Þjóðviljinn - 21.12.1978, Page 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. desember 1978
Vfl
kaupa
aflabáta
sem Vestmannaeyingar hafa
auglýst til sölu.
Sendið tilboð i pósthólf 75,
Patreksfirði
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember-
mánuð 1978, hafi hann ekki verið greiddur
i siðasta lagi 27. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag
eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en
siðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
18. desember 1978
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak hjá gjaldend-
um i Keflavik, Njarðvik, Grindavik og
Gullbringusýslu fyrir þeim hluta eignar-
skattsauka, sérstaks tekjuskatts og sér-
staks skatts á tekjur af atvinnurekstri
skv. bráðabirðgalögum nr. 96,1978, sem i
gjalddaga féll 1. nóvember og 1. desember
1978 og ógreiddur er.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa.
Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvik,
Grindavík, sýslumaðurinn i Gull-
bringusýslu.
14. desember 1978.
Þjóðviljamarkaðurinii
Nýkomið
Q Ný sending af keramikvörum eftir
STEINUNNI MARTEINS
DÓTTUR á Hulduhólum.
9 Bækur Lystræningjans, þ.á.m.
Börn geta alltaf sofið,
eftir Jannick Storm.
Q Þótt ýmislegt sé uppselt, er enn
til margt eigulegra gripa.
Markaður Þjóðviljans,
Skólavörðustíg 19.
Skotið og
sprengt
BELFAST, 19/12 (Reuter) —
Skotið var á breska hermenn Ur
launsátri i dag. Lést einn en ann-
ar slasaöist. Stuttu fyrr sprakk
bfll nálægt lögreglustöö i vestur-
hluta Belfast.
Atta mannssæröust, þaraf einn
alvarlega. Var þaö lögreglumaö-
ur sem missti bæöi hönd og fót.
Álit lögr^glunnar er aö irski lýö-
veldisherinn hafi staöiö aö baki
sprengingarinnar.
Fiskverdshækkun
Framhald af 1
munu standa yfir samningar um
fiskútflutningtilSovétrlkjanna en
þeir eru venjulega geröir til eins
árs og er þá tekiö miö af vestræn-
um markaöi.
Mikilvægasta hækkunin á
Bandarikjamarkaöi i fyrradag
var á svokölluöum 5 punda
pakkningum þorskflaka eöa úr
130 centum í 145 cent. Þorskflökin
hækkuöu frá 11,5% og upp i 14,3%
stærstu flök, en ýsuflökin frá
6,7% og upp i 10,7%. Eyjólfur ís-
feld Eyjólfsson forstjóri Söiumiö-
stöövar hraöfrystihúsanna sagöi i
samtali viö Þjóöviljann i gær, aö
venjulega drægi úr sölu á fiski i
Bandarikjunum eftir svona
hækkanicen taldi þó enga hættu á
verulegum samdrætti.
Þessi hækkun mun nema
nálægt 3 miljöröum felenskra
króna á ársgrundvelli miöaö viö
fob-verö aö því er Jón Sigurösson
taldi i gær.
—GFr
Streita
Framhald af 13. siðu.
„Maharishi leggur alltaf á þaö
áherslu aö innhverf ihugun sé
einfaldlega tækni til aö kyrra
likama og huga. Ekkert traust
og engin trú er nauösynleg.
Raunar geta menn ihugaö
glaöir og ánægðir án þess
aö samsinna neinum þeim
kenningum, sem Maharishi
setur fram.”
Sovésk
tímarit
á erlendum tungumálum gefa
lesendum glögga innsýn i lifið
I Sovétrikjunum: landiö, fólk-
iö, og hvernig þaö lifir og
starfar.
Timaritiö Sovét Union, Sputn-
ik og Travel to the USSR
birta reglulega greinar um
margvisleg sjónarmiö varö-
andi efnahagsþróun og fram-
kvæmdir i ólikum héruöum og
lýöveldum Sovétrikjanna.
Nöfn annarra timarita tala
sinu máli sjálf:
Soviet Woman, Sport in the
USSR, Soviet Literature, Sovi-
et Film, Culture and Life,
Chess in the USSR,Soviet Mili-
tary Review, Foreign Trade.
Utanrikisstefna Sovétrikj-
anna, alþjóöamálefni þau
sem efst eru á baugi o.fl. I
þeim dúr eru tekin til meö-
feröar i International Affairs,
New Times og XX Century
and Peace.
Visindamenn er fást viö þjóö-
félagsleg vandamál munu
finna margt áhugavert i blaö-
inu Sociai Sciences.
Fréttablaöiö Moscow News er
einnig mjög vinsælt meöal er-
lendra lesenda.
Lesið og gerist áskrif-
endur að sovéskum
tímaritum.
Sendiö áskrift yöar til
Bókabúðar
Máls og
menníngar
Laugavegi 18, Reykjavik.
Hér er óvenjulegt hljóö I
strokknum. Aö ekki skuli þurfa
flóknar útlistanir og kennisetn-
ingar, erfiöa þjálfun eöa
meinlætalifnaö til aö bæta hugar-
ástand fólks er harla nýstárlegt.
Hitt er svo annaö mál, hvort
þessi einfalda tækni þrói fólk hið
innra til annara æðri vitundar-
stiga eins og haldiö er f ram i bók-
inni o g þe tta m un i sj álfkr afa le iöa
til „betri heims” og meiri
farsaeldar. En eins og áöur kom
fram, þá skiptir skoöun manns á
þessu engu til eöa frá, hvaö
varöar árangur tækninnar.
En takist einhverjum, aö tosna
viö þó ekki væri nema nokkur
„grömm” af streitu úr eigin hug-
skotifyrir tilstilli þessarar bókar,
þá er óhætt aö fullyröa aö lestur
hennar hafi veriö ómaksins
veröur.
Valdimar Valdimarssor
kennari.
Bankar
Framhald af 1
600 miljónum króna eöa ámóta
upphæö ogbeint framlag rikisins
til framkvæmda viö alla flug-
velli i landinu.
Geir sagöi aö margt væri at-
hyglisvert um þann kostnaö sem
tilgreindur væri i svari ráöherr-
ans.
Hjá tveimur bönkum væri um
aö ræöa 50 utanlandsferöir hjá
hvorum um sig þar sem hjá öör-
‘um er dvalist samanlagt nær 200
daga i bankaheimsóknum I Eng-
landi, á Noröurlöndum, eöa Tyrk-
landiogGrikklandi,og alls er dvöl
erlendis 550 dagar hjá þessum
bönkum. Hjá enn öörum banka er
á hinn bóginn ekki um eina ein-
ustu utanlandsferö aö ræöa.
Þá kæmi einnig fram aö for-
stöðumenn veigamikilla stofnana
rikisins gætu dvaliöerlendis 12—3
mánuöi á ári og æöstu yfirmenn I
3 mánuöi. Býsna algengt væri og
aö menn sæktu fundi til nálægra
landa og væru 15 daga I feröinni.
—ekh
Við þykjumst
Framhald af 8. slöu
framdráttar. Á þann hátt
bregöast flestar konur viö þvi
samfélagi sem viö lifum i. Eins og
gefur aö skilja er amma hrædd
viö dóttur sina og viöurkennir
aldrei þá leið sem hún hefur valiö
sér.
Auk þessara aöalpersóna er
fjöldi aukapersóna, sem allar fá
sina mynd I galleriinu, kennarar
Ásgeirs, félagar og skólastjóri,
einhver Ismeygilegasta mangerð
Stefáns. Persónusköpun er jafnan
sterkasta hliö Stefáns Jónssonar.
Þar viröist mér hann beita
jöfnum höndum sálfræðilegum
og félagslegum rökum þannig
aö úr veröi pottþétt heild. Þaö
er freistandi aö segja aö sögur
hans gerist I persónunum og
vindist fram I þroska þeirra og
tafli hverrar viö aöra.
En Reykjavikurumhverfiö
veröur lika býsna skýrt I bókinni
á flakki Asgeirs þegar hann
þykist vera i skólanum. Þá koma
lika viö sögu staöir og fólk sem
gefa sögunni meiri vldd. Þetta er
Reykjavik fyrir daga hernáms,
kvikmyndafárs og sjónvarps, og
þó er svipur hennar furöu
nútlmalegur.
Kritískt raunsæi
Börn eru besta fólk er mjög
þroskandi saga fyrir unglinga.
Hún leysir engan vanda létt
heldur sýnir á gagnrýninn hátt
hvernig barn getur leiöst I vanda
sem þaö ræöur ekki viö. Hún
sýnir aö ákvaröanir fulloröinna
varöandi börn sin þurfa ekki aö
vera réttar, og aö þeim beri aö
taka fullt tillit til barnanna. Þau
hugsa, hafa áhyggjur og þjást
þótt ung séu.
Bókin er fallega úr garöi gerö.
Teikningar Friöriku eru margar
vel geröar og skemmtilegar, bara
of fáar. Mér leist best á forsiðu-
myndina og teikninguna af ömmu
(35).
#4>JÓÐLEIKHÚS»
MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐ-
FÉLAGSINS
Frumsýning annan jóladag kl.
20 Uppselt
2. sýning miövikud. 27. des.
3. sýning fimmtud. 28. des.
4. sýning föstud. 29. des.
SONUR SKÓARANS
OG DÓTTIR BAKARANS
laugardag 30. des. kl. 20
Litla sviöiö:
HEIMS UM BÓL
Frumsýning fimmtud. 28. des.
kl. 20.30.
Miöasala 13.15 — 20 .
Slmi 1-1200.
Halldór Laxness
Framhald af 12 siðu
Ionesco, nema Nashyrningana
hérna i Reykjavik, og þaö var
óheyrilega leiöinlegt. (Laxness
hlær). En þaö getur vel veriö aö
ég hafi oröiö fyrir áhrifum frá
Ionesco*
En þaö sem þeir voru aö gera
var oft alveg stórgrinugt, eins og
maöurinn sem veröur aö nas-
nyrningi, eöa til dæmis konan,
sem var dauö, en hélt áfram aö
lengjast, og svo lá hún og náöi út
um dyrnar, þetta var aöallega
þaö, sem var inressant hjá
absúrdistunum, plottin hjá
þeim voru svo hversdagsleg. En
þetta er afskaplega skemmtileg
hugmynd hjá Ionesco, og ég öf-
unda hann nú mikið af þvi; aö
láta konuna, sem er dauö, alltaf
lengjast og það varö aö opna
dyrnar og hún náöi langt út á
hlaö.
—im.
Kratar
Framhald af 5. siðu.
sögur fóru af hér i landi. Einnig er
rifjaö upp þegar hún lét Stóra-
beltisferjuna biöa eftir sér I
október i fyrra til þess aö hún gæti
eytt helginni heima hjá sér.
1 sföastnefnda tilvikinu varö
hún aö biðjast afsökunar en nú er
óliklegt aö þaö veröi látið nægja.
Á forsiöu Ekstrablaösins I dag
stendur meö stærsta fyrirsagna-
letri „Ud med Ritt” og blööin
viröast sammála um aö eyöslu-
semin eigi eftir aö kosta hana
embættið. Til þess aö gera stööu
hennar enn erfiöari springur
þessi sprengja meöan Ritt er i
opinberri heimsókn til Kina.
Þaöan ætlar hún I jólafri til
Tælands og er ekki væntanleg
heim fyrr en I byrjun janúar.
Anker Jörgensen hefur staðiö i
skeytasambandi viö hana en ekki
fengiö nein skýr svör og kallaö
hana heim. Hefur hann lýst þvi
yfir aö hún verði aö greiöa danska
rikinu til baka þann hluta reikn-
ingsins sem umfram er þaö sem
eölilegt telst fyrir feröakostnaö
danskra embættismanna. Jafn-
framt veröa kröfurnar um afsögn
hennar æ háværari og miklar
speglasjónir hafnar um hugsan-
legan eftirmann.
Allt þetta sýnir að þaö er siöur
en svo auðvelt aö vera danskur
krati þessa dagana. Almennir
félagar mega horfa upp á forystu-
menn sina gera hverja atlöguna
annari haröari aö atvinnuleysis-
bótaréttinum — t.d. viröist það'
ætlun stjórnarinnar aö „hreinsa”
atvinnuleysisskrárnar og bitnar
þaö haröast á konum sem eiga
erfitt meö aö fá dagvistun fyrir
börn sin — og hafa uppi fyrir-
ætlanir um aö skera trygginga-
kerfiö niöur viö trog. A sama tima
og atvinnuleysi fer stööugt vax-
andi og kaupmáttur lækkandi er
einn af forystumönnum verka-
lýösflokksins staöinn aö fáheyröu
bilifi i útlöndum, kostuðu af þvi
sama skattfé sem ekki nægir til
aö greiða mannsæmandi bætur til
atvinnuleysingja og annarra sem
eiga undir högg aö sækja I lifs-
baráttunni.
Þröstur Haraldsson
AibýöubandaSagiö
Borgnesingar
Hreppsnefndarfulltrúi Alþýöubandalagsins veröur til viötals á hrepps-
skrifstofunni fimmtudaginn 21. des. n.k. milli kl. 18og 21.
Alþýðubandalagiö Borgarnesi.