Þjóðviljinn - 21.12.1978, Side 19
Fimmtudagur 21. desember 1978 WÓÐVILJINN — SIÐA 19.
Jólamyndin 1978
Morö um miönætti
(Murder by Death)
ftllSTURBtJWhlÍI
Nýjasta Clint Eastwood-
myndin:
I kúlnaregni
III!' KIISY WOCHM
CUNJ EASTWOOD
“THE GAyWM’USÖNDRA LÖCKE
Æsispennandi og sérstaklega
viöburöarlk, ný, bandarísk
kvikmynd I litum, Pana-
vision.
Aöalhlutverk:
CLINT EASTWOOD,
SONDRA LOCKE
Þetta er ein hressilegasta
Clint-myndin fram til þessa.
islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
Bönnuö innan 16 ára.
HÆKKAÐ VERÐ
Spennandi ný amerlsk úr-
valssakamálakvikmynd I lit-
um og sérflokki, meö úrvali
heimsþekktra leikara. Leik-
stjóri Robert Moore.
Aöalhlutverk:
Peter Falke
Truman Capote
Aiec Guinness
David Niven
Peter Sheliers
Eileen Brennan o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
isl. texti
HÆKKAÐ VERÐ
LAUQARA8
|@1
Jólamyndin 1978.
úkindin önnur
jaws2
Ný, æsispennandi, bandarlsk
stórmynd. Loks er fólk hélt aö
I lagi væri aö fara I sjóinn á ný
birtist JAWS 2.
Sýnd kl. 5-7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
tsl. texti, hækkaö verö.
TÓNABJÓ
Þrumufleygur og Létt-
feti.
(Thunderbolt and Light-
fnnt.l
Arnarborgin
Hin fræga og vinsæla kvik-
mynd.
Endursýnd kl. 5 og 9.
— tslenskur texti —
Bönnuö innan 14 ára.
Þrumur og eldingar
Hörkuspennandi ný litmynd
um bruggara og sprúttsala I
suöurríkjum Bandaríkjanna,
framleidd af Roger Corman.
AÖalhlutverk: David Carra-
dineog Kate Jackson. Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Jólamyndin 1978
Tvær af hinum frábæru stuttul
myndum meistara Chaplinsl
sýndar saman:
Axlið byssurnar og
Pílagrímurinn.
Höfundur, leikstjóri og aöal-|
leikari:
Chariie Chaplin.
Góöa skemmtun!
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9' og 11
Jólamyndin iár
Himnariki má bíöa
(Heaven can wait)
Alveg ný bandarlsk stórmynd
Aöalhiutverk:
Warren Beatty, James Mason,
Julie Christie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Dauðinn á Níl
AGATHA CHRISTIIS
mf
mmi
Pf UR USTINOV • UW BtRKIN • tOfS CHili!
BfTTHUYB • MlAfARflOH • IONHHO
OÍIYIA HllSSfY ■ LllOHAfi
GfOfiOf KfHHfW • AHGfU UNS8UBY
SIMOH MotCOftXMUU • TUYTD NIYfH
MAGGtf SMITH • U(K KAKÐfH
Df AIH ON THf NUi
Leikstjóri Michael Cimino
Aöalhlutverk : Clint
Eastwooá, Jeff Bridges,
George Kennedy.
Bönnuó börnum innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.20
Frábær ný ensk stórmynd,
byggö á sögu eftir AGATHA
CHRISTIE. Sýnd viö metaö-
sókn viöa um heima núna.
Leikstjóri :
JOHN GUILLERMIN
Islenskur texti
Sýnd kl. 3 — 6 og 9
Bönnuö börnum
Hækkaö verö. .
------salur ---------
Spennandi og skemmtileg ný
ensk- bandarlsk Panavision-
litmynd meÖ KRIS
KRISTOFERRSON
ALI MacGRAW. —
Leikstjóri : SAM
PECKINPAH
Islenskur texti.
Sýnd kl.
3.05—5.05—7.05—9.05—11.05
-salur >
Jólatréö
- wii.uam holde:
I UOTKVIL
Hugljaf og skemmtileg ný
frönsk-bandarisk fjölskyldu-
mynd.
Islenskur texti
Leikst jóri: TERENCE
YOUNG
Sýnd kl.
3.10—5.10—7.10—9.10—11.10
• salur
Varist vætuna
Sýnd kl.
3.15—5.15—7.15—9.15—11.15
apótek
læknar
Kvöidvarsla lyf jabiiöanna
vikuna 15.-21. desember er I
Ingólfs Apótek: r-g Lpugarnes-
apóteki. Nætur- o" h* íiHdaga-
varsia er I I m-óMsapót cki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustueru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokaö á
sunnudögum.
Haf narfjöröur:
Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13 og
sunnudaga kl. 10-12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Kvöld-,nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land- .
sprtalans, simi 21230.
Slysavaröstofa ,simi 81200,
opin allan sólarhririginn.
Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu i sjálfsvara
18888.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00,simi 22411.
Reykj.avik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. —föstud.frákl. 8.00 —
17.00; ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
dagbók
bridge
söfn
bilanir
Siökkvilið og sjúkrabílar
Reykjavik — simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltjrnes.— simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi 5 11 00
Garðabær— simi5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur—,
Seltj. nes —
Hafnarfj. —
Garðabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrahús
Itafmagn: i ReyKjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30. i
Hafnarfirði i sima 5 13 36.
•Hitaveitubiianir, simi 2 55 24
Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77
Simabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
‘"Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvitabandið — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn—alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 0g 19.00 — '
19.30.
FæÖingardeildin — álla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspilali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00— 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
iieilsuverndarstöð
Reykjavikur — við Baróns-
stig, alla daga frá kl. 15.00 —
16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig
eftir samkomulagi.
Fæði ngarheimiiið — við
Eiríksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kieppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspitalanum.
. Kópavogshælið — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspítalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
félagslíf
ÚTI VlSTARFERÐIf!
Aramótaferð, gist viö Geysi,
fönguferðir, kvöldvökur,
sundlaug. Upplýsingar og
farseölar á skrifst. Lækjarg.
6A simi 14606.
Skemmtikvöld I Skíöaskálan-
um 29. des.
CJtivist.
Enn um Reykjavlkurmótiö .
Þaö lætur nærri aö i spili dags-
ins hafi veriö leikiö allt milli
himins og jaröar, eða frá 2
spööum dobluöum I N-S, upp I
6 lauf A-V. Meirihlutinn þó
einhvers staöar mitt á milli:
KDG9874
G
D942
2
5 A103
972 A85
76 AKG105
AKG10765 84
62
KD10643
83
D93
N-S á hættu. Austur vekur á
laufi og eftir tvö lauf vesturs
tvi eöa þri melduöu margir
noröur spilarar.spaöann. Þeg-
ar undirritaöur sat meö aust-
urspilin valdi vestur aö svara
á 3 laufum (2 af 3 efstu 6.)
noröur 3 spaðar, og dobl. Ot-
spil tlgul ás og skift I lauf.
Vestur hélt áfram meö laufiÖ.
Sagnhafi trompaöi og spilaöi
hjarta gosa, ás. Þaö var nú
næsta öruggt, aö skifting
vesturs var 1-3-2-7, en hvaöa
spaöa átti hann? G-9-8-7-5-4?
Nú, Hkurnar voru 2 á móti 1 og
800 freistaöi (500 fást meö þvl
aö taka á tromp ás og spila
siöan tíunni). Ég tók þvl á tíg-
ul kóng og spilaöi meiri tlgli,
en tromp sexan hélt. 200 i staö
800. (Ef félagi getur yfir-
trompaö spilar hann laúfi og
tryggir austri tvo trompslagi.
Tveir austurspilarar töpuðu 6
laufum þótt svo noröur meld-
aöi spaöa í griö og erg. Al-
gengasti samningurinn var 3
grönd, unnin á meiri hluta
boröanna, meö lauf svlningu.
krossgáta
Arbæjarsafn opiö samkvæmt
umtali, slmi 84412 kl. 9-10 alla
virka daga.
Höggmyndasafn Asmundar
Sveinssonar viö Sigtún opiö
þriöjud., fimmtud., laugard.,
kl. 2-4 slödegis.
Landsbókasafn islands,
Safnahúsinu v/Hverfisgötu.
Lestrarsalir opnir virka daga
kl. 9 — 19, iaugard. 9 — 16.
Otlánssalur kl. 13 — 16,
laugard. 10 — 12.
Listasafn Einars Jónssonar
veröur lokaö allan desember
og janúar.
Bókasafn Dagsbrúnar.
Lindargötu 9 efstu hæö, er opið
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 síödegis.
Náttúrugripasafniö Hverfisg.
116 opiÖ sunnud., þriöjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-
16.
Asgrlmssafn Bergstaöastræti
74, opið sunnud., þriöjud. og
fimmtud. kl. 13.30 — 16.
Aögangur ókeypis.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AÖalsafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstr. 29a,opiö mán. til
föst. kl. 9-22, laug. 9-12. LokaÖ
á sunnud. Aöalsafn — lestrar-
salur, Þingholtsstr. 27, opiö
virka daga kl. 9-22, laugard.
kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18.
Farandbókasöfn: afgreiösla
Þingholtsstr. 29a. Bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum. Sólheimasafn:
Sólheimum 27, opiö mán.-föst.
kl. 14-21, iaug. kl. 13-16. Bókin
heim: Sólheimum 27, simi
83780, mán.-föst. kl. 10-12.
Bóka- og talbókaþjónusta viö
fatlaöa og sjóndapra, Hofs-
vallasafn — Hofsvallagötu 16,
simi27640, mán.-föst. kl. 16-19.
Bókasafn Laugarnesskóla,
opiö til almennra útlána fyrir
börn mánud. og fimmtud&ga
kl. 13-17. Bústaöasafn
BústaÖakirkju opiö mán.-fóst
kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bóka
safn Kópavogs I Félags
heimilinu opiö mán.-föst. kl
14-21, og laugardaga frá 14-17
minningasp j öld
Minningarspjöld
Langholtskirkju
fást á eftirtöldum stööum:
Versl. HoltablómiÖ Lang-
holtsv. 126, s. 36111, Rósin
Glæsibæ, s. 84820, Versl. S.
Kárason Njálsgötu 1, s.16700,
Bókabúöin Alfheimum 6, s.
37318, Elin Kristjánsd. Alf-
heimum 35, s. 34095
Minningarspjöld landssam-
:akanna Þroskahjálpar eru til
sölu á skrifstofunni Hátúni 4a.
Opiö kl. 9. — 12 þriðjudaga og
fimmtudaga.
M i n n i n g a r k o r t Flug-
b jör gunarsveitarinnar I
Reykjavik eru afgreidd hjá
Bókabúö Braga, Lækjargötu
2, BókabúÖ Snerra, ÞverhoRi
Mosfellssveit, Bókabúö Oli
vers Steins, Strandgötu 31
Hafnarfiröi,
Amatörversluninni, Lauga
vegi 55, Húsgagnaverslun
Guömundar, Hagkaups
húsinu, og hjá Siguröi, simi
12177, Magnúsi, slmi 37407
Siguröi, simi 34527, Stefáni
38392, Ingvari, simi 82056
Páli, simi 35693, og Gústaf
simi 71456.
SÍMAR 1 1798 OG 19533.'
2. kl. 13. Gengiö um Hofsvík-
ina.
Gönguverö fyrir alla
fjölskylduna. Fararstjóri:
Siguröur Kristinsson. Verö kr.
1000. gr. v/bilinn.
Aramótaferö i Þórsmörk 30.
des. 3ja daga ferö.
Brenna, flugeldar, kvöldvaka,
gönguferöir. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Feröafélag islanó«
Slysavarnarfélagsfólk
Reykjavlk
Jólagleöi fyrir börn félags-
fólks verður haldin laugar-
daginn 30. desember kl. 3 eh i
SVFl-húsinu á Grandagaröi.
Aögöngumiöar seldir á skrif-
stofu SVFl og I Stefánsblómi
Barónsstíg. — Kvennadeildin.
Lárétt: 1 slfellt , 5 stjaka, 7
féll, 9 manni, 11 reið, 13 svæöi,
14 spýjan, 16 samstæöir, 17
leyni, 19 hindrar.
Lóörétt: 1 ruglaöur, 2 fersk, 3
káma, 4 stertur, 6 dánar, 8
dýpi, 10 fugl, 12 hanga, 15 læri,
18 eins.
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 vargur, 5 aum, 7
raus, 8 sá, 9 napur, 11 im, 13
rima, 14 núp, 16 gráöugt.
Lóörétt: 1 varning, 2 raun, 3
gusar, 4 um, 6 tárast, 8 sum,
10 pilu, 12 múr, 15 pá.
iTÍa ríkjadolla
H'U
TOO
s'ING •cmb.r 1978 Kr.up Sa’.a
317,70 . 318.50
6-!0, 80 642,20
267,65 - 268,35
6160,30 6175, 80
6326,20 6342, 10
73-53, 80 7352,20
6036,95 8057, D
7530.7 0 7519,60
1094,00 1096,70
19269, 15 19317,65
15962,80 16003,00
T 7249, 90 17293, 30
38, 24 38, 34
235«,60 2364,50
689,20 690, 90
451,80 452,90
164.76 165,18
Jæja, Mikki, bú liggur "N
þarna I leti og vonast
til að lifið færi
þér eitthvað?
Nei, Folda! Núna hugsa
ég um allar ekrur, iðnað,
verslanir og vegi...
r
W
r
um sjúkrahús, bókasöfn,
rannsóknastofur, skrifstofur,
leikhús.... ____J
og þar sem það er búið
að gera allt, ætla ég
bara að slappa af!
2
jZ
d D
— Sjáðu, þessir litlu vængir þínir eru
bara uppá punt. En nú skulum viö
gera handa þér stóra vængi, sem þú
getur flogið á um loftin blá!
— Að hugsa sér, er það nú líka hægt?
— Já, já, við höfum smiöað skip, hús
og ökutæki, svo það er létt verk fyrir
okkur aö búa til tvo vængi!
— Ég verðað biðja þig að liggja kjur
og þegja og draga ekki andann,
Maggi, meðan ég saga hér hringinn í
kring. Palli er þegar farinn að taka
strútinn i flugkennslu!