Þjóðviljinn - 21.12.1978, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 21.12.1978, Qupperneq 17
Fimmtudagur 21. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Hjálpar- starf kirkjunnar í Víðsjá kl. 22.50 útvarp I Vlösjá I kvöld ræöir Friörik Páll Jónsson fréttama&ur viö Guömund Einarsson, fram- kvæmdastjóra Hjálparstofnunar kirkjunnar. Rætt veröur um hjálparstarf kirkjunnar 1 þróun- arlöndunum, skipulag þess og fleira. Hjálparstofnun kirkjunnar er einmitt meö mikla söfnun i gangi um þessar mundir undir kjöroröinu „Brauö handa hungr- uöum heimi.” Viösjá er á dagskrá kl. 22.50 i kvöld. Þorsteinn ö. Stephensen Jón Sigurbjörnsson. Margrét Guömundsdóttir. Dauðinn í perutrénu Leikrit byggt á pólskri helgisögn, eftir Klemens Bialek, leiklistarstjóra pólska útvarpsins meó þvf margháttuóum vandræö- um. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Munurinn á hundum og köttum er sá, aö kettir hugsa áöur en þeir gera eitthvaö. t kvöld kl. 21.25 veröur flutt leikritiö „Dauöinn I perutrénu” eftir Klemens Bialek, I þýöingu Torfeyjar Steinsdóttur. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson, en meö helstu hlutverk fara Þorsteinn O. Stephensen, Jón Sigurbjörnsson, Margrét Guömundsdóttir, Rúrik Haraldsson og Briet Héöinsdóttir. Leikritiö byggir á pólskri helgi- sögn. Sankti-Pétur fer til jaröar- innar til aö kynna sér hvernig kristindómi sé háttaö meöal Gledileg jól s más aga ef t ir DaphneduMaurier 1 dag kl. 14.35 les Guörún Guö- laugsdóttir eigin þýöingu á smá- sögu eftir Daphne du Maurier. Sagan nefnist „Gleöileg jól.” Daphne du Maurier er ensk skáldkona, fædd 1907. Hún hefur sent frá sér fjölmargar vinsælar og áhrifamiklar afþreyingarsög- ur, sem flestar eru færöar i sögu- lega umgjörö. Kvikmyndir hafa veriö geröar eftir mörgum skáld- sögum hennar. Meöal þekktustu skáldsagna Daphne du Maurier má nefna: Jamaicakráin (1936), Rebecca (1938), The Parasits (1949) og The Scape Goat (1957). Margar skáldsögur og smásögur eftir Daphne du Maurier hafa veriö þýddar og komiö út á Is- lensku. — eös Guörún Guölaugsdóttir les þýö- ingu sina á smásögu eftir Daphne du Maurier. mannanna. Sá eini sem tekur vel á móti honum er fátækur leiguliöi og hann fær aö launum eina ósk. En eins og margir sem detta i lukkupottinn, ferst honum heldur klaufalega aö óska sér og veldur Klemens Bialek er fæddur 1925. Hann er leiklistarstjóri pólska út- varpsins og meöritstjóri „Dia- log”, sem er timarit um leikhús- mál. Þetta er fyrsta leikrit hans sem hér er flutt. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25. Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 9.05 Morgunstund barn- anna: Jónas Jónasson les framhald sögu sinnar „Ja hérna þiö...” (4). 10. 10 Fréttir . 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjónarmaöur: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Lestur úr nýþýddum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna. Tónleikar. 14.35 Gleöileg jól” smásaga eftir Daphne du Maurier Guörún Guölaugsdóttir les þýöingu sln. 15.00 Miödegistónleikar: Karl Ove Mannberg og Sinfóniu- hljómsveitin i Gavle f Svi- þjóö leika Fiölukonsert op. 18 eftir Bo Linde: Rainer Miedel stj. 15.45 Varnaöarorö Hannes Hafstein framkvstj. Slysa- varnafélags Islands minnir á ýmislegt sem varast ber um hátiöarnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigi’Cm Sig-s 18.45 Ve&urfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn 19.55 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.15 Ur þjóölifinu Geir Viöar Vilhjálmsson ræ&ir viö Agúst Valfells verkfræöing um eldsneytisverksmiöju á tslandi og Gunnlaug Stef- ánsson alþingismann um breytingar á tarfsháttum Alþingis o.n. 21.00 Samleikur I útvarps- sal Kjartan Óskarsson leik- ur á klarinettu og Hrefna Eggertsdóttir á pianó. a. Duo concertant eftir Darius Milhaud. b. DancePreludes eftir Witold Lutoslawski. c. Fantasiestucke op. 73. eftir Robert Scumann. 21.25 Leikrit: „Dauöinn i perutrénu” eftír Klemens Bialek Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Per- sónur og leikendur: Sánkti Pétur/Þorsteinn O. Stephensen, Dauöinn/Jón Sigurbjörnsson, Hjáleigu- konan/ Margrét Gu&munds- dóttir! leigubóndinn/ Rúrik Haraldsson, Grannkonan/ Briet Hé&insdóttir, Antek/ Einar Skúli Sigurösson/ Bjarni Steingrimsson, Klasimirek/ Guömundur Klemenzson/ Jón Ginnars- son, Woitek/ Stefán Jóns- son/ Siguröur Skúlason, Aörir leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Randver Þorláksson og Guðrún Þóröardóttir. Orö kvöldsins á jóiaföstu. 22.30. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50. Viösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.