Þjóðviljinn - 21.12.1978, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 21.12.1978, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. desember 1978 Geir Gunnarsson alþingismaður um störf fjárveitinga- nefndar 1 upphafi framsöguræöu sinnar fyrir nefndaráliti meirihluta fjár- veijinganefiidar við aðra umræðu fjárlaga sl. laugardag gerði Geir Gunnarsson, formaður nefndar- innar, að umræðuefni ýmsa almenna þætti fjárlagagerðar- innar svo og starfsaðstöðu og starfshætti fjárveitinganefndar. Ýmis athyglisverð sjónarmið komu fram i máli Geirs og fer þessi hluti ræðu hans hér á eftir. ÞaB er jafnan svo, að þegar stjórnarskipti fylgja i kjölfar alþingiskosninga reynist aðstaða fjárveitinganefndar til starfa að öðru jöfnu erfiðari en við venju- legan aðdraganda fjárJaga- frumvarps. Þegar svoháttarsem nú hefir fyrrv. stjórn unnið aö undirbúningi fjárlagafrumvarps, en sú sem við tekur breytt því i einstökum atriðum i átt viö slna stefnu en ætiunin aö frekari breytingar vinnist á starfstima nefndarinnar. Fjárlagafrumvarpið var vegna stjórnarskiptanna ekki lagt fram fyrr en um mánaöamótin okt. — nóv. Til þess aö vinna tlma, hóf fjárveitinganefnd þó störf strax og hún hafði verið kosin, og hefur haldiö 38 fundi auk þess sem undirnefndir sem vinna aö ein- stökum málaflokkum hafa haldið fjölmarga fundi. Til nefhdarinnar hafa borist erindi I hundraöatali og mjög margir aöilar hafa komiö til viðtals viB nefndina eöa undir- búningsnefndir. Enda þótt sú sé niöurstaöan eins og jafnan aö fulltrúar stjórnarflokkanna og stjórnar- andstaöan skili sitt hvoru nefndaráliti hefir samstarfiö i mefndinni veriö meö ágætum, og ég færi meönefndarmönnum mlnum þakklæti mitt fyrir sam- starfiö og á ég þá ekki slöur viö fulltrúa stjórnarandstööunnar sem hafa unniö störf slnaf alúö og af drengskap sem ég met og virði aö veröleikum. Rétt ráðið Þá flyt ég hagsýslustj. og ööru starfsliði Fjárlaga- og hagsýslu- stofnunar þakkir fyrir ágæt störf og þá ekki sist starfsmanni nefridarinnar Magnúsi Olafssyni fyrir mjög gott framlag en ég tel aö súreynsla sem fengist hefur af störfum hans, sýni aö þaö var rétt ráöið, þegar sú stefna var tekin upp, aö fjárveitinganefiid fengi fastan starfsmann sem væri starfsmaöur Fjárl. og hagsýslu- stj. utan starfstlma fjárveitinga- nefndar. Meö þessari tilhögun hafa náöst beinni tengsl milli þessara aöila og meiri þjálfun og festa I störfum starfsmanns nefndarinnar en viö var aö búast þegar einungis var um aö ræöa störf I þágu f járveitinganefndar I sambandi viö fjárlagaafgreiöslu og þvf æði oft skipti á mönnum. Mikill tími fer i viðtöl Mikill tlmi hefur fariö I þaö hjá fjárveitinganefnd aö ræöa viö forstööumenn rlkisstofnana og sveitarfélaga og ýmsa aöra aðila um beiönir þeirra og f járveitingu. Óskum um sllk viötöl viröist fjölga meö ári hverju og ávallt er sú hætta fyrir hendi, aö of lltill tlmi veröi til þessaö sinna öörum nauösynlegum störfum, svo sem athugunum, mati og afgreiöslum. Of oft hefur svo fariö aö tlmi til þeirra verka hefur oröiö æöi lltill. Nefnin tók þvl upp þann hátt aö þessu sinni aö auglýsa aö beiönir um viötöl þyrftu aö vera komnar fram, fyrir 15. nóvember, ella væri óvlst aö unnt yröi aö sinna þeim. Ég held aö þessi ákvöröun hafi veriö til tióta og viötölum lauk fyrr en oft áöur. Viðtölum þarf að Ijúka að miklu leyti fyrir þingbyrjun Geir Gunnarsson: Það er ekki nóg að fjárveitinganefnd sé fús til þess að vinna nauðsynleg störf varðandi sparnaö I rikisrekstrin- um, þaö verður lika að sjá um að eitthvert tillit sé tekið til niður- stöðu hennar en ekki farið I þver- öfuga átt. orsakir legiö aö baKi. Naumast veröur taliö aö þær þarfir hafi brunniö lengi á mönnum sem fyrst er komiö á framfæri f lok nóv. eöa jafnvel I des. Flestar stofnanir, sem úthluta fjármagni, svo sem húsnæöis- málastjórn og aörir lánasjóöir hafa ákveöinn umsóknarfrest sem er virtur og látirm gilda. Sama regla þarf aö komast á varöandi erindi til fjárveitinga- nefndar. öruggasta ráöiö til aö koma þeirri reglu á aö erindi berist ekki svo seint, sem nú á sér oft staö, er aö sjálfsögöu þaö aö sinna erindunum alls ekki sem berast eftir tiltekin tlma nema alveg sérstaklega standi á. Ég er þeirrar skoöunar aö starfsaöstaöa nefndarinnar yröi öll önnur en nú ef viötölum viö sveitarstjórnarmenn yröi aö verulegu leyti lokiö, þegar fjár- lagafrumvarpiö kemur fram.og völlur aö tekjuhliö frumvarpsins hafa veriö lögö fyrir Alþingi degi áöur en 2. umræöa fer fram og þaö er aö vfcu meira en sagt veröur um fjárlagaafgreiöslu oft á tlöum á undanförnum árum. En aö þvi ber aö stefna, og gildir einu hvaöa fbkkur er I rikisstjórn, aö á annan veg veröi unnt aö standa aö afgreiöslu f jár- laga og mér er fullkomlega ljóst, aö fulltrúar minnihlutans sem hafa lagt sig fram um aö störf gætu gengiö sem greiöast I f jár- veitinganefnd hafa gilda ástæöu til aö átelja þessa niöurstööu. Og ég ætla ekki á neinn hátt aö rétt- læta hana, ai mér finnst þó aö þetta hafi lengst af svona verið. Þetta er ekki viðunandi hver sem I hlut á. Skortir tíma til mats Eins og ég vék aö áöan, taka viötöl of, mikinn hluta af tlma gjaldaþörfina frá grunni. En til þess þarf tfma og mannafla og aö því leyti sem fjárveitinganefnd væri ætlaö aö vinna aö þessu verki og aö eftirliti meö notkun fjárveitingaþarf nefndinaö vinna slik störf aö verulegu leyti utan þingtimans eöa a.m.k. sérstak- lega utan þess tima þegar fjár- lagaaf greisla stendur yfir. Nokkur einstök atriöi til hækk- unar útgjalda eru nú I sérstakri athugun fyrir 3. umræöu. Ákvörðunum ekki framfylgt Þá veröur einnig aö koma til meiri festa um framgang ákvarö- ana f járveitinganefndar og tryggja aö I einhverju sé eftir þeim farið. Þó aö einhverjum kunni aö þykja fjárveitinga- nefnd ómerkileg nefiid þá fól þó Vandaðri störf krefjast miklu meiri tíma Flestir sem til þekkja munu þeirrar skoöunar aö þessi viötöl séu nauösynleg til aö tryggja tengsl nefndarmanna viö þá sem fjárveitingarnar varöar mestu, og til aö tryggja og aö nefndin einangrist ekki frá þeim mönnum vlösvegar um landiö sem 1 umboöi samborgara siana reyna aö koma fram þeim hagsmuna- málum sem brýnusteru úr hverju byggðarlagi. Jafn nauösynlegt er á hinn bóginn aö tryggja, aö þessiviötöl gangi ekki út yfir þann tima sem nefndin veröur aö hafa til aö vinna sin verk aö ööru leyti. Ljúka þarf viðtölum fyrr Þvi er þaö mln skoöun, aö aö þvl beri aö stefna, aö fjár- veitinganefnd hefji slik viötöl áöur en þingi er hætt og hafi a.m.k. lokið öllum viötölum viö sveitarstjórnarmenn þegar þing hefst aö nýju. Sveitarstjórnar- menn vinna hvort sem er ekkert viö þaö aö biöa fjárlaga- frumvarps, þvl aö fjárhæöir til einstakra framkvæmda sveitar- félaga eru ekki sérgreindar I fjár- lagafrumvarpinu heldur eru f jár- hæöir til hvers einstaks fram- kvæmdaþáttar birtar I einni tölu I frumvarpinu. Viö þaö aö hafa lokið þessum viötölum viö sveitarstjórnarmenn og fleiri aöila þegar þing hefst, ynnist dýrmætur tlmi til afgreiöslu frumvarpsins. Settur ákveðinn frestur Þaö gerir fjárveitinganefnd einnig mjög erfittfyrir I störfum, hve mörg erindi berast seint, allt fram aö lokaafgreiöshi, venju- legast algerlega aö óþörfu, þótt einstöku sinnum geti gildar öörum viötölum svo til aö öllu leyti lokiö fyrir októberlok og tryggt yröi aö erindum héldi ekki áfram aö rigna yfir nefndina, þegar hún þarf aö nota timann til allt annarra verka en kynna sér ný erindi. Rikisstjórn of sein á sér. Auövitaö veröur ekki slöur aö ætlast til þess aö sú rfkisstjórn sem hverju sinni situr aö völdum marki I tima slna stefnu varöandi afgreiösfu fjárlagafrumvarps og taki þær stjórnmálalegu ákvarö- anir sem afgreiösla f járlaga á aö byggjast á svo tlmanlega, aö niöurstööur liggi fyrir áöur en 2. umræöa fer fram og svo snemma aö 2. umræða geti fariö fram fyrr en á sér staö aö þessu sinni og veriö hefir hin siöustu ár. Þvl aöeins, aö sllkar ákvarö- anir liggi fyrir nægilega snemma fyrir 2. umræöu, til þess aö fjár- lagafrumvarpiösé viö þá umræöu I megin atriöum I þeirri mynd, sem á aö afgreiöa þaö, getur nefndarálit haft þau áhrif sem þvi er ætlaö. Þaö eru að vlsu nokkuö sér- takar ástæöur fyrir hendi nú þegar stjórnarskipti hafa nýlega oröiö og staöan I efnahagsmálum, ekki sist I rlkisfjármálum, á allan hátt hin erfiöasta viö stjórnar- skiptiw. Þrátt fyrir þessar aöstæöur haföi ég vonast til þess aö ákvaröanir og tillögur stjórnarflokkanna varöandi tekjuhliöfrumvarpsinsgætu legið fyrir I tfma áöur en 2. umræöa færi fram svo unnt væri aö af- greiöa tekjuhliö frumvarpsins og ég lýsi óánægju minni yfir þvl aö hæstvirtri rlkisstjórnogstjórnar- flokkunum skyldi ekki vinnast tlmi til aö ljúka slnum ákvörö- unum fyrr en raun hefir oröiö á. Þaöer aövfsusvo, aöfrumvörp sem ætlaö er aö veröa grund- fjárveitinganefndar eftir aö fjárlagafrumvarpiö er lagt fram, og á þvi þarf aö veröa breyting. Þaö fer þvi svo, aö tlmi fjár- veitinganefndar er of naumur til aö meta tillögur i fjarlagafrum- varpinu varöandi einstakar stofn- anir rikisins ! þeim tilgangi aö kanna, hvort ekki væri unnt aö skera niöur rekstrarútgjöld eins og hugur allra nefndarmanna stendur til. Ef einungis á aö koma til tlminn frá þingsetningu til af- greiöslu fjárlaga og verulegur hluti hans aö fara I viötöl viö ýmsa aöra en forstööumenn þessara stofnana og sifellt á aö sinna nýjum erindum allt til bess aö fjárveitingar eru endanlega afgreiddar þá gefst ekki ráörúm til aö sinna þessu hlutverki sem skyldi, þaö hefur reynslan ávallt sagt. Eftirlit og hagræðing Raunhæfur árangur næst ekki aö mlnum dómi meö þvl aö ákveöa lækkun tiltekinnar fjár- veitingar án nauösynlegrar und- irbyggingar. Þaö er ekki vænleg- ast I þvl efiii frekar en öörum aö byrja á niöurstööunni. Eölilegri framgangsmáti er aö kryf ja málin fyrst en til þess þarf tlma og þann tlma þarf aö veru- legu leyti aö fá utan annarra venjulegra og óhjákvæmilegra starfa viö afgreiöslu fjárlaga. Þaöer þvi nauösynlegt aö fjár- veitinganefnd eöa undirnefnd fjarveitinga starfi meir en veriö hefur milli þinga aö sllkum hag- ræðingarmálum og eftirliti meö ráöstöfunfjárveitinga ogef til vill skipti meö sér verkefnum og njóti fulltingis sérfræöinga þegar á þarf aö halda í þessum störfum. Grandskoðun útgjaldaþarfar A þetta verkefni þarf aö leggja rika áherslu og taka til gagn- gerrar skoöunar ýmsa þætti rlkisrekstursins. Ég nefpi heil- brigöismál, skólamál, löggæslu, landhelgisgæslu og annan skipa- rekstur rfkisins, Póst og slma, Rafmagnsveitu rikisins, orku- stofnuny Framleiöslueftirlit sjávarafurða og rannsóknar- stofnanir ýmsar. Um þetta hefur verið rætt I fjárveitinganefnd nú viö afgreiöshi fjárlaga og áhugi allra nefndarmanna er án efa jafnmikill á þvi aö af átaki I þessu efni geti oröiö. Ég tel aö þaö veröi ekki lengur viö þaö unaö aö fjárveitingar til þessara stofnana og annarra hækki einfaldlega meö hverju nýju fjárlagafrumvarpi I sam- ræmi viö verölagsbreytingar þegar þá er ekki jafnvel til viöbótar um útþenslu aö ræöa, heldur veröi aö grandskoöa út- fyrrverandi fjármálaráöherra henni sl. vor aö taka til skoðunar og gera tillögur hvaö gert skyldi meö óheimilaöar stööur h já rfkis- stofnunum. Nefndin vann þetta verk og heimilaöi nokkurar stööur, en lagöi til aö mörgum yröi hafnaö. Gallinn er sá, aö slöan viröist Htiö hafa veriö gert meö þessar niöurstööur. Bestu dæmin um þaö er stofnun ein sem var meö 3 óheimilaöar stööur, sem fjárveitinganefnd geriö til- lögur um aö lagöar yröi niöur. Þegar viökomandi forstööu- maöur kom til viötals nú I haust voru óneimilaðar stööur ekki lengur 3heldur4 ogaö sjálfsögöu var erindiö þaö að sækja um fjölgun starfsmanna. Þetta sýnir aö þaö er ekki nóg, aö fjárveitinganefnd sé fús til aö vinna nauösynleg störf varöandi sparnaö I rlkisrekstrinum, þaö veröur llka aösjá um aö eitthvert tillit sé tekiö til niöurstööu hennar en ekki fariö þveröfugt aö. Athyglisverður ferðakostnaður Auk þess aö rækilega þarf aö fara ofan i rekstur einstakra stofnana eru án efa skoöunar- veröir og áhugaveröir til saman- buröar ýmsir útgjaldaþættir sem sameiginlegir eru flestum stofnunum. Þaö hefur t.d. komiö fram I skriflegu svari hæstvirts fjármálaráöherra viö fyrirspurn hér I alþingi aö utanlandsferöir rlkisstarfsmanna kostuöu nær 300 miljón kr. 1977. Þaö svarar til þessaökostnaöurá næsta ári 1979 gæti numiö um 600 miljónum eöa ámóta upphæö og beint framlag rikisins til framkvæmda við alla flugvelli I landinu. Margter athyglisvert um þann kostnaö sem tilgreindur var I svari hæstvirts ráöherra. Hjá 2 bönkum er um aö ræöa um 50 utanlandsferöir hjá hvorum um sig þar sem hjá öörum er dvalist samanlagt nær 200 daga I banka- heimsóknum I EnglandijNoröur- löndum eöa Tyrklandi og Grikk- landi og alls er dvöl erlendis 550 daga. hjá þeim bönkum. Hjá enn öörum banka er á hinn bóginn ekki um eina einustu utanlands- ferö aö ræöa. Forstööumenn veigamikilla stofnana rikisins geti dvaiist erlendis I 2-3 mánuöi ársins og æöstu yfirmenn 1 3 mánuöi og býsna algengt aö menn sæki fundi til nálægra landa og séu 15 daga I feröinni. Éger þeirrar skoöunar aö tak- marka eigi þennan kostnaö meö þeim hætti aö sækja þurfi fyrir- fram og sérstaklega til fjarmála- nefndar um greiöslur, og kostnaöur viö utanlandsferöir væri greiddur af sérstökum liö hjá því ráðuneyti. Milli þinga þarf á vegum f járveitinganefndar að vinna að eftirliti með ákvörðunum og úttekt á ríkisstofnunum. Grandskoða þarf útgjaldaþörf stofnana og þætti í nkisrekstrinum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.