Þjóðviljinn - 21.12.1978, Page 13
Fimmtudagur 21. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Batnandi atvinnu-
ástand á Þórshöfn
Þórshafnartogarinn Fontur hefur legiö aögeröarlaus viö Torfunefs-
bryggju á Akureyri siöan i byrjun nóvember (Ljósm. vh).
Tekið verði fyrir allt utan-
landsflug um Rvikurflugv.
Þórshafnarbúar hafa
ekki haft heppnina meö sér
í togaraútgerðinni/ eins og
alþjóð veit nú trúlega orð-
ið. Fonturinn blessaður,
sem þeir fengu af Suður-
nesjunum, reyndist þeim
engin sérstök happafleyta.
Nú hefur hinsvegar ræst úr
Albanir:
VIN, 19/12 (Reuter) — Yfirvöld i
Albaniu létu hafa eftir sér i dag,
aö meöhinum nýju tengslum Kin-
verja og Bandarikjamanna muni
hinum siöar nefndu takast enn
betur aö læsa klóm sinum I kin-
verskt efnahagsiíf en áöur.
Sagði þar enn fremur aö banda-
risk fyrirtæki heföu sérstakan á-
huga á oliuiðnaði Kinverja. t
málum i bili, þar sem Dag-
ný frá Siglufirði landar á
Raufarhöfn og mun gera
til marsloka, hvað sem þá
verður.
— Og við vorum rétt aö ljúka
við aö vinna þann afla, sem Dag-
ný kom með núna seinast,.sagði
Kristján Karlsson á Þórshöfn
okkur i gær. Hún landaöi hér 11.
kjölfar harönandi kreppu I
Bandarikjunum reyndu þarlendir
fvrirtækiaeigendur að notfæra
sér náttúruauðlindir Kinverja.
Albönsk yfirvöld slitu vináttu-
sambandi við Kinverja i surnar,
vegna hugmyndafræðilegs
veikleika Asiubúanna og sam-
vinnu þeirra við fjendur sósia-
lismans.
des.og var þá meö 70 tonn. Siöan
hefur verió litið um fisk nema þá
af heimabátum. Þeir hafa róiö
ööru hvoru undanfarið en gæftir
þó verið óstööugar.
Dagný mun landa á Raufarhöfn
til marsloka. Til stóð, að hún
kæmi aftur inn fyrir jól, en af þvi
verðurekki vegna bilunar á skip-
inu. Næst er von á henni með afla
10. janúar.
— Okkur likar þessi niðurstaöa
að sjálfsögðu vel, sagði Krstján.
— öllu skiptir aö hafa fiskinn, en
ekki höfuðatriöi hver færir hann
aö landi,og fiskurinn af Fontinum
reyndist afskaplega dýr, eins og
sjá má nú og heyrst hefur.
Nóg er aö gera hjá Trésmiðj-
unni á Þórshöfn. Þar hafa 8 — 10
menn unnið I sumar en eitthvaö
færri yfir veturinn, þó alltaf
nokkrir.
— Ég held, að horfur i atvinnu-
málum hér séu alls ekki dekkri en
oft hefur verið á þessum árstima.
og enginn bilbugur er á þeim
bátaeigendum, sem héðan stunda
útgerö, sagöi Kristján.
kk/mhg
Aöalfundur tbúasamtaka Þing-
holtanna, haldinn 12. nóv. 1978,
skorar á borgarráð aö þaö hlutist
til um að tafarlaust veröi tekið
fyrir allt utanlandsflug um
Reykjavlkurflugvöll. Utanlands-
flug með einkaþotum hefur aukist
mjög um völlinn á undanförnum
árum og stóreykur þetta hávaöa-
mengun, sem var þó ærin fyrir.
Auk þess beinir fundurinn þeim
tilmælum til stjórnvalda, að i ná-
inni framtiö veröi Reykjavikur-
flugvöllur fluttur á annan heppi-
legri stað.
Bandarikin læsa klónum
í kinverskt efnahagslíf
Snilldarverk
nútíma heimsbókmennta í afbragðsþýðingum
Fjandinn
hleypur í Gamalíel
Smásagnasafn Williams Heinesen í
þýðingu Þorgeirs
Þorgeirssonar
VVftim Heinesen
Fþndinn hliypur
ÍCum
h ■■ tf’H
Þar segir frá Atlöntu Mirmanns og Ribolt lækni
— ísiendingunum Baitazar Njálssyni, Einari
Ben og jómfrú Maríu — Leó og stúlkunni hans —
Gamaiiei og konunni hans, Sexu — þar segir frá
miðpunkti heimsins og Paradisarlundum —
garðinum brjálæðingsins og mánagyöjunni
Astarte — Kaupmannahöfn.l Leith, Vancouver
og furðuheimi bernskunnar I Tingisalandi þar
sem Talalok konungur ræður löndum I krafti
skáldgáfu sinnar. Og mörgu öðru.
Það er VVilliam Heinesen sem segir frá og Þor-
geir Þorgeirsson sem þýðir.
Hundrað
ára einsemd
\ ,
Skáldsaga eftir kólumbíska rithöfundinn
Gabriel Garcia Marques
í þýöingu
Guðbergs Bergssonar
Hundrað ára einsemd er ættarsaga sem tekur
yfir heila öld, frá þvi nýr heimur er numinn og
þangað til hann liður undir lok. Lif þjóðanna er
brætt inn I athafnir þessarar fjölskyldu, hug-
sjónir hennar, afrek og spaugilegir hættir þeyt-
ast um spjöld sögunnar I sögulegum harmteik
byltinga, bjargráða kanans á bananavöllum og
syndaflóði ástarinnar. Hundrað ára einsemd
hefur veriö nefnd mesta stórvirki rómanskra
bókmennta á þessari öld.
Mál og menning