl lýkur áriö 1945 — eftir langt nám og mikla vinnu hefur Rögn- valdur Sigurjónss. haldiö glæsi- lega tónleika i Washington, krit- ikin er yfir sig hrifinn, hann gæti eins átt heimsfrægö fyrir sér. En hann er á leiö heim, og hefur aö engu ráö og brýningar um aö fara hvergi og freista þess aö halda áfram upp á tindinn. Og á siöustu siöu bókarinnar játar Rögnvaldur aö hann sé enn aö naga sig I handarbökin yfir þessu : „Meö þvi aö rjúka svona i burtu strax eftir sigurinn mikla I Washington, fór ég óafvitandi inn á vitlaust lestarspor og siöan hefi ég rúllaö þar áfram”. Lesandinn fær nokkra skýringu á þessari þróun mála — samt er hún honum aö verulegu leyti ráögáta þegar bók- inni lýkur, má veröa næsta bindiö geymi nokkur viöbótarsvör. En fróölegur I þessu samhengi er kafli þar sem Rögnvaldur talar um heimsfræga menn og snillinga fyrr og nú. Þar talar hann m.a. um einmanaleika frægöarinnar, óttann viö samkeppnina og fleira I þá veru. Þetta gerir Rögnvaldur af skynsamlegu viti eins og svo margt annaö, og honum tekst I þessum kafla sem og annars- Siglaugur Brynleifsson skrifar iim bókmenntir: Arni Bergmann skrifar um ' bókmenntir aldrei kom Skipið sem VONARLANDIÐ Ævisaga Jóns frá Vogum. Gylfi Gröndal. Reykjavík— Setberg 1978 Ariö 1877 birtist ævisaga Jóns Jónssonar frá Vogum i Frazer’s Magazine, rituö af honum sjálfum. Ævisaga þessi kom siöan út sem Jólabók Isafoldar 1966. Haraldur Hannesson annaöist þá útgáfu og skrifar greinagóöan formála fyrir ævisögunni. Jón Jónsson hélt einnig dagbækur. Úr þessum efniviö vinnur Gylfi Gröndal ævisögu Jóns og eins og segir i eftirmála er „fariö frjáls- iega meö heimildir á nokkrum stööum og fáeinum tilbúnum persónum skotiö inn I”. Auk þess styöst höfundur viö fleiri heimildir svo sem bók Þor- steins Þ. Þorsteinssonar: Ævin- týriö frá lslandi til Brasiliu, Ár- bók Þingeyinga, Sjö þætti is- lenskra galdramanna eftir Jónas Rafnar og fleiri, sem hann telur ekki. Ein er sú heimild sem höf- undur viröist ekki hafa notaö, en sem er þýöingarmikil varöandi Brasiliumáliö, sem er: Einars saga Ásmundssonar eftir Arnór Sigurjónsson. Saga Gylfa stefnir aö vissum punkti i ævi Jóns frá Vogum, brostnum vonum hans aö komast til Hunangslandsins Brasiliu. Sagan hefst meö feröinni úr Mývatnssveit til Húsavikur. Þangaö sem skipiö skyldi koma sem flytja átti um 150 manns til Brasiliu. Siöan hefst ævisagan, flutningar og æskuminningar Jóns, kynni hans af séra Jóni i Reykjahliö, sem er skemmtileg persóna og veraldarvanur miöaö viö trúgirni og barnaskap aöal- persónunnar. Sr. Jón veröur hvatamaöur þess aö Jón Jónsson ákveöur aö sigla til Kaupmanna- hafnar til iönnáms. Jón haföi aliö þetta meö sér lengi þar til hann „áræddi aö vlkja aö þessum EINK AÞ J ONNINN OG MEISTARINN Thorvaldsen viö Kóngsins nýjatorg. Endurminningar um daglegt lif Alberts Thorvaldsens eftir einkaþjdn hans, Carl Frederik Wilckens. Umsjón og þýöing: Björn Th. Björnsson. Reykjavik — Setberg 1978. Einkaþjónn Thorvaldsens sfö- ustu sex árin sem hann liföi, Carl Frederik Wilckens rekur I þessu riti minningar sfnar um sinn elsk- aöa herra. Minningarnar munu skráöar af Thomas Overskou. Thorvaldsen var fremsti mynd- höggvari sinnar tiöar, furstar og landstjórnarmenn Evrópu sóttust mjög eftir verkum hans og pönt- unum eftir vissum verkum Bnnti ekki. Segja má aö meö myndinni Jason og Gullna Reyfiö sé stefna Thorvaldsens mótuö (1802). Ahrifin af kynnum hans af list Rómverja og Hellena leyna sér ekki. Hvert verkiö rak annaö og feröin til Kaupmannahafnar 1819 varsigurför. Konungarogkeisar- ar kepptust viö aö hlaöa hann heiðursmerkjum og kvabba um verk. Þegar hann kom aftur til Rómar 1820 varö hann aö fjölga aöstoöarmönnum til þess aö geta sinnt pöntunum. Minnismerki og höggmyndir af lifandi og látnum furstum, landstjórnarmönnum, listamönnum og páfa, dreiföust um alla Evrópu. Poniatowski myndastyttan 1 Varsjá, Byron myndin I Cambridge, minnis- meikiö um Pius VII i St. Péturs- kirkjunni og Potocki minnis- merkiöIKrakow og fjöldi annara vottaöi mat samtiöarinnar á verkum hansogsnilli. Enginn ev- rópskur listamaöur var svo dáöur sem Thorvaldsen á vissu tima- skeiöi. Og svo var herskip sent eftir honum til þess aö flytja hann til Danmerkur eftir fjörutiu ára dval I borginni eilifu. Siöari timar me.ta verk Thorvaldsens á annan hátt heldur en samtiö hans, telja þau „klassisk form, aölöguö smekk menntaöra borgara fyrri hluta 19. aldar" (Enciclopedia Universale dell’Arte Vol. XIV). En um smekkinn ber ekki aö ræöa, lítt metin verk i dag geta eins veriötalin ágæt á morgun og öfugt. Þetta rit hefst á ágætum inn- gangi eftir Björn Th. Björnsson, þar sem hann segir frá komu Thorvaldsens til Kaupmanna- hafnar 17. september 1838 og þeim móttökum sem honum voru þar búnar og viöbrögðum hans viö þeim. Björn lýsir vel þeirri undrun sem fordildarleysi lista- mannsins vakti, alþýöleika hans og eðlislægri kurteisi og húmor sem aldrei brást. Sffian fjallar Björn um uppruna Thorvaldsens ogþeim tilraunum sem uppi hafa draumi” viö klerkinn. Svo hefst feröaiagiö og veran i Höfn. Viö- brögö Jóns viö annarlegu um- hverfi eru eðlilega viöbrögö heimalingsins, umhverfi hans heima var of fjarlægt þvi nýja til þess aö hann gæti á skömmum tima aölagast þvi aö nokkru. Þessu eru gerö góö skil. Áhugi hans á ensku veröur til þess aö hann hefur sjálfsnám I þeirri tungu og svo lærir hann aö leika á fiölu. Hann lýkur námi og heldur heim, festir ráö sitt og fer að búa. Tilbreytingar eru litiar I Mývatnssveit á þessum árum, þær einu feröamenn enskir sem Jón eitir uppi og hefur mikiö dálæti á, svo aö sveitungar hans taka aö nefna hann Jón enska eöa Jón útlending. Hann spilar á fiðlu og fer aö súpa brennivin, þó ekki oftar en einu sinni I mánuöi. Hann fellur ekki aftur aö hinu gróna umhverfi, losiö sem komst á hugarheim hans viö dvölina er- lendis fylgir honum heima. veriö til þess aö rangfeöra hann, sem hafa gengiö svo langt aö einn höfundur lætur aö þvi liggja aö hann hafi veriö sonur einhvers undirkontórista eöa júrista i Khöfn. Lengra niöur veröur vart fariö. Tilraunir danskra höf- unda til þess aö skýra listasnilli Thorvaldsens meö móöerni hans eru heldur álappalegar, móöir hans var ættlaus dönsk kona og ekkert bendir til þess aö meö henni hafi búiö neinir blundandi hagleiks-hæfileikar. Björnhrekur allt þetta danska slúöur og sýnir glöggt hvaöan Thorvaldsen haföi hæfileikana. Fæöingar Thorvald- sens er hvergi getið i dönskum kirkjubókum né öörum skýrslum, sagnir telja aö hann sé annaö hvort fæddur I Kaupmannahöfn eöa þá á leiöinni til Kaupmanna- hafnar. Skagfirsk sögn segir, að Thorvaldsen hafi fæöst á skipsf jöl undan Málmey eöa Þóröarhöföa og rekur Björn ýmsar likur til þe ss aö sú sögn geti stuöst viö staðreyndir, aö Gottskálk hafi komiö hingaö til lands ásamt konu sinni sumariö 1770 og aö Thorvaldsen hafi fæöst á leiöinni til Kaupmannahafnar um haustiö þann 19. nóvember. Gottskálk faöir Alberts Thor- valdsens var Þorvaldsson, Gott- skálkssonar prests á Miklabæ i Blönduhliö, en Þorvaldur var mikill hagleiksmaöur, „byggöi sjálfur kirkju sina á Miklabæ, Veðráttan harönar og Jón bóndi missir meginhluta fjár sins úr hor, hann veröur aö selja byssur sinar ofl. tii þess aö hafa til næsta máls, útlitið er svart. Þegar öll sund virtust lokuö fréttir Jón um umburðarbréf Einars Ásmundssonar I Nesi um útflytjendafélagið. Brasiliuævin- týriö hefst. Þau hjón ákveöa aö selja staöfestu sina og slást i hóp væntanlegra útflytjenda. Svo hefst biöin eftir skipinu I Stangar- bakkahúsinu á Húsavlk. Skipiö kom aldrei. Undirbúningurinn hafði farið I handaskolum og frumkvöölarnir Einar I Nesi og Jakob samvinnufrömuöur Hálf- danarson á Grlmsstööum voru ekki I neinum vandræöum meö útskýringar og afsakanir á þvl hvernig fór. En hinir 150 væntan- legu Brasiliufarar voru reynsl- unni rikari. Gylfi lýkur Jóns þætti meö þessum oröum: Mér líöur illa. Þaö setur aö mér hroll, og 20. Jason meö gullna reyfiö var ein þeirra mynda sem mestrar aödá- unar naut. prýddi hana útskuröi og málverki meö olíúfarfa...”. „1757 sigldu öll þrjú börn séra Þorvalds utan til náms og starfa...” Gottskálk hóf stein- smiöa og síöar tréskuröamám i Kaupmannahöfn og bróöir hans Ari gullsmiðanám og ber aö at- huga þaö aö leiöin til frekari list- iökana á fyrri öldum var einmitt vöröuö sliku námi og gefast góö dæmi um siikt meöai frægustu málara á Italiu og viöar. Sagnir segja aö Gottskálk hafi strax heima stundaö útskurö. Gottskálk geröist siöan myndskeri og vill. svo vel til aö myndir eftir hann eru enn til, stafnmyndir, sem skreyttu fyrrum stefni skipa. staöar aö sneiöa bæöi hjá hættum uppgeröarlitiliætis og listamanna- öfundar — og er þaö meira en sagt veröur um flesta þá túlkandi listamenn sem gera grein fyrir æfi sinni á prenti. A.B. Gylfi Gröndal VONáRIAKD janúar 1866 hélt hann I slna hinstu för Gylfa hefur tekist aö koma til skila ævisögu manns, sem sleit vanabundin tengsl viö umhverfi sitt og náöi aldrei aö tengjast og komast til þess Vonarlands, sem hann geröi sér_i staö þess aö þreyja Þorrann og Góuna. Stafnmynd eftir Gottskálk komst siöar i eigu Duff Coopers flota- málaráöherra Breta. Getiö er einnig annarar stafnmyndar sem hefurveriösteypt I eir ogstaösett i Echernförde viö Kllarflóa, sú mynd er birt hér. Einnig er hér birt my nd I fyrsta sinn á prenti af málverki af Gottskálk, sem mál- uö var 1788. Andlitsmyndin minn- ir mjög á svip sonarins. Inngangur Björns er mjög svo fróölegur og einkar skemmtilega skrifaöur. Siöan hefst þýöing hans á minn- ingum Wilckens. Þargengurút úr blaösiöunum sá fordildariausi, hnyttni og fyndni Thorvaldsen, maöur sem mundi fortiö sina og basl i Grænugötu og skildi manna best aöstööu hinna afskiptu I samfélaginu og setti sig aldrei úr færi til aö veröa þeim aö liöi. 01- musugæöi Thorvaldsens voru vel kunn og frásögn Wilckens rýrir ekká þaö oröspor. Þráinn kemur einnig glöggt fram i þessum minningum, ef hann haföi ákveö- iö eitthvaö gat ekki sjálfur kon- ungurinn hnikaö honum frá fýrri ákvöröun. Aberandi einkenni Thorvald- sens var þaö, aö hann geröi sér ekki mannamun. Samband þeirra, herrans og þjónsins var algjörlega án alls familiæretets eöa kumpánaskapar,- hvortveggi hélt viösinn leist, sinnti þvi, sem honum bar og hæföi. Bókin er ágætlega þýdd og myndasafniö sem hér er prentaö og útlistaö ber vott um þá þdck- ingu og skilning sem hæfir þessu dókúmenti um tvo einstaklinga. Björn Th. Björnsson hefur unniö þarft og þakkarvert starf. Allur frágangur bókarinnar hæfir vel efni hennar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.